Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1986, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1986, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR17. JANÚAR1986. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Borgarvideo, Kárastig 1, Starmýri 2. Opið alla daga til kl. 23.30. Okeypis videotæki þegar leigöar eru 3 spólur eða fleiri. Allar nýjustu mynd- irnar. Símar 13540 og 688515. Myndbandaeigendur. Ef þiö eigið átekin myndbönd sem þið viljið „klippa”, stytta, hljóösetja eða f jölfalda þá erum við til reiðu með full- komnasta tækjabúnaðinn og vana menn. Gullfingur hf., Snorrabraut 54, simi 622470. Video-sjónvarpsupptökuvélar. I.eigjum út video-movie og sjónvarps- tökuvélar. Þú tekur þínar eigin mvndir og viö setjum þær yfir á venjulega VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Simi 687258. Góð þjónusta. Ljósmyndun Canon linsa, 85 mm, F-1,8 til sölu. Uppl. í síma 46333 milli 20 og 22.00. Tölvur Skipti — Commodore — píanó. Commodore 64 tölva, skjár, diskadrif, segulband, Epson prentari, tölvuborð, stóll með pumpu, ritvinnsla, notenda- handbók, leikir, Logo. Kostar í dag ca 90.000. Sími 618079. Gleðilegt nýtt ár! Nú býðst þér til sölu 6 mánaöa gamall Epson RX-80 F/T+ prentari. Veröiö er hlægilegt, aöeins kr. 12.000. Sími 92- 1783 e.kl. 20. Amstrad CPC 464 til sölu, hálfs árs gömul, sambyggð heimilistölva með litaskjá, nokkur leikjaprógrömm fylgja. Stórkostleg tölva, frábært verð, aðeins kr. 15.000. Uppl. í síma 17949 eftir kl. 17.30. Sjónvörp Litsjónvarpstækjaviðgerðir samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Athugið: opið laugardaga kl. 13-16. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Klæðum oq gerum við bólstruð húsgögn, sækjum og sendum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fjarðar- bólstrun, Reykjavikurvegi 66, Hafnar- firði, simi 50020, heimasimar, Jón Har- aldsson, 52872, og Jens Jónsson, 51239. Tökum að okkur að klæða og gera við bólstruð húsgögn. Mikið úr- val af leðri og áklæði. Gerum föst verö- tilboð ef óskað er. Látiö fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím- ar39595 og 39060. Teppaþjónusta Ný þjónusta Teppahreinsivélar: Utleiga á teppahreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar há- þrýstivélar frá Krácher, einnig lág- freyðandi þvottaefni. Upplýsingabækl- ingar um meðferð og hreinsun gólf- teppa fylgir. Pantanir í síma 83577, Dúkaland, Teppaland, Grensásvegi 13. Hreinsum teppi og hósgögn með háþrýstitækjum og sogafli. Færum sjálfir til húsgögn og aðra lausamuni. Fljót og góð vinna. Einnig hreinsum við sæti einkabílsins. Örugg þjónusta. Tímapantanir i síma 72441 alla daga. Toppaþjónusta — útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatns- sugur. Tökum að okkur teppahreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum viö teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl.ísíma 72774, Vesturbergi 39 R. Bókhald Bókhald/tölvuvinnsla: Tökum aö okkur bókhald fyrir smærri fyrirtæki. Mánaðarvinnsla eða eftir óskum viðskiptavina. Yfirsýn sf., bókhaldsþjónusta, sími 83912. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð við einstaklinqa og einstaklinga með rekstur. Vanur skattkerfismaður. Sími 16017 frá 9—21 virka daga og um helgar. Dýrahald Hestaflutningar. Flytjum hesta og hey. Förum um Borgarfjörð og Snæfellsnes 17.-20. jan. Simi 20112,40694 og 671358. 