Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1985, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1985, Page 25
DV. FIMMTUDAGUR 3. OKTÖBER1985. 25 Sírni 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ég kenni í brjósti um þennan stein. Litsjónvarp. Til sölu litsjónvarp, kr. 10.000. Enn á ég nokkur tæki á lága verðinu. Gríptu gæsina. Uppl. í síma 78371 eftir kl. 19. Haukur. Dýrahald Fiskabúr + kettlingur. Til sölu 230 lítra fiskabúr með stórum fiskum og hreinsiáhöldum. Einnig fæst kettlingur gefins á sama stað. Sími 641437. Hestaflutningar. Tek að mér hestaflutninga o.m.fl., fer um allt land, gott verö. Uppl. í síma 77054 og 78961. _____________ Gott hey til sölu. Uppl. í síma 93-3874. Ungt páfagaukspar til sölu, ásamt búri, varpkassa, baði, • mat og dóti á 4.500 kr. Uppl. í síma 13466 frá kl. 8—17. Guörún Agnes. Kanarifugl og búr tilsölu.Sími 93-1148. Til leigu tvö hestpláss í góðu húsi í Víöidal. Reglusemi. Uppl. í síma 35634 eftir kl. 17. Óskum eftir að taka á leigu 5—10 hesta hesthús á Víðivallasvæð- inu. Uppl. í síma 22214 milli 14 og 23. Tamning — fóðrun. Tökum hross í tamningu og þjálfun frá 1. okt., önnumst flutning til og frá eig- anda. Tökum einnig hross í vetrarfóðr- un, sanngjarnt verð. Tamningastöðin Garður, sími 91-78612. Hesthús. Hafin er úthlutun á hesthúsalóðum í nýju hesthúsahverfi við Kjóavelli í landi Vatnsenda. Sími 81793. Byssur Skotveiðifélag Íslands tilkynnir. Rabbfundur í kvöld kl. 20.30 í Veiðiseli, Skemmuvegi 14. Gæsaveiðispjall með litskyggnum. Umsjón Ölafur, Páll, Sverrir. Gæsaveiðifréttir. Heitt á könnunni. Fræðslunefndin. Hjól Óska eftir að kaupa 50 cc hjól, vel með farið. Staðgreiðsla. Uppl. ísíma 666595. Honda CB 750 F árgerö 1979 til sölu, vel með farið. Uppl. gefur Gulli í síma 687491 milli 19 og21.________________________________ Hænco auglýsir. Hjálmar, leðurfatnaður, leðurskór, regngallar, Metzeles dekk, flækjur, bremsuklossar, handföng, speglar, keðjur, tannhjól, oliusíur, loftsíur, smurolía, demparaolía, loftsíuolía, nýrnabelti, crossbrynjur, crossbolir, crossskór, o.fl. Hænco, Suðurgötu 3A, símar 12052,25604, póstsendum. Karl H. Cooper £t Co sf. Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði hjálma, leðurfatnað, leðurhanska, götustígvél, crossfatnaö, dekk, raf- geyma, flækjur, olíur, veltigrindur, keöjur, bremsuklossa, regngalla og margt fleira. Póstsendum. Sérpantan- ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Cc sf., Njálsgötu 47, sími 10220. Hjól i umboðssölu! Vantar MT og MTX á skrá! Höfum flestar tegundir hjóla í umboðssölu, meðal annars Yamaha XJ 900 XJ 750, Kawasaki GPZ1100, GPZ 750, GPZ 550, Z1000 J,Z 1000 1 R. Honda CB 900 F ’80 og 82, CB 550 VF 750.750 Shadow. Hænco, Suðurgötu3a, símar 12052 og 25604. Til bygginga Sökklar með steyptri plötu fyrir 200 ferm einbýlishús + 60 ferm bílskúr á einkalóð á góðum stað í Garðabæ til sölu. Selst fokhelt eða á núverandi byggingarstigi. Þeir sem áhuga hafa sendi umsóknir til DV fyrir 7. október merkt ,,GB mn”.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.