Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1985, Blaðsíða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. SEPTEMBER1985. 19 Smáauglýsingar ........... Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Þakjárn. Til sölu ca 250 mz af notuöu þaktárni til sölu, selst ódýrt. Uppl.'í síma 44507. Rúm. Hjónarúm úr palesander meö nátt- boröum og 1 árs gamalt bastrúm (úr Línunni) til sölu. Sími 77414 eftir kl. 17 næstudaga. Til sölu mjög lítið notað skrifborö, stólar, vélritunarborö, ská- hillur og rafmagnsritvél, tilvalin skólaritvél. Teg. Brother. Sími 54384. Er ekki einhver sem vantar mikið notuð húsgögn: Barnasvefnsófi, sófar, stólar, bókahdl- ur, kommóöa o.fl. Selst á tombólu- veröi. Uppl. í síma 76110. Tií sölu létt og meðfærileg trésmíðavél. Uppl. í síma 77605 e. kl. 17. Til sölu peningakassi og útstillingargínur. Uppl. í síma 13508 milli 9 og 18. Vantar ykkur gamla góöa eldhúsinnréttingu? Uppl. í síma 37813 eftirkl. 16._______ JVC minisett, tilboö óskast. Uppl. í síma 43318 eftir kl. 17. Til sölu allt úr geymslunni. Sófasett, kr. 5000, svefnstóll og sófi meö skúffum, stólar meö háu baki, skatthol, skiptiborö meö baöi, 1500 kr. stk, stór baðherbergisskápur, burðar- rúm, rimlarúm, handþeytari, 1000 kr. stk., 2 tekk sófaborö, Silver Cross kerra, 2 14 tommu, radial dekk 800 kr. stk; barnastóll og taustóll 500 stk; Silver Cross vagn meö kerrupoka kr. 11.000. Uppl. í síma 671265. Til sölu IMilfisk ryksuga og 2 iönaöarsaumavélar, Union Special einstunguvél og Singer ein- stunguvél meö sikksakki. Uppl. í síma 37162,76001 og 96-26788. Borðstofuborð — ryksuga. Boröstofuborö til sölu vegna þrengsla, einnig til sölu ryksuga. Uppl. í síma 26139. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stæröum. Mikið úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Sérpöntum húsgagnaáklæði víöast hvar úr Evrópu. Fljót af- greiösla, sýnishorn á staðnum. Páll Jóhann Þorleifsson hf., Skeifunni 8, sími 685822. Dökkbrúnt sófasett 3+2+1, hornborö og sófaborö, 4 sæta sófi + 2 stólar og hillusamstæða. Upplýsingasími 43526 eftir kl. 19. Stereohátalarar, útvarpstæki, reiöhjól, bækur, hljóm- plötur, (átta rása) bílsegulband með útvarpi, tvö borö o.fl. Vil kaupa sjón- varpstæki, harmóníku og rafmagns- orgel. Skipti æskileg. Sími 11668. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum—sendum. Ragn- ar Björnsson hf., húsgagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Svampdýnur — svamprúm, skorin eftir máli, úrval áklæða. Fljót og góö afgreiösla í tveimur verslunum, Pétur Snæland hf. Síðumúla 23, sími 84131 og 84161, og viö Suðurströnd Seltjarnarnesi, sími 24060. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnrétt- ingar og fataskápar. MH-innréttingar, Kleppsmýrarvcgi 8, sími 686590. Opið virka daga frá 8—18 og laugardaga, 9-16. Fjarstýrð módelþyrla meö mótor, gíró og Collective Pitch til sölu. Verö 17.800. Greiðsluskilmálar. Til sýnis í Tómstundahúsinu, sími 21901. Húshitunarofnar. Bestu hitunartækin sem völ er á, halda vel hita og brenna nánast öllu. Örfá stykki eftir. 