5 ullarkanínur til sölu, tvö kvendýr og þrjú karldýr. Uppl. á kvöldin milli 19 og 20 í síma 40788. Tamningastöðin Helgadal: Tek í hross í tamningu og þjálfun í vetur, verð 7500 á mánuði, 1. flokks aö- staða og gott fóður. Tamningamaður GaröarHreinsson. Uppl. í síma 666242. Tek að mér hross í tamningu og þjálfun að Gunnars- hólma. Uppl. í síma 21754. Leó Arnars- son. Tamning — þjálfun, kaup — sala. Þorvaldur Sveinsson, K jartansstöðum, sími 99-1038. Um verslunarmannahelgina tapaöist rauður 11 vetra hestur af Skeiöunum. Hann hefur frekar Ijóst fax og litla nös í flipa, ómarkaður. Sími 99-6367. Reiðtygi óskast. Vil kaupa vel meö farin notuð reiðtygi. Uppl. ísíma 78155. Áður auglýst söluhross verðasýndog seld eftir kl. 11 á morg- un, laugardag. Til greina koma barna- og unglingahross, tamin, og svo trippi. Uppl. í síma 99-6021 kl. 21—24 í kvöld. Hesthús. Til sölu hesthús í Víðidal, 9 básar. Uppl. í síma 81155 á skrifstofutíma og 41408 eftir kl. 19. Stór og glæsilegur rauöstjörnóttur 5 vetra hestur til sölu, undan Hrafni frá Holtsmúla. alþægur, allur gangur, með ágætan fótaburð og vilja. Sími 93-2659 eða 93-2959 eftir kl. 20. Byssur Haglabyssa til sölu, 5 skota pumpa. Uppl. í síma 76383. Vetrarvörur Vélsleðafólk athugið. Vatnsþéttir, hlýir vélsleðagallar. Hjálmar með tvöföldu rispu- og móðu- fríu gleri. Hlýjar leðurlúffur, vatnsþétt kuldastígvél, móðuvari fyrir gler og gleraugu. Skráum vélsleða í endur- sölu, mikil eftirspurn. Hæncó. Suður- götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst- sendum. Skídoo Blizzard MZ 5500 '82 til sölu. Nýupptekin vél, góður sleði, skipti koma til greina, helst á Bronco 76—’77. Sími 75732. Arctic Cat vélsleðar: Cougar ’86,60 ha., 336.235. E1 Tiger ’85, 85 ha., 369.534. Jag ’86, 45 ha., 265.303. Cheetah ’86, 70 ha., 378.248. Verö til björgunarsveita 202.318. Til sýnis hjá Bifreiðum og landbúnaðarvélum, Suðurlandsbraut 14, símar 31236 og 38600. Vil kaupa skiði, skó, bindingar og stafi, ca 150—170 cm og fyrir aldurinn 5 og 7 ára. Uppl. í símum 75384 og 99-1706. Hjól Hjól i umboðssölu. Honda CB 900, 550, 500 CM 250, XL 500, 350, CR 480, 250, MT 50, MB 50, SS 50. Yamaha XJ 750, 600. XT 600, YT 175 YZ 490; 250 MR 50, RD 50. Kawasaki GPZ 1100, 550, KZ 1000.650,, KDX 450, 175, KLX 250, KL 250, KX 500, 420, AE 50, Suzuki GS 550 L, TS 400, RM 500, 465, GT 50. Vespa 200, 80, og fleira. Hæncó, Suðurgötu 3a. Símar 12052 og 25604. Varahlutir — bifhjól. Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði varahluti í flest 50cc hjól og einnig í stóru hjólin. Sérpantanir í stóru hjólin. Erum með yfir 100 notuö bifhjól á sölu- skrá. Ath.: engin sölulaun. Yfir 10 ára örugg þjónusta. Karl H. Cooper & Co. sf. v/Njálsgötu 47. Sími 10220. Yamaha IT 175 '82 Enduro hjól til sölu, þarfnast smálag- færingar. Selst á góðu verði. Uppl. í sima 72179 í dag og á morgun. Óska eftir að kaupa götuhjól, ekki eldra en árg. 79, verö allt aö 130 þús. Uppl. í síma 99-4365 milli.kl. 19 og21. Hæncó auglýsir. Hjálmar, 10 tegundir, lcðurjakkar, leðurbuxur, leðurskór, hlýir vatnsþétt- ir gallar, leðurhanskar, leðurlúffur, vatnsþétt kuldastígvél, tvi- og fjór- gengisolía, demparaolía, O—hrings— keðjufeiti, loftsiuolía, leöurfeiti og leðurhreinsiefni, bremsuklossar, bremsuhandföng og fleira. Hæncó, Suðurgötu 3a. Símar 12052 og 25604. Postsendum. a Viljum kaupa dekaborð, 2,0x50 eöa 4,0x50, staögreiðsla. Til greina kemur mótakrossviöur af svipaðri stærð. Úppl. í síma 77689, Finnur. 2x4 uppistöður, 3,50 m, 400 stk., til sölu. Sími 32716. Húsbyggjendur: 3 hressir strákar óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Vinnum samkv. tilboði. Uppl. í síma 78807 milli 18og21. Mælitæki. Til sölu Sokkisha TMS Theolide ’85, verð kr. 230.000 með löpp og milli- stykki, fyrir Geodimeter. Uppl. í síma 41561 eftirkl. 