Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1986, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1986, Page 31
DV. FÖSTUDAGUR17. JANÚAR1986. 39 Föstudagur U.janúar Sjónvaip ____________ 19.10 Á döfinni. Umsjónannaður Karl Sigtryggsson. 19.20 Árcksturinn (Sammenstöd- et). I þorpi í Nepal fara börnin að ganga í skóla en gamla fólkið er ekki sammála öllu sem þar er kennt. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision Danska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rokkarnir geta eakki þagnað 1. Rikshaw. Nýr tón- listarj)áttur fyrir táninga. Kynntar verí)a íslenskar rokk- og unglingahljómsveitir. Hljóm- sveitin Rikshaw rokkar í fyrsta þætti. Kynnir: Jón Gústafsson. Stjórn upptöku: Björn Bmilsson. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónartnaður Sigur- veig Jónsdóttir. 21.40 Derrick. Fjórtándi þáttur. Þýskur sakamálamyndafiokkur. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Seinni fréttir. 22.45 Nikkelfjallið (Nickel Moun* tain). íslensk bandarísk bíó- mynd frá árinu 1984 byggð á skáldsögu eftir John Gardner. Framleiðandi Jakob Magnús- son. Leikstjóri Drew Donbaum. Aðalhlutverk: Michac! Cole, Patrick Cassidy og Heather Langenkamp. Kvikmyndun David Bridges. Hljóðsetning Sigurjón Sighvatsson. Fátæk stúlka í litlu tjallaþorpi verður ófrísk eftir auðmannsson sem ekki fær að gangast við barninu vegna þrýstings úr föðurhúsum. Þá komur miðaldra vonbiðill stúlkunnar til skjalanna. 00.25 Dagskrúrlok. Útvaiprásl 14.30 Upptaktur. Guðmundur Benediktsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: VernharðurLinnet. 17.40 Úr atvinnulífinu. Vinnu- staðir og verkafólk. Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 18.00 Tónleikar. Tilk.vnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskré kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Margrét Jóns- dóttir flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Frá tónskaldum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar. 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jónassonar. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur. Tómas R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Nætunitvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. ÚtvarprásII 14.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Val- dís Gunnarsdóttir. 16.00 Léttir sprettir. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 18.00 Eystrasaltskeppnin í hand- knattlcik í Danmörku. Island - Pólland. Ingóifur Hannesson lýsir leik Islendinga og Pólverja. 19.15 Með matnum. Stjómandi: Margrét Blöndal. 20.00 Hljóðdósin. Stjórnandi: Þór- arinn Stefánsson. 21.00 Kringlan. Kristján Sigurjóns- son kynnir tónlist úr ölium heimshornum. 22.00 Nýræktin. Snorri MárSkúia- son og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktónlist, inn- lenda og erlenda. 23.00 Á næturvakt. með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvalds- syni. \ 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínút- ur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96,6 MHz Utvarp Sjónvarp Hljómsveitin Rikshaw leikur í sjónvarpinu i kvöld. Hana skipa þeir Richard Scobie söngvari, Ingólfur Sv. Guðjónsson hljómborð, Sigurður Gröndal gítar, Dagur Hilmarsson bassi og Sigfús Örn Óttarsson trommur. Sjónvarpið kl. 20.40: Rokkarnir geta ekki þagnað Þetta er nýr tónlistarþáttur fyrir unglinga þar sem kynntar verða ís- lenskar rokk- og unglingahljóm- sveitir. í þessum fyrsta þætti mun hljómsveitin Rikshaw rokka. Þá fé- laga í Rikshaw ætti varla að þurfa að kynna því þeir hafa notið mikiila vinsælda í kjölfar plötu