Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Síða 8
8 DV. MÁNUDAGUR 26. ÁGUST1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Barnala settur forseti Akali Fyrrum aðstoðarmaður hins myrta leiðtoga Ákali, stjómmálaflokks sikka á Indlandi, Sant Harchand Singh Long- owals, var samþykktur sem forseti flokksins til bráðabirgða á sunnudag. Þetta er Surjit Singh Barnala, sem þegar hafði verið tilnefndur sem for- seti til bráðabirgða eftir fund 25 héraðshöfðingja Akali flokksins. Fundurinn í gær samþykkti einnig að styðja i öllu samkomulag það sem Lon- gowal gerði við Indlandsstjóm um ýmsar breytingar í Punjab fylki og nálægum fyUcjum. Vonast var U1 að það samkomulag myndi binda enda á óöld undanfarinna ára i fylkinu. Indlandsstjóm hefur gefið í skyn að Joginder Singh, faðir æðsta prestsins Bhindranwales, sem fórst í árás hers- ins á Gullna hofið í fyrra, hafi átt hlut- deUd að morðinu á Longowal. Joginder Singh hafði haldið ræðu á leynifundi réttfyrirmorðið. Umsjón: Breska Boeing 737 vólin á flugvellinum i Manchester. Slökkviliðsmenn huga að rústunum. VISSIFLUGFELAGH) AF BILUN í HREYFUNUM? Guðmundur Pétursson og Þórir Guðmundsson Enn deyr fólk úr flugslysum. 1 fyrra- kvöld fórust fjórir menn eftir að UtU — tvö f lugslys í viðbót um helgina, f Noregi og Zaire Cessna brotlenti sunnarlega í Noregi. Flugvélin var á leið frá Danmörku og Verktakar Vélsmiðjur ggr/ / / // /' /■/ /■/■ / / / ' ■' ///■'■ 'j Við hja Sindra spyrjum: Eru starfsmenn ykkar að smíða stigapalla, stiga milli hæða, stiga á tanka, landgöngubrýr? Vantar ristarefni þar sem loft og Ijós þarf að komast á milli hæða? Vantar þrep og palla utan á tankinn, verkstæðisbygginguna? Er gætt fyllsta öryggis varðandi þrep og palla utan dyra t.d. vegna snjóa? Það má lengi spyrja, en við hjá Sindra Stál teljum að ristarplötur, pallar og þrep frá Weland séu svar við þessum spurningum. Framleiðsluvörur Weland eru úr gæðastáli og heitgalvaniseraðar til að tryggja þeim lengsta endingu. Gœtum hagkvœmni - gœtum öryggis. Lausnin er Weland ristarplötur, pallar, þrep. Þrep 900 x 230 mm 900 x 260 mm 1000x260 mm Þessar stærðir eru til á lager: Þrep með Pallar hálkuvörn 900x1000 mm 700 x 230 mm 900 x 230 mm 900 x 260 mm lOOOx 1000 mm Ristarplötur Úr 25 x 3 mm stáli: 1000x6000 mm Úr 30 x 3 mm stáli: 1000x6000 mm Leitið upplýsinga SINDRA STALHF PÓSTHÓLF 881, BORGARTÚNI 31, 105 REYKJAVÍK, SÍMAR: 27222 & 21684 átti að lenda á Fomebu-flugvelU. Hún brotlenti við Svelvik, nálægt suður- strönd Noregs. Brakið af véUnni hefur fundist, en fjórða manneskjan um borð hefur ekki fundist. Á laugardag fórust einnig níu manns og 15 slösuðust alvarlega þegar flugvél í bandarískri eigu brotlenti í íbúðar- hverfi í Kinshasa í Zaire. Austurrískur flugmaður og tveir farþegar hans fórust og einnig kona og fimm böm í húsunum sem vélin lenti á. Flugvélin í þessu slysi var einnig UtU Cessna. Eldur kviknaði í henni skömmu eftir flugtak frá flugvellinum í Kinshasa. Vissu um