Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1985, Blaðsíða 2
2
DV. FIMMTUDAGUR 3. OKT0BER1985.
r r
„HUNDOANÆGÐIR
MEÐ VERKA-
LÝÐSFÉLAGIД
— segir Ragnar Pálsson,
62 ára haf narverkamaður
á Akureyri
„Viö erum hundóánægöir með
verkalýösfélagið í þessu máli. Viö
erum margbúnir aö tala um aö þetta
verði leiðrétt en þaö hefur bókstaf-
lega ekkert gerst. Þaö er eins og þaö
sé enginn vilji hjá verkalýðsfélaginu
aölaga okkarhlut.”
Þetta sagði Ragnar Pálsson, 62
ára hafnarverkamaður á Akureyri, í
gær þegar hann var að skipa upp úr
Akureyrinni. Ragnar er búinn aö
vinna viö höfnina í 25 ár. Hann er
einn þeirra sem er lausráöinn,
vinnur bæði hjá Eimskip og KEA.
„Launin hér eru svo lág aö það er
skammarlegt. Akureyri er orðin al-
gjört láglaunasvæöi. Maður vimiur
alla daga og allar helgar en lifir ekki
af kaupinu.”
Ragnar sagði ennfremur aö þaö
heföi ekkert þýtt annaö en „stræka”.
„Þetta gekk ekki lengur en ég vil
taka það fram aö við erum ekki í
stríöi viö þá Samherjamenn, það er
gott aö tala viö þá en deila okkar
stendur viö skipafélögin,” sagöi
Ragnar. -JGH
Ragnar Pálsson er 62 ára og hefur
unnið við höfnina á Akureyri i 25
ár. „Maður vinnur alla daga og
allar helgar en lifir ekki af kaup-
™." DV-mynd JGH
sem einn að landa úr mettogaranum Akureyrinni
Þorsteinn Már Baldvinsson, f ramkvæmdastjóri Samherja:
Hafnarverkamenn eiga
ekki í stríði við okkur
Hafnarverkamenn á Akureyri
hafa gert uppreisn:
„Búnir að
fá nóg”
— stríð þeirra hófst þegar þeir neituðu allir
Hafnarverkamenn á Akureyri hafa
gert uppreisn. Þegar landa átti úr
frystitogaranum Akureyrinni í fyrra-
dag sögöu þeir allir sem einn: „Nei.”
„Viö erum búnir að fá nóg og eigum í
stríöi við að fá bætt kjör,” sögöu þeir
gramir viö DV í gær. Lausn náöist þó
um þessa einu löndun úr Akureyrinni.
Utgeröarfélag skipsins, Samherji,
gekk í máliö, tók við lönduninni af
Eimskipafélaginu.
Þeir voru þó allt annað en hressir,
hafnarverkamennirnir á Akureyri,
þegar þeir lönduðu úr Akureyrinni í
gær. Þeir höföu gert bráðabirgða-
samning.
„Viö teljum aö viö eigum aö fá betri
kjör við að landa úr þessu skipi en öðr-
um sem miklu léttara er aö landa úr.
Sjáöu til, viö erum niöri í 25 stiga frosti
viö að landa,” sögöu þeir úr nópnum
sem koma fiskkössunum á brettin
niöri í frystilest skipsins.
Og þeir bættu viö: „Akureyri er orð-
in láglaunasvæði. Uti viö Eyjafjörð er
svona vinna unnin í akkoröi og það fæst
miklu meira kaup þannig. Svo skiljum
við ekki að okkur skuli ekki borgaö
sama kaup og þeir hafa í Reykjavík við
svona vinnu. Dagsbrún samdi við Eim-
skip þar og fékk hækkun. En við, hafn-
arverkamenn á Akureyri, sitjum eftir
með sárt ennið.
Þá teljum viö aö verkalýösfélagiö
hafi staðið sig afspyrnuilla í þessu
máli. Viö erum margbúnir aö tala um
að viö þurfum að fá hækkun en þaö hef-
ur ekkert gerst hjá verkalýðsfélaginu,
„Eg lít ekki svo á aö hafnarverka-
mennimir eigi í stríöi viö okkur,” sagöi
Þorsteinn Már Baldvinsson, fram-
kvæmdastjóri Samherja, útgeröar-
félags Akureyrarinnar, þegar verið
var aö landa upp úr togaranum í gær.
Þorsteinn sagöi að þeir hjá Sam-
herja heföu samið við verkamennina
um þessa einu löndun í fyrrakvöld eftir
aö verkamennimir heföu hafnað boði
þeirra fyrr um daginn.
