Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Blaðsíða 44
44 DV. LAUGARDAGUR 23. NOVEMBER1985. Seljum nýjaog notaða bíla í dag Opið kl. 1 —5. KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN ► KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 686633.^^’^ Nauðungaruppboð sem auglýst var I 37., 41. og 50. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Ástúni2 — hluta —, þingl. eign Bryndísar Þorsteinsdóttur, fer fram aö kröfu Bæjarsjóös Kópavogs á eigninni sjálfri miövikudaginn 27. nóvember 1985 kl. 11.00. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101., 104. og 106. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Laufbrekku 33 — hluta —, þingl. eign Sigurgeirs Þóröarsonar og Höllu Bergmann Gunnarsdóttur, fer fram aö kröfu Bæjarsjóös Kópa- vogs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. nóvember 1985 kl. 11.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 og 9. og 17. tölublaöi þess 1985 á eigninni Hamraborg 16 — hluta —, þingl. eign Þorgeröar Baldursdóttur, fer fram aö kröfu Útvegsbanka islands, Ólafs Gústafssonar hdl., Guöjóns A. Jónssonar hdl. og Veödeildar Lands- banka Islands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. nóvember 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 91., 94. og 98. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni Lyngbrekku 20 — hluta —, þingl. eign Hilmars Hilmarssonar, fer fram aö kröfu skattheimtu ríkissjóös í Kópavogi, Ólafs Gústafssonar hdl. og Bæjarsjóös Kópavogs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. nóvember1985kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 37., 41. og 50. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Kjarrhólma 8 — hluta —, þingl. eign Leifs Kristjánssonar, fer fram aö kröfu Veödeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri miöviku- daginn 27. nóvember 1985 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 69., 70. og 73. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Sæbólsbraut 42, tal. eign Þóröar Guömundssonar, fer fram að kröfu Tryggingastofnunar rlkisins og Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 27. nóvember 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð annaö og síöara sem auglýst var i 75., 81. og 82. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1983 á eigninni Engihjalla 9 — hluta —, þingl. eign Kristjáns Guömundssonar, fer fram aö kröfu Útvegsbanka Islands, Guöjóns Á. Jónssonar hdl., Bæjarsjóös Kópavogs og Veödeildar Landsbanka Is- lands á eigninni sjálfri miövikudaginn 27. nóvember 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101., 104. og 106. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Álfhólsvegi 81, — hluta —, þingl. eign Unnar Daníelsdóttur, fer fram aö kröfu Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 27. nóvember 1985 kl. 15.45. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Tilkynnirtgar Samtök gegn astma og ofnæmi Félagsfundur um astmalyf er í Norð- urbrún 1 kl. 14 á laugardag. Hrafnkell Helgason, yfirlæknir á Vífilsstöðum, flytur stutt erindi og svarar fyrir- spurnum. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Stjórnin. Þjóðfélag án ofbeldis og heimsfriður Fyrirlestrar og umræður um þessi efni verða í Auditorium Hðtel Loftleiða sunnudaginn 24. nóvember. Fyrri fyrirlesturinn hefst kl. 10.00 en sá síöari kl. 14.00. Fyrirlesarinn, dr. Hossain Danesh prófessor í geðlækningum við Háskólann í Ottawa í Kanada, er staddur hér á vegum starfshóps Bahá’ía um frið og sjálfur er hann aðili að Samtökum lækna gegn kjarnorkuvá. Aðgangur er ókeypis og öllum heimUl. Ráðstefna hjá Fósturfélagi íslands Laugardaginn 23. nóv. 1985 mun Fósturfélag lslands í samráði við menntamálaráðuneytið gangast fyrir ráðstefnu U1 kynningar á Uppeldisáætlun fyrir dagvistarheimiU; — markmiðum og leiðum. Ráðstefnan hefst kl. 10 árdegis að Borgartúni 6 og lýkur kl. 17. Við vekjum sérstaka athygU á því að uppeldisáætlunin er fyrsta opinbera stefnu- markandi ritið um dagvistaruppeldi hér á landi. Ráðstefnuna munu sækja á þriðja hundrað fóstra víðs vegar af