Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1985, Blaðsíða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. SEPTEMBER1985.
23
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Óska eftir að kaupa litinn,
sjálfskiptan bíl, ekki eldri en ’84. Þarf
aö vera vel meö farinn og lítiö ekinn.
Staögreiösla. Hafið samband viö
auglþj. DVí síma 27022.
H —255.
130.000 kr. bíll óskast í skiptum fyrir Alfa Romeo árg. 1978. 50.000 staðgreidd í milli. Uppl. í síma 26966 eftirkl. 18.
Óska eftir 8 cyl. Van, styttri gerðinni, á mánaöargreiðslum. Aörar tegundir koma til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H — 346.
Óska eftir að kaupa framhluta á Mözdu 929 ’75—’78, 2ja dyra, eöa bíl til niöurrifs. Uppl. í síma 42118 eftir kl. 17.
Óska eftir að kaupa bíl á mánaðargreiðslum, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 74824.
Bílar til sölu
Subaru 1978 4wd 1600, nýgegnumtekinn. Toppbíll. Einnig Mercedes Benz 230, sjálfskiptur meö vökvastýri. Bíll í algjörum sérflokki. Sími 666838 eftirkl. 18.
Blazer árg. '73 meö Bedford dísilvél til sölu. Uppl. í síma 54328.
Scout II árg. '72 til sölu. Góöur bíll, skoðaöur ’85, sjálf- skiptur, 8 cyl., verö 160.000. Uppl. í síma 73188 eftir kl. 17.
Volvo '74. Til sölu Volvo ’74, ný frambretti o.fl., ekinn 146.000 km, í topplagi. Uppl. í síma 30262.
Toyota — Citroén. Til sölu Toyota Corolla liftback ’78 í toppstandi. Verð 140 þús. Citroén GSA Pallas ’81 á ca 240 þús. Ath. skipti eöa skuldabréf: Sími 686838.
Cortina 1300 '71 til sölu. Skoðaður 1985. Þarfnast viögeröar. Selst meö góöum kjörum. Uppl. í síma 667323 á kvöldin.
Mazda 929 station, árg. '80, til sölu. Uppl. í síma 43455.
Wagoneer, árg. '77, til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 94-2238 eftir kl. 19.
Fiat Uno 55 S, árg. '84, til sölu. Uppl. í síma 96-71502.
Ódýrt. Cortina ’74 til sölu, skoöuö ’85. Uppl. í síma 75048 eftir kl. 19.
Hár og myndarlegur, brúnn og sætur, 14 ára Breti af Land- Rover gerð óskar eftir aö komast í náiö samband viö nærfærinn aðila. Gott ein- tak en frekar dýr. Uppl. í síma 78004.
Mazda 323,1 x 3, '81, sjálfskipt, 5 dyra, ekin 69.000, sumar- og vetrardekk. Verö 240.000. Einnig nýtt lítiö barnareiðhjól, kr. 3.000. Sími 45806 eftirkl. 17.
Tilboð óskast i AMC Concord '80 eftir árekstur, er í porti á Rauðarár- stíg 31. Tilboö sett í bréfalúgu á sama staö. Uppl. í síma 44094 á kvöldin.
Chevrolet Pickup 4x4, lengri gerð, dísilvél, árg. ’80, til sölu. Uppl. í síma 95-6119 og 95-6219 heima.
Mazda 121, árg. '76, til sölu, þarfnast viðgeröar. Uppl. í síma 50141.
Til sölu Willysjeepster '67, V8 Buick, skipti á ódýrari eöa bein sala, góöur staögreiösluafsláttur. Uppí. í síma 76267 eftir kl. 20.
Chevrolet Malibu Classic station, árg. ’74, til sölu, 8 cyl. Upn) í síma 99- 3275.
Ford Escort XL 1600 '84, ekinn 20.000 km. Vetrar- og sumardekk og grjótgrind fylgja. Fallegur bíll. Sími 23611.
Tveir góflir, franskir.
Citroen BX19 PRD ’84, ekinn 81 þús.
km, og Peugeot 504, station, ’77, ekinn
110 þús. 7 manna bíll. Skipti möguleg í
báöum tilfellum. Bílasalan Höfði,
Vagnhöföa 23, Rvk. Símar 671720 og
672070.
