Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1986, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR17. JANÚAR1986.. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Mummi meinhorn Gaman væri að vita' > ! hvað var í þunna stóra | ^pakkanum sem Mumrni kom' kj .með heim. Þú færð ekki meira skrifað. Minnum á úrval notaðra varahluta í flestar gerðir Volvo og Scania vörubíla. Aukum stöðugt við lagerinn. Höfum til sölu- meðferðar: MAN1932 ’82,4x6 Scania85’71 Scania 111 ’80 Volvo F89 75 Scania 110 73 Volvo F88 74 Scania 110 71 Broyt X2B 74 Scania ’85 72 Comatsu 65E ’81. Vélakostur, Skemmuvegi 6, Kópavogi, símar 74320 og 77288. Benz 1413 '67 vörubíll, nokkuö gott kram en afturhásingu vantar, selst í heilu lagi eða pörtum. Gott verð. Sími 75797. Benz. Til sölu Mercedes Benz 2332 75, verð 550.000, fæst á 3ja ára skuldabréfi. Uppl. í síma 41561 eftir kl. 19. Sendibílar Sendiferðabíll ásamt hlutabréfi, talstöð og gjaldmæli í fullkomnu standi til sölu. Uppl. í síma 39181 eftirkl. 17. Óska eftir sendibil með mæli, leyfi, talstöö. Uppl. í síma 92-6534. Bílaróskast Óska eftir bíl, ekki eldri en 77, fyrir ca 40—60 bús. staögreitt, má þarfnast einhverrar lagfæringar en verður að vera á góðu (lágu) veröi miðað viö ástand. Sími 79732 eftirkl. 20. Vil kaupa tjónbíl. Sími 40064. Stopp. Öska eftir aö kaupa VW bjöllu með gott boddí, má vera með ónýtri vél. Uppl. í síma 20948. Öska eftir Scout '74 eða yngri, má vera úrbræddur, vélar- laus eöa þarfnast annars konar viö- gerðar. Uppl. í síma 79077. Óska eftir lítið eknum bíl, ekki eldri en árgerð 79. Verðhugmynd 180—200 þúsund, ca 100.000 kr. staðgreiösla + VW Golf 75. Uppl. í síma 21569. Óska eftir Bronco árg. ’66 til niðurrifs. Uppl. í síma 94- 7519. Óska eftir bil, má kosta 30—35 þúsund staðgreitt. Þarf að vera í sæmilegu ástandi. Uppl. ísíma 611185. Bílartil sölu Mazda 323 '77 til sölu, lítur út sem nýr, allur nýupptekinn, ryðlaus, nýtt lakk. Uppl. í síma 20306. Subaru Sedan '81 4 x 4 til sölu, ekinn 88.000 km, verö 285.000. Skipti möguleg á Mitsubishi L300 ’82— ’83, gluggalausum og lítið keyröum. Uppl. í síma 76394 eftir kl. 17. VW1300 '73 tilsölu, bíll í ágætu standi, verö 40—50.000, skipti á dýrari, ca 100—200.000 koma til greina. Sími 75384 og 77972. Chevrolet Van C-30, 12 manna, 79 til sölu, skemmdur eftir veltu. Sími 97-7697. Dísil. Góður Datsun disil 220c 77 til sölu, vél ekin aöeins 48 þús., þungaskattsmælir, ný nagladekk, útvarp og segulband, góður bíll. Verö aðeins 160 þús. Mjög góð greiöslukjör. Sími 92-6641. Ford Bronco 74 til sölu fiber bretti, er mjög fallegur. 011 skipti koma til grcina. Uppl. í sima 77129 eftirkl. 19. Mazda RX7. Til sýnis og sölu Mazda RX7 sportbíll. Bílasalan Skeifan, Skeifunni 11, sími 84848. Hér kemur hann loksins: Austin Mini 76, ekinn aðeins 50 þús., ný nagladekk, góður og snyrtilegur bíll. Verö aðeins 55 þús. sem má greiða með 15 þús. út og 10 þús. á mánuöi. Sími 92-6641. Bilar til söiu: 1. Plymouth Volaré 78, 2-dyra, 6 cyl., sjálfsk. 