Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1986, Blaðsíða 29
DV. MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR1986.
29
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Diskótekiö Dísa
á tíunda starfsári. Fjölbreytt danstón-
list og fagleg dansstjórn eru
einkunnarorö okkar. Notum leiki og
ljós ef við á. Fyrri viöskiptavinir,
athugið aö bóka tímanlega vegna vax-
andi eftirspurnar. Dísa, heimasími
50513 og bílasími (002)2185.
Garðyrkja
Garðeigendur,
nú er réttur tími til aö huga að trjánum
í garðinum, klippa þau og laga til fyrir
næsta vaxtarskeið. Pantið strax. Sími
686444. Skrúðgaröastööin Akur.
Húsaviðgerðir
Litla dvergsmiðjan.
Setjum upp blikkkanta og rennur.
Múrum og málum. Þéttum og skiptum
um þök. Öll inni- og útivinna. Gerum
föst tilboð samdægurs. Kreditkorta-
þjónusta. Uppl. í síma 45909 og 618897.
Ábyrgð.
Þjónusta
Nýsmiði, viðhald,
viðgerðir og breytingar. Tek að mér
alla trésmíðavinnu úti sem inni, svo
sem parketlagnir, aila innismíöi,
glerísetningar, huröa- og gluggaþétt-
ingar, mótauppslátt og fleira, útvega
efni og veiti ráðgjöf. Byggingameist-
ari, sími 685963.
Þarft þú að láta mála?
Getum bætt viö okkur verkefnum úti
iOg inni. Gerum tilboð ef óskaö er. Fag-
menn. Uppl. í simum 71226, 36816 og
34004.
Dyrasimar — loftnet —
þjófavarnarbúnaður. Nýlagnir, við-
gerða- og varahlutaþjónusta á dyra-
símum, loftnetum, viðvörunar- og
þjófavarnarbúnaði. Vakt allan sólar-
hringinn. Símar 671325 og 671292. ,
Falleg gólf.
Slípum og lökkum parketgólf og önnur
viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm-
ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra
gólfa með níösterkri akrýlhúðun. Full-
komin tæki. Verðtilboð. Símar 614207
611190 — 621451. Þorsteinn og Sigurður
Geirssynir.
Til leigu traktorsgrafa
í snjómokstur. Uppl. í síma 44153.
Geymið auglýsinguna.
Pipulagnir.
Tek að mér breytingar viðgerðir og ný-
lagnir. Uppl. í síma 671373. Geymið
auglýsinguna.
Innheimtuþjónusta.
Innheimtum hvers konar vanskila-
skuldir, víxla, reikninga, innstl. ávís-
anir o.s.frv. I.H. þjónustan, Síöumúla
4, sími 36668. Opiö 10—12 og 1—5
mánud. til föstud.
Húseigendur, athuglð.
Tökum að okkur alla nýsmíði, viðgerð-
ir og breytingar. Gerum tilboð ef óskað
er. Fagmenn. Uppl. í símum 666838 og
79013.
Málingarvinna.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins
fagmenn. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18
á virkum dögum og allar helgar.
Málum, lökkum og sprautum
alls kyns hluti, svo sem hurðir, ísskápa
o.fl. o.f. Gerum við alls kyns raf-
magnstæki á sama stað. Sækjum og
sendum. Sími 28933 kl. 8—18.
Líkamsrækt
Hressið upp á
útlitið og heilsuna í skammdeginu. Op-
ið virka daga kl. 6.30—23, laugardaga
til kl. 20, sunnudaga kl. 9—20. Verið
velkomin Sólbaðsstofan Sól og sæla,
Hafnarstræti 7, sími 10256.
KWIK SLIM - VöðVANUDD.
LJÓS - GUFA.
Konur: Nú er tilvalið að laga linurnar
eftir hátíðarnar með kvik slim.
Konur og karlar: Hjá okkur fáið þiö
vöðvanudd. Góöir ljósalampar, gufu-
böö, búnings- og hvildarklefar. Hrein-
læti í fyrirrúmi.’Verið ávallt velkomin.
Kaffi á könnunni. Opið virka daga frá
8—20, laugardaga 9.30—13.00. Heilsu-
brunnurinn, Húsi verslunarinnar. Sími
687110.
36 pera atvinnubekkir.
Sól Saloon fylgist með því nýjasta og
býöur aðeins það besta, hollasta og
árangursríkasta. Lengdur opnunar-
tími, 7—23 virka daga, laugardaga og
sunnudaga til 20. Gufubaö innifaliö.
