Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Blaðsíða 39
DV. MÁNUDAGUR 26. AGUST1985.
39
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Innréttingasmiði.
Tökum að okkur alls konar smíði úr tré
og járni. Seljum einnig tilsniöið efni
eftir pöntun. Reynið viðskiptin. Ný-
smíði. Lynghálsi 3, Árbæ, sími 687660
og 002-2312.
Háþrýstiþvottur — sandblástur.
með vinnuþrýsting allt að 350 bar. —
Sílanbööun með mótordrifinni dælu
sem þýðir miklu betri nýtingu efnis.
Verktak sf., sími 79746.
Alltmuligmann-fagmaður.
Smiðar og viðgerðir alla daga og
kvöld, nefndu bara hvað þig vanhagar
um. Tímakaup sanngjarnt, sími
616854.
Ökukennsla
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Þér tekst það hjá G.G.P. Veiti örugga
og þægilega þjónustu. Ökuskóli og út-
vegun prófgagna. Aðstoöa við endur-
nýjun ökuskírteinis. Kennslubifreiö
Nissan Cherry ’85. Guömundur G. Pét-
ursson, sími 73760.
Gylfi K. Sigurðsson.
Löggiltur ökukennari kennir á Mazda
626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og
aöstoðar við endurnýjun eldri ökurétt-
inda, ódýrari ökuskóli. öll prófgögn.
Kenni allan daginn. Greiðslukorta-
þjónusta. Heimasími 73232, bílasími
002-2002.
ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur
geta byrjað strax og greiða aðeins fyr-
ir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst
hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör.
Skarphéðinn Sigurbergsson ökukenn-
ari, sími 40594.
ökukennsla-æfingatimar.
Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri.
Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan dagmn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa-greiðslukort. Ævar Friðriksson
ökukennari, sími 72493.
Kenni á Mazda 626 '85.
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Engir lágmarkstímar. Góð greiðslu-*
kjör ef óskað er. Fljót og góð þjónusta.
Aðstoða einnig við endurnýjun öku-
réttinda. Kristján Sigurðsson. Símar
24158 og 34749.
Ökukennarafólag islands
auglýsir:
Guðbrandur Bogason s. 76722
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Geir Þormar s. 19896
Toyota Crown
VilhjálmurSigurjónsson s. 40728-78606
Datsun 280C
örnólfur Sveinsson s. 33240
Galant GLS ’85
JónHaukurEdwald s. 11064
Mazda 626 GLX ’85
Gunnar Sigurðsson s. 77686
Lancer
Snorri Bjarnason s. 74975
Volvo GLS ’85 bílasími 002-2236
GuðmundurG. Pétursson s. 73760
Nissan Cherry ’85
Hallfríöur Stefánsdóttir s. 81349
Mazda 626 ’85
SnæbjörnAðalsteinsson, s. 617696—
73738
Mazda 323 ’85
Ökukennsla-bifhjólakennsla.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerð
1984 með vökva- og veltistýri. Kennslu-
hjól Kawasaki GPZ550. Sigurður
Þormar, símar 75222 og 71461.
ökukennsla, bifhjólapróf,
æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki, Kawasaki bifhjól. Okuskóli.
Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks-
tímar. Aðstoða við endurnýjun öku-
skírteina. Visa—Eurocard. Magnús
Helgason, sími 687666, bílasími 002,
biðjiðum2066.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli
og öll prófgögn. Aðstoða við endur-
nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns-
son, símar 21924,17384 og 21098.
Guðmundur H. Jónasson
ökukennari kennir á Mazda 626,
engin bið. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Tímafjöldi við hæfi hvers og
eins. Kennir allan daginn, góð
greiðslukjör. Sími 671358.
Réttarböll — haustfagnaður.
Hljómsveitin Crystal leikur um allt
land. Tekið á móti pöntunum fyrir
haust og vetur í símum 91-77999 og 91-
33388. Einnig í síma 91-16520. Crystal.
Mazda 929
árgerð 1982 til sölu, ekinn 50.000 km.
Verðhugmynd 435.000. Uppl. í síma 99-
8569.
Volvo Lapplander
árgerð ’80, ekinn 37.000 km, til sölu.
Yfirbyggður hjá Ragnari Valssyni.
Uppl. hjá Bílás, Akranesi, sími 93-2622.
