Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1985, Blaðsíða 24
24 Smáauglýsingar DV. ÞRIÐJUDAGUR10. SEPTEMBER1985. Sími 27022 Þverholti 11 Heildverslun óskar eftir aö ráða konu til sölustarfa, þarf ? aö starfa sjálfstætt og hafa bíl til um- ráöa. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-293. Kona eða hjón óskast til starfa í sveit. Uppl. í síma 92-7570 á kvöldin. Starfsfólk óskast í afgreiðslu og pressun eftir hádegi. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Efna- laugin Glæsir, Trönuhrauni 2, Hafnar- firði. * Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í Hafnarfirði. Einn- ig óskast fólk til ræstingastarfa. Uppl. í síma 30580 f.h. og 671924 e.h. Sendill óskast hálfan daginn frá kl. 13—17, þarf að hafa bíl til um- ráða. Uppl. í síma 84966. Afgreiðslufólk óskast í Nýja kökuhúsiö, Laugavegi 20, frá kl. 13—19, og í söluvagninn, Lækjartorgi, allan daginn. Einnig konu í uppvask o.fl. í bakaríinu. Uppl. í síma 78125 og 30668. Nýja kökuhúsið. Suðumenn. Viljum ráða röska suöumenn strax. Uppl. veitir verkstjóri á staðnum. Stál- húsgagnagerð Steinars hf., Skeifunni 6, Reykjavík. Starfsfólk óskast strax. Uppl. á staðnum eftir kl. 14. Tomma- hamborgarar, Laugavegi 26. Hótel Borg óskar að ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa: Ræst- ing á morgnana, uppvask, vaktavinna, herbergisþernur. Uppl. á staönum milli kl. 16 og 19. Hótel Borg. Járniðnaður. Oskum eftir járniðnaðarmönnum, raf- suöumönnum og aðstoðarmönnum. Uppl. í sima 83444. Öskum eftir að ráða verkamenn strax. Uppl. í síma 53822. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi eftir hádegi. Uppl. á staðnum. Miðbæjarbakarí Bridde, Háaleitisbra ut 58—60. Stúlka eða piltur óskast á kassa og í önnur störf. Heils- dagsstörf. Melabúðin, Hagamel 39, sími 20530. Óskum að ráða góðan starfskraft í matvöruverslun í vestur- bænum. Uppl. í síma 14879. Framtíðarstarf. Öskum eftir aö ráða mann eöa konu til starfa viö fatapressun. Uppl. í síma 18840. Fataverksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í Hafnarfirði. Einn- ig óskast fólk til ræstingastarfa. Uppl. í síma 30580 f .h. og 671924 e.h. Óskum eftir að ráða hressar stelpur til framtíöarstarfa í af- greiöslu og eldhús. Vaktavinna. Uppl. í síma 686838. Vélstjóri. Öskum eftir að ráða strax vélstjóra á 30 tonna bát sem stundar dragnóta- veiðar í Faxaflóa. Uppl. í síma 23900 eða 41437 ákvöldin. Sendisveinn óskast hálfan daginn, helst eftir hádegi. Uppl. í versluninni Brynju, Laugavegi 29. Stúlka óskast i söluturn, ekki yngri en 18 ára (dagvinna). Uppl. ísíma 71031 eftirkl. 19. Atvinna óskast Unga stúlku með stúdentspróf vantar vel launaöa vinnu fram að jól- um, margt kemur til greina. Sama hvar á landinu er. Sími 13923. Tvær stúlkur, 23 og 29 ára, óska eftir léttri vinnu 6 tíma á dag. Allt kemur til greina. Sími 611309. Reglusemi. 30 ára karlmaður óskar eftir mjög krefjandi og áhugaveröu starfi. Uppl. í síma 12257 og 10306. Bifvélavirki með meirapróf og rútupróf, vanur rútuakstri og drátt- arbílum óskar eftir starfi. Allt kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H — 234. Starfskraftur. Tvítug, reglusöm stúlka í námi óskar eftir vel launaðri vinnu fyrri hluta dags, 4—5 tíma. Margt kemur til greina. Sími 75529. 19 ára iðnskólanemi (hef lokið 6 önnum af 7 í rafeindavirkj- un) vantar vel launaða framtíðar- vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 22754. Þritug kona óskar eftir vinnu frá kl. 8—14.30 eöa 9— 14.30. Uppl. í síma 46727 eftir kl. 16. Ungur maður með góða en örugga framkomu óskar eftir söiumannsstarfi sem gefur framtíðar- möguleika. Uppl. í síma 16737. Er i MH og get tekið að mér húshjálp, helst í Hlíða- hverfi. Góðri vinnu heitið. Uppl. í síma 685127 eftirkl. 20.30. Framtíðarstarf. Ung kona óskar eftir góðu starfi strax. Er vön afgreiðslustörfum. Sími 16124. Barnagæsla Óska eftir stúlku til að passa eins árs strák, mánudag, þriöjudag, fimmtudag, föstudag. Þarf helst aö búa nálægt Skólavörðuholti. Sími 621374. Björg. Tek börn i pössun. Uppl. í súna 77672. Dagmamma i Skipholti, kennari aö mennt, getur tekið börn í gæslu, fyrri hluta dags. Æskilegur ald- ur 4—6 ára. Sími 39384. Get tekið börn i gæslu, er inn við Sund. Uppl. í síma 37857. Þórunn. Vill ekki einhver 13—15 ára stelpa í Kópavogi fá sér vinnu með skólanum ca 2 tíma á dag. Uppl.