Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1986, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR1986. 39 Miðvikudagur 29.janúar Sjónvaxp 19.00 Stundin okkar. Endursýnd- ur þáttur frá 26. janúar. 19.30 Aftanstund. Bamaþáttur . með innlendu og erlendu efni. Söguhornið - Forarpollur og himinn eftir Ingimar Erlend Sigurðsson, sögumaður Hrafn- hildur Stefánsdóttir. Myndir: Nanna Magnúsdóttir. Sögur snáksins með fjaðraham- inn, spænskur teiknimynda- flokkur, og Ferðir Gúllívers, þýskur brúðumyndaflokkur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Dallas. Hjónaskilnaður. Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Lokaþáttur syrpunnar. Þýð- andi Björn Baldursson. 21.35 Á líðandi stundu. Þáttur með blönduðu efni. Bein útsend- ing úr sjónvarpssal eða þaðan sem atburðir líðandi stundar eru að gerast ásamt ýmsum inn- skotsatriðum. Umsjónarmenn Ómar Ragnarsson, Agnes Bragadóttir og Sigmundur Emir Runarsson. Stjórn útsendingar og upptöku: Tage Ammendrup og Óli örn Andreassen. 22.30 Spekingar spjalla. Snillen spekulerar). Sænski sjónvarps- maðurinn Bengt Feldreich stýrir viðræðum fimm vísindamanna sem hlutu nóbelsverðlaun árið 1985 í eðlis- og efnafraiði og læknavísindum. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision Sænska sjónvarpið). 23.30 Fréttir i dagskrárlok. Útvaxprásl 13.30 I dagsins önn - Heilsu- vernd. Umsjón: Jónína Bene- diktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Ævin- týramaður,“ - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra. Gils Guðmunds- son tók saman og les (19). 14.30 Miðdgeistónleikar. 15.15 Barið að dyrum. Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við Guðríði Þorleifsdóttur í Neskaupstað og Jón Vigfússon á Reyðarfirði. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri) 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Iðnað- arrásin. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Vissirðu það? - Þátturí léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. 20.20 „Himnaför trúboðans“, saga eftir Aron Guðbrands- son. Jónína H. Jónsdóttir les. 20.50 „Vetrarmyndir úr lífi skálda“. Hjalti Rögnvaldsson les ljóð eftir Hannes Sigfússon. 21.05 íslensk tónlist. 21.30 tJtvarpssagan: „Hornin prýða mahninn" eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sína (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (2). 22.30 Sjómaður á skútu. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Elís Hall- grímsson, Lækjarbakka í Vest- ur-Landeyjum. 23.00 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. UtvBxprásII 14.00 Blöndun á staðnum. Stjórn- andi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00 Sögur af sviðinu. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvikmvndum. 17.00 Útrás. Stjómandi: Ölafur Már Bjömsson. 18.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagöar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæöisútvarp virka daga vik unnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni FM 90,1 MHz. 17.03 18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Útvarp Sjónvarp Hér sjást spekingarnir fimm ásamt stjórnandanum og ungum vísindamanni sem tekur þátt í umræðunum með þeim. Sjónvarpið kl. 22.30: Nóbelsverðlaunahafar Það er árviss atburður að nokkrum nóbelsverðlaunahöfum er safnað saman í sjónvarpssal og þeir látnir tjá sig um lífið og tilveruna. Það er sænski sjónvarpsmaðurinn Bengt spjalla Feldreich sem stýrir viðræðum fimm vísindamanna sem hlutu nóbelsverð- launin árið 1985 i eðlis- og efnafræði og læknavísindum. Þátttakendur auk stjórnandans eru: Herbert A. Hauptman, Klaus von Klitzing, Jerome Karle, Joseph L. Goldstein, Michael S. Brown og Eugene Sargent. Það er ekki að sjá annað en að það leiki allt í lyndi hjá þeim J.R. og Sue Ellen á þessari mynd. Sjónvarpið kl. 20.40: Lokaþáttur Dallas Þátturinn i kvöld er lokaþáttur þessarar syrpu af Dallas. Það er þó vonandi fyrir Dallasunnendur að þættirnir komi aftur og landsmenn fái að gleðjast aftur yfir stráksskap J.R. Það hefur ýmislegt verið að gerast í Dallas að undanfömu og spennandi að sjá hvort einhver lausn fæst í þessum lokaþætti sem heitir „Hj ónaskilnaður". Það er vonandi að sjónvarpsáhorf- endur fái einhverja góða þætti í stað- inn til að deyfa sorgina yfir Dallas- missinum. Það hefur heyrst að þátta- röðin um „Hótel“ komi í staðinn. Ætti að vera óhætt að mæla með þeim þáttum. Útvarpið, rás1, kl.21.30: Sögublik- Arngrímur lærði og verk hans Seint á nýliðnu ári kom út hjá Sögufélaginu rit Arngríms lærða Jónssonar, Crymogæa, í þýðingu dr. Jakobs Benediktssonar. Af því tilefni verður Sögublik að þessu sinni helg- að minningu Arngríms. Fjallað verð- ur um helstu æviatriði hans og þau margvíslegu störf sem hann hafði með höndum á langri ævi (1568- 1648). Arngrímur Jónsson var frændi Guðbrands Þorlákssonar, biskups á Hólum. Biskup tók hann ungan í Hólaskóla og þegar Amgrímur sneri heim til íslands að loknu námi í háskólanum í Kaupmannahöfn varð hann rektor nyrðra hjá Guðbrandi. M.a. fyrir áhrif frá biskupi hóf Arn- grímur snemma að skrifa bækur, ýmist um sögu íslands eða svarrit gegn ýmsum dellusögum sem erlend- ir rithöfundar létu á þrykk ganga á 16. öld, eins og t.d. Dithmar Blefken. Af ritum sínum varð Amgrímur mjög þekktur víða um lönd, líklega þekkt- asti Islendingurinn á 17. og 18. öld. Umsjónarmaður með þættinum er Friðrik G. Olgeirsson en lesari er Guðrún Þorsteinsdóttir. Arngrímur Jónsson lærði var fræg- astur íslendinga á 17. og 18. öld. Veðrið í dag er gert ráð fyrir minnkandi norðanátt á landinu, él verða um mestallt norðan- og austanvert landið en bjart veður að mestu suðvestán- lands. Frost verður 5 10 stig. Island kl. 6 i morgun: Akureyri snjókoma 7 Egilsstaðir snjókoma 3 Galtarviti alskýjað 9 Höfn skafrenn- ingur 2 Kefla víkurflugv. skýjað 8 Kirkjubæjarkla ustur skafrenn- ingur 5 Raufarhöfn snjókoma -4 Rcykjavík skafrenn- ingur 7 Sauðárkrókur skafrenn- ingur -7 Vestmannaeyjar rokur 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 0 Helsinki snjókoma 3 Ka upmannahöfn þokumóða 0 Osló snjókoma Stokkhólmur skýjað -1 Þórshöfn Útlönd kl. 18 í gær: hálfskýjað 0 Algarve hálfskýjað 12 Amsterdam skýjað 2 Aþena skýjað 9 ■Berlín snjókoma 0 Chicagó alskýjað 11 Feneyjar (Rimini/Lignano) skýjað 2 Frankfurt léttskýjað 1 Glasgow rigning 3 London skúr 3 LosAngeles léttskýjað 20 Lúxemborg skýjað 0 Malaga (Costa Brava) alskýjað 15 Mallorca (Rimini ogLignano) alskýjað 10 Montreal snjókoma 21 Ncw York skýjað 7 Nuuk alskýjað -7 París skýjað 5 Róm heiðskírt 5 Vín skýjað 0 Winnipeg snjókoma 17 Valencía (Benidorm) mistur 11 r Gengið Gengisskráning nr. 19.-29. janúar 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 42,250 42.370 42.120 Pund 59.488 59.657 60.800 Kan.dollar 29.843 29.928 30.129 Dónsk kt. 4.8066 4.8203 4.6983 Norskkr. 5,6814 5.6976 5.5549 Sænsk kr. 5.6300 5.6459 5.5458 Fi. mark 7,9142 7.9367 7.7662 Fra.franki 5,7699 5.7863 5.5816 Belg.franki 0.8661 0.8686 0.8383 Sviss.franki 20,9418 21,0012 20.2939 Holl.gyllini 15,6859 15.7305 15.1893 V-þýskt mark 17.7283 17.7886 17.1150 it.líra 0.02599 0.02606 0.02507 Austurr.sch. 2.5224 2.5296 2.4347 Port.Escudo 0.2752 0.2760 0.2674 Spá.peseti 0.2814 0.2822 0.2734 Japansktyen 0.21823 0.21885 0.20948 Irskt pund 53.643 53.795 52.366 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 46.7843 46.9170 46.2694 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. * -ít-k-k-k-K-k-Wt-k-ic-K-k-K-K-k-K-k-rt-rt* NÝTT xaaaa | umboð | á íslandi, | Skeifunni 8 | Sími | 68-88-50 ★-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-kW

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.