„Við buöum fyrst 15 prósent ofan á
þaö sem þeir hafa haft en þeir neituðu.
Við hækkuöum okkur því um kvöldið,
buöum um 23 prósent.
Afli Akureyrarinnar í þessum túr
var um 115 tonn af heilfrystum karfa
fyrir Japansmarkaö og 65 tonn af
samnings sem viö gerðum viö verka-
mennina,” sagöi Þorsteinn Már Bald-
vinsson. -JGH.
Hafnarverkamenn á Akureyri við löndun i gær. Þeir hafa haft 106 krónur á
timann plús premíu sem gert hefur um 64 krónur á timann, alls 170 krónur.
Samherji leysti málið í þetta skiptið með því að taka við lönduninni af Eim-
skip og bauð hafnarverkamönnum 230 krónur á tímann.
þaö hefur ekki staöið í stykkinu
gagnvart skipafélögunum.”
— En var eðlilegt aö „stræka” þegar
skipiö var komiö að landi og vinna átti
aö hefjast?
„Já, viö teljum þaö eðlilegt. Viö
vorum búnir aö segja fyrir um viku aö
þaö myndi eitthvað gerast núna. Og
viö stóöum við þaö. ”
-JGH
þorsk- og ýsuflökum fyrir Englands-
markaö. Aflinn fer beint í frystigáma
Eimskips og kemur þaö í hlut Ljósa-
foss aö sigla meö gámana.
I samningi Samherja viö Eimskip
vegna flutninganna út er kveðið svo á
um aö Eimskip sjái um aö landa aflan-
um. Engin vandkvæði hafa verið þar á
frá því Akureyrin byrjaöi aö koma
með afla til Akureyrar.
En þaö var svo í fyrradag sem
verkamennirnir neituöu aö vinna gegn
því kaupi sem í boöi var hjá Eimskip.
Þeirsögðu nei.
„Þessi deila er engan veginn leyst.
En ég vona að verkalýðsfélaginu takist
aö semja viö skipafélögin varöandi
framtíöina. Og þá á grundvelli þessa
Þorsteinn Már
Baldvinsson,
framkvæmdastjóri
Samherja, við
Akureyrarhöfn í
gær. Þegar hafn-
arverkamennirnir
neituðu Eimskip
að landa aflanum
gekk Samherji i
málið, tók lönd-
unina að sér og
hækkaði kaupið
við verkamenn-
ina. DV-mynd JGH.
Niðri i lest við löndunina. „Það er
um 25 stiga frost hór.” Og það er
ekki slakað á, unnið sér til hita. Þú
mátt bæta þvi við að premian er
alltaf að minnka, hún er orðin skit-
urápriki." DV-myndirJGH
Forstöðumaður Rannsóknastofu HÍ í veiruf ræði frestar uppsögn sinni:
„Við hættum öll ef
úrbætur fást ekki”
segir Margrét Guönadóttir
„Eg hef ákveðið aö vinna áfram til
jóla í von um aö þaö rætist úr
húsnæöismáium hér. Ef svo verður
ekki þá hætti ekki bara ég heldur viö
öll sem vinnum hér,” sagöi Margrét
Guðnadóttir, forstöðumaöur
Rannsóknastofu Háskólans í
veirufræði.
Margrét sagði starfi sínu lausu
um miðjan júli sl. Samkvæmt því
hefði hún átt að láta af störfum um
miðjan október næstkomandi.
Margrét kvaöst hafa sagt upp
vegna ófremdarástands i húsnæöis-
málum Rannsóknastofunnar.
Kvaðst hún ekki vilja bera ábyrgð á
því ef vinnuslys yröi vegna óhæfrar
vinnuaöstöðu. Húsnæöið væri fyrir
löngu oröið alltof h'tið fyrir starf-
semina. Sem dæmi mætti nefna, aö
sýnaf jöldi, sem deildin tæki til rann-
sóknar, hefði tvöfaldast á siðast-
Uönum tveimárum.
„Húsnæðið er bæöi lélegt og lítið,”
sagöi Margrét, „og viö getum ekki
haldiö þetta út miklu lengur. Viö
ætlum aö láta reyna á hvort úrbætur
fást á næsta ári. Það ætti aö veröa
ljóst nú fyrir jól. Ef engar úrbætur
fást hættum við öll. Ef þaö rætist
hins vegar úr þessum húsnæðis-
vanda held ég áfram starfi minu
hér”. -JSS.