Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Síða 22
22 DV. MANUDAGUR19. AGUST1985 Iþróttir fþróttir Iþróttir íþróttir Lauda hættir „Eftir 11 ár í formúlu 1 kappakstri held ég að kominn sé tími til að gera eitthvað annað. Ég mun ekki keppa næsta keppnistímabil, hstti í vor,” sagði heimsmeistarinn í kappakstri, Austurríkismaðurinn Niki Lauda, fyrir grand prix keppnina í Austurriki sem háð var í Zeltweg um helgina. Lauda hefur reyndar áður sagt að hann vsri hsttur. Það var 1979, þegar honum var náð út úr brennandi Bradham-bQ sin- um í kanadisku grand prix keppnlnni, illa brenndum. „Það var ákvörðun tek- in á stundinni eftir alvarlegt slys en nú hef ég hugsað málið lengi,” sagði Lauda. Hann er nú 36 ára — frábær ökumaður. hsím. Marc Girardelli. Heimsbikar- inn hafinn Handhafi heimsbikarsins í alpa- greinum, Marc Girardelli, Lúxem- borg, varð í 10. sæti í bruni þegar keppni heimsbikarsins hófst i Las Lenas í Argentinu 16. ágúst, miklu fyrr en áður. Hann varð 1,65 sek. á eftir sigurvegaranum, Karl Alpiger, Sviss, sem keyrði á 1:47,74 mín. Annar varð Doug Lewis, USA, á 1:47,78 min. og þriðji Helmut Höflehner, Austurriki, á 1:47,97 sek. Peter Miiller, Sviss, varð i fjórða sæti, Peter Wirnsberger, Austurrfki, i sjöunda sæti og Zur- briggen, Sviss, í níunda sæti. Besti Norðurlandabúinn, Atle Skaardal, Noregi, varð í 11. sæti. hsím. Heimsmet Coe erfitt Það er erfitt að hnekkja beimsmet- inu hans Sebastian Coe i 1000 m. Brasi- líumaðurinn Joaquim Cruz, ólympíu- meistari i 800 m, reyndi það i Bern 16. ágúst. Tókst ekki. Hljóp á 2:15,11 en met Coe er 2:12,18, sett fyrir 4 árum. Steve Cram reyndi lika við heimsmetið fyrir rúmri viku i Gateshead á N-Eng- landi. Hljóp á 2:12,85 min. A mótinu i Bem náði Mary Decker- Slaney, USA, mjög góðum tima i 800 m. Hljóp á 1:56,90 mín. og virkaði mjög sterk. önnur i hlaupinu varð Claudette Groenendahl, einnlg USA, á 1:58,33 mín. 1400 m grhl. kvenna sigraði Judy Brown, USA, á 56,53 sek. hsím. 'CNM»o iSV 84 Joaquim Cruz Heimsmet hjá írum — í mfiu-boðhlaupi írsku hlauparamir frægu, Eamon Coghlan, Marcus O’Sulli- van, Frank O’Mara og Ray Flynn, settu nýtt heimsmet i boðhlaupi i Dublin á laugardag á vegalengd sem sjaldan er hlaupin, fjóram sinnum einnar mílu hlaupi. Þeir bættu eldra heimsmetið um meira en 10 sekúndur, hlupu á 15:49,08 min. Nýsjálcndingar áttu eldra metið, sett fyrir tveimur áram, 15:59,57 min. Allir hlaupararnir i írsku sveitinni hlupu míluna á inn- an við f jórum minútum. hsím. Heimsmet ísundi — á Kyrrahaf s- leikunum íTokýo Bandarísku landsliðssveitiraar í sundi í karlaflokki settu tvö heims- met í boðsundi á Kyrrahafsleikun- um í sundi sem háðir voru i Tokýo um helgina. 1 4X100 m fjórsundi i gær synti bandariska sveitin, Rick Carey, John Mofet, Pablo Morales og Matt Biondi, á 3:38,28 min. og bætti bandarískt heimsmet frá ólympíuleikunum i Los Angeles. Það var 3:39,20 mín. Carey synti fyrsta sprettinn, baksund, á 56,32 sek., Moffel bringusundið á 61,37 sek., Morales flugsundið á 52,75 sek. og á lokasprettinum i skrið- sundinu synti Biondi 47,84 sek. Heimsmet hans í 100 m skriðsundi er 48,95 sek., sett á bandaríska meistaramótlnu fyrir nokkru. A laugardag setti bandarisk sveit