Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1985, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR 3. OKTOBER1985.
29
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Sól og sæla er fullkomnasta
sólbaðsstofan á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. 5 skipti í MA Jumbo lömpum
hjá okkur gefa mjög góðan árangur.
Viö notiun aðeins speglaperur meö B-
geisla í lægstu mörkum (0,1 B-
geislun), infrarauðir geislar, megrun
og nuddbekkir. Ýtrasta hreinlætis
gætt. Allir bekkir eru sótthreinsaðir
eftir notkun. Opið mánudaga—föstu-
daga kl. 6.30—23.30, laugardaga kl.
6.30—20, sunnudaga kl. 9—20. Muniö
morgunafsláttinn. Verið ávallt vel-
komin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2.
hæð, sími 10256.
Sólbaðsstofan Sahara, Borgartúni 29. Kynningarverö til 15. október. 900 kr. 20 tímar, 500 kr. 10 tím- ar og 100 kr. stakir. Nýjar perur, gufu- bað, að ógleymdri líkams- og heilsu- ræktinni. Nuddari á staönum. Heitt kaffi á könnunni. Uppl. í síma 621320 og 28449.
, Garðyrkja
Mold. Til sölu ódýr og góð gróðurmold, heimkeyrð. Höfum einnig gröfur, vörubíla og loftpressu í ýmsa vinnu. Utvegum fyllingarefni og fjarlægjum. Tilboð, tímavinna. Uppl. (á kvöldin) í símum 671373 og 75836.
Túnþökur—Landvinnslan sf. Túnþokusalan. Væntanlegir túnþökukaupendur athugiö. Reynslan hefur sýnt að svokallaöur fyrsti flokkur af túnþökum getur verið mjög mismunandi. I fyrsta lagi þarf aö athuga hvers konar gróður er í túnþökunum. Einnig er nauðsynlegt aö þær séu nægilega þykkar og vel skornar. Getum ávallt sýnt ný sýnishorn. Áratugareynsla tryggir gæðin. Landvinnslan sf., sími 78155, kvölds. 45868—17216. Eurocard-Visa.
Hraunhellur til sölu, mosavaxið heiðargrjót. Uppl. í síma 78899 og 74401 eftirkl. 19.
Túnþökur. , 1. flokks Rangárvallaþökur til sölu, heimkeyröar, magnafsláttur. Af- greiðum einnig bíla á staðnum. Einnig gróöurmold, skjót afgreiösla. Kredit- kortaþjónusta, Ólöf, Ólafur, símar 71597,77476.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Eurocard — Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í sím- um 666086 og 20856.
Klukkuviðgerðir
Geri við flestallar stærri klukkur, svo sem gólfklukkur, veggklukkur og skápklukkur. Sæki og sendi á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Gunnar Magnús- son úrsmiður, sími 54039.
| Þjónusta
Altmuligman. Fagmaður tekur að sér smíöi og við- geröir á smáu sem stóru, alla daga, nefndu það bara, fast verð eða tilboð. Sími 616854.
Blikksmíði. Þakrennur, niöurföll, kantar, túöur, veggventlar. Uppsetning, tilboð, tíma- vinna, sanngjörn. Blikksmiöjan Brandur, Njálsgötu 13b, sími 616854, alla daga vikunnar.
Tökum að okkur alls konar viðgerðir. Skiptum um glugga, hurðir, setjum upp sólbekki, viðgerðir á skólp- og hitalögn, alhliða viðgerðir á böðum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273.
Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 á virkum dögum og allar helgar.
Úrbeiningar, úrbeiningar.
Tek að mér úrbeiningar á öllu kjöti.
Kem heim til ykkar, vönduö vinna,
ódýr þjónusta. Lána vélar.Uppl. í síma
611273
Málningarvinna.
Getum nú þegar bætt við okkur inni- og
útimálningarvinnu, fagmenn í gólf- .
málningu, minni og stærri verk. Sími
52190.
Málningarvinna.
Getum nú þegar bætt við okkur úti- og
innivinnu, tilboð eöa tímavinna. Uppl. í
símum 641017,29275.
Húsráflendur:
Tökum að okkur alla innismíði, s.s.
hurðaísetningar, parketlagnir. og
veggjasmíði. Getum einnig útvegað
burðarþols- og arkitektateikningar.
Gerum tilboð, fagmenn að verki. Leitið
upplýsinga eftir hádegi í síma 41689 og
12511, kvöld- og helgarsíma.
Húsasmiður getur bætt
við sig verkefnum, til dæmis milli-
veggjasmíði, parketlagningu,
innréttingum og gluggaísetningum.
Ábyrgð tekin á allri vinnu, tímavinna
eða tilboð. Sími 54029.
Múrviðgerðir-
sprunguviðgerðir-mótarif. Tökum að
okkur allar múrviðgerðir og sprungu-
viögerðir, einnig mótarif og hreinsun,
vanir menn, föst tilboö eöa tímavinna.
Uppl. í síma 42873 eftir kl. 18.
Falleg gólf.
Slipum og lökkum parketgólf og önnur
viöargólf. Vinnum kork-, dúk-,
marmara- og flísagólf o.fl. Aukum end-
i ingu allra gólfa með níösterkri akrýl-
húðun. Fullkomin tækni. Verðtilboð.
Símar 614207,611190 og 621451.
Hreingerningar
Ódýr þjónusta.