Cortina árg. '77
(tjónabíll), vél í góöu lagi. Uppl. í síma
72228.
Citroen CX 2500, árg. '78, dísil,
til sölu. Skipti á ódýrari hugsanleg.
Sími 75877.
Til sölu CB
talstöð og alls konar fylgihlutir,
karlmannsreiöhjól og lítiö frímerkja-
safn. Óska eftir scanner. Sími 40931.
Cherokee árg. '75
til sölu, ekinn 80.000 mílur. Mikiö
endurbættur. Upþl. í síma 621782 eftir
kl. 18.________________________
Til sölu vel með
farinn WV Derby árg. ’78, ekinn 60.000.
Uppl. í síma 621782 eftir kl. 18.
Volkswagen 1200 ’73
til sölu, ljótur en góður, einnig Passast
’74, góöur bíll. Sími 78770 eftir kl. 19.
Benz
Til sölu Benz 280s ’68, fæst fyrir lítiö.
Uppl. í síma 23394 eftir kl. 19.
Honda Accord Sedan '80
til sölu, ekinn 79.000 km, verð 250.000,
góður bíll. Uppl. í síma 77615 e. kl.
18.30.
Toyota Hicae '80,
lélegt lakk. Uppl. í síma 46437 eftir kl.
18.
Til sölu Subaru '78
4x4 station, nýtt lakk, bein sala. Uppl.
í síma 71574.
Volvo 144 station
árgerö ’74 til sölu. einnig VW Microbus
rúgbrauö árgerð ’77. Góöir bílar. Sími
671325 og 671292.
Mazda 929 '76 til sölu,
þarfnast lagfæringar á boddí. Uppl. í
síma 77713 e.kl. 19.
Sparneytinn bill.
Til sölu sparneytinn smábíll ’78. Tilboö
óskast. Uppl. í síma 54903.
Saab96árg. '72
til sölu, þarfnast lagfæringar á fram-
enda. Verð kr. 25.000. Einnig 2 nagla-
dekk undir Mini. Uppl. í sima 44390.
Datsun 120 A '74,
er gangfær en þarfnast lagfæringar.
Skipti á gömlum vélsleða eða bíl í góðu
lagi koma til greina. Sími 79870 eftir kl.
18.
Galant station '84
til sölu, ekinn 21.000 km, beinskiptur,
1600 vél, útvarp + segulband,
sílsalistar, grjótgrind. Sími 93-1215.
Til sölu Volkswagen 1302
’71, gagnfær eöa góöur til niöurrifs.
Uppl. í síma 641381.
Til sölu Lada '78,
skoðuð ’85, í góöu ástandi. Uppl. í síma
44869 eftirkl. 18.
Mazda pickup '79
til sölu, keyröur 80.000 km, ný dekk og
kassettutæki, klæddur pallur, fallegur
bíll á góöu verði. Sími 92-8553.
Toyota Cressida árg. '78
til sölu, 5 gíra, í tjónasástandi eftir
árekstur. Selst ódýrt ef samiö er strax.
Uppl. í síma 35020 og 79066. <
Volvo 144 '67 til sölu,
góö dekk, skoðaöur ’85, verö 10 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 84427.
Bronco '66.
Bronco ’66 til sölu, er á nýjum sumar-
dekkjum, skoöaður ’85. Mjög
þokkalegur bíll. Verötilboö. Uppl. í
síma 99-2103 eftir kl. 18.
Bronco '74 til sölu
þarfnast smálagfæringar. Selst ódýrt.
Einnig til sölu Mercedes Benz ’72.
Uppl. ísíma 75855.
Buggy + dekk.
Til sölu Buggy meö 1300 vél, 6 hjóla,
ökuhæfur, en hálfkláraður. Verö 6—7
þús. Einnig 4 dekk, 155x13. Tvö negld
og tvö vetrar. Sími 52169 e.h.
Volkswagen rúgbrauð
’78 til sölu, verð 140.000, skipti á
ódýrari koma til greina. Einnig Peugeot
204 ’72, verö 7.000. Sími 77256 eftir kl.