bilun I Bretlandi rannsaka sérfræðmgar nú Pratt & Whitney þotuhreyfiUnn sem sprakk í Boeing 737 flugvél og orsakaöi dauða 54 manna í siðustu viku. Sér- fræðingar frá fyrirtækmu, sem fram- leiddi hreyflana, segjast ganga út frá því nú að galU hafi verið í sprengirými hreyfilsins. Pratt & Whitney fyrirtækið hefur sent telexskeyti til allra þeirra sem nota sömu tegund hreyfla frá fyrirtækinu og lagt til að hreyflarnir verðiskoðaðir. Nú hefur komiö í ljós að flugeftirlitiö í Bandaríkjunum skipaði aö þessi sama gerö hreyfla yrði öryggisskoðuð fyrir um ári. Bresk flugyfirvöld segj- ast ekki hafa verið látin vita um þessa skipun. Sunday Express blaðið breska segir að hreyfillinn sem sprakk hafi verið bilaður í nokkra daga fyrir slysið og að viögerðarmenn hafi reynt að lappa upp á hann. Talsmaður British Airways, en flugfélagið sem rak Boeing 737 vélina, British Airtours, er dótturfyrirtæki þess, sagði að hann gæti hvorki játað né neitað upplýsingum Sunday Express. Límband á hurðina Japanska flugfélagiö, JAL, hefur viðurkennt að ein Boeing 747 flugvéla þess hafi flogið með bilaða hurð í tvo daga aðeins viku eftir aö Boeing 747 vél JAL fórst og með henni 520 farþegar og áhöfn. Eftir að handfang hurðarinnar færðist til í flugi þannig að einungis loftþrýstingurinn hélt henni lokaðri, festi einn flugliðmn handfangið með Umbandi og þannig flaug véUn á áfangastað í Alaska. Og frá Alaska fór flugvélin með hurðina í sama ásig- komulagi tíl Diisseldorf, Parisar og Tokýo. Límbandið brást og handfangið vísaöi aftur á „opið”, en dyrnar opnuð- ust ekki. Vilja reka heima- menn úr sendiráðinu Óskar Magnússon, DV, Washington: Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að fara fram á aukaf jár- veitingu tU þess að unnt verði að ráða bandaríska starfsmenn viö sendiráðið í Moskvu. Rúmlega 200 Sovétmenn starfa í tengslum viö bandaríska sendiráðið í Moskvu og ræðismanns- skrifstofuna í Leningrad. Þessi ósk utanrUrisráðuneytisins er vegna þeirra fuUyrðinga bandarískra stjómvalda að Sovétmenn hafi úðað hvítu dufti tU aö geta betur fylgst með feröum bandarískra starfsmanna sendiráðsins. Sovéskir starfsmenn sendiráðsins Uggja undir þungum grun um að hafa tekið þátt í þeim verknaði. Ýmislegt fleira kemur tU. Fyrrum for- stjóri CTA, bandarísku leyniþjónust- unnar, Stansfield Turaer, segir að sov- éskir starfsmenn veiki mjög allt öryggi og alla leynd í bandaríska sendiráðinu. I maímánuði gerði James A. Courter, fuUtrúadeUdarþingmaöur fyrir repúblUcana, tilraun tíl að fá aukna fjárveitingu tU utanrOris- ráöuneytisins í sama tUgangi og nú er óskað eftir. Við þeirri beiðni var ekki orðið á þeim tíma. Courter hefur nú ritað Reagan Bandaríkjaforseta bréf og farið fram á að öllum sovésku starfsmönnum sendi- ráðsins í Moskvu verði sagt upp innan árs. Flest sendiráð Sovétríkjanna, þar á meöal sendiráð þeirra hér í Washing- ton, hafa einungis sovéska þegna í þjónustusinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.