Teppa- og húsgagnahreinsum. Erum
með fullkomnar djúphreinsivélar með
miklum sogkrafti. Er meö sérstakt
efni á húsgögn. Soga upp vatn ef flæðir.
Margra ára reynsla. Uppl. í síma
74929.
Hólmbræður —
hreingerningastöðin, stofnsett 1952.
Hreingerningar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Ölafur Hólm.
Þvottabjörn-Nýtt.
Tökum að okkur hreingerningar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón-
usta. Símar 40402 og 54043.
Gólfteppahreinsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og sog-
afli, erum einnig meö sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Hreingerningar-kisilhreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, stofnunum og
fyrirtækjum. Tökum einnig aö okkur
kísilhreinsanir á flísum, baökerum,
handlaugum o.fl. Gerum föst tilboð ef
óskaö er. Sími 72773.
Hreingerningafólagið Snæfell,
Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum og
skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Otleiga á teppa-
og húsgagnahreinsivélum og vatns-
sugum. Erum aftur byrjuð með
mottuhreinsunina. Móttaka og
upplýsingar í síma 23540.
Húsaviðgerðir
Glerjum-Gluggar-Hurðir.
Setjum tvöfalt verksmiöjugler í
gömul hús sem ný. Setjum í bílskúrs-
hurðir, úti- og innihurðir. Lofta- og
milliveggjasmíöi. Réttindamenn.
'Húsasmíðameistarinn, símar 73676 og
71228.
Blikkviflgerflir, múrum og málum
þakrennur og blikkkanta,
múrviðgeröir, sílanúðun. Skipti á
þökum og þétti þök o.fl. o.fl. Tilboö eða
tímavinna. Abyrgð. Sími 27975, 45909,-
618897.
20 ára reynsla.
Þakviðgerðir, rennuviðgerðir,
sprunguviögerðir, múrviðgerðir, alls
konar húsaviögerðir. Leitið tilboða.
Sími 74743 kl. 12—13 og eftir kl. 20.
ítalskur eðalvagn,
Fíat Argenta 120 i, E. 130 hp., 5 gíra,
sóllúga, útvarp, segulband, rafd.
rúöur, o.fl. o.fl., góö kjör. Ath. skipti
og eða skuldabr. Egill Vilhjálms-
son hf. Smiöjuveg 4, símar 77200 —
77202.
Tilboð óskast
í Chrysler ’57, vél 392 Hemi. Takka-
skipting, aflstýri og -bremsur. Raf-
magnsrúður, ekinn 77.000 km. Sá eini
hérlendis. Sími 36389.
Mazda E 1600 árg. '81
til sölu, ekinn ca 100.000 km. Tilboð.
Lituö gler. Stöð og mælir geta fylgt.
Uppl. í síma 10513 eftir kl. 17.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
húsgögn, áklæði eftir vali. Fast tilboðs-
verð, 1. fl. fagvinna, 35 ára reynsla.
Bólstrun Héðins, Auðbrekku 32, 200
Kópavogi, sími 45633. Heimasími
31339.
Útskorinn stigi.
Af sérstökum ástæöum er einn stigi í
gömlum, norrænum stíl til sölu. Uppl. í
síma 99-4367.
Teg. 8556. Verð kr. 5.400,-
Þægileg heilsárskápa úr fyrsta flokks
efnum. Þetta er aðeins ein flík af miklu
úrvali sem til er í búðinni. Póstsend-
um. Kápusalan, Reykjavík, Borgar-
túni 22, sími (91)-23509. Kápusalan
Akureyri, Hafnarstræti 88, sími (96)-
25250.
Peysur og buxur i miklu úrvali
á alla fjölskylduna. „Gott verö”. Opið
laugardaga frá kl. 10 til 13. H-Búðin,
miðbæ Garöabæjar, sími 651550.
Verksmiðjusalan.
Ullarjakkar — frakkar og kápur, verð
frá kr. 2450. Nýtt úrval. Einnig peys-
ur, blússur, buxur og margt fleira á
frábæru verði. Verksmiðjusalan,
Skólavörðustíg 43, sími 14197
Innihurðir úr beyki,
eik og hvítmálaðar. Vandaðar huröir,
verð með karmi og gerettum frá 5800
kr. Einnig bílskúrshurðir og
gönguhurðir, léttar og með emangrun.
Nýborg á nýjum stað, Skútuvogi 4,
sími 82470. Nýborg. *“ .
Benson eldhúsinnréttingar
eru hannaöar af innanhússarkitekt.
Stílhreinar, vandaöar innréttingar á
sanngjörnu verði. Forðist óvandaöar
eftirlíkingar af okkar þekkta stíl.
Framleiöum einnig fataskápa, baðinn-
réttingar, sólbekki. Komið, leitið til-
boða. Decca, Borgartúni 27, sími 25490.
Næturþjónusta
N/ETURGRILLIÐ
SÍIVll 25200
Opnum kl. 10
á hverju kvöldi
Þú hringir og við sendum þér:
Þjónusta
' iiadonnu
sMohmti ri - siitu Jssao 09 snvrtlstofa
Madonna, fótaaðgerða-
og snyrtistofan, Skipholti 21, sími
25380, stofan er opin virka daga 13—21
og laugardaga frá 13—18. Kynnið’*
ykkur verð og þjónustu, verið velkom-