Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Page 42
42 l ffllr lfirbrrnnjluofnl “ «n háar styttur Hshd ndv.ö.UKlW DVIsimÍrS ‘ ^*ll- og IrystltUp smMum 6dyr* laUfkipa, hvtta ««• jpóoUgfta meó (i beyki, einnig eldhus-, baó- og þv húdnnréttincar eftir máli Upt sima 73764 ete á vertutoM Smifiju ÓOKóp.J.H.5 lnnrátUngar UVVV' 'wa. 1 tilsoii *•***_ \*0B taUeft^ ■5.**“. «»»•“ sí ■ SEöVjSla'w14*" « sódtUsol. ***, „ ' V ,9 tí'* .-:>«# -n »tl ------ ----T -vi.V^ ' l'ttu *7*tó s^JUIki 'vV _________________ , Me. ~ —----------- »«, b”,*,“ur»uup.', í*»« “ ‘ ~~2Si »i<«Sww»«»-»»““* t2? rs So, '1oL /mV Ar<be. 10^ SKffjíSrSS K vSSfe lýieau™ _________________— 0,u,ntt»»““',im, „OT.IU'" -*■ •«»«•«“; _tart0,«tolyrtr .««»■«-uwl- OU. «». .» U““ r. JÍ,í upp, I 11 S.I. » •«• “‘•,51. öndu- »»»• ,IS?».»íJÍ?Íí2iUJ. ,. Borft- lofuhosgogn úr palesander. 2m jngur skenkur, boró og S stólar 3. krtístofuhusgógn úr beyki. SkrUborð. Urrð 176x80 cm, með ritvéUborði og kjaiaskápur. 4. Gardlnur (rá atórum juggum (stóriaar og gardinur) Uppl. slma 12746. Sma- anglýsing í nfie Smji- auglýsing VIDGETUtl IETT DER SPORIN OG AUDVEIDAD DÍR FYRIRHÖFN SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA • AFSÖL OG SÖLUTILKYNNINGAR BIFREIÐA • HÚSALEIGUSAMNINGAR (LÖGGILTIR) • TEKIÐ Á MÓTISKRIFLEGUM TILBOÐUM VIÐ VILJUM VEKJA ATHYGLI A AÐ ÞÚ GETUR LÁTIÐ OKKUR SJÁ UM AÐ SVARA FYRIR ÞIG SÍMANUM. VIÐ TÖKUM Á MÓTI UPPLÝSINGUM OG ÞÚ GETUR SÍÐAN FARIÐ YFIR ÞÆR IGÓÐU TÓMI OPIÐ: VIRKA DAGA KL. 9-22 LAUGARDAGA KL. 9-14 SUNNUDAGA KL. 18-22 TEKIÐ ER Á MÓTI MYNDASMÁAUGLÝSINGUM OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGUM VIRKA DAGA KL.9-17. SÍMINN ER 27022. ATHUGIÐ EF SMÁAUGLÝSING Á AÐ BIRTAST í HELGARBLAÐI ÞARF HÚN AÐ HAFA BORIST FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA. MÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLT111, SÍMI27022. í w.~" DV. MANUDAGUR19. AGÚST1985 „Sjávarútvegurinn best rekinn í plássum þar sem lífið er fiskur” — segir sveitarstjórinn á Skagaströnd „Skagaströnd er með tekjuhæstu stöðum á landinu og þaö vantar yfirleitt fólk hér til starfa,” sagði Sigfús Jóns- son, sveitarstjóri á Skagaströnd, í spjalli við DV. Sigfús var kunnur lang- hlaupari á árum áður en hann hefur gegnt embætti sveitarstjóra á Skaga- strönd í rúmt ár. Uppsveifla „Fyrir fáum áratugum var Skaga- strönd eymdarpláss, en á síöustu 10 til 15 árum hefur atvinnulifiö byggst upp á vaxandi sjávarútvegi. Það eru langir biðlistar að komast hér á togara. Fólksfjölgun hefur þó verið litil; þaö er mikið um aö fólk sé á feröinni. Ég ætla aö árlega flytjist hingað um 40 manns og álíka f jöldi héðan. Atvinnulífiö er mjög einhæft en það hefur sýnt sig að sjávarútvegur er jafnan best rekinn í plássum þar sem lífið er fiskur. Þaö er ljóst að þaö alast fáir verðandi skipstjórar upp í Breið- holti. Þeir eru fyrst og fremst synir sjómanna frá sjávarplássum sem reka þá á sjóinn en ekki í menntaskóla. Við fáum betri vinnukraft í frysti- húsið á Skagaströnd en fæst í frysthús- in í Reykjavík þar sem samkeppni er um vinnuafl frá öðrum atvinnugrein- um. Þess vegna tel ég að ekki eigi að fara of geyst í að auka f jölbreytnina í atvinnulífinu hér. Það þarf að halda sjávarútvegnum hæfilega aðskildum frá öðrum atvinnugreinum.” Kennaraskortur „Hvað sveitarfélagið snertir þá er skortur á faglærðu fólki. Okkur finnst þetta mjög slæmt. Héðan fara gífurleg- ir peningar í s jóö ríkisins í formi skatta og því er blóðugt að það skuli ekki