Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1985, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR 26. ÁGUST1985. 47 Mánudagur 26. ágúst Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, leikbrúðumynd um Ævintýri Randvers og Rós- mundar, sögumaður Guðmundur Olafsson. Hananú, tékknesk teiknimynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 21.15 Ernir og lúðrar. (The Eagles and the Trumpets). Irsk sjón- varpsmynd eftir James Piunkett, höfund „Vændisborgar”. Leik- stjóri: Deirdre Friel. Aðalhlut- verk: Fidelma O’Dowda, Philip O’Sullivan og Jim Norton. Myndin gerist á mögrum árum á Irlandi eftir síðari heimsstyrjöld. Hún lýs- ir samskiptum ungrar konu og tveggja karlmanna sem hún kynn- ist og leit þeirra að lifshamingju. Þýðandi: Olafur Bjarni Guðnason. 22.05 Ný viðhorf í lækningum. (Hori- zon — A Whole New Medicine). Bresk fræðslumynd sem lýsir því hvernig athygli ýmissa lækna á Vesturlöndum hefur á síðustu ár- um beinst aö huglækningum, fornri læknislist eins og nálastung- um Kínverja og öðrum aðferöum sem hingað til hafa oft verið kenndar viö skottulækningar. Þýð- andi: JónO. Edwald. 22.55 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rási 12.00 Dagskrá.Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann. Um- sjón: HeiðdísNorðfjörð. RUVAK. 13.30 Útivist. Þáttur Sigurðar Sigurðarsonar. 14.00 „Lamb” eftir Bernard Mac- Laverty. Erlingur E. Halldórsson ies þýðingu sína (14). 14.30 Miðdegistónleikar: Pianótón- list. 15.15 Útilegumenn. Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá laugardegi. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphólfið. — Tómas Gunnars- son. RUVAK. 17.00 Fréttir á cnsku. 17.05 „Hvers vegna, Lamía?” eftir Patriciu M. St. John. Helgi Elías- son les þýðingu Benedikts Arnkels- sonar (8). 17.40 Síðdcgisútvarp. — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynning- ar. 19.35 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bene- dikt Benediktsson kennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Hættu að gráta hringaná. Björn Dúason flytur fyrri hluta frásagnar af Grími Magnússyni græðara. b. Kórsöng- ur. Söngfélag Skaftfellinga Á Reykjavík syngur undir stjórn Þorvalds Björnssonar. c. Þátturaf séra Jóní Vestmann. Séra Gísli Brynjúlfsson tekur saman og flyt- ur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Sultur” eftir Knut Hamsun. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Rögn- valdsson les (4). 22.00 Tónlcikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orðkvöldsins. 22.35 Hvar stöndum við nú? Þáttur um stöðu kvenna í lok kvennaára- tugar. Umsjón: Rósa Guðbjarts- dóttir. 23.15 Frá tónleikum Musica Nova að Kjarvalsstöðum 27. mars í vor. Fyrri hluti. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 14.00—15.00 Ut um hvippinn og nvapplnn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Norðurslóð Stjórnandi: AdolfH. Emilsson 16.00—17.00 Nálaraugað. Reggítón-' list. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17.00—18.00 Taka tvö. Lög úr kvik- myndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Útvarp Sjónvarp Jónatan Garðarsson spilar glænýja reggítónlist i Nálarauganu Reggí Jónatan Garöarsson, stjórnandi þáttarins Nálaraugað, er nýkominn heim frá útlöndum og mun spila fyrir hlustendur af nýjum plötum sem hann fékk á ferð sinni. Ein platan skal nefnd sérstaklega. Útvarp, rás 2, kl. 16.00: í klukkustund Hún er meö Jahwarriors og nefnist No Illusions. Það eru þeir féiagar Sly Dunpar og Robbie Shakespeare sem hafa notið mikilla vinsælda á Jamaika í mörg ár. Það eru liðin hátt í tuttugu ár síöan þeir hófu samstarf. Síðustu ár hafa þeir mikið komið við sögu á hljómplötum ýmissa frægra lista- manna s.s. Bob Dylan, Miles Davies og Herbie Honcock. Þessir hljómlistar- menn koma fram á plötunni með þökk fyrir síðast. Jónatan mun síðan spila eitt og annað nýlegt í anda reggísins. Sjónvarp kl. 22.05: Huglækningar og forn læknislist I kvöld er á dagskrá bresk fræðslu- mynd, Ný viðhorf í lækningum. Augu manna á Vesturlöndum, og þá einnig lækna, hafa beinst aö hinum ævafornu lækningaaðferðum. Það eru einkum nálarstungur, innhverf íhugun og homeopathy. Læknar hafa skipst í Þáttur Rósu Guðbjartsdóttur um konur í stjórnmálum er helgaður lok- um kvennaáratugarins. Hún mun aö vanda fá til sín í útvarpssal konur sem láta til sín taka á stjórnmálasviöinu. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, al- þingismaður í Samtökum um kvenna- lista, verður annar gestanna. Kvenna- pólitík verður mjög ofarlega á baugi í flokka vegna ágreinings um gildi þess- ara aðferða. Ganga andstæðingar gömlu aðferðanna svo langt að kalla þá lækna, sem þær stunda, skottu- lækna. „Skottulæknarnir” telja líkam- ann vera eina heild og líffærin spila töluvert saman, meðan venjulegar viðtalinu við hana. önnúr kona og mrnna þekkt kemur í þáttinn. Hún er húsmóðir, laganemi og starfar í stjórnmálasamtökum. Hún heitir Margrét Jónsdóttir. Rósa mun ræða viö hana um lífið og tilveruna, hvernig það er að vera húsmóðir í jafn- ströngu námi og laganám er og jafn- vel slá á létta strengi. lækningar beinast að hinum aöskildu liffærum líkamans. Þeir leggja áherslu á samspil líkama og sálar sem kemur m.a. fram í notkun þeirra á inn- hverfri íhugun sem læknisaðferð. Læknar, sem tekið hafa upp gömlu aöferðirnar, flestar frá Austurlöndum fjær, benda á að læknum tekst afar sjaldan að lækna langvinna sjúkdóma. I myndinni sýnir læknir hvernig hann læknar liöagigt með nálarstungu- aðferð. Hjartasjúkdómasérfræðingur notar innhverfa íhugun á sjúkling sem þjáist af of háum blóðþrýstingi, í stað þess að gefa honum lyf. Þessir læknar viöurkenna að hugar- aflið skiptir meginmáli við lækningar með þessum aöferðum. Þeir segja sem svo „læknum fyrst og rannsökum svo hvernig aðferðirnar virka”. Það er spurning hvort þetta er ekki bara einhver ný bóla eða hvort þetta eru framtíöarlækningaaðferðir sem nota má til jafns við þær sem viðurkenndar eruídag? Þýðandi er Jón O. Edwald. Útvarp, rás 1, kl. 22.35: Hvar stöndum við nú? dagflug báðar leiðir, 1,2,3 eða 4 vikur. Eftirsóttir gististaðir, fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. íslenskur fararstjóri. (Hægt að stansa í Glasgow eða London á heimleiðí mörgumferðum okkar. 2vikurí Mattorkasól,frákr. 28.800. (Svipað verð og vikuferð til London.) Aðrar ferðir okkar: Costa Brava. 1, 2, 3 eða 4 vikur Dagflug alla miðvikudaga, fjölbreyttar skemmti- og skoðunar- ferðir, m.a. til Frakklands, Andorra og Barcelona. íslenskur fararstjóri. Hægt að stansa í London á heimleið í flestum ferðum. Tenerife. Fögur sólskins- paradís. Dagflug alla þriðjudaga. Malta. Alla föstudaga Landið helga og Egyptaland. 14. okt., 21 dagur, ótrúlega ódýr ævintýraferð með íslenskum fararstjóra. Umhverfis jörðina. 25dagar, 3. nóv. FLUGFERÐIR SOLRRFLUG Vesturgötu 17, símar 10661,15331 og 22100 I dag verður norðangola eða kaldi, skýjað en úrkomulítið á Norður- og Norðausturlandi. Við suðaustur- og austurströndina verður austankaldi og kalt í veðri, skýjað og sums staðar dálítil rigning. Á Suðvesturlandi, Vestur- landi og Norðvesturlandi, frá Reykjanesi til Tröllaskaga, verður austangola og víðast léttskýjað. Sums staðar hætt við næturfrosti. Veðrið hér ogþar ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 2, Egilsstaðir skýjað 3, Höfn, léttskýjað 2, Keflavíkurflug- völlur léttskýjað 5, Kirkjubæjar- klaustur skýjað 5, Raufarhöfn skýjað 1, Reykjavík léttskýjað 4, Vestmannaeyjar alskýjað 7. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 10, Helsinki þokumóða 15, Kaupmannahöfn skýjað 14, Osló skúr 10, Stokkhólmur skýjað 14, Þórshöfn alskýjað 7. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 28, Amsterdam létt- skýjað 16, Barcelona (Costa Brava) skýjað 21, Berlír. skýjað 18, Chictgo skýjað 22, Feneyjar (Rimrni og Lignano) léttskýjað 27, Frankfurt skýjað 17, London skýjað 17, Los Angeles heiðskírt 27, Luxemborg skýjað 15, Madrid léttskýjað 23, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað 32, Mallorka (Ibiza) skýjað 22, Miami hálfskýjað 32, Montreal rigning 18, New York þokumóða 23, Nuuk þoka í grennd 6, París skýjað 15, Vúi léttskýjað 23, Winnipeg skýjað 23, Valencia (Benidorm) léttskýjað 25. Gengið Gengisskráning nr. 159. 26. ágúst 1985 kl. 09.15. Eining kL 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dolar 40.780 40,900 40,940 Pund 57,194 57.362 58,360 Kan. doOar 30,127 10.216 30,354 Dönsk kr. 4,0760 4,0880 4,0361 Norskkr. 4,9960 5,0107 4.9748 Sænsk kr. 4,9535 4,9681 4,9400 Fi. mark 6.9430 6,9635 6,9027 Fra. franki 4,8447 4,8589 4,7702 Belg. franki 0,7300 0,7322 0,7174 Sviss. franki 18.0863 18,1395 17,8232 Hol. gyllini 13.1527 13,1914 12,8894 Vþýskt mark 14,7968 14,8403 14,5010 It. Ilra 0,02203 0,02209 0.02163 Austurr. sch. 2,1052 2.1113 2,0636 Port. Escudo 0,2472 0,2479 0,2459 Spá. peseti 0,2509 0,2517 0.2490 Japansktyen 0,17245 0,17298 0,17256 Irskt pund 46,018 46,154 45,378 SDR (sárstök dráttar- róttindi) 42,3841 42.5086 42.3508 Sfmsvari vegra gengrsMrráningar 22190. ’ :--------------------i Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. :n_ _L INGVAR HELGASON HF. Syningarsalurinn / Rauðagerði, simi 33560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.