Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1986, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1986, Side 18
26 DV. FÖSTUDAGUR17. JANÚAR 1986. m Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga frá kl. 8—18 og laugardaga 9—16. Konur — stúlkur. Blæöingaverkir og önnur skyld óþæg- indi eru óþarfi. Holl efni geta hjálpaö. Höfum einnig sérstaka kúra fyrir kon- ur á breytingaaldri, bæöi viö líkamleg- um og andlegum óþægindum. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 62- 23-23. Vel með farinn boröstofuskenkur til sölu, einnig org- el meö skemmtara og barnavagga. Uppl. i síma 72410. Skoda Rapid árg. '83, skráður '84, ekinn 9.000 km, mjög vel meö farinn. Einnig sófasett og sófa- borð, kaffi- og matarstell. Uppl. í síma 74385. Veggsamstæða frá Ingvari og Gylfa, 3 einingar, verö kr. 15.000. boröstofuborö og 6 stólar kr. 5.000 og barnavagga á kr. 2.000. Uppl. í síma 31255 eftir kl. 18. 15" dekk ásamt original felgum undir Bronco, dæla meö rafmótor 2800 snúningar, 1 ha, MT mótor, notaöur Aladdin olíu- stromp Hitalampi. Simi 44869 eftir kl. 18. Evora snyrtivörur. Avocado handáburöurinn fyrir þurrar, sprungnar hendur og fætur, fyrir exemhuö. Papava rakakrem f.vrir mjög viðkvæma, ofnæmiskennda og exemhuö. Sérstakt kynningarverö. I.ittu inn! Káöu aö prófa. Verslunin Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530. Rafmagnsþilofnar til sölu, níu stk., seljast ódýrt. Sími 92- 8201. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, vaskur fylgir. Uppl. í sima 76773. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Ödýrt ó börnin: Glansskyrtur og bolir fra 790,00 barna- kjólar 520,00, jogginggallar 1.100,00. joggingpeysur 580,00, buxur 750,00, treflar 250,00, ungbarnagallar 1.100.00, náttföt 530,00, húfur 90,00, stórir bleiu- pakkar 300,00. Gerið góö kaup. Litiö eitt, Skólavöröustíg 17a, sími 622225. Billjardborð (poolborð) til sölu, 7 feta, gengur fyrir spilapeningum, selst meö góöum afborgunarkjörum. Uppl. í síma 99- 1681. Ónotaður scanner, tölvustýrður til sölu, athugandi að taka ódýrari upp í, einnig sólarlampi, 8 peru, meö klukku, minkapels og svart- hvítt sjónvarp fyrir 12 og 220 volt. Uppl. í síma 54728. Loftpressa. Til sölu loftpressa, 300 lítra, meö 40 lítra kút, nýleg. Uppl. í síma 99-3551 eftirkl. 19. Reykingar—offita. Nálarstungueyrnalokkur. Nýjung á Islandi. Hjálpar fólki sem er aö hætta aö reykja eöa vill grennast. Auöveldur í notkun, má taka af og setja í á víxl. Leiöbeiningar á ísl. fylgja. Heilsu- markaöurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. JVC Hr-D 120 E VHS video og Amstrad, 64 K, meö monitor, einnig Marantz hljómtækjasamstæöa. Staögreiösla. Sími 44879 e. kl. 19. Ullarteppi, 20 fermetrar, kr. 2.000, fatahornskápur kr. 2.000, símabekkur, spegill, ljós kr. 2.000, Rafha eldavél kr. 1.000, fiskabúr kr. 500. Sími 38093. Trésmiðavélar: Bandsög, milligerö, og stór kúttari seljast ódýrt, greiöslukjör ef samiö er strax. Uppl. í sima 53031. Af sérstökum ástæðum er Kawasaki AE-50, árgerö '84, til sölu, sem nýtt, ekið 3500 km. Uppl. í síma 93-7148. Oskast keypt Óskum eftir að kaupa blikkbeygjuvél og aðrar vélar, má vera slitið. Uppl. í símum 45909 og 618897. Einnig óskast Oldsmobile Cutlass '73 til niöurrifs. Óska eftir að kaupa 4ra kw alternator, ca 1500 snúninga, og spennustilli i bát. Uppl. i síma 92-7013 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa billiardborö. Uppl. í síma 97-8726. Óska eftir að kaupa vel meö farna saumavél, helst Bernina. Uppl. í sima 98-2441. Fataskápur óskast, bæöi fyrir barna- og hjónaherbergi, veröur aö vera frístandandi. Uppl. í sima 38016 eftir kl. 18. Verslun Vön skrifstofustúlka tekur aö sér almenna skrifstofuvinnu fvrir minni fvrirtæki. Uppl. í síma 621916. Fyrir ungbörn Oska eftir að kaupa vel meö farin baðborð, skiptiborö, hopprólur og annaö ungbarnadót. Barnabrek, Oöinsgötu 4. simi 17113 og 21180. Brúnn Silver Cross barnavagn og 2 bílstólar til sölu, vel meö fariö. Uppl.ísíma 13914. Fatnaður Tökum leðurvörur i umboðssölu, eigum leöur til aö sauma úr. Athugiö: erum meö námskeið i leðursaumi. Allar viögeröir á leður- fatnaöi. Leöurblakan, Snorrabraut 22. simi 25510. Nýr pelsjakki blárefur, frá fyrirtækinu Nina Ricci, stærö 40, til sölu. Uppl. í síma 620788. Hljóðfæri Óska eftir að kaupa gamalt píanó á ca 5.000. Uppl. í síma 99-18278 eftirkl. 