Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1986, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1986, Blaðsíða 20
32 DV. FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til ðölu Konur — stúlkur. Blæðingaverkir og önnur skyld óþæg- indi eru óþarfi. Holl efni geta hjálpað. Höfum einnig sérstaka kúra fyrir kon- ur á breytingaaldri, bæði við líkamleg- um og andlegum óþægindum. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 62- 23-23. Vetrarhjólbarðar — útsala. Næstu daga seljum við sólaöa radial vetrarhjólbarða á mjög hagstæðu veröi. Hjólbarðaverkstæöið Dranga- hrauni 1, sími 52222. E.B. Bílaþjónust- an, Skeifan 5, sími 34362. Leiktæki — leiktæki — leiktæki. Nú er tækifæriö aö breyta gamla leik- tækinu og fá nýjan leik (prógramm) fyrir sanngjarnt verð. Ath., mjög góðir leikir. Sjáum einnig um viðgeröir á gömlum leiktækjum. Uppl. í síma 18834 á skrifstofutíma. Eins árs Dúx hjónarúm á sökkli, 200X165 cm, til sölu. Uppl. í síma 21436. Gjafverð. Hvítt og grænt pottbaðkar ásamt gam- alli Rafha eldavél til sölu. Uppi. í síma 687122, Guöjón, á kvöldin 44413. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Stór-rýmingarsala: Barnafatnaður, kvenfatnaður, karl- mannafatnaður, skór á alla fjölskyld- una, vefnaðarvörur, sængurfatnaöur, hreinlætisvörur, hljómplötur og átekn- ar kassettur, sælgæti, gjafavörur o.fl. Við opnum kl. 10 árdegis. Greiðslu- kortaþjónusta. Vöruloftið hf., Sigtúni 3, sími 83075. Ódýrt á börnin: Glansskyrtur og bolir frá 790,00 barna- kjólar 520,00, jogginggallar 1.100,00, joggingpeysur 580,00, buxur 750,00, treflar 250,00, ungbarnagallar 1.100,00, náttföt 530,00, húfur 90,00, stórir bleiu- pakkar 300,00. Gerið góð kaup. Lítið eitt, Skólavörðustíg 17a, sími 622225. Evora snyrtivörur. Avocado handáburðurinn fyrir þurrar, sprungnar hendur og fætur, fyrir exemhúð. Papaya rakakrem fyrir mjög viðkvæma, ofnæmiskennda og exemhúö. Sérstakt kynningarverö. Littu inn! Fáðu aö prófa. Verslunin Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530. Rafmagnsofnar. 14 stk. olíufylltir rafmagnsofnar til sölu. Seljast á hálfvirði. Uppl. í síma 93-3879. Gamall járnrennibekkur 8", 1,5 m á milli odda, verð kr. 30.000. Mánavör hf., sími 95-4775. Hef til sölu snittvélar, til framleiðslu á snittbútum. Onnur vélin hálfsjálfvirk. Frekari uppl. í síma 54947. 14 stk. rafmagnsþilofnar til sölu. Uppl. í síma 99-8218. ísskápur til sölu, hæð 137 sm, breidd 62 sm. Einnig á sama stað eldavél, breidd 53,5 sm. Uppl. í síma 34396. Eldhúsinnrétting — ísskápur. Til sölu eikareldhúsinnrétting og 5 ára Philco ísskápur. Uppl. í síma 611096. Pioneer FXK9 bíltæki til sölu, einnig Philips ljósalampi með klukku, Dynaco magnari og Atari 600 XL heimilistölva. Selst á hálfviröi. Sími 83786. Nýlegt eikarhjónarúm með lausum náttborðum til sölu á kr. 15.000, staðgreiðsla. Dýnur fylgja ekki. Uppl. í símum 622415 og 83790. Alvöruþorramatur. útvega heimatilbúinn úrvarlsþorramat fyrir einstaklinga og hópa. Gæði og þjónusta sem hægt er aö treysta. Uppl. ísíma 611273. Íslenskur búningur til sölu, peysufatapeysa, belti, skott- húfa og húfuprjónar, svuntupör, skyrtuhnappar, brjótstnál, nýtt stokkabelti, nýr möttull. Greiðslukjör. Sími 92-2709. Óskast keypt Trésmíðavél. Oska eftir að kaupa vélsög, einfasa. Uppl. í síma 72049 eftir kl. 17. Bókband. Oska eftir að kaupa skurðarhníf með pressu, gyllingaráhöld og önnur hand- verkfæri. Uppl. í síma 26195. Verslun Jasmin auglýsir: Nýkomið: Armbönd, eyrnalokkar, bómullarklútar, satínskyrtur og bux- ur, einnig bómullarjakkar, pils, buxur, mussur, kjólar, sloppar og margt fleira nýtt. Jasmin hf., Barónsstíg, sími 11625. Fatnaður