Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1986, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1986, Side 34
DV. FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR1986. D.A.R.Y.L. Hver var hann? Hvaðan kom hann? Hann var vel gefinn, vin- saell og skemmtilegur. Hvers vegna átti þá að tortíma honum? Sjaldan hefur verið framleidd jafnskemmtileg fjölskyldumynd. Hún er fjörug, spennandi og lætur öllum líða vel. Aðalhlut- verkið leikur Barret Oliver, sá sem lék aðalhlutverkið i „The Never Ending Story". Mynd sem óhætt eraðmæla með. Aðalhlutverk: Barret Oliver, MaryBethHurt, Michael McKean. Leikstjóri: Simon Wincer. SýndiA-sal kl.5,7,9og11. Hækkaðverð. DolbyStereo. Perfect Sýnd í B-sal kl. 5,9.10 og 11.05. Silverado Sýnd i B-sal kl.7. Siðustu sýningar SALUR1 Frumsýnmg á gamarunyndinni: Lögregluskólinn 2 Fyrsta verkefnið Police Academy2: Their First Assignment Bráðskemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd i litum. Framhald af hinni vinsælu kvikmynd, sem sýnd varvið metaðsókn sj. ár. Aðalhlutverk: SteveGuttenberg, Bubba Smith íslenskurtexti. Sýnd kl.5,7,9og11. Hækkaðverð. SALUR2 MADMAX (Beyond Thunderdome) Þrumugóð og æsispennandi ný. bandarísk stórmynd í litum. Myndin er nú sýnd við þrumuað- sókn í flestum löndum heims. Aðalhlutverk: TinaTurner MelGibson. Dolbystereo Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.5,7,9og11. Hækkaðverð. SALUR3 Siðameistarinn Sýndkl.5,7,9og11. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Frumsýnir Grái refurinn (The Grey Fox) Árið 1901, eftir 33 ára vist í San Quentin fangelsinu, er Bill Miner, „prúði ræninginn", lát- inn laus. - Geysivel gerð, sann- söguleg mynd um óbugandi mann, sem rænir fólk því það er það eina sem hann kann. - Sjöfaldur vinningshafi hinna virtu Genie-verðlauna I Kanada. Leikstjóri: Phillip Borsos Hefðbundin írsk lög samin og flutt afThe Vhieftains Sýndkl.5,7,9og11. isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. H/TT LdkhúsiÖ Frumsýning i kvöld kl. 21, uppselt, 2. sýning sunnudag 26. jan. kl. 20.30, uppselt, 3. sýning fimmtudag 30. jan. kl. 20.30, 4. sýning föstudag 31. jan. kl. 20.30. Miðasala I Gamla bíóikl. 15-19, sfmi 11475. Minnum á simsöluna með VISA. I/TT LefkhúsíO LAUGARÁ SýndiA-sal. Vísindatruflun Keily LeBrock was the Woman in Red now she’sthewoman in... Gary og Wyatt hafa hannað hinn fullkomna kvenmann sem ætlar nú að uppfylla villtustu drauma þeirra um hraðskreiða blla, villt partí og fallegt kven- fólk. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall (16 candles, Breakfast Club), Kelly LeBrock (Woman in Red) llan Mithell Smith. Leikstjóri: John Hughes (16 candles, Breakfast Club). Sýndkl.5,7,9og11. íslenskurtexti. Hækkaðverð. B-salur: Aftur til framtíðar íll fmwím ðynu m. o, $, - w„ .. C-salur: Gríma Mask Endursýnum þessa frábæru myndínokkradaga. Sýndkl.5,7.30 og10. Spurðu lækninn þinn um áhrif lyfsins sem þii notar Rauður þrihymingur varar okkur við uar"1" BÆMRBÍP Sími 50184 Leikfélag Hafnarfjarðar FÚSI FROSKA- GLEYPER 17. sýning laugardag kl. 14.00, uppselt, 18. sýning laugardag kl. 17.00, 19. sýning sunnudag kl. 14.00, 20. sýning sunnudag kl. 17.00. Næstsíðasta sýningarhelgi. Miðapantanir allan sólarhringinn Islma 50184. KJallara- Ifilkiiúslð Vesturgötu3. REYKJA- VÍKUR- SÖGUR ÁSTU 60. sýning laugardag kl. 17, 61. sýning sunnudag kl. 17. Fáarsýningar eftir. Aðgöngumiðasala frá kl. 16 að Vesturgötu 3, simi 19560. ERTU ER ITJ RIJIISÍ/TM litJIINJ/IVJ At> AÐIÁTA IÁ I A S ITLI ,A S1 11T >A I>.IÓSIIVi IJÓSIN ES tfw"" Evrópufrumsýning á stórmynd Stallones ..Rocky IV“ Stallone er mættur til leiks i bestu Rocky mynd sinni til þessa. Keppnin milli Rocky og hins hávaxna Drago hefur verið kölluð „Keppni aldarinnar". Rocky IV hefur nú þegar slegið öll aðstóknarmet í Bandaríkjun- um og ekki liðu nema 40 dagar þangað til hún sló út Rocky III. Hér er Stallone í sinu allra besta formi enda veitir ekki af þegar Ivan Drago er annars vegar. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, TaliaShlre Carl Weathers, BrigitteNilsen, (ogsem Drago) Dolph Lundgren. Leiktjðri: SylvesterStallone. Myndin er í Dolby stereo og sýnd 14ra rása Starcope. