Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Blaðsíða 43
DV. LAUGARDAGUR 23. NOVEMBER1985. 43 1 ; Spassky fylgist með skðk Larsens á Afmæiismóti Skáksambandsins i ebrúar. Þá skorti Spassky baráttuviljann en á áskorendamótinu i Vlontpellier bætti hann ráð sitt. Spassky var staöráöinn í því að bæta ráö sitt á áskorendamótinu í Mont- pellier og hætta aö semja jafntefli á itefldar skákir. Þessi áform hans tók- ist bærilega því aö enginn annar en Soris Spassky tefldi lengstu skákir nótsins. Og hann tefldi einnig djarfar ® oft áður. Yasser Seirawan var einn þeirra sem varö óþyrmilega var við þessa stefnubreytingu Spasskys. Hann hefur sennilega ætlaö sér að tefla jafnteflis- ^yrjunina Petrovs-vörn, eins og Lar- 3en gerði, en vaknaði upp viö vondan Iraum þegar Spassky var búinn að leika f-peöi sínu fram um tvo reiti. Kóngsbragöiö gamla góöa var komið upp á boröinu, byrjun sem Spassky beitti einmitt svo fimlega hér á árum áður. Við skulum líta á hvernig fór fyr- ir Seirawan. Hvítt: Boris Spassky Svart: YasserSeirawan Kóngsbragð. 1. e4 e5 2. f4 exf4 3. Rf3Re7 Annaöhvort er Seirawan ekki vel heima í þessari ævafornu byrjun eða hann hefur taliö sig greina glompu í þessu sjaldgæfa afbrigði. 4 d4 d5 5. Rc3 dxe4 6. Rxe4 Rg6 7. h4 De7? Eftir 7. —Be7 8. h5 Rh4 9. Bxf4 á hvít- ur greinilega betri stööu. Leikur Seirawan er nýr og lítur sæmilega út, því að svo viröist sem hvitur eigi í vandræðum vegna leppunar riddar- ans. abcdefgh 8. Kf2!! Bráösnjallt. Riddarinn er óbeint valdaöur; ef 8. —Dxe4 9. Bb5+ Kd8 (annars 10. Hel og leppar drottning- una) 10. Hel og ef drottningin víkur sér undan veröur svartur mát í borðinu. 8. —Bg4 9. h5 Rh4 10. Bxf4 Rc6 Af söinu ástæöu og fyrr gekk 10. — Dxe4 ekki og 10. —Bxh5? strandar á 11. Bg5 meö mannsvinningi. 11. Bb5 0-0-0 Um annaö er vart aö ræöa en nú beinir hvítur spjótum sínum aö kóngs- stöðunni. 12. Bxc6 bxc613. Dd3 Rxf3 14. gxf3 Bf5 15. Da6+ Kb8 16. Rc5 Bc8 17. Dxc6 Hxd418. Hael Hxf4 Hann á ekki annars úrkosta þvi aö eftir 18. Dd8 kæmi 19. He8. Nú fellur drottningin og framhaldiö þarfnast ekki athugasemda. Takiö samt eftir því hvaö Spassky leikur sér skemmti- lega aö sömu þemunni: Tvöföldu upp- námi með drottningunni. 19. Db5+ Ka8 20. Dc6+ Kb8 21. Hxe7 Bxe7 22. Hdl Hf6 23. Rd7+ Bxd7 24. Dxd7 Hd8 25. Db5+ Kc8 26. Hxd8+ Bxd8 27. Da4!g5 28. Dxa7 Hf4 29. Da6+ Kb8 30. Dd3! Be7 31. Dxh7 g4 32. Kg3 — Og Seirawan gaf. JLA. stig 1. Valdlmar Jóhannsson 1629 2. Björn Kjartansson 1610 3. Magnús Sverrisson 1585 4. Kóri Slgurjónsson 1579 5. Hjörtur Cýrusson 1561 6. Björn Árnason 1547 7. Bjarnl Sigurósson 1546 Meöalskor 1512. Næstsíöasta umferð verður spiluö miövikud. 27. nóv. Bridgedeild Breiðfirðinga Eftir 14 umferöir af 19 er staða efstu sveita í aðalsveitakeppninni þannig: Sveit stig 1. Ólafs Valgeirssonar 271 2. HansNielsen 267 3—4. AlisonDorosh 259 3—4. Ingibjargar Halldórsdóttur 259 5. Arnar Scheving 254 6. Óskars Karlssonar 244 7. Jóhanns Jóhannssonar 243 8. Daniels Jónssonar 228 Stjómandi er Isak öm Sigurðsson og er spilaö í húsi Hreyfils við Grensás- veg. Bridgefélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag var spilaður eins kvölds ótölvuvæddur Mitchell tvímenningur. Þessir voru á skot- skónum. N—S 2. Samv.f erðir—Landsýn 110 3. Torfi S. Gislason 107 4. Úrvai 106 5. Karl Logason 102 6. Ólafur Lárusson 98 7. Stefán Pálsson 97 8. Jón Hjaltason % 9. Páll Valdimarsson 95 Eftir þrjú spilakvöld í „aöalsveita- keppni” TBK er sex umferðum lokið og er staðan sem hér segir: Stig 1. sveit Gests Jónssonar 129 2. sveit Bjöms Jónssonar 113 3. sveit Sigfúsar Sigurhjartars. 110 4. sveit Ingólfs Liiliendahl 101 5. sveit Hermanns Erlingss. 97 6. sveit Þóröar Sigfúss. 94 Keppninni verður fram haldið nk. fimmtudagskvöld kl. 19.30 í Domus Medica, eins og venjulega. Keppnis- stjóri er Anton Gunnarsson. Stjómin. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 41. og 50. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Kársnesbraut 51-A - hluta þingl. eign Ragnars Erlings- sonar, fer fram aö kröfu skattheimtu rikissjóös í Kópavogi á eigninni sjálfri þriöjudaginn 26. nóvember 1985 kl. 11.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 37., 41. