Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1986, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1986, Qupperneq 1
DAGBLAÐIЗVÍSIR 20. TBL.-76. og 12. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1986. ÚTGERDIN LOKSINS FARIN AÐ BORGA SIG — meðalútgerðm getur nú greitt f jármagnskostnað Afkoma útgerðarfyrirtækja hér á „Það hlýtur að teljast merkilegt við erum að semja um nýtt fiskverð. að útgerðin skili annað hvort 3 eða auknum afla, hækkandi fiskverði, landi hefur breyst mjög til batnað- að formaður Landssambands is- Ég met það hins vegar þannig að 6% af tekjum í fjármagnskostnað. lækkandi olíuverði og þá hafa ar allra siðustu mánuði, sérstak- lenskra útvegsmanna lýsi yfir segja eigi söguna eins og hún er á Hvorugt markið hefúr náðst langa- frystitogarar og skip sem selja lega eftir fiskverðsákvörðun 1. bjartsýni fyrst sjónvarpið sér hverjum tíma og geri það.“ lengi þar til nú að komið er yfir mikið af ferskum fiski á erlendan október í haust. Að mati Bolla ástæðu til að geta þess i annálum lægra markið, að mati Kristjáns markað borið sig sérstaklega vel. Bollasonar, aðstoðarforstjóra ársins,“ sagði formaðurinn, Kristj- Þjóðhagsstofnun reiknar út af- Ragnarssonar. Þessi þróun hefur haldið áfram frá Þjóðhagsstofnunar, stóð afkoman án Ragnarsson. „En þetta er rétt, komu útgerðarinnar eftir ákveðn- áramótum og ekki er fyrirsjáanlegt orðið í jámum um áramót. Skammt það hefur orðið veruleg breyting á um formúlum og upplýsingum. Eins og áður er afkoma í útgerð látáhenniíbili. er síðan útgerðin var rekin með afkomunni og ég er alveg hreinskil- Stuðst er við reikninga útgerðar- mjög misjöfh eftir skipum og út- -HERB 5-10% tapi og tap hefur verið á inn í því efni. Sumum finnast slíkar fyrirtækja sem Fiskifélagið tekur gerðarsvæðum. Meðalafkoman rekstrinumummisseraskeið. yfirlýsingar óþarfar núna, þegar saman. I áætlunum er miðað við hefúr batnað af ýmsum ástæðum; Frá Löngumýri tilReykjavíkur ognú... Bjorn r I Vestur- „Mér leiddist í Reykjavík, það er lifandi dauði að búa þar,“ sagði Bjöm Pálsson á Löngumýri í sam- tali við DV. Bjöm er aftur fluttur í sveitina eftir þriggja ára dvöl í höfuðborginni; ævintýri sem fór illa í hann. Hann hefur hafið bú- skap á ný, ekki á Löngumýri heldur í Vesturhlíð þar skammt frá. „Svo verður maður svo slæmur í hnjánum af að ganga á malbikinu, það er ekki hollt að ganga á steini. Það vita hestamir. Héma í sveit- inni geng ég hins vegar á grasi og er allt annar maður. Ég held að fólki líði ekki vel í Reykjavík," sagði Björn í Vesturhlíð sem verð- ur 81 árs í næsta mánuði. ftarlegt viðtal við Bjöm birtist helgarblaði DV á morgun. Bjöm Pálsson með hundan sina í Húnavatnssýslu fyrr vlkunni: - Pað er ekkert helmi án hunda. DV-mynd GV/ ÍlilSilll 1 Eru safnabyggingaraö vaxa listinni yfir höfuð? — sjábls. 11 Björgun bifreiöar af hafsbotni — sjábls.3í FingraförTT fiska athuguö — sjábls.10 Vinsældalistar vikunnar — sjábls. 43 • Grundfiröingar reyna aö fá Sigurfara aftur — sjá bls. 4 Tvær hliöar kóngalífs — sjá Sviðsljós á bls. 45

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.