Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Blaðsíða 1
Í7£' DAGBLAÐIЗVISIR 192. TBL. - 75. og 11. ÁRG. - MÁNUDAGUR 26. ÁGUST 1985. Brúökaup Madonnu — bls.44 Skúmaskot frönskuSeyni- þjónustunnar — bls. 10 • Karlarnirberja uppáumhelgar — bls. 11 • Manchester Unitedefst íbresku deildinni — bls. 28 • Fjámám vegna misskilnings — bls. 3 Hiúar \Teigahverfi vilja ekki fá starfsemi Verndar til sfn: Ástæðulaust að óttast þetta hús segir formaður fangahjálparinnar Verndar „Eg held aö þetta stafi af van- kunnáttu eða ég vona það að minnsta kosti. Maöur getur að sjálfsögðu aldrei sagt með vissu hvað á eftir að gerast heima hjá manni sjálfum eða hjá öðrum. Að mínu mati er þó engin ástæða til að óttast þetta hús fremur en önnur,” sagði Jóna Gróa Sigurðardóttir, formaður fanga- hjálparinnar Verndar, við DV í morgun spurð um ástæöuna fyrir andstöðu íbúa Teigahverfisins gegn fyrirbugaðri aöstöðu Verndar að Laugateigi 19. Samtökin eru nú i þann mund að leggja seinustu hönd á aö flytja starfsemi sína á Laugateig. Fram að þessu eða undanfarin tvö ár hefur starfsemin farið fram á tveimur stöðum í bænum. Að sögn formanns- ins er Vernd nú að missa annan þess- ara staða. Samtökin horfa fram á það að verða á götunni á næstunni ef ekki fæst annað húsnæði. Ibúar á Teigunum eru, margir hverjir, ekki ánægðir yfir þessiun nýja nágranna. Þeir, 160 tölu, komu saman sl. fimmtudag til að ræða komu Verndar í hverfið. Þar kom fram nokkur andstaða gegn því aö Vernd hæfi rekstur fangahjálpar á Laugateignum. I kvöld hefur verið boöað til fundar í Laugalækjar- skólanum. Þangaö hafa íbúar boöið stjóm Verndar og borgarfulltrúum. Búist er við því að formleg mótmæli verði lögð fram þar. Rökin fyrir þessum ótta íbúa eru ekki með öllu ljós. „Ástæðan fyrir þessum mótmælum er meðal annars sú að í hverfinu verður algjör breyt- ing og bylting. Þetta er mjög rólegt hverfi en með þessu mun erillinn aukast mikið,” sagöi einn íbúi við DV en vildi ekki láta nafns síns getið. Sjökílómetra íhjólastólum - bls. 2 Konurslæmar íumferðinni? — bls. 16 1 Hetju dagsins, Pétri Ormslev, fagnað eftir að Framarar urðu bikarmeistarar i gær. Pétur hefur fulia ástæðu til að vera í skýjunum. Hann skoraði tvö af þremur mörkum Fram í spennandi leik gegn Kefi- víkingum. Leiknum lauk með sigri Fram, 3 mörk gegn 1, og urðu Framarar þar með bikarmeistarar í fimmta sinn. DV-mynd Bj. Bj. SJÁ ÍPRÓTTIR Á BLS. 21-28. . 0. ' r'** Loðdýrarækt- endumfjölgar - bls. 2 • FlókiíList- munahúsinu - bls. 14 • Ertu íslendingur íharmóníku- buxum? -bls.7 Forrita- stuldurinn -bls.2 mmBBBBSBBMm®

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.