19.
Til sölu Mazda 626
2000 árg. ’82,4 dyra sjálfskiptur, ekinn
80.000, bíll í topp lagi. Skipti á ódýrari.
Sími 671295 eftir kl. 17.
Range Rover '73
til sölu. Æskileg skipti á dísilbíl. Uppl. í
. síma 687995 eftir kl. 16.
Datsun 120 Y
árgerð ’77 til sölu. Uppl. í síma 13734
eftirkl. 18.
Volvo 144 '72 til sölu, keyrður 193.000 km, ársgömul sprautun. Verö 85.000. Sími 92-2963 e. kl. 19.
Subaru 4x4 station '81 til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í símum 685921 og 78533.
Benz 280 SE árg. '75 til sölu, góöur bíll, skipti á ódýrari koma til greina, jafnvel skuldabréf. Uppl. í síma 671536 á kvöldin.
Til sölu Lancer '83, Subaru ’82, Galant ’82, Mitsubishi L- 200 ’82, Toyota Hi-Lux ’80, Lada Sport ’81 og ’82, Lada 1500 ’83. Höldur sf., Bílaleiga Akureyrar. Sími 31615, 686915.
Datsun 180B '78 til sölu, ekinn 70.000, ryölaus og gott lakk, verö 130.000. Uppl. í síma 79865 eftir kl. 18.
Utan vegar. Bronco ’72 8 cyl. 302, hækkaður á grind og boddí. Hlutfall 4:11, læst. 5 gíra kassi, mudder. Sími 92-3229.
Til sölu Ford Escort XR31 ’83. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-2372.
Góð kaup Til sölu er Subaru 1800 sjálfskiptur árgerö ’80. Góöur staögreiðsluafsláttur ef samið er strax. Uppl. í síma 40643 eftir kl. 18. Fyrrverandi sendiráðsbill til sölu, AMC Matador ’77, þarfnast boddíviögeröar. Góö kjör. Verðhug- mynd 100 þús. kr. Uppl. í síma 28435 e. kl. 18.
Ford Futura árg. '78 til sölu, 6 cyl., 2ja dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp, segulband. Verðhugmynd 180 þús. kr. Uppl. í síma 28435 e.kl. 18.
Bifreiðaeigendur, bifreiðaumboö, fyrirtæki, bílasölur, bílaleigur. önnumst fyrir ykkur umskráningu, nýskráningu, nafna- skipti og færum bíla til skoðunar og endurskoöunar. Við öflum allra gagna. Sækjum — sendum. Þú hringir, viö ’ framkvæmum. Sími 641124.
Húsnæði í boði
í Hafnarfirði er lítil einstaklingsíbúð til leigu. Laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 12. sept. merkt „Hafnarf jöröur 1428”.
Herbergi til leigu. Tilboö meö uppl. um aldur og atvinnu sendist DV merkt „Háaleitishverfi 281”.
4ra herb. ibúð í Álfheimum til leigu frá 1. okt. Tilboö ásamt uppl. sendist DV merkt „M 2” fyrir 17. sept. ’85.
Til leigu 13—16—20ferm herb. í nýju einbýlishúsi. Sameiginlegur inn- gangur, eldunaraðstaöa, búr, snyrt- ing, hol. Reglusemi og góö umgengni algjört skilyröi, SVR 14—18. Uppl. og tilboö sendist DV merkt „Seljahverfi 197”.
Gott herbergi til leigu í Hlíðunum fyrir stúlku. Tilboð merkt „Hlíðar 133” sendist augld. DV fyrir fimmtudag.
Til langs tíma. Einstaklingsíbúö í Fossvogi til leigu frá og meö 1. okt. Tilboð sendist DV merkt „Fossvogur 233” fyrir 14. sept.
Lítil 2ja herb. íbúð ' til leigu í efra Breiðholti fram að ára- mótum. Tilboð sendist DV fyrir 13. sept. merkt „Asparfell 114”.
Til leigu 2 herbergi meö afnot af snyrtingu og baði, leigist frá 15. sept. Reglusemi áskilin. Tilboö sendist DV merkt „Gerðin 204”.