þeirra sem kom út nú um áramótin. Og ekki dró hið stórgóða myndband, sem var gert við vinsælásta lagið þeirra, Into the Burning Moon, úr vinsældunum. Kynnir þáttarins er Jón Gústafsson. Sjónvarpið kl. 22.45: í kvöld verður á dagskránni ís- lensk-bandaríska bíómyndin Nikkel- fjallið. Er þessi mynd gerð árið 1984 og byggð á skáldsögu eftir John Gardner. Framleiðandi myndarinnar er enginn annar en Jakob Magnús- son,-Stuðmaður með meiru. Það er ekki algengt að íslendingar komi nálægt kvikmyndagerð í henni Ameríku en í þessari mynd voru þeir töluvert aðsópsmiklir. Fjallar mynd- in um fátæka stúlku í litlu fjallaþorpi sem verður ófrisk eftir auðmanns- jlBlllf fll 1 1 Bíómynd kvöldsins, Nikkelíjallið, er framleidd í íslensk- bandariskri samvinnu. son sem ekki getur gengist við barn- Þá kemur miðaldra vonbiðill stúlk- inu vegna þrýstings frá foreldrunum. unnar til skjalanna. Útvarpið, rás 2, kl. 18.00: Lýsing frá leik Islands og Póllands Þeir á rás 2 hafa verið duglegir við að lýsa leikjum frá Baltic-keppninni sem nú fer fram í Danmörku. Hefur þetta verið sannkölluð handbolta- vika á rás 2 en þar hefur verið um nokkurs konar íþróttamagasín að ra?ða. Fyrir og eftir leiki, svo og í hálfleik hefur verið leikin létt músík og rætt við ýmsar þekktar persónur. í dag verður keppt við Pólverja og verður það án efa hörð barátta. Það er Ingólfur Hannesson sem lýsir leiknum frá Danmörku. íslenska landsliðið í handknatt- leik fyrir utan húsakynni rásar 2 i Efstaleitinu. Úm sunnan- og vestanvert landið er vindur að snúast til suðvestanáttar með skúrum og síðar éljum en í öðrum landshlutum verður suðaustanátt og rigning fram eftir degi. Undir kvöld léttir til með vestanátt á Austurlandi en norðanlands verður vindur norð- lægari og má búast við éljum. Heldur kólnandi veður Veðrið I sland kl. 6 í morgun: Akureyri slydduél 4 Egilsstaðir skýjað 4 Galtarviti rigning 6 Höfn úrkoma 3 Keflavíkurflugv. rigning 3 Kirkjubæjarklaustur rigning 4 Raufarhöfn alskýjað 0 Reykjavík rigning 4 Sauðárkrókur skúr 4 Vestmannaeyjar rigning 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Borgen léttskýjað 10 Helsinki snjókoma 19 Kaupmannahöfn léttskýjað -7 Osló þokuruðn- 14 Stokkhólmur ingur heiðskírt 18 Þórshöfn alskýjað 3 Útlöndkl.l8ígær: Algarve léttskýjað 13 Amsterdam skvjað 3 Aþcna heiðskírt 13 Barcelona þokumóða 9 (Costa Brava) Bérlín súld 0 Chicagó skýjað 4 Fenevjar heiðskírt 5 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 2 Glasgow skýjað 4 London skýjað 1 Lúxcmborg snjóél 1 Madríd skýjað 8 Malaga skýjað 15 (Costa dclSol) Mallorca skýjað 10 (lbiza) . Montreal léttskvjað 10 Nuuk alskýjað 0 París hálfskýjað 2 Róm léttskýjað 7 Vín skýjað 2 Winnipeg kornsnjór 5 Gengið Gengisskráning nr. 11. —17. janúar 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 42,440 42.550 42,120 Pund 61,003 61,176 60,800 Kan.dollar 30,281 30,366 30,129 Dönsk kr. 4,6973 4,7106 4.6983 Norsk kr. 5,5824 5.5982 5,5549 Sænsk kr. 5.5612 5.5769 5,5458 Fi. mark 7,8022 7.8242 7,7662 Fra.franki 5,6082 5,6241 5,5816 Belg.franki 0,8426 0,8449 0,8383 Sviss.franki 20.3500 20,4076 20,2939 Koll.gyllini 15.2799 15,3231 15,1893 V-þýskt mark 17,2163 17,2650 17,1150 ít.lira 0,02523 0,02531 0.02507 Austurr.sch. 2.4485 2,4554 2,4347 Port.Escudo 0,2712 0,2719 0,2674 Spá.peseti 0,2755 0,2762 0,2734 Japanskt yen 0,20966 0,21025 0.20948 irskt pund 52.541 52,689 52,366 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 46,4120 46,5435 46,2694 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Áskriftarsími: (91) 2 70 22 MZ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.