heimsmet í 4X100 m skriðsundi á mótinu, synti á 3:17,08 min. — bætti heimsmet annarrar bandarískrar sveitar frá ólympiuleikunum um 1,95 sek. McAdam synti fyrsta sprettinn á 50,08 sek., Heath annan á 49,52 sek., Wallace þann þriðja á 49,66 sek. eða enn betur en i loka- sprettinum i fjórsundinu í gær. Góður árangur náðist á mótinu og DV mun gera þvi skil síðar. hsím. ★ ★ Aftur brun- sigur Karis Svisslendingurinn Karl Alpiger sigraði af tur í brani í keppni heims- bikarsins í Las Lenas í Argentinu í gær. Keyrði á 2:01,27 mín. Landi hans, Peter Miiller, varð annar á 2:01,38 og Markus Wasmaier, V- Þýskalandi, þriðji á 2:01,73 min. Marc Girardeili var i níunda sæti. hsím. Sovétmenn efstir eftir fyrri dag Evrópubikarkeppninnar: Steve Cram stakk alla af á endasprettinum! Geysihörð keppni var milli frjáls- íþróttamanna Sovétrikjanna og Austur-Þýskalands á fyrri degi Evrópubikarkeppninnar i Moskvu á laugardag. Aðeins einu stigi munaði. Sovétríkin höfðu forustu með 66 stigum, A-Þýskaland 65. 1 þriðja sæti kom Bretland með 43 stig, þá Tékkó- slóvakia með 42 stig. Italia og Vestur- Þýskaland höfðu 39 stig, Pólland 36 og Frakkland 30 í þessari keppni átta bestu f rjálsiþróttaþjóða Evrópu. Arangur í nær öllum greinum var mjög góður en víða setti þó stigakeppn- in mestan svip á keppnina. Steve Cram lék sér að mótherjum sínum í 1500 m hlaupinu á lokasprettinum eftir lítinn byrjunarhraða. Hálfgerð slagsmál á síðasta hring og þá féllu Tékkinn og Frakkinn. Sama í 10.000 m hlaupinu þar sem ólympíumeistarinn ítalski var sprettharðastur. Veður var mjög gott í Moskvu og framkvæmd frábær eins og alltaf hjá sovéskum á stórmótum. Helstu úrslit urðu þessi: Stave Cram - inum. haröur á andasprett- 400MHLAUP 1. Tbomas Schönlebe, A-Þýsk. 44,96 2. Vladimir Krolov, Sovét. 45,22 3. Derek Redmond, Bretl. 45,35 4. Erwbi Skramrahl, V-Þýsk. 45,60 5. Francesco Pavoni, Italiu 45,71 6. Jindrich Roun, Tékkósiévakiu 46,04 7. Ryszard Wichrowski, P6U. 46,34 8. Aldo Canti, Frakki. 46,43 HASTÖKK 1. Jan Zvara, Tékk. 2,29 2. GerdWessig,A-Þýsk. 2,29 3. Igor Paklin, Sovét. 2,26 4. Carlo Tranhardt, V-Þýskal. 2,23 5. Jacek Wszola, PóU. 2,20 6. Piero Palomba, ÍtaUu 2,15 7. Fioyd Manderson, Bretl. 2,15 8. Dominique Hernandez, Frakkl. 2,15 KCLUVARP 1. Sergei Smirnov, Sovét. 22,05 2. Remigius Machura, Tékk. 21,45 3. Aiessando Andrei, ÍtaUu 21,26 4. Udo Beyer, A-Þýskai. 20,51 5. Helmut Krieger, PiU. 19,28 6. Luc Vuides, Frakkl. 19,00 7. Bemd Kneissler, V-Þýskal. 18,67 8. William Cole, Bretl. 18,12 SPJÖTKAST 1. Uwe Hohn, A-Þýskal. 92,88 2. Viktor Evsukov, Sovét. 88,86 3. Zdenek Adamek, Tékk. 86,08 4. David Ottiey, Bretl. 85,72 5. Jean-Paul Lakafia, Frakkl. 82,98 6. Miroslaw Szybowlski, P6U. 82,54 7. Klaus Taíelmeier, V-Þýskal. 77,50 8. Fablo Michelon, ttaUu 68,22 LANGSTÖKK 1. Sergei Layevsky, Sovét. 8,19 2. Jan Leitner, Tékk. 8,00 3. UweLanger, A-Þýskal. 7,96 4. Andrzej Klimaszewski, P6U. 7,90 5. Norbert Brige, Frakki. 7,88 6. Derrick Brown, Bretl. 7,84 7. Markus Kessier, V-Þýskai. 7,75 8. Giovanni EvangeUsti, itaUu 7,65 100MHLAUP 1. Marian Woronin, P6U. 10,14 2. Viadimir Muravlev, Sovét. 10,22 3. Frank Emmeimann, A-Þýskal. 10,24 4. Lincoin Asquith, Bretl. 10,33 5. Antoine Richard, Frakkl. 