15% staögreiösluafsláttur. Hárþrýði, Háaleitisbraut, sími 32347. Offsetprentvélar. Af sérstökum ástæöum eru til sölu tvær nýjar offsetprentvélar, gerð Gestetner 318, á mjög góðu verði. Uppl. í símum 27799 og 23188. Til sölu smáeldhúsinnrétting, ísskápur, þvottavél (eöa skipti á minni), mjög ódýrt. Sími 12116. Video. Til sölu sem nýtt portable videotæki ásamt videotökuvél. Kostar nýtt ca 165 þús., selst á 90—100 þús. Sími 686838. Atlas járnrennibekkur til sölu, 1 metri milli odda, einnig lítil loftpressa. Sími 19811. Til sölu blár, tvíbreiður svefnsófi, vel meö farinn. Uppl. í síma 31026 Skrifstofuhúsgögn og ritvél. Til sölu mjög lítiö notaö skrifborö, stól- ar, vélritunarborö, skáhillur og raf- magnsritvél, tilvalin skólaritvél. Teg. Brother. Sími 54384. Halló. Er ekki einhver sem vantar mikiö notuö húsgögn: Barnasvefnsófi, sófar, stólar, bókahill- ur, kommóöa o.fl. Selst á tombólu- veröi. Uppl. í síma 76110. Til sölu nýtt baðsett, vaskur á löpp, klósett, sturtubotn, baö- kar, litur ljósbrúnn. Verö aöeins kr. 20.000 gegn staðgreiðslu. Simi 71560 eftir kl. 19. Lofttæming. Nú geta allar húsmæöur lofttæmt heima. Nú er tíminn til aö lofttæma grænmeti, kjötvörur o.fl. o.fl. í fryst- inn. Heildsölubirgðir. Brauöform sf. Sími 43969. Smásala á Stór-Reykjavík- ursvæðinu, Rafviögeröir sf., Blöndu- hlíð2,sími23915. Nýlegt rúm, bólstraö, meö útvarpi og klukku, stærö 130X210. Verö aðeins 12.000. Einnig ársgömul garösláttuvél. Verö 10.000, kostar ný í dag 16.000. Sími 72918. Óskast keypt Óska eftir aö kaupa notaða rafmagnsritvél. Uppl. í síma 73832. Óska eftir að kaupa notaða digul prentvél. Til sölu á sama staö multilith 1850 offset fjölritari. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-342. Vil kaupa vetrardekk á felgum eöa felgur undir VW Golf. Uppl. í síma 35473. Óska eftir góðum kafarabúnaöi, hef Willys í skiptum. Uppl. í síma 54332 á daginn og 50271 á kvöldin. Veitingahús. Óskum eftir aö kaupa Rafha eldavél, blástursofn og uppþvottavél. Uppl. í síma 46500 kl. 13-19. Notuð eldavél strax í dag. Óskum eftir aö kaupa notaða eldavél meö bökunarofni, má líta illa út en verður aö vera í toppstandi. Sími 23740 á vinnutíma og 28155 eftir kl. 18. Fyrir ungbörn Silver-Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 685779. Til sölu Emmaljunga barnavagn, vel meö farinn. Verö 9.000’. Uppl. í síma 20173. Vinrauð Emmaljunga kerra, 2 hóku.s pókus tólar, blátt baö og skiptiborö, frystiskápur, ca 170 lítrar, til sölu. Símar 78871,72997. Emmaljunga barnavagn til sölu, dökkblár, vel meö farinn. Rúmlega ársgamall, verö 9.500. Uppl. í síma 76902. Sóldís. Kaup, sala, leiga. Notaö og nýtt, allt fyrir börnin, allt frá bleium upp í barnavagna. Barnabrek, Geislaglóð, Oðinsgötu 4, símar 17113, 21180. Fatnaður Ódýrt, ódýrt. Sauma ódýr tískuföt, geri viö, breyti o.fl. Pantanir í síma 21461 frá kl. 17. Heimilistæki Eldavél, eldhúsinnrétting og vaskur. Til sölu Electrolux-eldavél, dýrasta gerö, (lítið notuö) á aðeins kr. 20.000. Einnig eldhúsinnrétting til bráöabirgða á 5000 kr. og vaskur meö. Nánari uppl. í síma 51332 í dag og næstu daga. Óska eftir litlum kæliskáp. Uppl. í síma 34844. Hitaborð og ísskápar til sölu. Uppl. í síma 42541 eftir kl. 18. Hljóðfæri Óska eftir Yamaha trompet fyrir byrjanda. Uppl. í síma 37920 eftir kl. 13. Óska eftir að kaupa gott, ódýrt píanó. Uppl. í síma 50338 eftir kl. 19. Tónkvísl og Tónlistarskólinn Gítar-inn auglýsa. Innritun á haust- námskeið er hafin. Hljóöfæraleikarar! Kennt verður á rafgítar, rafbassa og trommur. Látiö skrá ykkur sem fyrst. Hljóðfæraverslunin Tónkvísl, Gítar- inn, sími 25336 og 16490. Nýleg Yamaha þverflauta til sölu. Uppl. í síma 51390 e.kl. 19. Til sölu Caser mikrófónn, verö 6.000, staögreiösluverö 4.000, einnig Audio Technica míkrófónn, verö 7.000, staögreiösluverö 4.000, Roland Spirit Bass 50, verö 15.000, stað- greiösluverö 12.000, og G&L L2000 bassi, verð 18.000, staðgreiðsluverð 15.000. Uppl. í síma 94-4372 eftir kl. 19. Píanó til sölu. Uppl. í síma 31614. Rýmingarsala. Possibilliesl! Ross-gítarmagnari kr. 14.999. Peavy-hljómborðsmagnari kr. 5.999. Fender-hljómborösboxkr. 