landinu auk full- trúa uppeldissamtaka og annarra er máUð varðar. Konur í kvennadeild SVFÍ Fundur veröur haldinn þriðjudaginn 26. nóvember kl. 20 í húsi SVFl við Grandagarð. Dagskrá: Föndur, allt efni á staönum, en takiö meö ykkur skæri. Kvenfélag Neskirkju heldur aðalfund og afmæUsfund sinn nk. mánudag kl. 20 í safnaðarheimiU kirkjunnar. Sitthvað skemmtUegt á dagskrá að ógleymdu afmæliskaffinu. íslenska lyfjabókin orðin metsölubók ársins Hefur selst í rúmum fimm þúsund eintökum áður en „bókavertíöin” byrjar. Bókaútgáfan Vaka-HelgafeU er nú að senda á markaö f jórðu prentun lslensku lyf jabókar- innar eftú læknana dr. Helga Kristbjamar- son og dr. Magnús Jóhannsson -og Bessa Gíslason lyfjafræðing. Þessi nýstárlega handbók, sem hefur að geyma ítarlegar upplýsingar um innihald, notkun, áhrif og aukaverkanú alúa lyfja, sem skráð eru á Islandi, — er þegar orðin langmesta sölubók ársins. Hún hefur selst í rúmum fimm þúsund eintökum frá því að hún kom út í maímánuði síðastUðnum en slíkri sölu ná yfúleitt ekki nema tvær tU þrjár bæk- ur á aðalbókavertíð ársins sem nú fer í hönd. Samkvæmt upplýsingum frá Vöku-HelgafeUi virðist ekkert lát á sölu bókarinnar og útUt fyrú að hún verði ekki síður keypt tU gjafa en verið hefur Ul emkanota. Happdrætti Dregið í happdrætti ferða- sjóðs 3 árs nema Myndlista- og handíðaskóla íslands Dregið hefur verið í happdrætti ferðasjóðs 3 árs nema Myndlista- og handíðaskóla Islands. Eftirtalin númer hlutu vinnrng: 1075 465 1308 3245 2236 1249 2282 172 1315 1197 3828 1049 1565 1250 2524 96 3829 2592 3627 3367 2146 563 3898 237 1591 2280 3232 3368 1339 1245 1398 2187 3720 2002 359 2038 2349 1579 86 202 1623 2379 251 2037 Vinnmganna má vitja í M.H.I., Skipholti 1, á skrifstofutíma (mán,—fös. kl. 9—15) fyrú 15. maí ’86. Ný og glæsileg bílasala í Lág- múla Nýlega var opnuð bý og glæsileg bUasala, BUahöUin, Lágmúla 7 (bak við Vörumarkað- Urn). Húsnæðið er 800 fermetrar og tekur það um 60 bUa í sal. Eigendur eru Hafstemn Hastler, Haraldur Gunnarsson og Gunnar Haraldsson og hafa þeú allú starfaö aö bíla- sölu áður, bæði í Reykjavík og á Akureyri. BUasalan er opin alla daga kl. 9—19 nema sunnudaga kl. 13—18. Eigendur eru hjónin Sigurveig Lúðvíksdóttú KÚnígÚnd í nýtt húsnæði og Asgeir S. Ásgeússon. A myndUini eru VerslunUiKúnigúndhefurfluttínýtthúsnæði Sigurveig Lúðvíksdóttir og Hanna að Skólavörðustíg 6, á tveUn hæðum. Guðmundsdóttir. OFTtíE tíUMAN HEVOLUTIOpJ A Kí'VOLUC IOhJ OP Im 'itif't: a úitti ijn r Aitj'Cv’t \ chjAjjge iw cht öfiirfNi i ct A KlALÍOhl ANö rtlROK R . tVLUtiC. A ClyVFJCfc ÍM C.Tjt' öCðt.'.fNt) ch' MX ffiRBERT dmuNd: CUÐMUNbSSON Sólóplata frá Herbert Um siðustu mánaöamót kom út hljómplatan Dawn of the Human Revolution sem er önnur sólóplata Herberts Guðmundssonar. Platan var tekin upp í Stúdió Stemmu af Sigurði R. Jónssyni og i Stúdió Grettisgati af Júliusi Agnarssyni, en hljóðblönduð í Tapestry Studios í London af Geoff Clacer. Hönnun umslags var unnrn af Asgeiri Júl. Asgeirs- syni, Arkarfilm, og umslag prentaö í Prisma. A plötunni koma fram margir af þekktustu hljómlistarmönnum landsins og má nefna Jakob Magnússon, Carol Nielsson, Guðmund Benediktson, Magnús Þór Sigmundsson, Þor- stem Magnússon, Magnús Hávaröarson, StemgrUn Emarsson og fleiri. öll lög plötunnar eru eftir Herbert að undanskildu einu lagi. Mick Pollock aðstoðaði Herbert við gerð texta plötunnar sem eru allir á ensku. Utgefandi er Bjartsýni en dreifingu annast Fálkinn hf. Lionsklúbburinn Keilir 10 ára allur ágóði af sölunni runnið fekiptur til liknar- mála á Suðurnesjum. Nú næstu daga munu félagar enn ernu sUmi heimsækja Suðurnesja- A þessu ári varð LionsklúbburUm Keilú á Vatnsleysuströnd 10 ára. Var afmælisins minnst með veglegu hófi i samkomuhúsmu GlaöheUnum, Vogum. Aðalfjáröflun klúbbs- Uis hefur verið sala á ióladagatölum og hefur menn og bjóóa þeim dagatöl. Verði þeirra er mjög í hóf stiUt eða aðeins kr. 100. Lions- klúbburUm Keilú viU þakka öUum Suður- nesjamönnum fyrir frábærar móttökur á Uðn- um árum og óskar þeim árs og friðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.