2. Ford Granada (þýskur) 76, V-6 vél, sjálfsk. 3.Subaru ’77,4-dyra. 4. Skoda 120 GI.S ’81, ek. 38 þús. km, gott eintak. 5. Willys Wagoneer 73, 6 cyl., beinskiptur. 6. Austin Gipsy ’64, 22-ára antik-bill í sérflokki. Mjög opin kjör eru á öllum bílunum. — Alls konar skipti möguleg. Upplýsingar í símum 651005 — 651006 — 651669 alla daga og öll kvöld. Lada Sport '85 til sölu, ekinn 1600 km, léttstýri, topplúga, út- varp/segulband, talstöð, grjótgrindur, dráttarbeisli, þokuljós og fl. Sími 82535 og 44365 eftir kl. 18. Saab 99 '71 til sölu, vél nýleg, 74 gírkassi, þarfnast smá- lagfæringa, aðallega útlit. Tilboð eöa skipti á bíl með betra útlit, t.d. VW. Sími 54728. Pajero Super Wagon. Til sölu er Pajero, lengri gerðin, 5 dyra, 3ja sætaraða, árg. 1984, ekinn 36.000 km, litur gylltur, er í toppstandi. Gísli Jónsson og co hf., Sundaborg 11, sími 686644. Land Rover disil árg. '66 til sölu. Til greina koma skipti á litlum bensínbíl. Uppl. í síma 628263 eftir kl. 16. Moretti sportbíll til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. á Bílasölunni Start, sími 687848. Rótting, sprautun og viðgerðir. Þarf bíllinn ekki að lita vel út fyrir sölu? önnumst allar réttingar, spraut- un og aörar viðgerðir á ódýran og fljót- legan hátt. Greiöslukjör. 10% stað- greiðsluafsláttur. Geisli, sími 42444, heimasími 688907. Greiðslukort. Daihatsu Charade '81, 2ja dyra, lítiö ekinn, dumbrauður, selst ódýrt. Sími 43536. Kristín og Steini. Suzuki Fox '84 til sölu, upphækkaöur á stærri dekkjum, klæddur að innan, útvarp. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Skeifunni. Simi 84848. Chevrolet Nova '68 til sölu, þarfnast viögerðar, útlit gott. Uppl. í síma 671864 eftir kl. 20 föstudag og milli kl. 12 og 16 laugardag. Cortina '72 til sölu. Verðhugmynd 45.000. Uppl. í síma 672131 eftir kl. 14.30. Toyota Starlet árg. 1979 til sölu eftir umferðaróhapp, tilboð. Uppl. í sírna 44944 á vinnutíma. Subaru 4x4. Tilboð óskast í vel útlítandi Subaru árg. 78. Frekari uppl. í síma 36722 eftir kl. 19 á kvöldin. Cherokee — fólksbíll. Stórglæsilegur Cherokee 74 til sölu á ca 300 þús. í skiptum fyrir góðan fólks- bíl, 79—’81, á ca 200 þús., greiöslukjör. Sími 74498. Skoda '78, ekinn 47.000 km, til sölu, allur nýyfirfarinn, vetrar- og sumardekk, ryðlaus. Verð ca 50.000. Uppl. í síma 95-1307. VW bjalla árg. '74 í ágætu ástandi, skoðuö 1985, til sölu. Verð kr. 30.000. Uppl. í síma 623575. Chevrolet Chevelle Malibu '71 til sölu, svart-grásanseraður, 6 cyl., nýsprautaöur, ný vetrardekk. Skipti á dýrari möguleg. Simi 73970. Suzuki Fox háþekjujeppi, árgerð ’85, til sölu. Uppl. í síma 15274 eftir kl. 12 og í Bílakjallaranum. Ford Fairmont '78 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, góð dekk. Uppl. ísíma 92-8201. Mini árg. '78 til sölu, fallegur bíll. Uppl. í síma 687109 eftirkl. 