3.499 stk. Roland 808 trommuheili kr. 15.999. Saab 95 árg. 1971 kr. 19.999 (12.999 á borðið). Alls kyns skipti möguleg. Uppl. í síma 26658 milli kl. 14 og 22. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yöur að kostnaðarlausu. Formbólstrun Auðbrekku 30, sími 44962, Rafn Viggóson sími 30737, Pálmi Ástmundsson 71927. Tökum að okkur að klæða og gera viö bólstruö húsgögn. Mikið úrval af leöri og áklæöi. Gerum föst verötilboð ef óskaö er. Látið fagmenn 'inna verkiö. G.Á. húsgögn, Skeifunni í, símar 39595 og 39060. Teppaþjónusta Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, tökum einnig aö okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum og stigagöngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, sími 72774. Húsgögn Hjónarúm til sölu, ljós og áföst náttborö fylgja. Uppl. í síma 37615 á kvöldin. Nýtt raðsófasett til sölu. Uppl. í síma 78719 e. kl. 19 næstu kvöld. 2 sófaborð úr massifri eik til sölu, mjög vel meö farið. Uppl. í síma 79176. Unglingaskrifborð meö hillum og rúm meö skúffum til sölu. Uppl. í síma 30404 eftir kl. 18. Sófasett, 3+2+1, vel meö farið, til sölu. Einnig fallegar stofuhillur úr dökkum mahóní, „ömmuhillur”. Sími 50338 eftir kl. 19. Til sölu nýlegt hjónarúm úr eik meö dýnum frá Kristjáni Sigurgeirssyni, borö og fl. Sími 12863. Þjónustuauglýsingar // Þverholti 11 — Sími 27022 Jarðvinna - vélaleiga TRAKTORSGRAFA VÖKVAHAMAR: Til leigu JCB-traktorsgrafa í stór og smá verk. SÆVAR ÓLAFSSON vélaleiga, simi 44153 Traktorsgrafa til leigu. FINNBOGI ÓSKARSSON, VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR 4959 Viðtækjaþjónusta Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgö þrír mánuðir. DAG.KVÖLD OG SKJÁRINN, HELGARSIMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38, Önnur þjónusta Asfaltþök. Nýlagnir Viðhald á eldri þökum. Bárujárns- klæðning. Nýlagnir, viðhald. Rennuuppsetning. Nýlögn, við- hald. Rakavörn og einangrun á frystiklsfum. Eigum allt efni og útvegum ef óskað ar. Gerum föst verðtilboð. Sárhæfðir menn. Upplýsingar i sima 35931 milli kl. 12.00 og 13.00 og eftir kl. 18.00 alla daga. Verzlun - Þjónusta Viltu tvöfalda — eða þrefalda gluggana þína án umstangs og óþarfs kostnaðar? Við breytum einfalda glerinu þínu i tvöfalt með þvi að koma með viðbótarrúðu og bæta henni við hina. Gæði samsetningarinnar eru fyllilega sambærileg við svokallað verksmiðjugler enda er límingin afar fullkomin. Notuð er SIGNA aðferðin. Rannsóknastofnun byggingar- Íðnaðarins hefur fylgst með henni undanfarin ár og staðfest að hún uppfyllir kröfur IST 44, enda ábyrgjumst við glerið. Við tvöföldum/ eða þreföldum/innan frá. Þass vegna þarf enga vinnupalla, körfubíl eða stiga og ekki þarf að fræsa úr gluggakörmum. Þannig sparast umstang og óþarfur kostnaður Hringdu til okkar og fáðu upplýsingar um þessa ágætu þjónustu. Við gefum bindandi tilboð i verk ef óskað er. Skemmuvegi 40, Kópavogi. Sími 79700.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.