Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.1985, Page 45
DV. MANUDAGUR19. ÁGUST1985 45 Sviðsljósið Sviðsljósið E ✓ CIpps, klaufi varstu ... en þetta gerir svo sem ekkert til Effco þurrkan gerir hluti sem þessa að smámáli Enginn sem á Effco þurrku kipp- utan. Það er alltaf öruggara að hafa Effco þurrkuna við hendina, hvort sem það er á heimilinu, í sumar- bústaðnum, bátnum eða bílnum. Já, það er fátt sem reynist Effco þurrkunni ofraun. ir sér upp við svona smáslys. Enda þurrkar Effco þurrkan upp allt sem suliast og heliist niður. Með Effco þurrkunni er enginn vandi að halda eldhúsinu fínu, sama hvað gengur á. Hún gerir eldhússtörfin ánægju- legri en nokkru sinni fyrr. En hún er ekki bara til að þrífa þess háttar ósköp. Þú notar hana líka til að þrifa bílinn - jafnt að innan sem Effco-þurrkan fæst á betri bensínstöðvum og verslunum. Rakarastofan Klapparstíg Hárgreiðslustofan Klapparstíg Sími 12725 Tímapantanir 13010 Frisbí- æfingar Flest notum viö hendurnar til aö kasta frisbíi og grípa frisbí. Corky Napoletano vill greinilega hafa til- breytingu í lífinu og sl. eitt og hálft ár hefur hann æft sig á aö grípa frisbí meö fótunum. Þaö hefur honum loks tekist eins og meðfylgjandi myndir sýna en þaö er eins gott aö hafa eitt- hvaö mjúkt undir. Dýra(r) stjörnur Hollywoodstjörnur hafa löngum þótt hafa góð laun og dýrin eru þar engin undantekning. Hundurinn Benji hefur um 61,5 milljónir króna í árs- tekjur (5,1 milljón á mánuöi) fyrir leik sinn í auglýsingum og sjónvarpi. Næstur kemur Cass-Ole, ööru nafni Svarti folinn, en hann þénar 8,2 millj- ónir íslenskra króna á ári (683 þúsund á mánuði) en þau laun eru aöallega fyrir leik í tveimur kvikmyndum og auglýsingum. Páfagaukurinn Fred, sem leikur í Baretta sjónvarps- þáttunum, fær í sinn hlut um 6,2 míllj- ónir íslenskra króna á ári í laun (516 þúsund á mánuði). Hin fræga tík Lassie fær liölega 2 milljónir íslenskra króna á ári (167 þúsund á mánuði) þótt hún sé ekki lengur meðal skærustu stjarnanna. Og svo er talað um aö lifa hundalífi... VASA SJÁLFVELJARI 64 simanúmera veljarinn er látinn nema viö hljóðnemann á símtólinu, síðan er ýtt á þann takka sem móttak- andinn hefur og sýnir hann leið og hann hringir. Etnmg sýnir hann tíma, dag, mánuð og ár auk þess sem hann hefur vekjara. • Svarti folinn hefur það lika gott. Halli og Laddi í Haf narf irði • Hver segir að páfagaukar geti ekki verið matvinnungar? Fred með þjálfara sinum. • Hin sívinsæla Lassie hefur tvöföld ráðherralaun. Þá hafa Hafnfiröingar fengiö Halla og Ladda í bæinn, reyndar eru þetta ekki bræðurnir Halli og Laddi, heldur er hér um að ræöa kanínur sem heita einmitt Halli og Laddi og eiga heima í Hafnarfirði. Á myndinni eru eigendur þeirra meö vinina, strákurinn til vinstri heitir Arnold og heldur hann á Halla en Vilhjálmur Karl heldur á Ladda. Viö skulum vona að kanínustrákarnir Halli og Laddi verði jafnhressir og hinir raunverulegu bræður. DV-mynd VHV • Benji hefur bestu launin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.