19. Pianó og orgel, stillingar og viögeröir. Tónninn, hljóö- færaverkstæöi. Sími 79164. Til sölu nýlegt mjög gott Yamaha trommusett á hagstæöu verði. Uppl. í síma 17803. Baldwin pianó til sölu, lítiö notaö, 4ra ára gamalt. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 75040. Hljómtæki Ferðadisco til sölu, Bose 802 og 901 hátalarar, Nat magnar- ar, Dual plötuspilarar, Comelpower mixer og Ijósashow. Hátalarar geta selst sér. Sími 75797. Heimilistæki Siemens bakarofn í toppstandi meö blæstri og grilli til sölu. Uppl. í sima 618835. Kæliskápur til sölu, nýlegur, tvískiptur, 55 lítra frystihólf, 265 lítra kæliskápur. Uppl. í síma 36761 eftirkl. 19. Ameriskur kæliskápur meö nýrri kælipressu til sölu, hæö 145 cm, breidd 62 cm. Verö 8000. Uppl. í síma 82535. Þéttikantar á kæliskápa. Framleiöum huröarþéttikanta á allar gerðir kæliskápa og frystikistna eftir máli, einnig á huröir kæli- og frysti- klefa verslana og fleiri staöa. Sendum gegn póstkröfu. Páll Stefánsson, um- boös og heildverslun, Blikahólum 12, 111 Reykjavík, sími (91) 72530. Siðasta tækifæri: Tvíbreiðir svefnsófar frá kr. 8.900, hillusamstæður, full stærö, á kr. 14.900. Sendum i póstkröfu. Bólstrun Guöinundar, Nönnugötu 16, sími 22890. Barnaherbergissamstæða, svefnbekkur, hillur og skápar, til sölu, sem nýtt, verð 6.000. Uppl. í síma 71824. Borðstofuhúsgögn til sölu á vægu verði. Uppl. í síma 11269. Vídeó Leigjum út góð VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma, mjög hagstæö vikuleiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viöskiptin. Videotækjaleigan sf., sími 672120. Leigjum út videotæki, sækjum og sendum, opið alla daga frá 19—23. Reyniö viöskiptin. Leigi út myndbandstæki, verö aðeins 1500 kr. vikan, sæki og sendi aö kostnaöarlausu. Síminn er 24363. 30-50-70-100 kr. eru verðflokkarnir. Um 2000 titlar, nýjar myndir, t.d. Ghostbusters, Exterminator 11, 13, At Dinner, Gremlins, Starman. Opið alla daga 14—23, Video Gull, Vesturgötu 11 (beint á móti Naustinu), sími 19160. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Videosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosport, Nýbýlavegi. Stopp! Gott úrval af nýju efni, allar spólur á 75 kr. Videotæki á 450 kr. 3 fríar spólur með. Videoleigan Sjónarhóll, Revkja- víkurvegi 22, Hafnarfiröi. Þjónustuauglýsingar Þverholti 11 - Sími 27022 Þiónusta \ Sími: Steinsögun 78702. Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F KRANALEIGA Rfuseli 12 109 Reykjavik simi 91-73747 nafnnr4080-6636 VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNABORUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GÓBAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIB TILBBBA 0STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavik Jón Helgason 91-83610 og 81228 ■ * A. ** “ V f-J STEYPUSOGUN KJARNABORUN VÖKVAPRESSUR LOFTPRESSUR , í ALLT MÓRBROT1 Alhliða véla- og tækjaleiga ik' Flísasögun og borun it Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGAll V/SA “FYLLINGAREFNI- Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi. Gott efni, litil rýrnun, frostfritt og þjappast vel, Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. SÆVARHOFÐA 13. SIMI 81833. ísskápa- og frvstikistuviðgeróir Onnumst allar viögeröir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa.Góö þjónusta. SfTasivwrkr^**^* Reykjavikurveuí 25 Reykjavikurveg Hafnarfirði, simi 50473 Verslun Gerið góð kaup. Yfirfarin litsjónvarpstæki og myndbandstæki. Frábærtverð. Verslunin Sími: GÓðkaup, Bergþórugotu 2,101 Rvík. 21215. Pípulagnir - hreinsanir Er stiflaó? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI39942 BÍLASÍMt 002-2131. H Er stíflað? - Stífluþjónusl Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, kerum og niðurföllum, notum ný og komin tæki, rafmagns. Anton Aðalsteins Sími 4381 Antc Któtjiy ER STÍFLAÐ! FRARENNSLISHREINSUN Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Guðmundur Jónsson Baldursgötu 7-101 Reykjavík SÍMI62-20-77

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.