Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Blaðsíða 21
BV. MANUDAGUR19. AGUST1985 21 STÓRLEIKUR HIÁ ÁSGEIRI Valsmenn meistarar .. ........ . ... ■ GEGN BAYERN Valur varð tslandsmeistari i úti- I handknattleik þegar liðið vann örugg- an sigur á FH i siðasta leik tslands- mðtsins á laugardag, 21—15. Valur sigraði í öUum leikjum sinum á mót- | inu, sem háð var við Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Valur hlaut 6 stig, Breiðablik 4, FH 2 og Armann ekkert en aðeins þessi fjögur Uð tóku þátt í meistaraflokki karla. A myndinni að ofan eru tslandsmeistarar Vals — Þor- björn Jensson, þjálfari og leikmaður, með bikarinn. DV-mynd Bjarnleifur. — fékk hæstu einkunn í tveimur blöðum Frá Sigmundi 0. Steinarssyni, blaða- manni DV í Miinchen: „Ég er mjög óánægður með þennan leik. TU þess að leggja Bayern að velU hérna á ólympíuleikvanginum verður að nýta þau færi sem gefast. Það var sárt að tapa því að við áttum mýmörg færi. Við verðum að rífa okkur upp og vinna Uerdingen á útivelU í næstu um- ferð,” sagði Ásgeir Sigurvinsson i spjalU við fréttamann DV eftir að Stuttgart haf ði tapað 4—1 fyrir Bayern Miinchen í þýsku knattspyrnunni á laugardag. Asgeir átti stórleik og virðist vera aö færast í sitt gamla form aftur. Hann fékk bestu einkunn (1) í þýsku blöðun- um BUd og Welt am Sontag og var í liði vikunnar hjá því síöarnefnda. Aðeins þrír leikmenn fengu einn hjá Bild, Ás- geir, Rudi VöUer hjá Bremen opg markvörður Bayern, Jean-Marie Pfaff. Hann varði aUt sem að marki Uðs hans kom og hélt því á floti á með- an Stuttgart réð hvað fór fram á vellin- um. Klaus Allgöwer og nýUðinni belg- íski, Claesen, áttu fimm færi sem heföu átt að verða að mörkum en Pfaff varði aUtaf. Stuttgart náði forystu með sjálfsmarki á 9. miu. Norbert Eder skoraðí. AUt spil Stuttgart- Uðsius byggðist á Ásgeiri sem dældi sending- nm til framherjanna sem gátu svo ekkert. Micbael Rummenigge jafnaði fyrir Bayem á 33. minútu en hinum megin óðu Stuttgart menn í færum. Eitt sinn varði Pfaff á undra- verðan hátt f rá AUgöwer. 1 seinni hálflelk sat við það sama þar til Dieter Höness náði forystu fyrir Breman með skalla. Eftir það hrundi Stuttgart liðið og Lothar Mattbeaus og Reinold Mathy bættu mörkum við i lokin. „Ég hef alltaf sagt að Sigi sé leikmaður á heimsmæUkvarða sagði UU Höness eftir ieUdnn en hann keypti Ásgeir tU Bayera á sínum tima. t fyrirsögn segir BUd: „Stuttgart átti færin en Bayern skoraði” og „Super Sigi” stendur í undirfyrirsögn. Lárus Guðmundsson og AtU Eðvaldsson voru báðir með þegar Uerdingen tapaði fyrir Mannheim, 2—0, á útiveUl. Lárus var með aU- an leikinn og fær 3 í einkunn hjá Welt en AtU kom inn á sem varamaður á 66. min. og spU- aði þá í stöðu bakvarðar. SigA/SOS Asgeir Sigurvinsson. Kröf u Þróttar f „Jóns- málinu” var vísað frá Möguleiki að Þróttur kæri til íþróttadómstóls ISÍ Dómstóll KSÍ kom saman á föstudag og dæmdi í Jónsmálinu svokallaða. Endanleg niðurstaða og dómsorö voru þau að úrslit leiks KR og Þróttar í 1. deild 13. maí 1985, 4-3, KR í vil, skuU standa óhögguð. Dómstólinn skipuðu Jón Steinar Gunnlaugsson, Hákon Árnason og Gestur Jónsson. Á laugar- dag krafðist Magnús Oskarsson f.h. Þróttar að málið yrði tekið fyrir að nýju hjá dómstóU KSÍ „vegna þess að starf dómstóls KSÍ, sem dæmdi í mál- inu, hafi verið markleysa vegna ólög- legrar skipunar i hann. Vegna þessarar kröfu var haldinn fundur í stjórn KSI á laugardag. Þar var lagt fram erindi Magnúsar Oskars- sonar f ,h. Þróttar. Á fundinum var svo- hljóðandi bókun gerð og samþykkt samhljóða. „Þann 13. ágúst sl. áfrýjaði Knatt- spyrnufélag Reykjavíkur tU Dómstóls KSI dómi Sérráðsdómstóls KRR frá 12. ágúst sl. í málinu Knattspyrnufélagið Þróttur gegn Knattspyrnufélagi Reykjavíkur. Strax varð ljóst, að Dóm- stóU KSI yrði ekki með föstum aðal- og varamönnum fuliskipaöur til að fara með málið, þar sem þeir alhr að dóms- formanninum Jóni Steinari Gunn- laugssyni undanskiidum, voru ýmist vanhæfir til meðferðar málsins eða forfaUaðir. Stjóm KSI telur, að mjög hafi verið brýnt