Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Blaðsíða 32
DV. LAUGARDAGUR 23. NOVEMBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Seglbrettl, HI-FLY 500, þurrbúningur, Typhoon, bæði ónotað. Selst á góðu verði. Uppl. í súna 43383 eftir kl. 19 i kvöld og alla helgina. Umprossa og stór frambyggð trésmíðavél til sölu með fylgihlutum. Uppl. í síma 92-7631. Antlkklukka. Til sölu yfir 100 ára gömul, frönsk antikklukka. Uppl. í síma 26886. Rúm tll sölu, úr gullálmi, 115 x 200, verð kr. 10.000. Uppl. í síma 23034 eftir kl. 20. Lítið notafl baflkar með blöndunartækjum til sölu. Einnig strauvél. Uppl. í síma 52244. Innréttingasmíði og öll sérsmíöi úr tré og járni, tilsniöið eða fullsmíðað að þinni ósk, einnig sprautuvinna, s.s lökkun á innihurð- um. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjar- hverfi, (milli Kók og Haröviöarvals), sími 687660-002-2312. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Amerisk, frístandandi skilrúm með borðum og skápum til sölu, hentug fyrir skrifstofur o.fl. Uppl. í síma 77602 eða 72700. Höfum opnafl Heilsumarkað í Hafnarstræti 11, Reykjavík. Mikið úr- val heilsuvara: Vítamín, snyrtivörur, ávextir, grænmeti, brauð, korn, baunir, olíur, safar, hnetur, rúsínur, sveskjur, kókos, heilsusælgæti og margt fl. Veriö velkomin. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Til söiu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opiö virka daga frá kl. 8-18 og laugardaga 9—16. Geirskurðarhnífar. Fyrir þá sem vilja ramma inn sjálfir eigum viö til létta og meðfærilega geir- skurðarhnífa. Skurðarbreidd 8 cm. Ásborg, sími 91-641212, Smiðjuvegi 11 Kópav. Pylsuvagn til sölu. Uppl. í síma 92-7715. Sportvöruútsala. Kuldaúlpur, vattbuxur, kuldaskór, há- skólabolir, æfingagallar, skíöafatn- aður, skíöaskór, íþróttatöskur, sund- föt, leikfimifatnaöur, regnjakkar, æfingaskór, peysur, vindgallar og margt fleira. Allt toppvörur á ótrúlega lágu verði. Sportvöruútsalan, Skóla- vörðustíg 13, sími 621845. Tiskuvöruri!!! Til sölu á framleiösluverði rósóttu peysurnar í tískulitunum, klukku- prjónaðar jakkapeysur, gammosíur og ýmislegt fleira. Allar stærðir á börn og fullorðna. Sendi í póstkröfu. Ath. er við á kvöldin líka. Prjónastofan Lauga- teigi 12. Sími 32413. Fataskápur með 6 rennihurðum til sölu. Stærð 2x2,40, smíðaður hjá Axel Eyjólfssyni. Uppl. í síma 13956. Innbú af sólbaðsstofu. Til sölu 4 sólarlampar með 160 vatta peru ásamt saunaklefa og öðru innbúi. Uppl. í síma 77212. Trérennibekkir. Myford rennibekkir, 78 og 90 cm milli odda. „6-in-one” patrónur fyrir My- ford ML8. Borpatrónur á Morse kón no. 1. Ashley Iles Professional renni- járn, m.a. heavy duty, 6 stk., skrap- járnasamstæða. Ashley Iles mynd- skuröarjárn. 15% afsláttur á renni- og myndskurðarjárnum. Námskeið í tré- rennismíði, 1—2 nemendur saman. Ás- borg, sími 91-641212 Smiðjuvegi 11, heimasími 43213. Ýmis húsgögn til sýnis og sölu að Njálsgötu 4, 2. hæð, í kvöld og annaö kvöld milli kl. 20 og 22. Singer prjónavél til sölu, einnig toppgrind og steðji. Sími 20196. Þjónustuauglýsingar // Jarðvinna - vélaleiga JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 Traktoragröfur Skiptum um jarðveg. Dráttarbílar Broytgröfur Vörubflar Lyftari Loftpreasa útvegum efni, svo eem fyllingarefni (grús), gróöurmold og sand, túnþökur og fleira. Gerum föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 & 74122 Þjónusta Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum allar gerðir af gluggum og hurðum með innfræstum listum. 10 ára reynsla. Gerið verösamanburð. Heimasímar 77077, Jóhann, 71164, Ellert, VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GÓBAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIO TILBOBA 0STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavik Jón Helgason 91-83610 og 81228 STEINSÖGUN - KJARNABORUN MÚRBROT - FLEYGUN verkafl hf Er sjónvarpið bilað? Alhliða þjónusta. Sjónvörp, loftnet, video. * Veggsögun * Kjarnaborun * Góifsögun * Múrbrot * Uppl. Islmafrá9—12f.h. 12727. * Uppl. 1 heimaslma 29832. DAG. KVÖLD OG HELGARSÍMI, 21940. SKJARINN, í BERGSTAÐASTRÆTI38. ísskápa- og frystikistuviðgerðir Onnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistuin. Breytum einnig göinlum kæliskápum í frysti- skápa.Góö þjónusta. Revkiav:kurvegi 25 Reykjav:kurvegi Hafnariiröi, simi 50473. Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi og gólf. - Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Fifuseli 12 109 Reykjavik simi 91-73747 Bílaáími 002-2183 Œikjarnaborun OG STEINSÖGUN * Tek aö mér fyrir mjög sanngjarnt verð Kjarnaborun Steypusögun Malbikssögun Raufarsögun Dæmi um verð: Kjarnaborun, fyrsta gat, 1.500 kr., fleiri göt, 750 kr. Huröargat, 10 cm þykkt, kr. 8000,- Þrifaleg umgengni, fljót og góö þjónusta. Leitið tilboða ^Sírm^7|J®2 frá kl. 8-23.00 s r|=^j= ‘A, [j já STEYPUSOGUN KJARNABORUN VÖKVAPRESSUR LOFTPRESSUR í ALLT MÓRBROT ] Alhliða véla- og tækjaleiga ÍT Flísasögun og borun ÍT Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 72460 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGAtr^^ V/SA KREDITKORT I EunocAno Þverholti 11 — Sími 27022 “ F YLLIN G AREFNI “ Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi sand og möl af ýmsumgrófleika. w m&mmmww SÆVARHOFÐA 13. SIMI 81833. HUSEIGENDUR VERKTAKAR STEINSTEYPUSÖGUN GKJARNABORUN MÚRBROT 13 Tökum ad OKkur VEGGSÖ<?UN GÓLFSÖGUN RAUFARSÖGUN MALBIKSSÖGUN KJARNABORUN FYRIR LÖGNUM GÓOAR VÉLAR VANIR MENN LEITIO TILBOOA UPPLÝSINGAH OG PANTANIH KL.B 23 VINNUSÍMI: 651601 HEIMASÍMI: 78702 G ÆT A G HF. Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir 23611 23611 Polyurethan Tökum að okkur allar viögeröir á húseignum, stórum sem smáum, s.s. þakviðgerðir, múr- verk, trésmíðar, járnklæðningar, sprunguþétt- ingar, málningarvinnu, háþrýstiþvott og sprautum urethan á þök. Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC, baðkerum og niöur- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Oæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMl 39942 BÍLASÍMI002-2131. V Er strflað? Fjarlægi strflur úr vöskum, wc riirum, baftkcrum ,og niöurfullum, nutum ný ug fullkumin tæki, raf magns. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan y Anton Aðalsteinsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.