Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1985, Blaðsíða 20
20 DV. ÞRIÐJUDAGUR10. SEPTEMBER1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Videó Panasonic ferðavideotæki til sölu. 50—60 þús. kr. staögreitt, kost- ar nýtt rúmlega 100.000. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. H —328. Óska eftir að kaupa VHS videotæki gegn staögreiðslu. Upþl. í síma 92-2769 eftir kl. 20. 40 myndbönd i VHS til sölu, aö hluta meö íslenskum texta, verö 40.000. Uppl. í síma 40414 eftir kl. 19. Faco Videomovie — leiga. Geymdu minningarnar á myndbandi. Leigöu nýju Videomovie VHS—C upptökuvélina frá JVC. Leigjum einn- ig VHS feröamyndbandstæki (HR— S10), myndavélar (GZ—S3), þrífætur og mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helg- in. Bæklingar/kennsla. Afritun innifal- in. Faco, Laugavegi 89, s: 13008/27840. Kvöld- og helgarsímar 686168/29125. Video. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eöa skemmri tíma. Mjög hag- stæö vikuleiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Ný vídeoleige 500 titlar, allar videospólur á 30 kr., mjög gott efni. Afgreiðslutími 17—23 alla daga. Videogull, Vesturgötu 11 Reykjavík. Vídeo — Stopp. Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sundlaugaveg, sími 82381. Urvals myndbönd, VHS tækjaleiga. Alltaf þaö besta af nýju efni, t.d. Karate kid, Gloria litla, Blekking, Power Game, Return to Eden, Elvis Presley. Afslátt- arkort. Opið 8—23.30. Þarftu að klippa og fjölfalda VHS spólur, brúökaup, skon- rokk, heimatökur eöa kvikmyndir? Þá leitar þú til okkar. Þú getur einnig hljóösett eigin videospólur hjá okkur. Hafðu samband, leitaöu uppl. Ljósir punktar, Sigtúni 7, sími 83880. Sjónvörp Óska eftir nýlegu sjónvarps- og videotæki. Upp). í síma 35051 og 671256. Tölvur Nýtt — tölvuleiga. Viö höfum opnað tölvuleigu. Leigjum út alla vinsælustu leikina, fyrir Commandor 64 og Sinclair Spectrum 48 K. Einnig leigjum við út Comman- dor 64 og Sinelair Spectrum tölvur, stýripinna og fleira. Gulliö tækifæri fyrir þá sem eru aö spá í tölvukaup. Við bjóöum ykkur ávallt velkomin. Tölvurásin sf., Sílakvísl 19 íbúöarhús. Sími 671148. Opið virka daga kl. 18—23.30. Opið helgar kl. 13— 23.30. Nýleg Amstrad 464 tölva meö diskadrifi og fjölda forrita til sölu á aðeins 23.500 kr. Verö úr búö ca. 35.000. Sími 687921. Sharp MZ 721 heimilistölva meö kassettutæki og stýripinna til sölu, ásamt leikjum og forritum. Sími 12326 eftirkl. 18. Apple II E tölva m/128 k minni skjá, diskadrifi, mús, og teikniforriti. Imagewriter prentari. Fjöldi forrita getur fylgt. Sími 75149 eftir 19. Sinclair Spectrum til sölu, meö interface og stýripinna, ásamt leikjum. Verð 9.000. Sími 99-3274. Sony Hit-Bit MSX tölva til sölu, meö þremur leikjum og þrem blööum, selst á kr. 12.000. Uppl. í síma 50755. Tölvuáhugamenn. Tölvuklúbburinn Epliö. Fyrsti félags- fundur vetrarins verður haldinn í Ár- múlaskóla miövikudaginn 11. sept. kl. 20. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. MODESTY BLAISE by PETER O'OOHREU l™ )> REVILLE COLVtl / Okkur er sagt þau ^hafi farið fyrir 40mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.