að hraða meðferð máls þessa, þar sem aö úrslit þess geta skipt verulegu máU um úrslit keppn- innar í 1. deild Islandsmótsins í knatt- með formlega með fundarsamþykkt þessari að svo hafi verið. Með vísan til þess sem að framan greinir vísar stjórn KSI erindi Magnúsar Öskarssonar f.h. Knatt- spyrnufélagsins Þróttar, sem fram kemur í símskeyti dagsettu í dag, frá sér.” I gær sagði Magnús Oskarsson að til mála kæmi að kæra málsmeðferð KSl til Iþróttadómstóls ISI, svo ekki er enn víst að „Jónsmálið” sé alveg úr sög- unni. Amór skoraði tvívegis — með varaliði Anderlecht en var mjög slæmurígær Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni DVíBelgíu. „ÆtU ég verði ekki að hvíla mig frá knattspyrnunni í einn eða tvo mánuði en það kemur betur í ljós þegar ég fer til dr. Marteens í rannsókn eftir hclgina. Ég er mjög kvalinn í hnénu núna,” sagði Arnór Guðjohnsen þegar ég ræddi við hann í gær. Arnór lék með varaliði Anderlecht gegn Kortrijk á laugardag í Briissel og skoraði tvívegis í 5—0 sigri. „Eg fann Utið sem ekkert tU í leiknum nema þegar ég spyrnti einu sinni með vinstri fæti. Hins vegar fór ég strax að finna til eftir leikinn,” sagði Amór. hsirn. Araór Guðjohnsen. spyrnu, en keppni þar er langt komið. Það varð því að ráði með samráði ffihli stjórnarmanna utan formlegs stjórnarfundar, að tilnefndir yrðu fjór- ir menn til að taka sæti á Usta, sem hvor málsaðiU fengi síðan að ryðja einum af. Höfðu málsaðilar fyrir sitt leyti samþykkt þessa aðferð við að full- skipa dóminn. Var rætt um nokkur nöfn manna, sem leitaö skyldi til um að taka sæti á listanum, en formanni KSI veitt umboð til að bæta nöfnum á Ustann ef með þyrfti, í samráði við form. dómsins. Formaður Dómstóls KSI sá um að hafa samband við við- komandi menn. Listinn varð síðan endanlega skipaður nöfnum þeirra Eiríks Tómassonar hrl., Gests Jóns- sonar hrl., Hákons Árnasonar hrl. og Olafs Gústafssonar hdl. Hafði þá formaður KSI samband við umboðs- menn aðila KR og Þróttar, sem báðir lýstu yfir ánægju sinni um að vel hefði tekizttU við val manna á Ustann. Eftir að málsaðilar höfðu rutt einum manni hvor, varð dómurinn skipaður þeim Gesti Jónssyni og Hákoni Árnasyni auk Jóns Steinars Gunnlaugssonar. Stjórn KSI lýsir yfir því, aö ofan- greind aðferð fór fram meö fullri heimild stjórnarinnar og staðfestir hér -hsím. Jafntefli „Þetta er besti leikur sem ég hef séð hjá íslcnska kvennalandsliðiuu í knatt- spyrnu, mikil barátta og leikgleði,” sagði Ingvi Guðmundsson eftir að Uð Sviss og íslands höfðu gert jafntefli, 3—3, í landsleik í Sviss á laugardag. Ásta María Reynisdóttir skoraði fyrsta mark leiksins. Sviss jafnaði en Ásta María skoraði aftur. Þá skoraði Sviss tvívegis og staðan í háUleik var 3—2 fyrir Sviss. Þegar fimm min. voru til leiksloka jafnaði Ásta B. Gunnlaugs- dóttir í 3—3. Sjö nýliðar voru í ísl. Uðinu. Guðni og Lárus til Austurríkis íslensku landsliðsþjálfararnir Guðni Kjartansson og Lárus Loftsson munu haida út til Austurríkis nú í vikunni. Guðni, sem þjálfar U-21 liðið, og Lárus, sem er með U-16 liðið, fara til að taka þátt í þjálfunaraám- skeiði sem evrópska knattspyrausambandið (UEFA) stendur fyrír. SigA r I I I I I I I I I L Pétur verður láns- maður hjá Hercules Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni DVíBelgíu. „Það hefur ekki alveg verið gengið frá þessu máli en allar líkur eru á að Pétur Pétursson verði „lánaður” frá Antwerpen til Hercules í Alecante í eitt ár. Ég held að ég megi fullyrða að af þessu verði en endanlega verð- ur gengið frá málinu í dag,” sagði Louis de Vries hjá Antwerpen í morgun. Pétur Pétursson hefur dvalið í Ale- cante síðustu daga. Hann hefur skýrt frá þvi að hann hafi skrifað undir samning við 1. deildar liðiö spánska, eins árs samning, en Hercules og Antwerpen hefðu ekki endanlega samið. Ef af samningum veröur verða tveir útlendingar í liði Hercul- es, Pétur og Argentínumaðurinn frægi, Mario Kempes. Pétur er mjög ánægður með allar aöstæöur í Ale- canta. hsím 1 -1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.