Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR 23. NOVEMBER1985. 11 Sléttir lokkar falla að vöngum. Vigdís að loknum kosningum, nýkjör- in forseti íslands. Þarna ber ekki mikið á krullum. hafi greitt sér í samræmi við hár- greiðslu Vigdísar? „Það er ómögulegt að segja. Það stóð ekki til að skapa nýja tísku. Þessi hárgreiðsla er eðlilegt fram- hald tíðarandans, nú á hár að vera létt, eðlilegt og síðast en ekki síst þægilegt. Þannig er hárgreiðsla Vigdísar í dag,“ sagði Herdís Þor- steinsdóttir í Valhöll. Það má geta þess að Herdís var í fylgdarliði forsetans er hún fór til Spánar í sumar. Myndir sem teknar voru á því ferðalagi eru þær síðustu sem sýna forsetann með gömlu hár- greiðsluna. Við heimkomuna var ráðist í breytingarnar og þurfti nokkrar klippingar áður en endan- legur árangur náðist. Skiptar skoðanir eru meðal sér- fræðinga er DV hefur innt álits á „byltingunni" á höfði forsetans. Einn taldi um hreina afturför að ræða, annar lýsti ánægju sinni og sagði: „Vigdís hefur enn einu sinni sýnt kjark. Hún gjörbreytir um hár- greiðslu án þess að hugsa sig um og ég tel að þessar smákrullur eigi eftir að færa henni auknar vinsældir." -EIR. ÞORUNN GESTSDÓTTIR Blaðamaöur Varaborgarfulltrúi og formaður Eandssambands sjálfstœðiskvenna Takið þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Skrifstofa stuðningsmanna er í Hafnar- stræti 20, 3. hæð. Súnar 622055 og 34199. Opið kl. 14—22 laugardag. Sunnudag og mánudag kl. 14—20. Kjörstaðir í Reykjavík: Hótel Saga (Lœkjar- hvammur), Valhöll, Háaleitisbraut 1, Hraunbœr 102 B (Sudurhlíð), Menning- armidstöðin við Gerðuberg. Sunnudaginn 24. nóvember frá kl. 1.0.00—20.00. Mánudaginn 25. nóv- emberfrákl. 15.30— 20.00 (aðeins í Valhöll). Tryggjum Þórunni öruggt sæd í borgarstjóm Reykjavíkur. Stuðningsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.