19. Byggingakrani Til sölu B.P.R. 222 GT byggingakrani, 112 tonnmetrar 79, 40 metrar undir krók, bóma 40 metrar. Krani þessi er í toppstandi, keyröur ca 2.700 tíma. fæst keyptur á 3—5 ára skuldabréfi. Uppl. í síma 41561 eftir kl. 19. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur aö traustum við- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Fasteignir Hús i Grindavík. Einbýlishús með bílskúr í Grindavík til sölu. Góð greiðslukjör. Gæti hentaö fyrir 2 fjölskyldur. Leiga gæti komið til greina. Sími 91-686016. 1000 —1200 ferm stálgrind í hæsta gæðaflokki, 5200 rúmmetra, er til sölu, góöir greiðsluskilmálar, teikn- ing fyrir hendi ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-048 Fyrirtæki Verktakafyrirtæki. Til sölu er verktakafyrirtæki á sviði jarðvinnu- mannvirkjagerðar í þétt- býli utan Reykjavíkur. Fjöldi vinnu- véla og tækja auk verkstæöisaðstöðu og íbúðarhúss. Næg verkefni framund- an til næstu 3ja ára a.m.k. Söluástæða er heilsubrestur og því unnt að taka við íbúð á Reykjavíkursvæði sem hluta kaupverðs. Uppl. í síma 91-687522 og 91-35684 ákvöldin. Litið útgáfufyrirtæki til sölu. Sérhönnuð útgáfa vandaöra af- sláttarhefta í tékkheftaformi (inni- halda fjölmörg afsláttartilboð). Skemmtilegt verkefni, góöir tekju- möguleikar. Undirbúningur útgáfu 1986 hafinn. Verðhugmynd kr. 250.000. Tilboð sendist: Afsláttarkaup sf., póst- hólf 973,121 Reykjavík. Litið þjónustufyrirtæki til sölu, tilvalið tækifæri fyrir heima- vinnandi húsmóður. Hafið samband viöauglþj.DVísíma 27022. H-043 Sumarbústaðir Timburhús vantar, þarf að vera flytjanlegt, ca 50—70 ferm. Uppl. í síma 96-21430. Flug Til sölu 2/4 hlutar í flugvélinni TF—BEB sem er Beechcraft Skipper ’81. Sími 92-1399 á daginn og 92-7494 eða 92-6057 á kvöldin. Bátar Veiðarfæri. Þorskanet, 7 tommu Crystal nr. 15, 7 tommu eingirni nr. 12,61/2 tommu ein- girni nr. 12, 6 tommu eingirni nr. 12, handfærasökkull, og fiskitroll. Neta- gerð Njáls og Siguröar Inga, sími 98- 1511, heima 98-1700 og 98-1750. Bátar til sölu: Flipper 620 með 85 ha. utanborðsvél. góð innrétting, svefnpláss fvrir 4. Sómi 600 með 190 ha. BMW bensinvél. litið notaður, árgerð '85. Shetland Sheltie með 70 ha utanborðsvél. Uppl. veita Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18. símar 21286 og 21460. Grásleppunetaútgerð til sölu, baujur, drekar og færi. Sími 97- 8320. 7—10 tonna bátur óskast til leigu. Uppl. í síma 94-7519. Varahlutir Bilapartar — Smiöjuvegi D 12, Kóp. Símar 78540—78640. Varahlutir í flest- ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti — kaupum bíla. Ábyrgð — kreditkort. Volvo343, Range Rover, Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout, Ch. Nova, F. Comet, Dodge Aspen, Benz, Plymouth Valiant, Mazda 323, Mazda818, Mazda616, Mazda 929, Toyota Corolla, Toyota Mark II, Datsun Bluebird, Datsun Cherry, Datsun 180, Datsun 160, Escort, Cortina, Allegro, Audi 100LF, Dodge Dart, VW Passat, VWGolf, Saab 99/96, Simca 1508—1100, Subaru, Lada, Scania 140, Datsun 120. Bilabjörgun við Rauðavatn. Varahlutir: Subaru, Chevrolet, Mazda, Benz, Simca, Wartburg, Peugeot, Honda, Hornet, Datsun, Saab, Galant, Allegro, Econoline, Renault, Dodge, Lada, Colt, Corolla, Audi, Duster, Volvo o.fl. Kaupum til niðurrifs. Póst- sendum. Sími 81442. Notaðir varahlutir. Mazda Cortina Chevrolet Datsun Rambler Volvo Escort Ford Saab Lancer Cherokee Einnig Volvovél með 5 gíra kassa, góð í jeppa. Bílastál. Símar 54914 og 53949. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56: Erumaörifa: Land-Rover L 74 Bedford disil Bronco 74 Toyota Blazer'74 Fiat 127 76 Wagoneer Mazda Chevrolet Skoda Pinto Scout Opið kl. 10—20. sími 79920, eftir lokun 11841, Magnús. Bilverið Hafnarfirði. Range Rover 74, Alfa Romeo, Land Rover 74, Dodge, Ch. Citation ’80, Toyota, Daihatsu Charade ’83, Volvo, Bronco 74, Saab99GLI’81, Cortina 79, Audi 75. Lada Lux ’84, Pöntunarþjónusta - ábyrgð. Sími 52564. Úrvai varahluta í ýmsar gerðir bifreiða. Sendum um allt land. Cortina 76 Skoda ’80 Datsun 100A 75 Land-Rover dísil Honda Civic '82 Uda 1600 ’82 Mazda 1212000 78 Mazda 929 78 Saab96 74 Subaru 77 Suzuki ’81 Cressida 78 Corolla 77 Trabant 79 Volvo 74 VW. Kaupum bíla til niðurrifs, stað- greiðsla. Nýja partasalan, Skemmu- vegi32M, sími 77740. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Op- ið virka daga kl. 10—19 nema fóstu- daga kl. 10—21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikiö af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Vorum að rifa Citroen GS Cmatic 79, Bronco 74, Lada 1300 S ’82, Subaru GFT 78, Nova 78 og fleiri. Kaupum fólksbíla og jeppa til niðurrifs, staðgreiösla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, Kópavogi, símar 72060 og 72144. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Varahlutir — ábyrgð — við- skipti. Höfum varahluti í flestar teg- undir bifreiða. Nýlega rifnir: Lada Sport 79 Datsun Cherrv '80 Mazda323’79 Daih. Charm. 78 HondaCivic’79 Mazda626 ’81 Subaru 1600 79 Toyota Carina '80 Daih. Charade ’80 VW Golf 78 Range Rover 74 Bronco 74 o.fl. Utvegum viðgerðarþjónustu og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Ábyrgð á öllu. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Bilgarður Stórhöfða 20. Erumaðrífa: Mazda 323 '81, Escort'74. Tovota Carina '79. Lada 1300S '81, AMC Concord '81. Ladal500'80. royota Corolla '75, Datsun 120Y 77, Volvo 144 '73. Datsun 160 SSS 77, Cortina '74. Mazda 616 '75, Simca 1307 '78. Skoda 120L ’78. Bilgarður sf., sími 686267. Dodge Dart GTS. Mikið magn varahluta, t.d. hurðir. bretti, rúður, innréttingar o.fl. o.fl. Simi 22812. Erum að rifa Datsun dísil 220 C '77. mikið af góðum hlutum. Uppl. i síma 92-6657 á kvöldin. vs. 52622. Varahlutir i Scout II '74 til sölu. Uppl. i sima 99-3424 eftir kl. 19.30 i kvöld og næstu kvöld. Bronco '66. Til sölu kambur og pinjón. hlutfall 4.10. vantar sömu hluti i hlutfalli 4.55. Uppl. ísíma 97-6482. Dodge — Plymouth — Chrysler: Til sölu 318 cc vél með skiptingu, ekin 15.000 km, 2 stk. GR-60-14" B.F. Goodrich snjódekk á álfelgum, einnig varahlutir í Dodge Challenger 71. Sími 54749. Óska eftir 4 Spoke felgum, 8x15”, 6 gata, og radialdekkj- um, 10x30". A sama stað eru til sölu 4 Spoke felgur, 5 gata, 15”. Simi 92-1986. Ýmsir varahlutir í VW til sölu. Uppl. i síma 32716. Vrnsir varahlutir í Lánd-Rover til sölu á hagstæðu verði. Simi 32716. Fiat 132 til sölu, allir varahlutir, t.d. 5 gíra gírkassi, vetrardekk á sportfelgum og electron- ísk kveikja. Uppl. í sima 99-2284 milli kl. 18 og 20. Bílaþjónusta Viögerðir — viðgerðir. Tökum aö okkur allar almennar viö- gerðir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris- gang, rafmagn, gangtruflanir. Öll verkfæri, vönduð vinnubrögð, sann- gjarnt verð. Þjónusta í alfaraleið. Turbo sf., bifreiðaverkstæði, vélaverk- stæði, Ármúla 36, simi 84363. Nýja bílaþjónustan, sjálfsþjónusta, á horni Dugguvogs og Súðarvogs. Góð aöstaöa til aö þvo og bóna. Lyfta. Teppa- og áklæðahreins- un. Tökum smáviðgerðir. Kveikjuhlut- ir, bremsuklossar og hreinsiefni á staðnum. Hreint og bjart. Sími 686628 Bifreiðaeigendur athugið: Þvoum, tjöruþvoum og þurrkum bíl- inn, kostar aöeins 200 kr. Bónstöðin v/Umferöarmiðstöðina, sími 13380.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.