Gófl 2ja herb. ibúð
er til leigu í efra Breiöholti frá 1. sept.
til langs tíma. Tilboö sendist DV sem
fyrst merkt „Tilboð—fyrirfram-
greiðsla”.
Kvenkyns meðleigjandi
óskast aö lítilli íbúð í Kópavogi með
húsgögnum. Leiga 10.000 á mán. Er
sjálf 25 ára. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H—259.
Herbergi til leigu
í Brautarholti 22, stæröir 20—30 ferm.
Verö frá 6.500—8.500. Reglusemi áskil-
in. Sími 20950.
Rúmgóð, hugguleg
2ja herb. íbúð í Hafnarfirði frá október
til júní. Leigist aðeins reglusömu fólki.
Tilboö leggist inn á DV merkt,, Góö um-
gengni” fyrir 15/9.
Geymsluherbergi.
Til leigu geymsluherbergi, hentugt
undir búslóöir o.fl. Uppl. í síma 82770.
Einstaklingsibúfl
til leigu í Garðabæ, ársfyrirfram-
greiösla. Tilboö leggist inn á DV merkt
„Garðabær 404” fyrir 14. sept.
Til leigu tvö samliggjandi
herbergi meö aðgangi að eldhúsi og
snyrtingu fyrir skólafólk utan af landi.
Reglusemi áskilin. Fyrirframgreiösla.
Svarar í síma 621596 eftir kl. 18.
Til leigu er skrifstofu- og
lagerpláss í austurborginni. Gott fyrir
litla heildverslun. Einnig upphitaö K,
geymsluherbergi í kjallara. Sími 39820
og 30505.
Verslunarhúsnæði óskast,
30—60 ferm, í gamla miöbænum. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—211.
Óskum eftir að ráfla konu
til starfa í efnalaug. Vinnutími frá kl.
14—18. Uppl. í síma 31380. f
Óskum að ráfla starfsfólk
til starfa nú þegar í kaffiteríu og blaða-
sölu. Vaktavinna. Uppl. á skrifstofu
Oöinsgötu 4 milli 10 og 14. Flugbarinn,
kaffitería, Reykjavíkurflugvelli.
Lagerstarf.
Traustur maður óskast á húsgagnalag-
er. Uppl. í síma 81427.
Óska eftir starfsfólki
til afgreiöslustarfa, vaktavinna. Upp-
lýsingar á staðnum milli kl. 16 og 19.
Candis, Eddufelliö.
Húsnæði óskast
Óska eftir að taka á leigu
bílskúr í Keflavík eða Hafnarfiröi.
Uppl. í síma 92-3904.
Einhleypur kprlmaður
um fimmtugt óskar eftir einstaklings-,
2ja eöa 3ja herbergja íbúö. Reglusemi,
meömæli, góður leigjandi. Sími 611273.
Ungt, barnlaust par
óskar eftir íbúð. Erum á götunni. Skil-
vísum greiöslum og góöri umgengni
heitiö. Uppl. í síma 18834 til kl. 18.
Óskum eftir 3ja—4ra herb. ibúð.
Reglusemi og góöri umgengni heitið.
Uppl. í síma 641274.
Par í námi vantar
húsnæði sem fyrst. Meðmæli, öruggar
greiöslur, góö umgengni. Nánari upp-
lýsingar í síma 34728 eftir kl. 18.
Óskum að taka á leigu
4ra herb. íbúð í Garðabæ. Skilvísum
greiöslum og góðri umgengni heitiö.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 45707.
100.000 fyrirfram
Háskólastúdent utan af landi meö fjöl-
skyldu óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúö,
reglusemi heitiö, meömæli. Uppl. í
síma 24746.
Ungur reglusamur skólapiltur
utan af landi óskar eftir herbergi eöa
einstaklingsíbúö. Góöri umgengni heit-
ið. öruggar greiöslur. Sími 39574 eftir
kl. 18.
Öska eftir afl taka á leigu
2ja—3ja herb. íbúö. Uppl. í síma 38494
eftir kl. 19.
Ungt par óskar eftir
1—2ja herb. íbúö. Uppl. í síma 687995
eftirkl. 16.
