Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1986, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1986, Qupperneq 15
DV. FÖSTUDAGUR17. JANÚAR1986. 15 Nokkurt magn af 22 mm grunnmáluðum spónaplöt- um verða seldar í dag og næstu daga að Smiðjuvegi 2. Hagstætt verð. Trésmiðjan Víöir hf. Félagið Svæðameðferð heldur námskeið í svæðameðferð og hefst það þriðjudaginn 21. janúar kl. 20 að Austurströnd 3. Innritun verður laugardaginn 18. janúar milli kl. 14 og 16 á sama stað. Stjórnin. Eigum til afgreiðslu nú þegar mikið úrval notaðra rafmagns- og dísillyftara, enn- fremur snúninga- og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum lyftara. Flytjum lyftara, varahluta- og við- gerðaþjónusta. Líttu inn - við gerum þér tilboð. Tökum lyftara í umboðssölu. LYFTARASALAN HF., Vitastíg 3, simar 26455 og 12452. J Verslunarreikningur Á námskeiðinu verður kenndur algengur verslunarreiknngur svo sem: Verðútreikningur Tollútreikningur Prósentureikningur Almenn brot Tugabrot Kennt verður á mánudögum og miðviku- dögum frá kl. 19.10-20.30. Kennsla hefst mánudaginn 3. febrúar. Þátttaka tilkynnist í síma 688597. Verzlunarskóli íslands Ofanleiti 1 108 Reykjavik. FÖSTUDAGSKVÖLD IJIS HUSINU11JIS HUSINU OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 20 í KVÖLD Barnagæsla á Matvörumarkaður 2. hæð Opiö Húsgagnadeild Raftækjadejld föstud. 14-20, Gjafa-búsáhaldadeild laugard. 10-16. Ritfangadeild Sérverslanir Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best wmawan VJSA VBBB&BBm tllE Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Þú hringir — við birtum og auglýsingin verður færð á kortið. Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar og ganga frá öllu í sama símtali. Hámark kortaúttektar í síma er kr. 2.050,- Hafið tilbúið: INIafn - heimilisfang - sima - nafnnúmer - kortnúmer' og gildistíma og að sjálfsögðu texta auglýsingarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.