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Smiöjuvegi 28 — hluta —, þingl. eign Vinnuvéla hf., fer fram aö kröfu skattheimtu rikissjóös i Kópavogi á eigninni sjálfri þriöjudaginn 26. nóvember 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. 1. Kristófcr Magnússon— Guðni Þorsteinsson 262 2. Marinó Guómundss.—Gunnar Jónss. 249 3. Þorlákur Jónsson—Jacqui 242 A—V 1. Asgeir Asbjörnsson— Guðbrandur Sigurbergsson 246 2. Erla Sigurjónsdóttir— Kristmundur Þorsteinsson 245 3. Arni R. Hálfdánarson — Ingi Tómasson 238 Miðlungur 216 Næsta mánudag, þ. 25. nóv., hefst svo sveitakeppni B.H. Spilaöir veröa tveir 16 spila leikir á kvöldi, allir við alla. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Nú þegar lokið er sex umferöum af níu í sveitakeppni er staöan þannig: Svelt stig 1. Deita 119 Nauðungaruppboð annaö og síðara sem auglýst var í 6., 14. og 18. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1983 á eigninni Nýbýlavegi 64 — hluta —, þingl. eign Sævars Ölafssonar, fer fram aö kröfu Bæjarsjóös Kópavogs, skattheimtu ríkis- sjóös í Kópavogi, Bjarna Ásgeirssonar hdl., Inga Ingimundarsonar hrl., Árna Einarssonar hdl., Veödeildar Landsbanka islands, Guðjóns A. Jónssonar hdl. og Sigurmars K. Albertssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 26. nóvember 1985 kl. 10.15. Baejarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta I Bræöraborgarstíg 55, þingl. eign Hallgrlms S. Hallgrimssonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans, Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Ara isberg hdl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 27. nóvember 1985 kl. 11.45. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Plastbátur Tiiboð óskast í mb. Jón SH. 126, sem er 6 tonna plast- bátur, í því ástandi sem báturinn er eftir bruna. Báturinn j er til sýnis við Skipasmíðastöð Kristjáns Guðmundssonar í Stykkishólmi. Upplýsingar gefa Samábyrgð islands á fiskiskipum, Reykjavík, sími 81400 og Bátatcygging Breiðafjarðar í Stykkishólmi, sími 8117. Málverkasýníngu SÓLVEIGAR EGGERZ PÉTURSDÓTTUR að Austurströnd 6 Seltjamamcsí, lýkur annað kvöld, Sunnudagínn 24. Nóvember. H úsbyggjendur Tökum að okkur að sníða niður efni í: timburhús, sumar- bústaði, laufskála o.fl. Sérsmíðum kraftsperrur af ýmsum stærðum. Tímavinna eða föst verðtilboð. Smíðum einnig einingahús m/bílskúr og laufskála, allar teikningar fyrir- liggjandi. ; Flugumýri 6, Mosfellssveit sími 666430. * Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 98. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984 á eigninnj Kársnesbraut 35, hluta —, þingl. eign Ólafs Engilbertssonar, fer fram að kröfu Inga H. Sigurðssonar hdl. og skattheimtu ríkissjóðs I Kópavogi á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. nóvember 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1101., 104. og 106. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Digranesvegi 56 — hluta —, tal. eign Siguröar Eirikssonar og Ernu Hróarsdóttur, fer fram að kröfu Bæjarsjóös Kópavogs, Veödeildar Landsbanka Islands, Friðjóns Arnar Friðjónssonar hdl. og Steingríms Þormóðssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. nóvember 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 104. og 106. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1985á eigninni Hliðarvegi 17 — hluta —, þingl. eign Trausta Hallsteinssonar, fer fram aö kröfu skattheimtu ríkissjóös i Kópavogi og Veödeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 26. nóvember 1985 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og siðara sem auglýst var í 69., 70. og 73. tölublaöi Lögbirtinga- blaðsins 1984 á eigninni Hlíöarvegi 37 — hluta —, þingl. eign Sæmund- ar Sæmundssonar og Ernu Oddsdóttur, fer fram aö kröfu Bæjarsjóös Kópavogs, skattheimtu rikissjóös I Kópavogi og Guöjóns Steingrlms- sonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 27. nóvember 1985 kl. 10.30. Bæjarfógetinn I Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 91., 94. og 98. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984, á eigninni Kársnesbraut 82, þingl. eign Valgarös Ólafssonar og Sólveigar Steinsson fer fram aö kröfu lönaðarbanka Islands og Friöjóns Arnar Friöjónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. nóvember 1985 kl. 10.45. Bæjarfógetinn i Kópavogi. *'Sd!fc 'sS 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.