Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1985, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR 23. NOVEMBER1985. 3 Lækkun vaxta lífeyríssjóðanna: „Gæti leitt til spákaupmennsku” - segir Hrafn Magnússon, framkvæmda- stjóri Sambands almennra lífeyrissjóða Kröfur um aö vextir á lífeyrissjóös- lánum vegna húsnæðiskaupa lækki hafa undanfariö verið samþykktar í röðum verkalýöshreyfingarinnar. Hrafn Magnússon, framkvæmda- stjóri Sambands almennra Íífeyris- sjóöa, var spuröur álits á þessum kröfum. „Eg held aö þaö sé almenn skoöun aö lífeyrissjóðimir geti ekki veriö meö aöra vexti en bankarnir. Þaö er 24skákséní mætastáíslandi ífebrúar hugsanlegt aö lækkun vaxta hjá líf- eyrissjóöunum gæti haft í för með sér spákaupmennsku. Menn gætu fengið ódýrt fjármagn hjá lifeyríssjóðunum sem mögulegt væri að ávaxta annars staöar á betri kjörum. Þá er líklegt aö ásóknin i lán myndi aukast. Það gæti haft í för með sér aö lífeyrissjóðimir gætu ekki staðið viö skuldbindingar sín£u- viö byggingarsjóöina,” sagöi Hrafn. Hann sagöi aö i þessu efni toguðust á gagnstæð sjónarmið: annars vegar gagnvart lántakandanum og hins vegar sú ábyrgð sem lífeyrissjóöimir hafa gagnvart lífeyrisþegum. APH BABY-BOB snjóþotur fyrir böm 6 mán. til 2 ára. Ath. með öryggisbelti. Einnig stærri þotur, tvær gerðir, og nýtt á markaðnum: Snjó- diskurinn frábæri, fæst í öllum helstu sportvöruverslunum, leikfangaverslunum og stór- mörkuðum. Vonarlandi v/Sogaveg, sfmi 37710. Tólf bestu skákmenn Noröurlanda og tólf bestu skákmenn Bandaríkjanna mætast í Reykjavík dagana 8.-9. febrúar næstkomandi í tveggja daga skákkeppni, eins og kom fram í DV í gær. Tefldar verða tvær umferðir á hverju borði. Hver keppandi hefur einu sinni hvítt og einu sinni svart. Keppnin fer fram á vegum Skáksam- bands Noröurlanda, sem er elsta milli- rikjaskáksamband heims, stofnað áriö 1899. Var það einn fyrsti vísirinn af norrænni samvinnu á menningarsviö- inu. Þetta verður í fyrsta sinn sem Norðurlöndin stilla upp sameiginlegu úrvalsliði ef frá er talin keppni unglingaliðs gegn Sovétrikjunum áriö 1970. Urvalsliöin verða þannig skipuö: Norðurlönd: 1. Ulv Andersson (S) SM 2590 2. Bent Larsen (D) SM 2565 3. Margeir Pétursson (I) AM 2550 4. Lars Karlsson (S) SM 2530 5. Helgi Olafsson (I) SM 2515 6. Simen Agdestein (N) SM 2505 7. Jóhann Hjartarson (I) SM2505 8. Curt Hansen (D) SM 2500 9. Jón L. Ámason (I) AM2500 10. Guðmundur Sigurjónss. (I) SM2495 11. Harry Schussler (S) AM 2465 12. Jouni Yrjola (F) AM 2460 Meðalstig 2516 Bandaríkin 1. Yasser Seiravan SM 2570 2. Larry Christiansen SM 2560 3. Lubomir Kavalek SM 2555 4. Nick deFirmian SM 2545 5. Joel Ben jamin AM 2535 6. John Fedorowicz AM 2515 7. LevAlburt SM2510 8. Walter S. Browne SM 2510 9. William Lombardy SM 2510 10. Robert Byrne SM 2505 11. Ron W. Henley SM2505 12. Boris Kogan AM 2505 Meðalstig 2527 Val þátttakenda er byggt á alþjóð- legum skákstigum virkra skákmanna 1. júlí síðastliðinn. Endanleg borðaröð ræðst af skákstigum þeirra hinn 1. janúar næstkomandi. -KMU. Skákmót Flugleiða Flugleiðaskákmót verður haldið nú um helgina í Kristalssal Hótel Loft- leiða. 24 sveitir frá hinum ýmsum stofnunum og fyrirtækjum úti um allt land taka þátt í mótinu. Er þetta í 7. skipti sem slíkt skákmót er haldiö. Tefldar verða 23 umferðir. Við mótslok á sunnudag mun forstjóri Flugleiða afhenda sigursveitinni verðlaun. Allir sterkustu skákmenn þjóðarinnar taka þáttímótinu. KB S jö gámar í sjóinn Bandaríska flutningaskipið Rainbow Hope lenti í mjög slæmu veðri 500 mílur vestur af landinu nú í vikunni — tólf vindstigum. Sjö gámar, sem voru á dekki, fóru þá í sjóinn, þegar gáma- festingar brustu. Engar skemmdir urðu á skipinu. I gámunum voru hús- gögn, grænmeti og annar varningur. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem skip á leið til Islands, sem lendir í haugasjó, missir gáma í sjóinn. -SOS JÓLATILBOÐ NR.1 METSÖLUSAMSTÆÐAN FRÁ TECHNICS SYSTEM Z-100 er mest selda Teclinics hljómtækjasamstæðan á íslandi í dag. Ástæðurnar fyrir vinsældum hennar eru margar og augljósar. Plöstuspilarinn er með hinu fullkomna og nákvæma 4TP pick-up kerfi. Kröftugur 70 watta magnari, útvarp með FM-steríó, LB, MB, kassettutækið er með snertitökkum, nákvæmum fluorcent mælum og að sjálfsögðu Dolby kerfi. Tveir 100 watta hátalarar sjá svo um hljóminn. Ekki spillir glæsilegt útlit en tækin eru í vönduðum skáp með lituðu gleri og á hjólum. Nú gefst ykkur enn tækifæri til þess að eignast þessa frábæru hljómtækjasamstæðu á einstöku jólatilboðsverði. Rétt verð 48.370,- JÓLATILBOÐ 35.930.- m ÖJAPIS BRAUTRHOLT 2 SlMI 27133. gaeiMBWgz:....

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.