Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1986, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUDAGUR17. JANÚAR1986. 33 Bridge Danir sigruðu í Norðurlandariðli Evrópubikarsins og tryggðu sér því rétt í úrslit keppninnar i París eins og áður hefur.verið skýrt frá í þessum þætti. í úrslitaleiknum í Norður- landariðlinum sigruðu Danir Svía með eins impa mun. Minna gat það ekki verið og Svíar eru á því að Wirgren hefði átt að tryggja þeim sigur í éftirfarandi spili. Vestur spil- aði úttígulkóng i 4 hjórtum suðurs. Norour * ÁG943 V 8752 0 6 * KDG VtSTI K ♦ 105 V 1064 0 K9843 '*943 Austuh A D86 V Á9 0' ÁDG102 A ÁG5 Suouu A K72 KDG3 0 75 * 10872 Norður gaf. Allir á hættu og þeim Wirgren og Mats Nilsland hafði verið sagt að „melda fast“ á Danina Koch og Steen-Möller. Það gerðu þeir í þessu spili, komust í úttektar- sögn á 19 hápunkta. Sagnir: Norður Austur Suður Vestur pass 1T ÍH pass 2T dobl 2H 3T 4H pass pass pass Á tígulkóng vesturs lét Steen-Möller drottninguna og Koch skipti í lauf. Drottning, ás og Möller spilaði síðan lauffimmi. Wirgren stakk upp tíunni og átti slaginn. Trompaði tígul og spilaði hjarta, síðan aftur hjarta þegar austur gaf. Drepið á ás og austur spilaði laufi. Kóngur blinds átti slaginn og Wirgren lagðist undir feld. Það reyndist ekki vel. Hann tók síðasta trompið af vestri, síðan tvo hæstu í spaða. Tapað spil og Svíar töpuðu 6 impum í stað þess að græða 10 ef Wirgren vinnur spilið. Á hinu borðinu spilaðir 2 spaðar, unnir þrír. 1 spilinu hafði vestur sýnt 3 hjörtu og 3 lauf. Með tígulkóng górða og spaðatíu þriðju hefði vestur aldrei hækkað í 3 tígla. Wirgren hefði því - eftir að hafa tekið síðasta trompið - átt að spila spaða á ás, síðan gosa og „negla“ þar með spaðatíu vesturs. Já, það er hægt að vera vitur eftir á. Skák ivs—c&n* • ©1980 King Foatures Syndicate. Inc. World rights reserved. Pascal Baudry varð franskur há- skólameistari 1969. A mótinu kom þessi staða upp í skák hans við Sce- mana. Baudry hafði svart og átti leik. 16.— Dg3!! og hvítur gafst upp. Ef 17.Rxg3 - Rf2 mát. Vesalings Emma .© fívns ——12-27 Ég veit, elskan, að þetta var ekki voðalega góður matur. En undanfarið hef ég verið eitthvað slöpp á húshaldgrundvelli. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan ^ími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarvarsla apótekanna í Reykjavík 17.-23. jan. er í Lyfjabúð Breiðholts og Austurbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11 14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 -12.30 og 14 -18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. H-íi Ég hef verið hvattur mjög til þess að skemmta mér upp á síðkastið! Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- íjprður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10 11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir ki. 17. Vestmannaéyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Lalli og Lína Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19 -19.30. Barnadeild kl. 14 -18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardag 18. jan. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Allt mun ganga þér í haginn í dag. En vertu samt á varðbergi í kvöld gagnvart persónu sem öfundar þig. Þú skilur skap vinar þíns betur. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Tilfinningafundur mun gera þér lífíð svolítið erfitt í kvöld. Vertu vingjarnlegur en ákveðinn og láttu ekki tár eyðileggja einbeitni þína. Hrúturinn (21. mars -20. april): Þú verður á6 saniþýkkja eina breytihgu til þess að gleðjá þann sem þú-élskar. Og undirbúðu framtíðina svo allt falli saman fyrir alla. t>ú nærð góðu sambandi við þann sem þú elskar í kvöld. Nautið (21. apríl-21. maí): I dag verður þú að redda smá misskilningi. Þetta er tilvalinn dagur fyrir fjölskyldumál. Sennilega færðu eitthvað sem þig hefur lengi langað í. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú hittir gamlan vin en verður fyrir vonbrigðum. Þið hafíð fjarlægst. Þetta er góður dagur til að hreinsa til í persónulegum málum og fjarlægja það sem þú ekki vilt. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú ert hálffúll í dag. Þar af leiðandi ættir þú að velja þér skemmtilegan félagsskap í dag. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú hefur þann orðstír að vera ábyggilegur og fólk hefur tilhneigingu til að treysta á þig. Biddu um hjálp ef heimurinn er kominn á herðarnar á þér. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú þarft að komast burt til þess að sjá hlutina í réttu ljósi. Láttu ekki álit annarra hafa of mikil áhrif á þig. Kvöldið lofar sérstaklega góðu. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú gætir þurft að haga þér öðruvísi en venjulega í dag. Eitthvað sem þú lest mun koma þér til þess að hugsa um vandamál vinar þíns. Einhver óvæntur kemur í heimsókn. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú ert undir pressu að klára eitthvert verkefni. Haltu stöðugt áfram og láttu éngan trufla þig. Kvöldið verður frábært. , / Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Hversu mikið sem þú reynir gæti misheppnast hjá þér að gera ákveðna persónu ánægða í dag. Reyndu ekki alveg svona mikið. Seinna í dag ferðu sennilega í smá- ferð, en ekki langt. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Þér finnst þú bera ábyrgð á einhverjum þér yngri. Hafðu ekki of miklar áhyggjur því þetta fer betur en þú bjóst við. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keílavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180, Kópavogur, sírni 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík. sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin 13 16. Sögustund fvrir '3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud. föstud. kl. 13-19. Sept. apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum ogstofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. -föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. T T~ 3— : ■g— ? T 10 1 " TT 1Z 1S llo i? 19 l‘7 zo □ v Lárétt: 1 flokkur, 5 hvað, 7 eld, 9 spýju, 10 tryllti, 11 skjótur, 12 óþekk- ur, 15 utan, 16 skorpa, 18 hár, 20 fugl, 21 barn. Lóðrétt: 1 hangs, 2 teppi, 3 karl- mannsnafn, 4 hreini, 5 þiðnar, 6 for, 8 læsa, 13 karlmannsnafn, 14 strax, 15 fiska, 17 handfestar, 19 íþróttafé- lag. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bagall, 8 ærir, 9 áar, 10 eflir, 11 ká, 12 ris, 14 nauð, 15 nón, 16 ára, 17 ankerin, 20 nána, 21 slit. Lóðrétt: 1 bæ, 2 arfinn, 3 gil, 4 arinn, 5 Lára, 7 lakur, 7 bráðan, 10 ertan, 13 sókn, 16 árs, 18 EA, 19 ii.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.