Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1986, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1986, Page 17
DV. FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR1986. 17 ALLSHERJAR- ATKVÆÐAGREIÐSLA Ákveöiö hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir árið 1986. Tillögur skulu vera um: formann, varaformann, rit- ara, gjaldkera, þrjá meðstjórnendur og þrjá til vara. Tólf trúnaðarráðsmenn og átta til vara. Tvo endur- skoðendur og einn til vara. Tillögum, ásamt meðmælum hundrað fullgildra fé- lagsmanna, skal skila á skrifstofu félagsins, Skóla- vörðustíg 16, eigi síðar en kl. 11. fyrir hádegi föstu- daginn 31. janúar nk. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks. FÖSTUDAGSKVÖLD IJB HUSINU11JB HUSINU OPiÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 20 í KVÖLD Lausafjáruppboö eftir kröfu Valgarðs Briem hrl., Atla Gíslasonar hdl„ Agnars Gústafssonar hrl., Gunnars Sæmundssonar hdl., Helga V. Jónssonar hrl„ Guðmundar Jónssonar hdl„ Hákonar H. Kristjánssonar hrl„ Jóns Ölafssonar hrl„ Ásgeirs Thoroddssen hdl., Gísla Baldurs Garðarssonar hdl„ Péturs Guð- mundssonar hdl. og innheimtu ríkissjóðs verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði, sem haldið verður á lögreglustöðinni, Aðal- stræti 92 Patreksfirði, föstudaginn 31. janúar 1986 kl. 13.00 eða þar sem munir þessir kunna að finnast. Bifreiðir: B-156, B-463, B^477, B-592 B-668, B-671, B-786, B-1010, Ö-4709. Dráttavélar: Bd-379, Bd-380. Annað: Promac isvél nr. 668215, Stænþock lyftari, 30 fiskikör merkt B, skelplokkunarvél, Sanyo litsjónvarp, Nordmende myndsegulbandstæki, 26" Grundig super color litsjónvarpstæki, Pioneer hljómflutningstæki, Grundig super color litsjónvarpstæki, Philco þvottavél, leðursófasett. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðs- haldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Árna Grétars Finnssonar hrl„ f.h. Knúts og Steingríms hf„ fer fram opinbert uppboð að Trönuhrauni 8, Hafnarfirði (Veitingahúsið Tess), fimmtudaginn 30. janúar 1986 og hefst kl. 16..00. Krafist er sölu á eftirgreindu, tal. eign Veitingahússins Tess, Hafþórs Sigurðssonar, Soffíu Jóhannesdótturog/eða Ólafs Valgeirssonar: Ca 216 grunnir diskar, ca 186 djúpir diskar, ca 190 desertdiskar, ca 184 bollar, ca 200 kökudiskar, ca 59 rjómakönnur, ca 250 hnífapör, 24 stólar, brúnir m. flaueli, 60 stólar með bastáferð og 39 borð. 1 stk. sjálfvirk hótel-kaffivél, 5 stórar hitakönnur, 4 litlar hitakönnur, peningakassi, 35 stk. eldhússtólar m. vinyláklæði, 56 stólar úr plasti og stáli m. ullaráklæði, 4ra hólfa brauðrist, tvær eldavélar, stór hrærivél, kælikista, 5 hólfa hitaborð úr stáli, um 100 Ijóskastarar, stór Nilfisk ryksuga, fjögur sófaborð, 24 stk. í raðsófasett, 1 sófi og tveir stólar, hljómflutningstæki + fjórir hátalarar, 5 stk. kringlótt borð, 135 stk. öskubakkar, 450 staup og hnífaparastatíf úrstáli (á hjólum). Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð á lausafé Eftir kröfu Útvegsbanka íslands verður mölunar- og hörpunarvélasam- stæða, Unicompact 2 frá Baioni s.p.a. (framleiðslunúmer 12521), ásamt öllum tilheyrandi fylgihlutum, þ.m.t. F-10 Deutch dísilraafstöð (fram- leiðslunúmer 1413), mótor og generator, talið eign Valbergs sf„ Helenar Guðrúnar Pálsdóttur og Jóns Hauks Ólafssonar og/eða framleiðanda, selt á opinberu uppboði, sem fer fram föstudaginn 31. janúar 1986 kl. 14.00, við námu í landi Stóru-Fellsaxlar við Grundartangaveg, Skilmanna- hreppi, Borgarfjarðarsýslu. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 86., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta í Laugarnesvegi 74A, þingl. eign Kristjáns Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar og Kristins Sigurjónssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 27. janúar 1986 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 134., 138. og 145. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á Hvassaleiti 123, þingl. eign Rögnvalds Johnsen, fer fram eftir kröfu Sigurð- ar G. Guðjónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 27. janúar 1986 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Langholtsvegi 85, þingl. eign Jóhannesar Lárussonar, ferfram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, Skúla J. Pálmason- ar hrl. og Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 27. janúar 1986 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Álftamýri 12, þingl. eign Ragnheiðar Þorsteins- dóttur og Þorsteins Más Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl„ Jóns Þóroddssonar hdl„ Útvegsbanka Islands, Jóns Finnssonar hrl„ Búnaðarbanka Islands og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri f immtudaginn 27. janúar 1986 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Háagerði 47, þingl. eign Gústafs Valberg, fer fram eftir kröfu Guðmundar Jónssonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudaginn 27. janúar 1986 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Barnagæsla á Matvörumarkaður 2. hæð Opið Húsgagnadeild Raftækjadeild föstud. 14-20, Gjafa-búsáhaldadeild laugard. 10-16. Ritfangadeild Sérverslanir Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best TIIB Jón Loftsson hf. Enginn kortakostnaður. Hringbraut 121 Sími 10600 Þú hringir — við birtum og auglýsingin verður færð á kortið. Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar og ganga frá öllu í sama símtali. Hámark kortaúttektar í síma er kr. 2.050,- Hafið tilbúið: 'Nafn - heimilisfang - síma - nafnnúmer -kortnúmer og gildistíma og að sjálfsögðu texta auglýsingarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.