Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Síða 27
27 DV. MANUDAGUR19. ÁGUST1985 Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga — Knattspyrna unglinga Hafa ekki taoað leik f briú ár, S.flokkur: fslandsmeistarar KR1985 3. flokkur KR befur staöiö sig frá- bærlega vel það sem af er þessu leik- tímabili. Þeir hafa sigrað bæði í Reykjavíkur- og íslandsmótinu. I Fullt bús, eins og sagt er. Myndin er " af hinum káta hópi, tekin í Vest- | mannaeyjum í gær eftir úrslitaleik- bm. — Á myndinnl eru í fremri röð | frá vinstri: Georg Lúðviksson, NjáU _ Friðbertsson, Þorlákur Árnason, | Guðni Grétarsson, Rúnar Kristins- Ison, Ingi J. Guðmundsson, Hilmar Björnsson, Guðjón Kristinsson og IViðar HaUdórsson. — Aftari röð frá vinstri: Sigurður Indriðason, I aðstoðarmaður, Lúðvik Georgsson, ® Uðsstjóri, Þormóður EgUsson, I Gunnar Gíslason, Heimir Guðjóns- _ son, Jóhann Lapas, JúUus JúUusson, | Þorsteinn Stefánsson, Stefán Guð- Imundsson, Þorsteinn Guðjónsson, Steinar Inglmundarson og Lárus I Loftsson þjálfari. (DV-myndir " GrimurGislason). ... Islandsmeistarar annað árið í röð —sigruðu KA 6-0 í úrslitaleik Frá fréttaritara DV í Vestmanna- eyjum, Gísla Valtýssyni. ÚrsUtakeppni 3. flokks lauk í Vest- mannaeyjum i gær. íslandsmeistarar i 3. flokki 1985 urðu KR-ingar. Þeir sigruðu í öUum sínum ieikjum. Úrslita- lelkurinn var gegn KA og sigruðu KR- ingar með miklum yfirburðum, 6—0. Veður setti mjög strik í reikninginn og þegar leikið var um sæti i gær var rok og rigning. Leikið var á tveim 3. f lokkur Staðaníriðlinum 3 flokkur: A-riðill: KR 3 3 0 0 20- 2 6 Þróttur 3 111 7-6 3 Selfoss 3 111 7-11 3 Höttur 3 0 0 3 2-17 0 B-riðill: KA 3 2 1 0 9- 2 5 IK 3 2 0 1 5- 2 4 Fylkir 3 1 0 2 4-10 2 Týr 3 0 1 2 4- 7 1 grasvöllum. 1 lokahófi var Úlafur Kristjánsson, tK, kosinn „leikmaður úrsUtanna”. Steinar Ingimundarson varð markakóngur með 14 mörk. KÁ- Uðið var vaUð prúðasta Uðið. I úrslitaleiknum rigndi mikið og hvassviðri, stóð á annað markið. En þrátt fyrir slæmt veður var greinilegt hvert stefndi. KR-ingar tóku ÖU völdin enda léku þeir undan vindi í fyrri hálfleik. KA-strákarnir komust vart fram fyrir miðju. Heimir Guöjónsson opnaöi leikinn með góðu marki — þrumuskot utan vítateigs. Stefán Guðmundsson jók forustuna meö góðum skaUa. Siðan var það markaskorarinn mikU sem bætti við því þriðja með góðu skoti efst í blá- homið.. Vestmannaeyingurinn í KR- Uðinu, Þorlákur Ámason, skoraði 4. markiö. Þormóður Egilsson gerði síðan 5. mark KR rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Þannig var staðan í hálfleik. Seinni hálfleikur var jafnari vegna vinds þrátt fyrir aö getumunurinn var greinilegur. Á 10. mín. bætti Þorlákur Amason við 6. markinu. KA-strákarnir áttu nokkur færi í Þorsteinn Guðjónsson, fyrirliöi 3. fl. KR, með islandsmeistarabikarinn. síðari hálfleik en náðu ekki að nýta þau. Þetta KR-Uð er með marga góöa einstaklinga en Rúnar Kristinsson er heilinn á bak við velgengni Uðsins, í það minnsta var það svo hér í Eyjum. KA-Uðið barðist velenáttiviðofur- efli að etja. Enginn sérstakur skar sig úr. Virkuðu alUr jafnir að getu. 3.