Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1986, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1986, Blaðsíða 6
6 DV. MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR1986. IÐNAÐARHÚSNÆÐI 60-80m2 iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Upplýsingar í síma 36288 og 38815 eftir kl. 18.00. Nauðungaruppboð á lausafé Að kröfu skiptaréttar Kópavogs fer fram opinbert uppboð á ýmsum munum úr þrotabúi Blikksmiðjunnar Vogs h/f að Auðbrekku 2, Kópavogi, laugar- daginn 1. febrúar 1986 kl. 10.00. Uppboðinu verður síðan framhaldið mánudaginn 3. febrúar kl. 10.00 ef þörf krefur. Hér er um að ræða efnislager búsins, svo sem ýmsar stærðir og þykktir af galvaníseruðu plötujárni, álrúllur, br. 60 cm, þykkt 0,7 cm, profiljárn, vinkiljárn, flatjárn, eirrör, snittteina, annað efni til smíða í ýmsum stærðum og þykktum, margs konar efni í loftræstikerfi, svo sem stillitæki, viftur og fleira, skrúfur, bolta, rær, skotnagla, hnoð, lamir, sagarblöð, bora, málningu o.fl. þess háttar, eldvarnarsteinull, glerull, glerullarplötur, háhitaþolna stein- ull með vírneti, barka o.fl. þess háttar. Af skrifstofu er fjöldi skrifborða og stóla, reiknivélar, ritvélar, tölva, bók- haldsvél, teikniborð, ýmis mælitæki, veggmyndir, peningaskápur, skjala- skápar, veggskápaeiningar, einingaskilrúm og margs konar smáhlutir. Þá er nokkurt magn af hvítum handlaugum, salernisskálum með vatns- kassa, blöndunartækjum og handsturtum, allt nýjar vörur. Athygli er vakin á því að hægt verður að skoða sölumuni á uppboðsstað föstudaginn 31. janúar 1986 kl. 14.00 -16.00. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Rauðarárstíg 11, þingl. eign Hafsteins Ólafsson- ar, fer fram eftir kröfu Útvegsþanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 31. janúar 1986 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Hagamel 21, tal. eign Guðrúnar Þ. Magnús- dóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Róberts Á. Hreiðars- sonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 31. janúar 1986 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Nönnugötu 10, tal. eign Eðvarðs Árnasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Baldurs Guðlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 31. janúar 1986 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Einarsnesi 40, þingl. eign Mörtu Maríu Jensen, fer fram eftir kröfu Brynjólfs Eyvindssonar hdl., Einars Ásgeirssonar hdl., Helga V. Jónssonar hrl„ Iðnaðarbanka íslands hf„ Skarphéðins Þórissonar hrl„ Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Atla Gíslasonar hdl. og Árna Einarssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 31. janúar 1986 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 112„ 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta í Skipholti 20, tal. eign Aðalheiðar Hafliðadóttur, fer fram eftir kröfu Val- garðs Briem hrl„ Jóns Þóroddssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans og Ævars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 31. janúar 1986 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 112„ 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta í Stórholti 47, þingl. eign Bryndisar Þráinsdóttur, fer fram eftir kröfu Árna Einarssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudag- inn 31. janúar 1986 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablgðsins 1985 á Skúlagötu 28, þingl. eign Kexverksm. Frón hf„ fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri föstudaginn 31. janúar 1986 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á Skildinganesi 13, þingl. eign Lauru F.C. Pétursson, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ásgeirs Thoroddsen hdl„ Sigurðar G. Guðjónssonar hdl. og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 31. janúar 1986 kl. 11.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á Skildinganesi 9, þingl. eign Hjartar H.R. Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Friðjóns Arnar Friðjónssonar hdl„ Ólafs Gústafssonar hrl. og Gunnars Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 31.janúar1986 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Kolsýran er fyllt á hylkin, - alltaf300 g. Ráðlegt er að kaupa ekki hylki nema í greinilega lofttæmdum umbúðum. DV-mynd GVA. Neytendur Neytendur Lofttæmdu umbúðimar trygging fyrir réttri þyngd hylkjanna Simbi hringdi: „Mig langar til að vekja athygli á því að þrýstihylkin í Sodastream- vélamar eru ekki alltaf af réttri þyngd. Um daginn fékk ég hylki sem dugði ekki nema í tvo daga svo ég fór að athuga hylkið. Þá kom í ljós að stúturinn var beyglaður. Ég fór með hylkið og fékk því umyrðalaust skipt. Á stútunum er þrykkt þyngd hylkjanna en þau em ekki öll af sömu stærð en fylling- in í þeim á að vera 300 g. Þannig er hægt að sjá hvort fyllingin er í lagi ef hylkin eru vigtuð og tölumar bornar saman. Lofttæmingin trygging % DV hafði samband við Árna Ferd- inandsson hjá Sól hf. Hann sagði að hylkin væm af mismunandi stærð en þrýstiloftið sem í þau fer á að vera það sama enda er það stillt inn á vélina sem tappar loftinu á hylkin. Hins vegar getur alltaf komið fyrir að stútarnir hafi orðið fyrir hnjaski þannig að þeir leki. Þar sem hylkjun- um er pakkað í lofttæmda poka em pokarnir trygging kaupenda fyrir því að rétt magn af lofti sé í hylkjunum. Ef loft er í pokunum á fólk ekki að kaupa hylkin, sagði Árni. -A.Bj. Raddir neytenda Raddir neytenda Gífurlegur verðmun- ur á pizza prontó Pizza-unnandi hringdi: verð á pizza prontó. Niðurstaðan var eftirfarandi: Við viljum vekja athygli á gífur- Vörumarkaðurinn Ármúla 42 lega háu verði á pizza prontó hjá Mikligarður 42 SSviðHlemm. Víðir Mjóddinni 45 Þar kostar þessi sósa 98 kr. en SS Austurveri 45,50 annars staðar allt niður í 42 kr. Melabúðin 46,35 Af þessu tilefni hringdum við í SS Hlemmi 98,60 nokkrar verslanir og könnuðum -A.Bj. Sex tíma að vinna fyrir mismuninum Verkakona hringdi: Á dögunum fór ég í fatalagerinn á Grandagarði og keypti þar ít- alska peysu, -Santana. Peysan kostaði 990 kr. Daginn eftir sá ég nákvæmlega samskonar peysu, sama snið og sama vörumerki í tískuverlun og þar kostaði peysan 1690 kr. Þegar maður hefur ekki nema 120 kr. á tímann munar mann svo sannarlega um 700 kr. Það tekur nærri sex klukkustundir að vinna fyrir mismuninum! Ég vil aðeins benda fólki á að athuga það sem er á boðstólum í þessum Fatalager, því þar er hægt að gera rífandi góð kaup. -A.Bj. Enn um „svarta listann” Neytendasíðunni hefur borist fréttabréf frá Neytendasamtökunum um listann, sem birtist í Neytenda- blaðinu og DV birti, yfir fyrirtæki sem Neytendasamtökin telja sig ekki geta mælt með. í fréttabréfinu segir að flest fyrir- tækin hafi nú haft samband við Neytendasamtökin og gert grein fyrír sínum málum og falli því af „svarta listanum". Það skal tekið fram að meginástæðan fyrir tilkomu þessa lista var sú að fyrirtækin svör- uðu ekki fyrirspumum Neytenda- samtakanna, en eins og áður sagði hefur nú verið bætt úr því. Á listanum standa því eftir: Guðmundur Andrésson gullsmiður, Laugavegi 50 Quadro, Laugavegi 54 Verslunin First, Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði - S.Konn BIBLÍUDAGUR1986

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.