Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1985, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR10. SEPTEMBER1985. 27 TÖ Bridge Jafnvel í tvímenningskeppni er ekki alltaf ástæða til að vera að berjast um yfirslaginn. Visu i. Nonium A K54 ÁG64 > K9 * Á532 Arf ii.<i< A AD83 4> G1097 V D10 . K95 O D743 O 105 * K106 * D974 Suntm 4» 62 ■? 8732 ' ÁG862 * G8 Á einu borði gengur sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur Pass 1 G dobl pass 2 T pass pass pass Vestur spilaði út spaðaás og síðan spaða áfram. Spilarinn í sæti suðurs sá að auðvitað hefði hjartasamningur verið betri. Hins vegar var augljóst, að mótherjarnir áttu stubb í spaöa. Ef trompið liggur vel, 3—2, svo og hjartaö var möguleiki á að fá yfirslagi. En spilarinn i suöur hætti ekki á neitt slíkt. Tveir tíglar unnir mundu gefa þokkalega skor. Hann drap annan slag á spaðakóng og spilaði litlu laufi á gosann. Vestur drap á kóng og spilaði spaða, sem suður trompaöi. Lítið hjarta á gosann og austur drap á kóng. Spilaði laufi. Drepið á ás og lauf strax trompaö heim. Þá hjarta á ásinn og meira hjarta. Austur átti slaginn en suður hafði nú fengið fimm slagi, þrjá há- slagi og tvo á tromp. Enn átti hann eftirÁKGítígli. Austur spilaði laufi en suöur féll ekki í þá freistni að trompa. Kastaði þess í stað hjarta. Vestur varð aö trompa og spila frá tíguldrottningu sinni. Tveir tíglar unnir og suður lét mótherjana leysa vandamál sín. Og tveir tíglar gáfu 13 af 25 mögulegum fyrir spilið. Skák Á skákmóti í Támby í Danmörku kom þessi staða upp í skák Richter Larsen og Th. Haahr, sem haföi svart ogáttileik. Veiztu hvað, elskan. Ég held að við eigum f alvarlegum samræöum. Hvað heldur þú? Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabif reið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglansími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Kefiavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviiið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík 6. scpt.—13. sept. er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt I vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni , virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- 1 ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í sima 18868. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, aUa laugardaga og helgidaga kl. 10-11, Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. Á Iaugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er tU viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítaiinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum aUan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. 12.----Be7! 13. c3 — Dg214. Bxf7+ — Kd8 og hvítur gafst upp. Ef 13. Rxc7+ — Kd814. Rxa8 — Dg2 og staöa hvítservonlaus. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kt 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in em opin tU skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartima og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sim- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opiö virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kL 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakL Upplýsingar era gefnar í síma 22445. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítaiinn. Mánud.—fóstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðbigarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 alla daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VffilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Lísa og Láki Þaö væri gott aö fara aö losna viö gestina. Bjóddu upp á heimabakaðar kökur. VisthelmUið VifUsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl, 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gildir fyrir niiðvikudaginn 11. september. Vatnsberlnn (21.jan.—19.feb.): Þú verður fyrir óvenjulegri reynslu í dag eða þá að J>ér berast fréttir sem koma þér mjög á óvart. Skap þitt verður gott og þú eri mjög jákvæður í hugsun. Kvöldiö verður rómantiskt. Flskarair (20.feb.