ísíma 41145. Bráðvantar pössun fyrir systkini, 2 og 4 ára, bý á Skóla- braut. Uppl. í síma 685432. Barnfóstra. Barnfóstra eöa dagmóöir óskast til að gæta 8 mánaða drengs í Hamraborg í Kópavogi 20 tíma á viku. Uppl. í síma 42196. Barngóð kona óskast á heimili í Árbæ til að gæta 2ja barna og annst létt heimilisstörf eftir hádegi. Uppl. ísíma 671941. Spákonur Spái i spil og tarrot. Uppl. í síma 76007 eftir kl. 13 alla daga. Fortíð, nútið og framtíð, spáði í lófa, spil og bolla fyrir .alla.Sími 79192. Skemmtanir Starfsmannafélög og félagasamtök. Ef haustskemmtunin er á næsta leiti þá getum við stjórnaö dansinum. Ovíða betri reynsla og þjón- usta, enda elsta og útbreiddasta ferða- diskótekið. Diskótekið Dísa, heima- sími 50513 (farsími 002-2185). Stjörnuspeki Stjörnuspeki — sjálfskönnun! Stjörnukortinu fylgir skrifleg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá 10—18. Stjörnuspekimiöstööin, Laugavegi 66, sími 10377. Kennsla Kennum stærðfræði, bókfærslu, íslensku, spönsku og fleira í einkatímum 'og fámennum hópum. Uppl. aö Amtmannsstíg 2, bakhúsi, kl. 14—16 og í síma 83190 kl. 18—20. Skurðlistarnámskeið. Vegna forfalla eru örfá pláss laus á næsta námskeiöi í tréskurði. Kvöldtím- ar, dagtímar. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. Tónskóli Emils. Kennslugreinar: Píanó, fiðla, raf- magnsorgel, gítar, harmóníka, munn- harpa, blokkflauta. Innritun daglega í síma 16239 og 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Tek að mór einkatíma í þýsku fyrir byrjendur og lengra komna. Sími 24397. Líkamsrækt Líkamsrækt — leikfimi. Bjóðum upp á vaxtarrækt karla mánu- daga — miövikudaga — föstudaga og sunnudaga. Bjóðum einnig líkamsrækt kvenna og aerobic leikfimi kvenna þriðjudaga — fimmtudaga og laugar- daga. Super Sun ljósabekkir og vatns- gufa. Allir velkomnir. Orkubankinn, Vatnsstíg 11, sími 21720. Líkamsrækt er besta innstæðan. Sólbaðsstofan Sunna, sími 25280, Laufásvegi 17. Nýjar perur. Hausttilboð 20 tímar 1.000 kr. Kredit- kortaþjónusta. Veriö velkomin. Sólbaðsstofan Kolbrún, Grettisgötu 57a, sími 621440. Nýjar perur, ný músík. Hausttilboð Sólargeislans. Vorum að skipta um perur. Bjóðum 10 tima á kr. 850,20 tíma á kr. 1.500. Verið velkomin. Ávallt heitt á könnunni. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4. September-tilboðið er stakur tími, 100,10 tímar 600, 20 tímar 1200. Bjóðum nýjar og árangursríkar Belarium—S perur. Næg bílastæði. Verið hjartanlega velkomin. Sími 72226. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn !! Fullkomnasta sól- baðstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar, megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at- vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opið mánudag — föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö, sími 10256. Sólbaðsstofan Sahara, Borgartúni 29. Kynningarverð út þennan mánuð. 900 kr. 20 tímar, 500 kr. 10 tímar og 100 kr. stakir. Nýjar perur, gufubaö, aö ógleymdri likams- og heilsuræktinni _við hliðina. Mætið á staöinn. Heitt kaffi á könnunni. Uppl. í síma 621320 og 28449. Sól-Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Ein fullkomnasta sólbaðs- stofa bæjarins. Sólbekkir í hæsta gæða- flokki. Veriö brún í speglaperum og Bellarium-S. Gufubað og grenningar- tæki. Opiö 7.20—22.30 og til kl. 19.00 um helgar. Morgunafsláttur, kreditkorta- þjónusta. Likamsræktartæki af ýmsum gerðum til sölu. Mjög vönduð og sterkbyggð tæki. Gott verð og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 16400. Húsaviðgerðir Gluggar, glerjun, þök. Sumar sem vetur, skiptum um gler og glugga, þakviðgerðir. Leggjum til vinnupalla. Ábyrgð á öllum verkum. Réttindamenn. Húsasmíðameistarinn, símar 73676 og 71228. Blikkviðgerðir, múrum og málum þakrennur og kanta, múrviðgeröir. Skiptum