Par mefl eitt barn
óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu, helst
í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Vinsamlegast hringiö í síma
51169 eftirkl. 19.
Hjálp!
Erum 3 utan af landi, óskum eftir aö
taka 3ja—4ra herbergja íbúð á leigu.'
Reglusemi og góöri umgengni heitið.
Sími 687054 og 37133.
Par i námi
viö Háskóla tslands óskar eftir íbúö á
leigu. Reglusemi og góðri umgengni
heitiö. Upplýsingar í síma 25157 og 25127.
Atvinnuhúsnæði
Við Iðnbúð í Garðabæ
er til leigu um 110 ferm vandað hús-
næði á 2. hæö. Sérinngangur. Tilvaliö
fyrir skrifstofur eöa léttan iönaö. Sími
30543 eða 42922.
Óska eftir verslunarplássi
fyrir þokkalega vöru í góöu hverfi eöa
nálægt miðbænum, þarf ekki aö vera
stórt. Simi 31894 eftir kl. 18.
Til leigu ca 160 ferm
nýtt iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði.
Mjög góö lofthæð og háar dyr. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H-384.
Hótel Borg
óskar eftir aö ráða starfsfólk í eftirtal-
in störf. Aðstoðarfólk í sal, aðstoöar-
fólk í eldhús. Uppl. á staðnum, Hótel
Borg._____________________________
Kona óskast
til ræstingastarfa fyrir hádegi. Uppl. á
staönum. Sælkerinn, Austurstræti 22.
Vöktun — næturvinna.
Maöur óskast til eftirlitsstarfa. Reglu-
semi, hreint sakavottorö, og bílpróf
nauðsynlegt. Þarf að geta hafið störf
strax. Eiginhandarumsóknir sendist
DV, Þverholti 11 sem allra fyrst merkt
„Trúnaöarstörf 1420”.
Byggingarverkamenn. v>
Oskum eftir vönum byggingarverka-
mönnum eða mönnum vönum húsaviö-
gerðum. Uppl. í sima 42196 og 53784.
íshöllin óskar
að ráða nú þegar til starfa í ísbúöir
dugmikiö afgreiöslufólk. Uppl. í síma
21121 eöa 11811.
Reglusöm
og ábyggileg kona óskast til húsverka
á föstudögum kl. 13—17 í Skerjafirði.
Uppl. í síma 24558 eftir kl. 18.
Afgreiflslustarf.
Kvenfataverslun óskar eftir af-
greiöslustúlku seinni hluta dags, þarf
aö vera vön. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-413.
Starfskraftur
óskast strax í byggingarvinnu í sveit á
Suðurlandi. Mikil vinna. Uppl. í síma
99-5547.
Verkamenn
óskast. Uppl. í síma 686211.
TrésmiAir.
Trésmiöir óskast nú þegar til starfa í
Þorlákshöfn. Getum útvegaö húsnæöi.
Uppl. í síma 99-3530 og á kvöldin í síma
99-3916 eöa 99-3792.
Vantar verkamenn
til aöstoöar iðnaðarmönnum strax.
Uppl. í síma 651034 og 651693.
Verkamenn óskast
í byggingarvinnu. Uppl. í síma 34237. **
Óskum eftir að ráða
nú þegar stúlkur til lager- og af-
greiöslustarfa. Uppl. hjá verkstjóra í
síma 37100 milli kl. 8 og 16.
Barngóð kona óskast
í heimahús í Garöabæ til að gæta 2ja
ára telpu og aðstoða við heimilishald
fyrir hádegi. Vinsamlegast hringiö í
síma 621010 kl. 10—17 óg 40328 á kvöld-
in.
Starfsmaður óskast
í afleysingastörf á skóladagheimili að
Heiðargerði 38. Uppl. í síma 33805.
Okkur vantar röska
afgreiðslustúlku í 60% starf í skóversl-
un. Vinnutími frá 12.30—18. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-034.
Stúlka óskast
til starfa í matvöruverslun, helst vön.
Vinnutími frá kl. 13—18. Neskjör,
Ægisíöu 123, sími 19292.
Atvinna í boði