Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1985, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR 3. OKTOBER1985.
33
XQ Bridge
Þeir Siguiður Sverrisson og Valur
Sigurðsson reyndu slemmu í spili 30 í
úrslitaleik Reykjavíkurmótsins á dög-
unum. Hörð slemma, sem vannst
ekki — en hafði vissa möguleika til
vinnings. Austur gaf. Enginn á hættu
og spilið var þannig.
Norduk
A AK732
V DG
0 K9543
+ 9
AlJSTUtl
A DG54
K6
0 3
A D108542
SuDUR
4> 1096
V A8732
C AD10
<jAG
, Lokasögnin var sex tíglar sem Sig-
urður spilaöi á noröur-spilin. Hjalti
Elíasson í sæti austurs spilaði út laufi.
Siguröur drap á ás blinds, tók ás og
drottningu í tígli og legan kom í ljós.
Þá s vínaði hann tígultíu.
Spilaöi spaða á ásinn. Tók síðasta
trompiö af vestri með tígulkóng og
spilaöi síðan hjartadrottningu, kóngur
og ás. Siguröur spilaði nú spaöa en
þegar vestur sýndi eyöu var ekki hægt
að vinna spUið. Tveir tapslagir á
spaða.
Á hinu borðinu spUuöu þeir Símon
Símonarson og Jón Ásbjömsson fjóra
spaða á norður-spUin. Símon fékk
ellefu slagi eöa 450. Sveit Jóns Hjalta-
sonar vann því eUefu impa á spiUnu en
tapaði hins vegar úrsUtaleiknum með
eins nnpa mun, litlum 20, svo jafnara
gatþaðekkiverið.
VtSTl K
W 10954
O G762
+ K763
I 2. umferð á sigurvegaramótinu í
Hollandi í janúar kom þessi staða upp í
skák Friðriks Olafssonar og HoUend-
ingsins Ree, sem hafði svart og átti
leik.
37.---f4 38.Bb5 - Bxb5 39.Hxb5 -
De4 40. Db3+ — Kg7 41.Re2 og héi
sættustkeppendur á jafntefli.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið
og sjúkrabif reið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og s júkrabif reið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviUð sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviUð2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, brunasími og
sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik
27.sept.—3. okt. er í Laugarnesapóteki og
Ingólfsapðteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs-
ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9.—
18.30, laugardaga kl. 9—12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. SUni
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Hahiarfjarðarapótek og Apó-
tek Norðurbæjar eru opin vú-ka daga frá kl.
9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek-
in eru opin tU skiptis annan hvern sunnudag
frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma
og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sUn-
svara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga.aðra daga frákl. 10—12 f.h.
Nesapðtek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldrn er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakL Upplýsingar
eru ge&iar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Revkjavík — Képavogur: Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—8, mánudaga-fimmtudaga, simi
21230. A laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, suni 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar i sUnsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heUnilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl.
10-11. Simi 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Aiftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heUnilis-
lækni: UpplýsUigar hjá heilsugæslustöðmni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
Uigum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sUna 23222, slökkviliöinu i sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15—16 og
19—19.30. Bamadeild ki. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: HeUnsóknartimi frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
© fíuus
Hvar varst þú 10.000. viðskiptavinurinn?
Lalli og Lína
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30—19.30.
Flókadeiid: Alladagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Bamaspitali HrUigsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Ália daga kl.
15—16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífiisstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VistheUnilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir föstudagUm 4. október.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Ef einhver krefst útskýringa á gerðum þinum, segðu þá
satt og rétt frá og slepptu öllum afsökunum. Lítilsháttar
leikfimi gæti gert þér gott, hvort sem er fyrir sál eða
líkama.
Fiskarnir (20. febr. — 20. mars):
Komdu frumlegum hugmyndum i framkvæmd. Fiskar
eru mjög hugmyndaríkir og eiga auövelt með að búa til
sitt eigið ævintýraland.
Hrúturinn (21. mars — 20. apríl!?:
Það er þreytandi þegar hlutirnir ganga alltaf sinn vana-
gang. Reyndu aö breyta út af venjunni um helgina og
hleypa svolitilli tilbreytingu i líf þitt.
Nautið (21. apríl — 21. maí):
Reyndu að sætta deilur tveggja þér mjög nákominna.
Taktu þær samt ekki mjög nærri þér þetta er ekki eins
slæmt og það lítur út fyrir.
Tvíburarnir (22. maí —21. júní):
Taktu ekki mark á fiskisögum, sem þú heyrir fljúga,
slíkt er sjaldnast satt. Ef tilraunir þinar til þess að
nálgast ákveðna persónu reynast árangurslausar, þá
láttu sem þú hafir misst áhugann um stundarsakir.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí):
Þú getur leyst öll vandamái, sem aö þér steðja nú, með
því einungis að nota skynsemi þina til þess að greina
milli þess sem rétt er og rangt.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Ef einhver gerist of nærgöngull, láttu hann vita að þú
sért algeriega fær um að sjá um þig sjálfur. Njóttu
kvöldsins í rómantík við kertaljós.
Meyjan (24. ág. — 23. sept.):
Þú kemst ekki hjá því að greiða öðrum aftur það sem þú
hefur eyðilagt. Það er barnalegt að ætla að reyna að
komast hjá því. Morguninn er besti tími dagsins fyrir
þig, kvöldið aftur á móti gæti reynst valda þér
vonbrigðum.
Vogin (24. sept. — 23. okt):
I^ttu ekki á þig fá þótt fjölskyldan setji sig upp á móti
þeim kunningsskap sem þú ert í. Þaö er undir þér
sjálfum komið, hvað gerist í þeim málum. Helgaðu
kvöldið sjálf um þér.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv):
Taktu engar mikilvægar ákvarðanir i dag. Biddu þar til
þú ert aðeins skýrari í hugsun. Kynntu þér nýjar slóðir í
kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. dcs.):
Þetta er þinn lukkudagur og með lagni geturðu fengið
mikið út úr honum. Reyndu að koma vel fyrir og mundu
að kurteisi er mikilvæg.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Farðu og syntu, hlauptu og gerðu æfingar. Eitir það
verðurðu endurnærður og getur notað kvöldið til þess aö
skemmta þér.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnames, simi 686230. Akureyri, sími 244,
Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestinannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
súni 27311, Seltjamames sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltiarnar-
nes, sími 621180, Kópavpgur, simi 41580, eftir
|kl 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi
23206. Keflavík, simi 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, sími 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
smii 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá sept.—april er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á
þriðjud. kl. 10—11.
Sögustundir i aðalsafni: þriðjud. kl. 10—11.
Aöalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19.
Sept.—apríl er einnig opið á laugard. 13—19.
Aðalsafn: Sérútián, Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum.
Sóihelmasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept,—apríl er
einnig opiö é laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—11.
Sögustundir í Sólheimas.: miðvikud. kl. 10—
U.
Bókln heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Simatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
pmeríska bókasafnið: Opið virka daga kl
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartimi
safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74. Safnið
verður opið í vetur sunnudaga, þriöjudaga og
fimmtudaga kl. 13.30—16.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt-
isvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn islands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, f immtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
f rá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
BELLA
En ekta. Þegar Hjálmar
ætlar að vera fiott i sér og
gefa mér vellyktandi
kaupir hann á útsöiu.