20. GMC Jimy árg. '74, dísil, til sölu, 5 gíra, spilttaður, upp- hækkaður á álfelgum. Uppl. í síma 99- 5046. SAAB 99L '74 til sölu, 2ja dyra, ný dekk, útvarp + segulband, fallegur bíll. Uppl. í síma 75027. Subaru '82 til sölu, vel meö farinn bíll. Uppl. í síma 77724 eftir kl. 19. Mercury Comet árg. '74 til sölu, ógangfær. Uppl. í síma 20157. Góð Lada 1600 árg. ’81 til sölu, verð 130.000 eða góður staðgreiösluafsláttur. Uppl. í síma 78689 eftir kl. 17. Chevrolet Belair '57 til sölu, góöur bíll. Sími 99-6367. Subaru 600 4 x 4 Van '82 til sölu, nýsprautaður, upptekin vél. Sími 672340. Audi 100 GL 5E '77, til sölu, 5 cyl., með beinni innspýtingu, sjálfskiptur. Uppl. hjá bílasölunni Höfða, Vagnhöfða 23. Ford Cortina 1300 '79 til sölu, ekinn aðeins 38000 km, ný vetrardekk, útvarp, mjög gott útlit. Sími 14597 eftir kl. 20. Lada 1200 '80 til sölu. Verö 70—80.000. Skipti mögu- leg á ódýrari, helst sjálfskiptum. Uppl. í síma 42976 eftir kl. 19. Honda Accord '81 til sölu. Bein sala. Uppl. í síma 94A662 eftir kl. 20. Dodge Omni árg. 1980 til sölu, sjálfskiptur, ekinn aðeins 50.000 km. Góöur staögreiðsluafsláttur eða skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 84069 e.ki. 17 í dag. Toyota Corolla '76 til sölu. Bíll í toppstandi, skoöaður ’86. Verð 100.000, góð kjör. Uppl. í símum 641098 og 44977. Ford Bronco '72, 6 cyl., beinskiptur, nýtt lakk, nýyfirfarinn. Verð kr. 145.000, skipti. Uppl. í síma 686853. Skoda Rapid árg. '83, skráður ’84, ekinn 9.000 km, mjög vel meö farinn. Einnig sófasett og sófa- borö, kaffi- og matarstell. Uppl. í sima 74385. Vió framleióum KEDJUR SNJÓKEÐJU markaðurinn Smiðjuvegi 30 E-götu, Kópavogi. Sími 77066 Hárgreiðs!ustofa Eddu Hinriks, Æsufelli 6, Breiðholti iSími 72910. Opið til kl. 8.00 á fimmtudögum og laugardögum kl. 10-1 6. H Egilsstaðir — hjúkrunarfræðingar VILTU BREYTATIL! Við auglýsum eftir hjúkrunarfræðingi til starfa frá 1. mars eða síðar eftir samkomulagi. Flutningur á staðinn ykkur að kostnaðarlausu. Bjóð- um upp á húsnæði. Leitið frekari upplýsinga um vinnustað og launakjör hjá hjúkrunarforstjóra í síma 97-1631 og 97-1400. Sjúkrahúsið Egilsstöðum Verkamannafélagið Dagsbmn - tillögur Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1986 liggja frammi í skrifstofu félagsins frá og með mánudeginum 20. janúar 1 986. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 17 þriðjudag- inn 21. janúar 1986. Kjörstjóm Dagsbrúnar. Lausafjáruppboð Eftir ákvörðun skiptaréttar Barðastrandarsýslu verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem haldið verður við verslunarhús Kaupfélags Vestur-Barðstrendinga í Tálknafirði fimmtudaginn 23. jan. 1986 kl. 14.00: Hlutabréf í Samvinnubanka íslands hf„ Moskvitch sendiferðabifreið árg. 1979, tveir skrifborðsstólar, einn armstóll, stór peningaskápur, rafmagnsreiknivél, rafmagnsheftari og ýmis smærri skrifstofuáhöld. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. 1Ó.janúar1986. Stefán Skarphéðinsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.