Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Page 15
DV. MÁNUDAGUR19. ÁGOST1985 15 Menning Menning Menning Menning Kvintett Sigurðar Flosasonar. Jass i Norræna húsinu Jassunnendur geta kynnst því í kvöld í Norræna húsinu hvað saxófón- leikarinn Sigurður Flosason hefur lært í list sinni í Bandaríkjunum á síðustu misserum. Sigurður hefur fengið til liðs við sig þá Eyþór Gunnarsson á píanó, Friörik Karlsson á gítar, Gunn- laug Briem á trommur og Tómas R. Einarsson á kontrabassa. Tónlist kvintettsins er ný. Meðal höfunda hennar má nefna Wayne Shorter, Mike Brecker og David Lieb- man. Þá ættu áhugamenn um jass að þekkja. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Að sögn leiðtoga kvintettsins, Sigurðar Flosasonar, verða þeir ekki endur- teknir. FJÖLRTTUN fij SKÓLABÆKUR • BRÉFSEFNI JVt\ / SKÝRSLUR • FRÉTTABRÉF PLAGGÓT • BODSKORT 'IS'H H EYDUBLÖD í MARGRITI ' .'^1 ®25410 jpí SM Skipholti 1 105 Reykjavík Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf að gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan ekur þarf að hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að • nota. Minnumst þess að mikil inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er farið ökum við á þá í loftinu. UMFEROAR Ð J I CAMRY Það getur verið að ekkert sé nýtt undir sólinni, en í /rlandi hinnar rísandi sólar", virðist sífellt hægt að gera betur. Toyota Camry er fullkomið dæmi þess.Hann virðist við fyrstu sýn ósköp venjulegur 5 manna fjölskyldubíll, en við nánari kynni kemur annað í Ijós. Þverstæð vél og framhjóladrif gera það að verkum að innanrými er geysimikið. Sætin eru 1. flokks, (t.d. er hægt að stilla bílstjórasætið á 7 mismunandi vegu). Farangursrými í Camry Liftback er 1,1 7 m3, sem er meira en margir stationbílar geta státað af. Veltistýri, 5-gíra skipting (eða 4 stiga sjálfskipting), loftbremsur, gasdemparar, tannstangarstýri, gott miðstöðvarkerfi og annar búnaður hafa líka sitt að segja um þægindi og góða aksturseiginleika. 1,8 eða 2,0 lítra bensínvél með rafstýrðri „beinni innspýtingu" og 1,8 lítra dieselvél með forþjöppu, hafa snerpu og kraften eru auk þess hljóð- látar og eyðslugrannar. Várö ftá kr. 529 þúi. TOYOTA Nýbýlavegi 8 200Kópavogí S. 91-44144.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.