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl.5,7,9og11. Undrasteiiminn (Cocoon) Sýnd kl.5,7,9og11. Gauragangur ífjölbraut Sýnd kl. 5,7,9og 11. Grallaramir Sýnd kl.5og9. Hækkaðverð Bönnuð innan 10ára Heiður Prizzis Sýnd kl.5og9. ökuskólinn Sýnd kl. 7og 11. Hækkaðverð. Frumsýnir: Stigamenn Screeo Entertain«nent Þá vantaði peninga, gerðust stigamenn og urðu tískufyrir- brigðl. Frábær grínmynd umtvo náunga sem gerast ræningjar á þjóðvegum Skotiands og lenda I skoplegustu ævintýrum: Vincent Friell, Joe Mullaney Teri Lally Tónlistfullaf Big Country. Leikstjóri. Michael Hoffman. Sýnd kl.3,5,7,9 og11.15. Allt eða ekkert „En samt kemst einhver óljós seiður spuminga um lífið og til- veruna til skila I þessari frábær - lega vel leiknu mynd sem gerir hana heillandi og sterka." H.P. Sýnd kl.9. Týnda gullnáman Hörkuspennandi ævintýramynd um lelt að mikllll gullnámu: Charlton Heston, Kim Baslnger. Leikstjóri: Charlton Heston. Bönnuð innan 14ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05.7,05 og11.05. Þagnarskyldan Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10, 9.10og11.10. Hefnd vígamannsins Sýndkl.3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Stund fyrir stríð Aðeinsfáarsýningar Dolby Stereo. Sýndkl.3, 5og7. Bolero Sýnd kl.9.15. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ fSLANDS- KLUKKAN f kvöld kl. 20, miðvikudag kl. 20. Næstsíðasta sinn. MEÐVÍFIÐ ÍLÚKUNUM laugardag kl. 20, miðnætursýning kl. 23.30. KARDIMOMMU- BÆRINN sunnudag kl. 14. VILLIHUNANG sunnudag kl. 20. Miðasalakl. 13.15-20. Slmi 11200. E Munið símsöluna með Visa. Athugið, veitingar öll sýn- ingarkvöld I Leikhúskjallar- anum. LEiKFELAG REYKIAVlKlIR SÍM116620 w I laugardag kl. 20.30, uppselt, fimmtudag kl. 20,30, uppselt. föstudag 31. jan. kl. 20.30, uppselt. Siðustu sýningar i Iðnó. Fyrsta sinn á miðnætursýn- ingu i Austurbæjarbíói 8. febr. kl. 20.30. MfNSF&HJR í kvöld kl. 20.30, uppselt, 70. sýn. sunnudag, kl. 20.30. uppselt. þriðjudagkl. 20.30. örfáirmiðareftir, miðvikudag, kl. 20.30. laugardag 1. febr. kl. 20.30, uppselt, sunnudag 2. febr, kl. 20.30, þriðjudag 4. febr. kl. 20.30, miðvikudag 5. febr. kl. 20.30. Miðasaiaisima 16620. Miðasalan I Iðnó opin kl. 14- 20.30 sýningardaga en kl. 14- 19 þá daga sem sýning er eftir. Forsala í síma 13191 til 2. mars kl. 10-12 og 13-16 virka daga. Minnum á simsölu með VISA. sex SANA Rum Frumsýnir Sjálfboðaliðar Hvort sem þú ert tilbúinn eða ekki - þá eru þeir komnir - til að byggja brú sem enginn vill og . .. Drepfyndin, ný grín- mynd, stoppfull af futðulegustu uppákomum, með Tom Hanks (Splash), John Candy, (National Lampoons VAcation) og Rita Wilson. Leikstjóri: Nicolas Meyer. Dolbystereo. Sýndkl.5,7og9. Simi 11544. Frumsýnir gamanmyndina Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóta og eiga í höggi við næturdrottning- una Sóleyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellillfeyris- þega og fleiri skrautlegar per- sónur. Frumskógadeild Vík- ingasveitarinnar kemur á vett- vang eftir itarlegan bílahasar á götum borgarinnar. Með lögg- um skal land byggja! Llf og fjör! Aðalhlutverk. Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl.5,7,9og11. Ath. kreditkortaþjónusta. m EUPOCARt LEIKFÉLAG AKUREYRAR eftir Halldór Lasness Leikstjórn og búningar: Haukur J. Gunnarsson. Leikmynd:Örn Ingi. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsveitarstjórn og út- setningar: Edward Frederiks- en. Höfundur lags við barna- gælu:JónNordal Leikarar: Árni Tryggvason, Barði Guðmundsson, Björg Baldvinsdóttir, Ellert A, Ingi- mundarson, Erla B. Skúladóttir, Haraldur Hoe Haraldsson, Kristján E. Hjartarson, Marinó Þorsteinsson, Pétur Eggerz, Sigríður Pétursdóttir, Sunna Borg, Theódór Júlíusson, Vil- borg Halldórsdóttir, Þórey Að- alsteinsdóttir, Þráinn Karlsson. Frumsýning föstudag 24. jan. kl. 20.30, uppselt, 2. sýning laugardag 25. jan. kl. 20.30, ilnlaæmntýn - byggt á sögu eftir Charles Dickens. sunnudag 26. jan. kl. 16, upp- selt. Miðasala opin i Samkomu- húsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi í miðasölu 96-24073.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.