10,42 ‘ 6. Antonio UUo, italiu 10,46 7. Christian Haas, V-Þýskal. 10,47 8. Ljubos Cbochlik, Tékk. 10,52 400 M GRIND AHLAUP 1. Harald Schmidt, V-Þýskal. 47,85 2. Alexander VasUiev, SovéL 47,92 3. Mark Holtom, Bretíandi 50,17 4. OUver Gui, Frakki. 50,47 5. HansviurgenEnde, A-Þýskal. 50,62 6. Stanisiav Navesnak, Tékk. 50,65 7. Ruszard Stock, P6U. 8. Giorgio RucU, ItaUu 1500 M HLAUP 1. Steve Cram, Brett. 2. Oiaf Beyer, A-Þýskal. 3. Stefano Mai, Italíu 4. Igor Lotoriev, Sovét. 5. Ryszard Ostrowski, P6U. 6. Uwe Becker, V-ÞýskaL 7. Pascal Thiebault, Frakkl. 8. Ivan Adamek, Tékk. 10.000 MHLAUP 1. Aiberto Cova, ItaUu 2. Werner SchUdhauer, A-Þýskal. 3. Christoph Herle, V-Þýskal. 4. Martin Vrabel, Tékk. 5. Pierre Levisse, Frakkl. 6. Andrei Kuznetsov, Sovét. 7. Michael McLeod, Bretl. 8. Antoni Niemczak, P6U. 4X100 MBOÐHLAUP 1. Sovétrfkin 2. Austur-Þýskaland 3. italia 4. Bretland 5. Vestur-Þýskaland 6. Péliand 7. Frakkland Sveit Tékkésióvakiu mætti ekki. 50,86 51,50 3:43,71 3:44,96 3:45,14 3:45,16 3:45,63 3:46,14 3:52,52 3:53,05 28:51,46 28:56,57 29:02,92 29:13,85 29:22,10 29:31,58 29:36,42 29:56,39 38,28 38,53 38,88 38,97 39,06 39,15 39,31 -hsim. Þær sovésku harðari en reiknað var með — f Evrópukeppni kvenna íMoskvu ífrjálsum íþróttum Austur-þýsku stúlkuraar, sem sigrað hafa í Evrópubikarkeppninni í frjáls- um íþróttum sjö siðustu árin, fengu miklu harðari keppni en reiknað var með á fyrri degi frá sovésku stúlkun- um í Moskvu á laugardag. Eftir fyrri daginn hafði A-Þýskaland 58 stig, Sovétrfkin 57. Síðan kom Bretland með 36, Póiland 33, Tékkóslóvakfa 31, Búlgaría 29, V-Þýskaland 24 og Italfa 19. Langmesta athygli fyrri daginn vakti sigur Zolu Budd, Bretlandi, í 3000 m hlaupinu. Hún tók forustuna þegar í byrjun og sýndi á sér alveg nýja hlið á lokasprettinum, þar sem hún reyndist harðari en Zaitseva og Bruns, Zola setti nýtt breskt met, 8:35,22 mín., og sigri hennar var vel fagnað. Ágætur árangur náðist og helstu úrslit uröu þessi. 100MHLAUP 1. Marlies Göhr, A-Þýskal. 10,95 2. Marina Jirova, Sovét. 10,98 3. Anelia Mouneva, Búlg. 11,14 4. Heidi Gaugel, V-Þýskai. 11,19 800MHLAUP 1. Jarmila Kratoscvilova, Tékk. 1:55,91 2. Nadezhda Olizarenko, Sovét. 1:56,63 3. Kristine Wachtel, A-Þýskai. 1:56,71 4. Kristy McDermott, Brett. 1:57,48 3000 M HLAUP 1. Zola Budd, Bretlandi 8:35,32 2. Zamlra Zaitseva, Sovét. 8:35,71 3. Ulrike Bruns, A-Þýskai. 8:36,51 4. Marianna Panfll, P611. 8:58,51 400MHLAUP 1. Olga Vladlkina, Sovét. 48,60 2. Kirsten Emmeimann, A-Þýskal. 50,20 3. Rossltza Stamenova, Búlg. 51,75 4. Aiena Bulirova, Tékk. 51,92 Kathy Cook gat ekki hlaupiö fyrir Bretland vegna iasleika. Linda Keough var sjötta á 52,49 sek. KRINGI.UKAST 1. Gailna Savinkova, Sovét. 2. Martina Opitz, A-Þýskal. 3. Zdenka Silhava, Tékk. 4. Tzvetanka Christova, Búlg. SPJÖTKAST L Petra Feike, A-Þýskal. 2. Fatima Whitbread, Bretl. 3. Natalia Kolenchukova, Sovét. 4. Beate Peters, V-Þýskal. 4X100 M BOÐHLAUP 1. Austur-Þýskaiand 2. Sovétrikin 3. Pélland 4. Bretland 5. Vestur-Þýskaland 6. ttalia 7. Tékk6sl6vakia 8. Búlgaria 70,24 68,20 66,42 62,92 73,20 71,90 65,92 63,68 41,65 42,00 42,71 43,35 43,39 44,24 45,18 50,03

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.