Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR 26. ÁGUST1985.
33
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Afgreiðsluborð úr tekki,
stærð 160x60, til sölu. Uppl. í síma
13130 frákl. 9-13.
Arinofn — trósmíðavól.
Til sölu Jötul arinofn nr. 3, einnig
Scheppach, sambyggð smíðavél. Uppl.
í síma 41399 á kvöldin.
Til sölu rafmagnsritvél,
Macagex 990 cr., nýleg, vel með farin,
hentar vel skólafólki. Uppl. í sima
671502.
Til sölu ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka
daga og 9—16 laugardaga.
Springdýnur.
Endurnýjum gamlar springdýnur
samdægurs, sækjum—sendum. Ragn-
ar Björnsson hf., húsgagnabólstrun,
Dalshrauni 6, sími 50397.
Haglabyssa — rúm.
Moseberg 3” haglabyssa-pumpa til
sölu. Ennfremur einstaklingsrúm úr
furu, 90 sm breitt. Uppl. í síma 40408.
Pfaff heimilisiðnaöar-
saumavél, árs gömul, til sölu á góðum
kjörum. Uppl. í Jenný, Frakkastíg 14,
sími 23970.
Tvær nýjar, ónotaöar
svampdýnur til sölu, mál 190x82x20
cm. Seljast á hálfvirði. Uppl. í síma
30627 eða 32377.
Flóamarkaður
verður haldinn í hjólageymslunni að
Álftamýri 30, mikið af krakkautanyfir-
flíkum. Dömubuxur í stærð 38, og
mikiö af góðum fatnaði. Opið frá kl.
14.00-22.00.
Furuborðstofuborö
-I- 5 stólar 11.000, hjónarúm 9.500,
krómaöar grindarhillur, 4 einingar,
4.500, IKEA. National ryksuga 5.000,
allt nýlegt. Anna/Olafur Reynimel 88
4. h.h. e. kl. 18.
Hjónarúm, vandað og
vel með farið, til sölu. Selst ódýrt. Sími
16637.
Tilvalið fyrir þá
sem eru að stofnsetja söluturn:
Sjoppuhillur, 4 ölkælar, brauðkælir,
Sharp búðarkassi, lOdeilda. Pylsupott-
ur og afgreiðsluborð. Sími 21435.
Tveir mjög góðir,
amerískir CB elektrónískir kúlu-
kassar. Uppl. í síma 21435.
10 gira DBS karlmannsreiðhjól,
nýlegt, í topp lagi, verð 10.000. Einnig
Austin Mini ’77 skoðaður ’85. Uppl. í
síma 77999.
Ullargólfteppi,
2 x 50x1,70, tveir útskornir stólar og
útsaumaður stóll, svefnsófi frá
Vörumarkaðinum, veggljós, loftljós,
eldhúsborð. Sími 30438.
Tekk skrifborö, 160 x 80,
kr. 60.000, eldhúsborð á stálfæti og
tveir bakstólar á kr. 4500. Uppl. í síma
46397 eftirkl. 19.
Til sölu vegna flutninga
nýlegt hjónarúm, svefnbekkir og
fleira. Uppl. í síma 45284.
Beykiparket.
Til sölu 40 fermetrar af notuðu beyki-
parketi. Uppl. í síma 53508.
Til sölu
ísskápur, vel með farinn, 1,28 cm á
hæð, selst ódýrt. Uppl. í síma 71570.
G. Electric
uppþvottavél, Ignis ískápur, innihurðir
úr eik, einnig skrauthandrið á stiga til
sölu. Uppl. í síma 22081.
Óskast keypt
Notuð eldavél
og vifta óskast. Uppl. í síma 37955.
Úska eftir að kaupa
notuð barnaleikföng, bæði fyrir inni- og
útileiki. Einnig óskast matarstóll.
Hringið í síma 40073.