á þökum og þéttum þök o.fl. o.fl. Tilboö eöa tímavinna. Símar 27975,45909,618897. Ábyrgð. Byggingaverktak sf. auglýsir: Eftirlit—breýtingar—húseignavið- geröaþjónusta fyrirtækja, húsfélaga og einstaklinga. Getum enn bætt við okkur verkefnum. Alhliða byggingar- þjónusta: Leitiö uppl. Ábyrg þjónusta — góö vinna. Byggingaverk- tak sf. Sími 671780. Málari —múrari. Tökum aö okkur múrverk+ viðgerðir, einnig flísalagnir, málun og annað hús- viöhald. Uppl. í síma 71307 á kvöldin. Einkamál Tveir 24 ára karlmenn óska eftir kynnum við fólk á öllum aldri með tilbreytingu í huga. 100% trúnaöur. Svarbréf leggist inn hjá DV merkt „D-710”. 34 ára kona óskar eftir að kynnast manni meö vin- skap í huga. Svarbréf sendist DV merkt „51”. Amerískir karlmenn óska eftir að skrifast ó við íslenskar konur (á ensku) með vináttu eða gift- ingu í huga. Sendið bréf meö uppl. um aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femina, Box 1021D, Honokaa, Hawaii 96727. U.S.A. Hefúr þú áhuga á kristilegu starfi? Þarftu á hjálp að halda? Viltu hjálpa öðrum? Finnst þér trúarþörf þinni ekki fullnægt? Ertu einmana? Ef þú svarar einhverri af þessum spurningum játandi, ættirðu að leggja nafn þitt, heimilisfang og símanúmer inn á afgreiðslu DV merkt „Lifandi trú”, og við munum svo hafa samband og veita þér nánari upplýsingar um starfsemi okkar. Ef til vill þörfnumst við þín og þú okkar. , Garðyrkja Túnþökur. 1. flokks Rangárvallaþökur til sölu, heimkeyrðar, magnafsláttur. Af- greiðum einnig bíla á staönum. Einnig gróöurmold, skjót afgreiðsia. Kredit- kortaþjónusta, Olöf, Ölafur, símar 71597,77476. Gróðurmold, heimkeyrð, til sölu. Er með Bröyt gröfu og vörubíl. útvegum einnig öll fyllingarefni, t.d. sand, grús og möl. Uppl. í síma 73808. Túnþökur til sölu, 28 kr. ferm. Flutningur til Reykjavíkur innifalinn. Einnig teknir hestar í vetrarbeit. (Gjöf). Símar 39581 og 99- 5946. Úrvalstúnþökur til sölu, heimkeyröar eða á staðnum. Geri tilboð í stærri pantanir. Tún- þökusala Guðjóns,. Sími 666385. Hraunhellur til sölu. Mosavaxiö heiðargrjót, margar gerðir náttúrusteina. Uppl. í símum 78899 og 74401 eftir kl. 19. Til sölu úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, dreift ef óskað er. Erum með traktorsgröfu, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti og jöfnun Ióða, einnig hita- og hellulagnir í innkeyrslur. Sími 44752. Moldarsala og túnþökur. Heimkeyrð gróðurmold, tekin í Reykjavík, einnig til leigu traktors- grafa, Broyt-grafa og vörubílar, jöfnum lóöir. Uppl. í síma 52421. Túnþökur—Landvinnslan sf. Túnþökusalan. Væntanlegir túnþökukaupendur, athugið. Reynslan hefur sýnt að svokallaður fyrsti flokkur af túnþökum getur verið mjög mismunandi. I fyrsta lagi þarf aö ath. hvers konar gróöur er í túnþökunum. Einnig er nauðsyniegt að þær séu nægilega þykkar og vel skornar. Getum ávallt sýnt ný sýnishorn. Ára- tugareynsla tryggir gæðin. Land- vinnslan sf., sími 71855, kvölds. 45868 —17216. Eurocard — Visa. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Eurocard-Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Hreingerningar Þvottabjörn-Nýtt. Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Símar 40402 og 54043. Hreingerningafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöng- um og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. ÍJtleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatns- sugum. Erum aftur byrjuð með mottuhreinsunina. Móttaka og upplýsingar í sima 23540. Hreingerningarþjónusta Valdimars Sveinssonar, sími 72595: Hreingerningar, ræstingar, glugga- þvottur o.fl. Valdimar Sveinsson. Hólmbræður- hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o. fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. EINN SÁ GLÆSILEGASTI Volvo 740 GLE árg. 1984, ekinn 16 þús. km. Sjálfskíptur — vökvastýri — bein innspýting — álfelgur. Rafmagn í rúðum og loftneti. Út- varp — segulband — hiti í sætum — centrallæsing — leðuráklæði á sætum - metallack. Litur svargrár - skipti möguleg. Til sýnis og sölu á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.