Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Qupperneq 41
DV. MÁNUDAGUR19. ÁGUST1985 41 Au.'TUFI ♦ 103 V G7432 0 K102 * AG3 XQ Bridge Góö vörn frönsku spilaranna Boulanger og Svarc kom í veg fyrir toppsæti Svíanna Sundelin og Flod- quist í hinni kunnu tvímenningskeppni Sunday Times í Lundúnum. Á mótA er boöið árlega 16 pörum í fremstu röi. '• á ýmsum þjóöum. Vestur spilaöi út lauf • sexi í þremur gröndum suðurs. Norður A A7 V D105 C ÁDG753 * 95 Vestur A KG95 986 C 6 * Ð10762 SuflUR A D8642 <? ÁK C 984 * K84 Suður gaf. N/S á hættu og sagnir Sví- anna með spil S/N gengu þannig. Suður Vestur Norður Austur 1S pass 2T pass 2G pass 3G p/h Vestur spilaði út laufsexi — ellefu- reglan — og Boulanger í austur vissi að suður átti tvö spil hærri í Iauf i en sexið. Það er ellefu minus sex. Laufnían í blindum, Boulanger sjálfur með tvö lauf hærri en sexið. Suður því með tvö spil hærri því 11 mínus 6 gerir 5. Nær . öruggt að ef suður er með laufhjónin eru möguleikar á að hnekkja spilinu ekki fyrir hendi. En ef suður á eitt há- spil í laufi var möguleiki á því með þvi að láta gosann. Það var það sem Boulanger gerði. Svíinn þoröi ekki annaö en drepa því vestur gat átt lauf- ás. Hægt að vinna spilið auövitað með því að gefa laufgosa. Tígulsvínun reynd en þegar hún misheppnaðist tapaðist spilið. Á nokkrum borðum vann suður 3 grönd eftir að austur hafði drepið á laufás í fyrsta slag. Skák I sveitakeppni þýsku skákfélaganna í ár kom þessi staða upp í skák Schloss- er og Groeneveld. Sá fyrmefndi hafði hvitt og lék 1. Hd7. Bjóst við aö svartur gæfist upp. En hann fékk næstum taugaáfall eftir svarleik Groeneveld. 1.-----Dh5+!! og þegar Schlosser hafði jafnað sig gafst hann upp. Ef 2. gxh5 — g5+ 3. Dxg5 — hxg5 mát. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiO simi 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviUð og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiðsími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviUð sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviUð 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Isafjörður: SlökkviUð simi 3300, brunasími og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjðnusta apótekanna í Rvík 16.—22. ágúst er í Ingólfsapóteki og Laugar- nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin vrka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in em opin tU skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartfma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar i sim- svara Hafnarfjaröarapóteks. Apótek Keflavikur: Opiö frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f ,h. Nesapótek, Seltjamaraesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Virka daga ér opið f þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kL 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakL Upplýsingar em gefnar i síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofau: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími .11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstfg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, sími 22411. Læknar Reykjavfk — Kópavogur — Seltjaraaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum era læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Áfftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sfma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðingarheimUi Reykjavikur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16. og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: KI. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringslns: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl.'l4—17 og 19— 20. VífiIsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VlstheimUlð VifUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Lísa og Láki Þetta er majonessamloka. . . við eigum ekkert annað. Stjörnuspá Spáin gUdir f yrir þriðjudaglnn 20. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú munt eiga mjög ánægjulegar stundir með vini þínum í dag. Gefðu þér tima til að sinna áhugamálunum eða njóta útivistar. Hugaðu að heUsunni. Flskamir (20. febr.—20. mars): Þér hættir til að fara kæruleysislega með fjármuni þina og kann það að hafa slæmar afleiðingar í för með sér. Taktu tillit til skoöana annarra. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú kynnist áhugaverðri manneskju í dag sem getur reynst þér hjálpleg við að ná settu marki. Skapið verður gott og þú hefur ástæðu til að vera bjartsýnn. Nautið (21. aprU—21. mai): Dagurinn er heppilegur til að þróa hugmynd sem þú hefur fengið og getur reynst þér drjúg tekjulind ef rétt er haldið á spUinum. Gerðu ekki einföld mál flókin að óþörfu. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þér gefst lítill tími til að sinna þínum eigin málum og fer það > taugamar á þér. Þú tekur mikilvæga ákvörðun, sern snertir einkaUf þitt, og mælist það vel fyrir. Krabbinn (22. júní-23. júli): Vertu óhræddur við að láta skoðanir þinar í ljós þó að þær kunni að sæta andmælum. Þú ert sannfærður og átt gott með að tjá þig. Skemmtu þér í kvöld. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Gættu þess að standa við gefin loforð því að ella kanntu að minnka í áliti hjá fólki sem þú metur mikils. Vertu vakandi fyrir tækifærum til að auka tekjurnar. Mcyjan (24. ágúst—23. sept.): Taktu ekki að þér fleiri verkefni en þú getur með góðu móti sinnt. Þú átt erfitt með að neita fólki um greiða og kann það að bitna á sjálfum þér. Vogin (24. sept.—23. okt): Þú átt gott með að umgangast annað fólk og er líklegt að þú verðir fenginn til að miðla málum í deilu á milli vina þinna. Bjóddu ástvini þinmn út í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú verður fyrir barðinu á slúðurberum og ættirðu ekki að láta það á þig fá því að sannleikurinn mun koma fljót- lega í ljós. Þú færö ánægjulega heimsókn í kvöld. Bogmaðurinn (23.nóv.—20. des.): Þú færð snjalla hugmynd, sem getur nýst þér vel í starfi, og ættirðu að hrinda henni í framkvæmd viö fyrsta tæki- færi. Kvöldið verður mjög ánægjulegt. Stelngeitin (21. des,—20. jan.): Reyndu að aðstoða vin þinn sem á við vandamál að stríða. Þú ert úrræðagóður og fljótur að taka ákvarðanir. Kemur þetta sér vel í dag. tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 2441 Keflavik simi 2039. Hafnarfjörður, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir ikL 18 og um helgar súni 41575, Akureyri, simi 23206. Keflavik, sími 1515, eflir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á hclgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðram tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept,—april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10-11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað frá júní—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólhelmasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokað frá 1. júli—5. ágúst. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. júli—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Lokað frá 15. júli—21. ágúst. Bústaðasafn: Bókabflar, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Ganga ekki f rá 15. júli—26. ágúst. Ameriska bóbasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nemamánudaga. Stræt- isvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúmgripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 'l 2 3 sr 3 7 g I * mam )0 1 " n n □ w )5 / (ff I? HT 1 k 20 21 I j23~ I Lárétt: 1 fiskur, 8 hvína, 9 svif, 10 vítt, 11 tíma, 13 mynni, 14 konu, 16 húðar, 19 gæfu, 21 bardagi, 22 kyrrð, 23 orma. Lóðrétt: 1 gylta, 2 reikningsmerki, 3 umgerð, 4 kvöld, 5 hestur, 6 for, 7 einnig, 12 mauk, 13 reykir, 15 karl- mannsnafn, 17 nögl, 18 afkomanda, 20 kindum. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skorða, 7 lyf, 8 armi, 10 enska, 11 SK, 12 náin, 14 stó, 16 gg, 17 eikur, 18 dæl, 19 kara, 20 ut, 21 gárar. Léðrétt: 1 slen, 2 kyn, 3 ofsi, 4 rakni, 5 amstur, 6 bik, 9 raskar, 13 ágæt, 15 órar, 17elg, 19 ká.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.