Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1986, Blaðsíða 40
68*78*58
Hafix þú ábendiugu eda vitn-
eskjn un firétt - hringdu þá i
sixna 687858,
Fyrir hvert íréttaskot, sem
birtist eða er notaö i DV,
greiðast 1.000 krónnr.
Fyrir besta fréttaskotíð i
hverri viku gxeiöast 3.000
krónnr.
Fullrar nafnleyndar er gætt.
Við töknm við fréttaskotum
alian sólaxhringiz&n.
MIÐVIKUDAGUR 22. JANUAR 1986.
r;>
íslendingar
fluttir f rá
S-Jemen
ídag
Níu íslendingar eru í borginni
Mukalla í S-Jemen. Þeir eru undir
verndarvæng Breta þar. í dag var
búist við að þeir yrðu fluttir frá
S-«Jemen til Djibouti. Þangað verða
íslendingarnir og Danimir líklega
sóttir og fluttir með danskri leiguvél
til Kaupmannahafaar. Um 600 út-
lendingar voru eftir í S-Jemen síðast
þegar fréttist, þar af 250 í Mukalla.
—'-Talið var ráðlegt vegna ástandsins í
landinu að flytja þá alla á brott.
Sigfás Thorarensen verkfræðingur
hefur starfað á vegum danska fyrir-
tækisins Phil & Sön í ein fjögur ár
í S-Jemen. 1 gær náðist samband við
hann og var allt gott að frétta af
Islendingunum sem öðrum sem eru i
vinnubúðum danska fyrirtækisins í
Mukalla. íslendingamir sem hafa
verið í S-Jemen em, auk Sigfúsar,
eiginkona hans, Hjördís Þorsteins-
dóttir, Stefán Hallgrímsson, Jómnn
^Bernódusdóttir, kona hans, og eitt
bam þeirra. Aðrir em Sigfús Þormar,
Bjarki Laxdal, Guðmundur Gunn-
arsson og Ólafur Gröndal. -ÞG
Bryndís
íprófkjör
Sjö einstaklingar gefa kost á sér í
prófkjör Alþýðuflokksins vegna
borgarstjórnarkosninganna í vor, að
sögn Björgvins Guðmundssonar,
formanns fulltrúaráðs Alþýðuflokks-
félaganna í Reykjavík. Framboðs-
frestur rann út á miðnætti.
4í í fyrsta sæti: Sigurður E. Guð-
mundsson og Bjarni P. Magnússon.
í annað sæti: Bryndís Schram og
Jón Baldur Lorange.
í fyrsta og annað sæti: Skjöldur
Þorgrímsson, Viðar Scheving og Örn
Karlsson.
Tillaga liggur fyrir um að prófkjö-
rið verði helgina 8. og 9. febrúar.
-KMU
HEIMSKERFI TIL
HEIMANOTA
LOKV
Albert fer nú ekkl aö gef-
ast upp I lelkhlélnu!
Særún M. á Blönduósi krefur Fiskveiðasjóð skýrínp á sölunni á Help S:
EKKIRÆTTVIÐ
u kcTR inn a mv> a
Fiskveiðasjóður seldi Helga S.
ekki hæstbjóðanda. Særún hf. á
Blönduósi bauð 2,6 milljónum
króna hærra í skipið en sá aðili sem
fékkþað.
Fiskiskipið var selt Samherja hf.
á Akureyri fyrir 68 milljónir króna
á gamlársdag. Særún hf. bauð 70,6
milljónir króna í skipið. Við það
fyrirtæki var ekki rætt um hugsan-
legkaup.
Að sögn Kára Snorrasonar, fram-
kvæmdastjóra Særúnar, hringdi
Már Elísson, forstjóri Fiskveiða-
sjóðs, til hans að loknum útboðs-
fresti til að fó nokkrar skýringar á
tilboði Særúnar hf.
Kári kveðst hafa gefið umbeðnar
skýringar og sagt forstjóranum að
tilboðið væri byggt ó almennum
lánareglum Fiskveiðasjóðs.
Blönduósbúar fréttu næst á
gamlórsdag úr útvarpinu að stjóm
Fiskveiðasjóðs hefði selt Samherja
hf. skipið.
Særún hf. hefur skrifað stjóm
Fiskveiðasjóðs tvö bréf, þann 2.
janúar og 13. janúar, og krafist
fullra skýringa ó ákvörðun stjóm-
ar Fiskveiðasjóðs. í bréfi Særúnar
hf. segir:
„Okkur var aldrei gefið tækifæri
til að ræða um greiðslutryggingar
eða hugsanleg kaup okkar á skip-
inu við stjóm Fiskveiðasjóðs.