Kaupi ýmsa gamla muni,
til dæmis handsnúna plötuspilara,
dúka, gardínur, póstkort, mynda-
ramma, spegla, ljósakrónur, kökubox,
veski, skartgripi o.fl. Fríða frænka,
Ingólfsstræti 6, sími 14730, opið mánu-
daga — föstudaga kl. 12—18.
Kaupum flöskur merktar
ÁTVR í gleri, 7 kr. stk. Móttaka
Borgartúni 7, portinu. Opið 10—12 og
13—17, lokað laugardaga.
Verslun
Dömur, athugið.
Buxur í stæröum upp í 48 á lager,
rauðar og bieikar stretsbuxur, dömu-
stærðir á 750 kr., barnastærðir kr. 550.
Skyrtur, peysur jakkar og fleira.
Sérsaumum og sendum í póstkröfu.
Jenný, Frakkastíg 14, sími 23970.
Fyrir ungbörn
Silver Cross barnavagn.
Brúnn Silver Cross barnavagn, stærri
gerð, meö stálbotni, til sölu. Verð
13.000. Uppl. í síma 52419.
Silver Cross
barnavagn, mjög vel með farinn, til
sölu, með stærri hjólunum. Verð 11.000
(kostar nýr 22.000). Bleik grind á 600.
Sími 37921 eftirkl. 18.
Vel með farinn, blár
Silver Cross barnavagn með stálbotni
og innkaupagrind til sölu. Uppl. í síma
35199.
Til sölu
ársgamall Silver Cross barnavagn, vel
með farinn. Uppl. í síma 40624 eftir kl.
17.
Heimilistæki
Vil kaupa notaða
eldavél. Uppl. í síma 36701 eftir kl. 17.
Notaður ísskápur
óskast. Uppl. í síma 71065.
Frystikista.
Til sölu vel með farin 400 1 frystikista,
einnig alullargólfteppi, ca 50 ferm.
Uppl. í síma 83140.
Philips ísskápur,
145x60, eldhúsborð og 4 stólar til sölu,
vel með farið. Uppl. í síma 38173 eftir
kl. 13.
Hljóðfæri
Nýir og notaðir flyglar
í úrvali, mjög góðir greiösluskilmálar.
Leifur H. Magnússon Vogaseli 5, sími
77585.
Ný og notuð pianó
fyrirliggjándi. Einnig byrjendablokk-
flautur. Hreinsisett fyrir blokkflautur.
Isólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17,
sími 11980 kl. 14—18, heimasími 30257.
Gamalt fótstigið Liebman
orgel til sölu. Uppl. í síma 52860.
Pianóbekkirnir eru komnir,
Leifur H. Magnússon Vogaseli 5, sími
77585.
Harmóníkur.
Nýjar og notaðar harmóníkur til sölu.
Guðni S. Guðnason, hljóðfæraviðgerð-
ir, Langholtsvegi 75, sími 39332.
Tenórsaxófónn
til sölu, gott hljóðfæri. Uppl. í síma
82300 á skrifstofutíma, Sigurður, eða
26420 eftirkl. 17.
Hljömtæki
Fisher hljómtæki
teg. 30, með segulbandstæki/útvarpi, í
svörtum skáp, verð 23.000. Uppl:
Ölafur, Reynimel 88,4.h.h. e. kl. 18.
Technics hljómflutningstæki
í skáp til sölu. Uppl. í síma 924260 eftir
kl. 19.
4-rásir.
Til sölu Teak A—3340S segulband,
einnig Cub 20 gítarmagnari, hvort
tveggja sem nýtt. Sími 20847 eða 54279.
Teppaþjónusta
Leigjum út
teppahreinsivélar og vatnssugur,
tökum einnig að okkur hreinsun á
teppamottum og teppahreinsun í
heimahúsum og stigagöngum. Kvöld-
og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi
39, sími 72774.
Ný þjónusta. Teppahreinsivélar.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher,
einnig lágfreyðandi þvottaefni.
Upplýsingabæklingur um meðferð og
hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í
síma 83577. Dúkaland—Teppaland,
Grensásvegi 13.