Sendibflar
Man 10 136 '82 til sölu
með léttum einangruðum alkassa,
skráöur 4,9 tonn, splittað drif, aðeins
ekinn 60.000 km, vökvastýri. Uppl. í
síma 84030 ákvöldin.
Mercedes Benz 307 árg. 1978
lengri gerð, meö kúlutoppi, til sölu.
Uppl. í síma 53952 eftir kl. 19.
Til sölu
Geri portrett
eftir ljósmyndum, t.d. m/rauðkrít,
blýanti, svartkrít, olíu og egg-
tempera, tek ljósmyndir ef með þarf.
Sími 20442. Sigurður Eyþórsson list-
málari.
Sumarbústaðir
Vindmyllur — vindmyllur.
Nú er tækifæriö til að lýsa upp haust-
kvöldin í sumarbústaðnum. Eigum
nokkrar myllur ennþá á lager, fleiri
væntanlegar. Góð greiöslukjör. Póst-
sendum. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni2,
sími 13003.
Erotim-verjur.
Nútímagetnaðarvöm án aukaverkana.
Minni smithætta. Við póstsendum
verjurnar til þín í venjulegu umslagi
sem ekki sýnir hvert innihaldið er. 10
stk. á 150 kr. með burðargjaldi.
Greiðsla fylgi pöntun. Tilgreinið: nafn,
heimili og póstnúmer. Erotim
umboðið, pósthólf 183,210 Garðabær.
besta úrval í bænum. Madam, Glæsi-
bæ, sími 83210. Madam, Laugavegi 66,
sími 28990.
'S''. ^
. mt+OKWKi* KXLCMC* A HOHSYf
MQ&jkO&SŒ-lfT* Homyb«e PölíeriSv '
Blómafræflar.
Til sölu High Desert Pollens blóma-
fræflar á hagstæðu verði. Sendi í póst-
kröfu. Sigurður Ölafsson, Eikjuvogi 26,
sími 34106.
Benson eldhúsinnréttingarnar
eru hannaðar af innanhússarkitekt.
Stílhreinar, vandaðar innréttingar á
sanngjörnu verði. Foröist óvandaðar
eftirlíkingar af okkar þekkta stíl.
Framleiðum einnig fataskápa, baðinn-
réttingar, sólbekki. Komið, leitið til-
boða. Decca, Borgartúni 27, sími 25490.
Gúmmibátar, árar og pumpur;
kricket, brúðuvagnar, brúðukerrur,
hústjöld, Spidermantjöld, Masterman,
Barbie og indíánatjöld, Spiderman- og
Superman-búningar; skautabretti,
Masterskarlar, Mastershallir, Star
Wars leikföng, nýkomin; Fisher Price
leikföng. Póstsendum. Leikfangahús-
ið, Skólavörðustíg 10, sími 14806.
WENZ-tiskulistinn,
haust og vetur 1985/86, ásamt gjafa-
lista er komrnn. Verð með sendikostn-
aöi kr. 251. Pantið í síma 96-25781
(símsvari allan sólarhringinn) eða í
P.B. 781,602 Akureyri.
Pantið skólafötin
tímanlega. Vönduð en ódýr. Pantiö
nýja vetrarlistann á kr. 200 + burðar-
gjald. Nýjasta vetrarlinan, búsáhöld,
leikföng o.fl. o.fl. B. Magnússon, sími
52866.
Getum afgreitt með stuttum
fyrirvara hinar vrnsælu baðmnrétting-
ar, beyki, eik, eða hvítar, einnig
sturtuklefa og sturtuhliðar, hagstætt
verö. Timburiðjan hf., sími 44163,
Garöabæ.
RadwiliaeM
1. Innanhússiminn vinsæli.
I bamavagninn, bílskúrinn og víðar,
kr. 1.440,-
3. PZM hljóðnemarnir eru frábærir,
kr. 2.595,-
4. Vönduð verkfæri fyrir fíngerða
vinnu, 16 stk. í kassa, kr. 695,-
Póstsendum.
«!• tAUSAVKSt 16«
iOllfSli REYkjavIk
T SÍM118085
Verksmiðjuútsala
Náttfatnaður frá kr. 300, sloppar frá
kr. 500, jogginggallar frá kr. 500, ýmis
bamafatnaður frá kr. 100, stroffpils
frá kr. 400. Sjón er sögu ríkari. Opið
virka daga kl. 9—18. Ceres, Nýbýla-
vegi 12, Kópavogi, sími 44290.