Við óskum fullra skýringa á
þeirri staðhæfingu sjóðsstjómar-
innar að tilboð Samherja hf. hafi
verið hagstæðast að teknu tilliti til
greiðslutíma og greiðslutrygginga.
Stjóm Fiskveiðasjóðs er með
opinbem útboði sínu á vs. Helga
S. og öðrum skipum sjóðsins og
sölu þeirra til bjóðenda að ráðstafa
almannafé. Teljum við að stjóm
sjóðsins beri skylda til að gera falla
grein fyrir róðstöfanum sínum
bæði gagnvart einstökum bjóðend-
um sem og hverjum þeim skatt-
greiðanda í landinu sem þess
óskar.“
Særún hf. rekur rækju- og skel-
fiskvinnslu ó Blönduósi. Fyrirtæk-
ið gerir út þrjá báta. Sá stærsti er
165 lestir en hinir em 65 og 30
lestiraðstærð.
Fyrirtækið er í eigu eínstaklinga
á Blönduósi og í Reykjavík.
Stærstu hluthafar em Kári Snorra-
son og Óttar Y ngvason.
-KMU/Rannveig Sigurðardótt-
ir, Blönduósi.
BilddPBUngftr le
þefrrg reyndist
a inn filboð sitt í tpgarann Sölva Bjarnason skömmn fyrfr klukkan 16 j gær, Tilkoð
hæsta. DV-mynd; GVAr
Bíldudalur
ogHöfn
buöubest
Fyrirsjáanlegt er að Gmndfirð-
ingar fá togarann sinn ekki til
baka. Tilboð hlutafélags Grund-
firðinga er það fimmta í röðinni af
þeim sem bámst í Sigurfara II.
Fjórir einstaklingar á Höfn í
Homafirði buðu hæst, 190 milljónir
króna. Gmndfirðingar buðu 168,3
milljónir króna.
Bílddælingar buðu hins vegar
best í togarann Sölva Bjamason,
sem síðast var gerður út fró Bíldu-
dal með leigusamningi við Tálkn-
firðinga. Útgerðarfélag Bílddæl-
inga bauð 150,5 milljónir króna.
Næsthæsta tilboð í Sölva Bjama-
son kom frá Bjarna Andréssyni ó
Tálknafirði, 147,1 milljón króna.
Bjami átti áður helminginn í skip-
imh
=KMy
Kjötinnflutnðngurinn:
SEINNIHALF-
LEIKUR EFTIR?
„Ég veit ekki hvort þetta mól er
úr sögunni en eins og ég hef þegar
bent.á heyra þessi mál ekki undir
mitt ráðuneyti lengur. En það er
della í Morgunblaðinu að segja að
þessi innflutningur heyri ekki
undir fjármólaráðuneytið. Hann
fellur undir tollalög og þar af leið-
andi er hann inni ó verksviði fjár-
málaráðuneytisins. Ég reikna þó
ekki með því að ég hafi meiri af-
skipti af þessu máli,“ sagði Albert
Guðmundsson iðnaðarráðherra í
viðtali við DV í morgun.
Hann var minntur ó fallyrðingar
sínar um að Alþingi hefði afsalað
sér Keflavíkurflugvelli í hendur
Bandaríkjanna.
„Þessu fallyrðing er utan við
kjötmálið. Við veröum að gæta að
því að fólk ó fimmtugsaldri hefar
ekki þekkt landið nema undir her-
setu. Við verðum að vera vel vak-
andi ef vera hersins getur skapað
8ér hefðir sem geta verið íslenskum
lögum yfirsterkari," sagði Albert.
- Varst þú kveðinn í kútinn í
þessumóli.?
„Nei. í mínu uppeldi hafa alltaf
veriö tveir hálfleikir. Fyrri hólf-
leikurinn er spilaður og síðan er
það á valdi dómarans að ákveða
hversu langa hvíld leikmennimir
fá,“ sagði Albert og gaf í skyn að
seinni hólfleikur þessa máls væri
óleikinn. Hann bætti því við að
hann hefði ekki verið beittur þrýst-
ingi í þessu máli. Hann og Þor-
steinn Pálsson fjórmólaráðherra
hefðu lítillega vikið að þessum
mólum á fandi í gær og rætt þau
sem tveir vinir. „Enda hefur aldrei
verið neinn ógreiningur ó milli
okkar Þorsteins." -APH