Húsgögn
Til sölu Ijóst Ikea
sófasett, sem nýtt. Uppl. í síma 53760
eftirkl. 17.
Svefnsófi
fyrir einn til sölu, góð sængurfata-
geymsla, lausir púðar í baki, vel með
farið. Uppl. í síma 83151.
Selst ódýrt: raðsófi
(hornsófi) meö rauðbrúnu plussáklæöi
og borði, sófaborð með eirplötu,
hægindastóll meö skemli, hvor tveggja
með leðurlíkiáklæði. Sími 51126.
Til sölu mismunandi
þreytt húsgögn, ca 15—20 ára, ódýrt.
Borðstofuhúsgögn, sófar, hillusam-
stæða, barnarúm, o.fl. Einnig tveir
ónotaðir Runtal ofnar. Sími 35618 eftir
17.
Tvibreiður stofusvefnsófi
til sölu. Uppl. í síma 28551 eftir kl. 18.
Ódýrt.
Ertu að byrja búskap? Hef til sölu
sófasett, svefnbekk og snyrtiborð fyrir
lítinn pening. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-656.
Svefnbekkur, 2ja m,, nýiegur,
kr. 5000, skrifborö + stóll (tekk) kr.
4000,7 hansahillur + 2 skápar kr. 2500.
Uppl. í síma 31337.
Borðstofuborð og fjórir
stólar, skrifborðsstóll, saumaborð,
þrír stólar í Happy sett, leöurhæginda-
stóll með fótaskemli og gamaldags
fatahengi. Uppl. í síma 18096.
Bólstrun
Tökum að okkur að klæða og
gera við bólstruð húsgögn. Mikið úrval
af leöri og áklæði. Gerum föst
verðtilboð ef óskað er. Látið fagmenn
vinna verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni
8, símar 39595 og 39060.
Videó
Viltu eignast á VHS
myndbandi, t.d. brúðkaup, afmæli,
skím, f jölskyldumyndir eða bara hvað
sem er? Við tökum myndirnar, þú færð
myndbandsspóluna. Hafðu þá sam-
band í sima 83338.
AKAI VS 8 EK stereo-
myndsegulband til sölu. Mjög fullkom-
ið tæki, aðeins 3ja mánaða gamalt.
Uppl. í síma 24474 eftirkl. 18.
Ný videoleiga
500 titlar, allar videospólur á 30 kr.,
mjög gott efni. Afgreiöslutími 17—23
alla daga. Videogull, Vesturgötu 11
Reykjavík.
Vídeó — Stopp.
Donald söluturn, Hrísateigi 19
v/Sundlaugaveg, sími 82381. Urvals
myndbönd, VHS tækjaleiga. Alltaf það
besta af nýju efni, t.d. Karate kid,
Gloria litla, Blekking, Power Game,
Return to Eden, Elvis Presley. Afslátt-
arkort. Opið 8—23.30.
Videotækill
Borgarvideo býður upp á mikið úrval
af videospólum. Þeir sem ekki eiga
videotæki fá tækið lánaö hjá okkur án
endurgjalds. Borgarvideo, Kárastíg 1,
sími 13540. Opið tU kl. 23.30.
Þarftu að klippa og
fjölfalda VHS spólur, brúökaup, skon-
rokk, heimatökur eöa kvikmyndir? Þá
leitar þú til okkar. Þú getur einnig
hljóösett eigin videospólur hjá okkur.
Haföu samband, leitaöu uppl. Ljósir
punktar, Sigtúni 7, sími 83880.
Myndbandsspólur
til sölu, gott verö ef samið er strax.
Uppl. í síma 92-7644.
Videomyndavélaleiga.
Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur-
minningar um börnin og fjölskylduna
eða taka myndir af giftingu eða öðrum
stórviöburði í líf i þínu þá getur þú leigt
hina frábæru JVC videomovie hjá
Faco, Laugavegi 89, sími 13008, kvöld- &
og helgarsími 29125,40850 og 686168.
Sjónvörp
Litsjónvarp til sölu,
10.000 staðgreitt. Uppl. í síma 78371
eftir kl. 19.