-4. sæti: IK-Þróttur 1-1 Keppnin um 3.-4. sæti stóð miUi IK og Þróttar. Þetta var spennandi leikur. IK sótti fast í upphafi og skoraði mark á 15. mín. Það var Ásgeir Guðmundsson sem það gerði með góðu skoti. Leikur iiðanna miðaðist nokkuð við aðstæður og þrátt fyrir góðar tilraunir tókst hvorugu Uöinu að skora fleiri mörk í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var ekki síður jafn og spennandi og á 16. mín. jöfnuöu Þróttarar með faUegu marki Yngva Gunnarssonar. Bestir í Uði IK var Olafur Kristjánsson sem einnig var valinn leikmaður mótsins. Lið Þróttar var frískt og léttleik- andi, skipað jöfnum strákum. 5.-6. sæti: Fylkir-Selfoss 1-1 Fylkir og Selfoss léku um 5. sætiö. Selfoss byrjaði að skora mark eftir aðeins 5 minútna spil. Markvörður Fylkis hugðist spyrna frá marki en mistókst, boltinn hrökk til Gústafs Bjarnasonar sem skoraöi. Skömmu síðar fengu Fylkisstrákarnir besta færi sitt í leiknum þegar Magnús Baldursson fékk boltann fyrir opnu marki en brenndi af. Eftir þetta jafnaðist leikurinn og í hálfleik var staðan 1—0 fyrir Selfoss. I síðari hálfleik fór að færast meiri harka í leikinn og út úr einu hörku- legu samstuöi var Omari Bragasyni Selfossleikmanni vísað af leikvelli. Léku Selfyssingar því 10 það sem eftirvar leiks. Skömmu fyrir leikslok náðu Fylkisstrákarnir að jafna eftir hom- spyrnu. Varnarmaður Selfossliðsins hugöist spyrna frá marki en tókst ekki betur til en svo að boltinn hafnaði í eigin marki. Bestur í annars jöfnu Selfossliði var Gústav Bjarnason. Annars var meöalmennskan ráðandi í þessum leik strákanna. Enginn bar af öðrum íliðiFylkis. Urslitakeppnin: Tókstvel Fréttaritarar DV bœfli i Vest- mannaeyjum og á Akureyri kváflu alla framkvœmd úrslita- keppninnar hafa verifl mefl miklum ágsetum. Göfl regla heffli verifl á tímasetningu leikja og öflru þvíumliku. — Margt áhorfenda fylgdist af áhuga mefl leikjunum. -HH. 7.-8. sæti: Týr-Höttur 1-1 Týr og Höttur léku um 7. sætiö. I Iþessum leik réði rokiö áberandi miklu. — Leikmenn virtust eiga Ierfitt með að hemja knöttinn, því Kári var orðinn æstur og truflaði I eftir bestu getu allar aðgerðir leik- " mannatilaðleikaknattspyrnu. | I hálfleik var staðan 0—0. I I síðari hálfleik léku Hattarar und- I an vindi. Hálfleikurinn hófst á því að Iframherji Hattar, Eirikur Bjarna- son, lék upp allan völlinn á hvern I Týrarann á fætur öðrum en góður ■ markvörður Týs, Oskar S. | Friðriksson, fékk loks stöðvað hann. Þegar liðnar voru um 15 mínútur L. mmma mmm mmm mmm mmm tmm mmm i af síðari hálfleik náði Hilmar Gunn laugsson, Hetti, boltanum á miðju vallarins, lék vörn Týs grátt og þrátt fyrir góða tilraun Oskars í markinu skoraði Hilmar af öryggi. 10 min. síðar jafnaði svo Hlynu Sigmarsson fyrir Tý eftir að mark vörður Hattar hafði hálfvarið skot að markinu. Þeir framherjar beggja Uða sem báru af voru Tómas 1. Tómasson, Tý og Eiríkur B jarnason, Hetti, sem eru mjög efnilegir framherjar og sköp uðu oft hættu við mark andstæðing anna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.