—20.mars): Þú nærð góðum árangri í flestu sem þú tekur þér fyrir hendur í dag og afköstin verða mUcU. Treystu ekki um of á ráðleggingar annarra og reyndu að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur. Hrúturinn (21.mars—20.aprU): Skap þitt verður með stirðara móti í dag og er orsökin sú að þú ert óöruggur með sjálfan þig og hefur óþarfa áhyggjur af afkomu þinni. Gerðu þig ánægðan meö það sem þú hefur og vertu bjartsýnn á framtíðina. Nautið (21.aprU-21.mai): Þrautseigja þín er mikU og þú nýtur þín best við úrlausn erfiðra viðfangsefna. Þú ættir að dvelja sem mest með f jölskyldu þinni og gera eitthvað sem tilbreyting er i. Tyíburarair (22.maí—21.júní): Þú veröur mjög jákvæður i hugsun í dag og vUt gera gott úr öllum hlutum. Þetta hefur í för með sér að öðrum liður vel í návist þinni og dagurinn verður ánægjulegur. Krabbinn (22.júni—23.JÚIÍ): Forðastu ferðalög í dag vegna hættu á óhöppum. Þú ættir að dvelja sem mest heima hjá þér í faðmi f jölskyldunnar og hafa það náðugt. Haltu þig frá fjölmennum samkom- um. Ljónið (24.júlí—23.ágúst): Taktu enga áhættu í fjármálum í dag og forðastu óþarfa eyðslu í skemmtanir og fánýta hluti. Leitaði leiða tU að auka tekjur þínar og bæta lífsafkomuna. Notaðu kvöldið til að hvUast. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Forðastu að láta aöra hafa áhrif á framtíöaráæUanir þínar og haltu þínu striki. Þú færð snjalla hugmynd sem þú ættir að hrinda í framkvædm við fyrsta tækifæri. HeUsa þin fer batnandi. Vogin (24.sept.—23.okt.): Þér verður faUð ábyrgðarmikið starf í dag eða jafnvel forystuhlutverk í félagsskap sem þú starfar í. Afköst þin eru mikil og þú átt auðvelt með að starfa með öðru fólki. Forðastu kæruleysi á ferðalögum. Sporðdrekinn (24.okt,—22.nóv.): Þú hittir nýtt og áhugavert fólk og gæti það orðið upphaf- ið að traustum vinskap. Farðu gætilega í fjármálum og láttu skynsemina ráða fremur en tilfinningamar. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Dagurinn hentar vel til feröalaga og sérstaklega sé það i tengslum við starf þitt. Þú hefur áhyggjur af framtíð þinni og muntu komast að þvi von bráðar að slíkt er óþarfi. Steíngeitin (21.des.—20.jan.): Þér berast óvæntar fréttir i dag sem koma þér úr jafn- vægi. Dagurinn hentar vel til ferðalaga með fjölskyld- unni. Notaðu kvöldið til að hvílast. tjarnames, sfmi 686230. Akureyri, simi 244, Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kL 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 23206. Keflavik, simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðram tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræh 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10—11. Sögustundir í aðalsafni: þriðjud. kl. 10—11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað f rá júní—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—11. Lokað frá 1. júli—5. ágúst. Sögustundir í Sólheimas.: miðvikud. kl. 10— 11. Bókln heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. HofsvaUasafn: HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. júU—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvUtud. kl. 10—11. Lokað frá 15. júli—21. ágúst. Bústaðasafn: BókabUar, simí 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júU—26. ágúst. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Slgtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júU og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. Náttúrugrípasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga Íd. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta z *■ <? ? 1 lo TT 1 1 ]3 J ,'6' )á> )? J Lárétt: 1 sía, 5 lund, 7 stjaka, 8 eld- stæöi, 10 hlaupa, 11 alltaf, 12 logann, 13 haf, 15 voð, 16 hlutana, 18 leiði, 19 fyrr. Lóðrétt: 1 gylta, 2 lasta, 3 jörð, 4 þjóð, 5 eiði, 6 ekki, 9 nauman, 11 flókna, 12 æsa, 14 gruni, 17 nes. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 borð, 4 óst, 7 ár, 8 auöna, 10 smuga, 12 úr, 13 gungur, 14 örgu, 16 mun, 18 reyra, 20 ái, 21 ysinn. Lóðrétt: 1 bás, 2 ormur, 3 raun, 4 óð, 5 snúru, 6 tarf, 9 uggur, 11 auman, 13 göm, 15 gys, 17 nit, 19 ey, 20 án.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.