geta borgaö mannsæmandi laun til aö fá fólk til starfa hér. Það fást til dæmis engir kennarar hingað. Inn í þetta spilar að fólk er almennt mjög tregt til að flytjast út á land eða yfirleitt að breyta til. Yngsta fólkið drífur sig í framhaldsnám héðan suður og kemur sjaldnast aftur, en þeir sem alast upp i bænum þora ekki aö prófa eitthvað nýtt. Nú er að vaxa upp valda- kynslóð í landinu sem hefur nánast aldrei farið út fyrir Reykjavík. Ég tel þetta mjög slæma þróun og hún þekk- ist ekki erlendis. Þar flytur fólk iðu- lega búferlum til aö fá vinnu. Ég tel nauðsynlegt fyrir fólk að breyta um umhverfi, allavega einu sinni á ævinni, hvort sem er til að læra erlendis eöa vinna útiá landi.” Gömul löggjöf Sigfús gat þess að lokum til gamans að á nýsköpunarárunum heföu verið sett lög á Alþingi sem fólu ríkinu aö koma á fót skipulagðri byggð, atvinnu- fyrirtækjum, vatnsveitu og götum á Skagaströnd. Þá lá síldin í torfum utan við landið og reisti ríkið síldarverk- smiðju á staðnum. Á skipulagsupp- drætti, sem teiknaður var fyrir bæinn, var gert ráð fyrir að minnsta kosti 5000 manna byggð. Síldin hvarf hins vegar úr flóanum þegar verksmiðjan var tilbúin og fyrirhuguö atvinnubylting á Skagaströnd komst aldrei neitt áleiðis. „Þessi lög um forsjá ríkisins eru ennþá í gildi,” sagði Sigfús, „og okkur hefur dottið í hug að stríöa þeim á þessu.” -JKH. Sigfús Jónsson, svaitarstjóri ó Skagaströnd. Flokkur mannsins gerir víðreist: „Kerfísflokkamir hræðast okkur" Félagar úr Flokki mannsins sem nú ferðast um landlfl til afl kynna stefnu flokksins. DV-mynd Emil. Frá Emil Thorarensen, Eskifirði: Um þessar mundir eru félagar í Flokki mannsins á ferð um landiö til aö kynna stefnu sína. Lagði hópurinn af stað frá Reykjavík á 20 bílum hinn 25. júní sl. Haldnir hafa verið fundir á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norður- landi og Austurlandi. Fréttaritari DV á Eskifirði náöi tali af Ásthildi Jónsdóttur, formanni almenningstengsla í FM. Sagði hún að ferðalagið hefði gengið afar vel. Hópurinn væri vel samstilltur og einstaklingurinn fengi að njóta sín. Gíst væri í tjöldum og ferðakostnaður greiddur með peningum sem hver og einn hefði sparað síðustu mánuði. Sagði Áshildur að skráðir félagar væru nú rúmlega 5000 — sem sennilega væri meiri fjöldi en nokkur annar stjórn- málaflokkur á Islandi gæti státað af. — En var nauðsynlegt að stofna nýjan flokk? „Það er vissulega brýn þörf fyrir nýtt afl í þjóðfélaginu sem setur manngildiö ofar auðgildi og léttir af þessari ofboðslegu efnahagspressu sem hvílir á okkur öllum i dag. Okkar odda- mál er að allir hafi mannsæmandi laun. Það eru mannréttindi en ekki samningsatriöi að lágmarkslaunin í þessu landi verði lögbundin. Þá á ég ekki við að það eigi að lögbinda lágmarkslaun sem ógerlegt er aö lifa af heldur laun sem heimilisfaðir getur framfleytt sinni f jölskyldu á. Við verðum heldur betur vör við að „kerfisflokkarnir” hræðast okkur og reyna að beita öilum ráðum til að bregða fæti fyrir okkur. Til dæmis var það svo þegar við lögðum af stað frá Reykjavík, þá komu sjónvarpsmenn og mynduðu bílalestina og tekið var viðtal við einn úr hópnum. Ekkert af þessu hefur birst enn. Fréttastjóri sjónvarpsins hefur borið hreinustu lygar á borð þegar hann hefur verið spurður hvemig standi á þessu. DV er eini fjölmiðillinn þar sem það er ekki bannaö að minnast á Flokk manns- ins,” sagðí Ásthildur að lokum. -EH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.