Tölvur
Apple 11E.
Oska eftir Apple IIE tölvu. Vinsamleg-
ast hafið samband í síma 79701.
BBC tölva til sölu
ásamt skjá. Uppl. 1 síma 23975.
Apple II +.
Tölva með minnisstækkun 64K,
prentari IDS 480 og seríal prentarakort
til sölu v/brottflutnings. Uppl. Olafur,
Reynimel 88,4. h.h. e. kl. 18.
Til sölu mjög litið notuð
Victor 9000 tölva, með eða án prentara.
Uppl. í síma 13402 á kvöldin.
Notuð Apple IIE128K
með 2 drifum, mús, stýripinna og for-
ritum. Verð 65.000. Einnig Apple IIC
128K samstæða, verð 45.000, einnig
Apple n+ 48K samstæða, verð 19.980.
Einnig prentari, IDS-480, verð 14.000,
Parailei interface, verð 4.500. Góð
greiðslukjör. Uppl. í Radíóbúðinni,
Skipholti 19, sími 29800.
Tapast hefur grænn
páfagaukur frá Ystabæ 7, Árbæjar-
hverfi, föstudaginn 23. ágúst. Finnandi
vinsamlega hringi í síma 84134.
Siams.
Oskum eftir kettlingi, síamslæðu eða
af öörum ræktuöum stofni, gott
heimili. Uppl. í síma 27196 milli ki. 19
og22.
Einstakt tækifæri.
Hef fengið í einkasölu geysifjölbreytt
úrval hrossa á öllum aldri, tamin og
ótamin. Góðir greiðsluskilmálar og þá
er að hringja, síminn er 99-3219.
Tek að mér
hesta- og heyflutninga. Fer um allt
land. Breytt símanúmer, 77842. Guð-
mundur Björnsson. Geymið auglýs-
inguna.
Þjónustuauglýsingar
Þverholti 11 - Sími 27022
Viltu tvöfalda — eða þrefalda
gluggana þína án umstangs
og óþarfs kostnaðar?
Við breytum einfalda glerinu þínu i tvöfalt með þvi að koma
með viðbótarrúðu og bæta henni við hina.
Gæði samsetningarinnar eru fyllilega sambærileg við
svokallað verksmiðjugler enda er límingin afar fullkomin.
Notuð er SIGNA aðferðin. Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins hefur fylgst með henni undanfarin ár og staðfest
að hún uppfyllir kröfur IST 44, enda ábyrgjumst við glerið.
Við tvöföldum/ eða þreföldum/innan frá. Þess vegna þarf
enga vinnupalla, körfubil eða stiga og ekki þarf að fræsa
úr gluggakörmum.
Þannig sparast umstang og óþarfur kostnaður
Hringdu til okkar og fáðu upplýsingar um þessa ágætu
þjónustu.
Við gefum bindandi tilboð i verk ef óskað er.
Skemmuvegi 40, Kópavogi.
Sími 79700.
Simi: 35931
Asfaltþök. Nýlagnir
Viðhald á eldri þökum. Bárujárns-
klæðning. Nýlagnir, viðhald.
Rennuuppsetning. Nýlögn, við-
hald. Rakavörn og einangrun á
frystiklefum. Eigum allt efni og
útvegum ef óskað er.
Gerum föst verðtilboð. Sérhæfðir menn. Upplýsingar i sima
35931 milli kl. 12.00 og 13.00 og eftir kl. 18.00 alla daga.
Traktorsgrafa
til leigu.
FINNBOGI ÓSKARSSON,
VÉLALEIGA.
SÍMI 78416 FR 4959
'...'
TRAKTORSGRAFA
VÖKVAHAMAR:
Til leigu JCB-traktorsgrafa
í stór og smá verk.
SÆVAR ÓLAFSSON
vélaleiga, 44153
Sjónvörp, loftnet, video.
Ábyrgö þrír mánuðir.
DAG.KVÖLD OG
HELGARSlMI, 21940.
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI 38.