Tökum leðurvörur í umboðssölu, eigum leður til að sauma úr. Athugið: erum með námskeið í leðursaumi. Allar viögerðir á leður- fatnaði. Leöurblakan, Snorrabraut 22, sími 25510. Fyrir ungbörn Brio göngugrind kr. 500, stillanlegur Baby Björn stóll kr. 2.000, Baby Relax leikgrind kr. 2.000, grænn Silver Cross barnavagn, kr. 7.000. Gef- ins hoppróla. Uppl. í síma 92-6544 eftir kl. 20. Tjarnargata 13, Vogum. Heimilistæki Þéttikantar á kæliskápa. Framleiöum huröarþéttikanta á allar gerðir kæliskápa og frystikistna eftir máli, einnig á hurðir kæli- og frysti- klefa verslana og fleiri staða. Sendum gegn póstkröfu. Páll Stefánsson, um- boðs og heildverslun, Blikahólum 12, 111 Reykjavík, sími (91) 72530. Frystikista og kæliskápur. Góð frystikista og kæliskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 37456 næstu kvöld. Þjónustuauglýsingar Þverholti 11-Sími 27022 Þjónusta GLERIÐ SF. Hyrjarhöfða 6. 686510. Allskonar gler, slípun, skurður, íssetning, kílgúmmí, borðar, speglar o.fl. Sendum í póstkröfu. GLERIÐ SF. Kjarnaborun og steinsögun. Tek að mér fyrir mjög sanngjarnt verð. kjarnaborun raufarsögun steypusögun loftpressa malbikssögun traktorsgrafa Þrifaleg umgengni, fljót og góð þjónusta. Leitiðtilboða. Simi 32054 frá kl.8-23. STEINSÖGUN- KJARNABORUN MÚRBROT - FLEYGUN * Veggsögun * Kjarnaborun * Gólfsögun * Múrbrot yW » * Gerum tilboð. * Uppl. í síma 29832. verkafl hf VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBROT OG MALBIKSSÖGUN GÓBAR VÉLAR - VAHIR MENN - LEITIB TILBOBA 0STEINSTEYPUSÚGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610 og 81228 Urval 23611 Húsaviðgerðir Polyurethan 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, s.s. þakviðgerðir, múrverk, trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar, málningarvinnu, há- þrýstiþvott og sprautum urethan á þök. “FYLLINGAREFNI-- Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi. Gott efni.litil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel. Ennfremur_höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af ýmsumgrófleika. w m&mmwww SÆVARHOFÐA13. SIMI81833. ' ' HUSAVIÐGERÐIR HÚSABREYTINGAR Tökum að okkur allar vlðgerðlr og breytlngar á húselgnum, $.s. trésmfðar, múrverk, pfpulagnlr, raflagnlr, sprunguþéttlngar, glerísetnlngar og margt flelra. Elnnlg tefknlngar og tæknlþjónustu þessu vlðkomandl. Fagmenn aö störfum. Föst tllboð eöa tlmavinna. VERKTAKATÆKNI Símar 37633 og 75123. ísskápa og frystikistuviögeröir Onnuinst allar viðgeröir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góð þjónusta. Sfra astvmFm Reykjav:kurvegi 25 Hafnarfirði, sími 50473. Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi bg gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F KRANALEIGA Fifuseli12 109 Reykjavik Simi 91-73747 nafnnr 4080-6636 Sími: Steinsögun 78702 eftirki. 18. STEYPUSOGUN KJARNABORUN VÖKVAPRESSUR LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROT > k. Alhliða véla- og tækjaleiga Flísasögun og borun jt Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR 1 SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGAÍÍ vrsA Pípulagnir - hreinsanir KREDITKORT I Er stíflað? - Stíf luþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, bað- kerum og niðurföllum, notum ný og full- komin tæki, rafmagns. Anton Aðalsteinsson. ©ory «43879. Er stiflaó? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI39942 BÍLASÍMI002-2131. ER STÍFLAÐ! frArennslishreinsun Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. 3SP/: «2«** Guðmundur Jónsson Baldursgötu7-101 Reykjavík •2^ SfMI 62-20-77 '*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.