Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Síða 34
34
DV. MÁNUDAGUR19. AGUST1985
V
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Maður á fimmtugsaldri,
algjör reglumaöur á vín og tóbak,
óskar eftir 2—3 herb. íbúö. Lofar aö
skila íbúðinni í betra ástandi en hann
tekur viö henni. Skilvísum greiðslum
heitiö. Uppl. í síma 75123.
Trésmiður og starfsþjálfi (par)
óska eftir íbúö. Bjóöum viðhaldsvinnu,
skilvísi og reglusemi. Fyrirfram-
greiösla. Höfum meðmæli. Heimasími
13846, vinnusími 13627, Guörún.
Húshjálp-ibúð.
Ef einhver hefur 2ja herb. íbúö get ég
lagt fram vinnu við heimilishjálp,
ræstingar eöa hvaö sem er. Uppl. í
síma 23151.
Ung barnlaus hjón.
Kristin hjón óska eftir 2ja—3ja herb.
íbúö sem fyrst. Reglusemi og góöri
umgengni heitið. Helga, 52948.
Stoppl
Erum tvær einstæöar með 4 börn og
okkur bráövantar 4—5 herb. íbúö.
(Erum á götunni.) Uppl. gefa Dóra og
Kristín í síma 29713.
Óska eftir 2—3ja herbergja
íbúð í miö- eöa austurbæ, meömæli ef
óskað er. Uppl. í síma 71737.
Reglusöm 23 ára stúlka
óskar eftir lítilli íbúö í Reykjavík
strax. Smáheimilishjálp gæti komið til
greina. Góðri umgengni heitiö. Uppl. í
síma 92-8033.
Læknir og
hjúkrunarfræöingur meö 1 barn óska
eftir 3ja—4ra herbergja íbúö í Hafnar-
firði eða Garðabæ, sem fyrst. Uppl. í
síma 77336.
Vantar ibúðir og herbergi
á skrá sem fyrst. Húsnæðismiðlun stúd-
enta, Félagsstofnun stúdenta v/Hring-
braut, sími 621081.
3ja—4ra herbergja íbúð
óskast fyrir 1. september í 4--6 mán-
uði, helst í austurborginni. Uppl. í síma
38130.
Skólastúlku utan af
landi vantar herbergi eöa íbúð til leigu
í vetur. Uppl. í síma 78163.
Herbergi/litil ibúð.
29 ára rólyndur maöur óskar eftir her-
bergi eöa lítilli íbúð. Uppl. í síma 39225.
Reglusamur maður
óskar eftir íbúö. Einn í heimili. Fyrir-
framgreiðsla. Meömæli ef óskaö er.
Vinnusími 621083, heimasimi 621309.
Atvinnuhúsnæði
Hvammstangi.
Til leigu nýlegt 500 fm iönaðarhúsnæöi,
þar af 165 fm á annarri hæö. Lág leiga,
mjög lítill hitunarkostnaöur, laust 15.
september. Upplýsingasími 91-84953.
25 — 35 fermetra húsnæði
eöa bílskúr óskast undir léttan hljóð-
látan iönaö. Uppl. í síma 32372.
Okkur bráðvantar
húsnæði, ca 40—60 ferm, undir útleigu.
Fyrstu sinnar tegundar á Islandi.
Æskilegur staöur viö nýja miðbæinn
eða við verslunarmiöstöö í íbúðar-
hverfi. Vinsamlegast gefið þessu
tækifæri. Kjartan, sími 76627 eða 72022.
Óskum eftir að taka á leigu
verslunarhúsnæði við Laugaveg,
Bankastræti eöa Austurstræti. Uppl. í
sima 77766.
Óska eftir að taka á leigu
ca 50 ferm húsnæöi eða bílskúr, meö
góðri aökeyrslu, helst nálægt miöbæn-
um. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H—188.
Atvinna í boði
Sólbaðsstofa, Garðabæ.
Starfskraftur óskast til ræstinga,
vinnutími ca 2 tímar sem má vinna á
tímabilinu frá kl. 24—08, einnig kemur
til greina aö skipta á milli tveggja
aðila, þarf aö geta byrjað strax. Uppl. í
dagísíma 641260.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawi ly NEVILLC C0LVIN
Bílstjórinn hlýöir og missir