Kreditkortaþjónusta. Sól Saloon,
: Laugavegi 99, sími 22580 og 24610.
Nýárstilboð.
Sólbaösstofan Holtasól, Dúfnahólum 4,
sími 72226, býður 20 tíma á 1.000 krón-
ur. Ath., það er hálftími í bekk með
nýjum og árangursríkum perum. Selj-
um snyrtivörur í tískulitunum. Verið
velkomin á nýju ári.
Sumarauki i Sólveri.
Bjóðum upp á sól, sána og vatnsnudd í
hreinlegu og þægilegu umhverfi.
Karla- og kvennatímar. Opið virka
daga frá 8—23, laugardaga 10—20,
sunnudaga 13—20. Kaffi á könnunni.
Verið ávallt velkomin. Sólbaðsstofan
Sólver, Brautarholti 4, sími 22224.
Silver solarium Ijósabekkir,
toppbekkir til að slappa af í, meö eða
án andlitsljósa. Leggjum áhersiu á
góða þjónustu. Allir bekkir sótthreins-
aðir eftir hverja notkun. Opiö kl. 7—23
aila virka daga og um helgar kl. 10—
23. Sólbaðsstofan Ananaustum, sími
12355.
Ströndin.
Nýjar perur, bekkir með og án andlits-
ljósa, rafmagnsnuddbekkur, Veleta
krem og olíur, perurnar mældar reglu-
lega. Greiöslukortaþjónusta. Verið
velkomin á Ströndina, Nóatúni 17, sími
21116.
Hreingerningar
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun meí
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónustan Þrifafl.
Tökum að okkur hreingerningar,
kísilhreinsun, rykhreinsun, sótthreins-
un, teppahreinsun, og húsgagnahreins-
un. Fullkomin tæki. Vönduð vinna.
Vanir menn. Förum hvert á land sem
er. Þorsteinn og Sigurður Geirssynir.
Símar: 614207 — 611190 — 621451.
Gólfteppahreinsun —
hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn meö há-
þrýstitækjum og sogafli, erum einnig
með sérstakar vélar á ullarteppi, gef-
um 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppa- og húsgagnahreinsun.
Fullkomnar djúphreinsivélar meö
miklum sogkrafti sem skilar teppun-
um nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef
flæöir. Orugg og ódýr þjónusta.
Margra ára reynsla. Sími 74929.
Þvottabjörn — nýtt.
Tökum að okkur hreingerningar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og
bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum
upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss
o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg
þjónusta. Símar 40402 og 54043.
Hólmbræflur —
hreingemingastöðin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Simi
19017 og 641043, Olafur Hólm.
Ökukennsla
Úkukennsla, æfingatímar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Otvega öll prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson
ökukennari, sími 72493.
ökukMinsla — bHhjólakennsla —
æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz
190 ’86 R—4411 og Kawasaki og Suzuki
bifhjól. ökuskóli og prófgögn ef óskað
er. Greiðslukortaþjónusta. Engir lág-
markstímar. Magnús Helgason,
687666, bilasimi 002 - biðjið um 2066.
ökukennarafélag Íslands
auglýsir:
Jón Eiríksson s. 84780—74966
Volksvagen Jetta.
Guðbrandur Bogason s. 76722 FordSierra ’84. Bifhjólakennsla.
Kristján Sigurðsson s. 24158—34749 Mazda 626 GLS ’85.
Gunnar Sigurðsson Lancer. s.77686
Snorri Bjarnason s. 74975 Volvo340GL’86. Bílasími 002-2236.
‘Jón Jónsson Galant ’86. s. 33481
Jóhann Geir Guðjónss. s. 21924—17384 Mitsubishi LancerGl.
Þór Albertsson s. 76541—36352 Mazda 626.
Ari Ingimundarson Mazda 626 GLS ’85. s.40390
Sigurður Gunnarsson s. 73152- Ford Escort ’85. -27222- 671112
Skarphéðinn Sigurbergsson Mazda 626 GLS ’84. s.40594
Hallfríöur Stefánsdóttir Mazda 626 GLS ’85. s. 81349
OlafurEinarsson Mazda626GLS’85. s.17284
GuðmundurG. Pétursson Nissan Cherry ’85. s. 73760
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfir
og aðstoðar við endurnýjum eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli. öli próf-
gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla-
sími 002-2002.
Guflm. H. Jónasson ökukennari.
Kenni á Mazda 626, engin bið. Öku-
skóli, öll prófgögn. Aðstoða við endur-
nýjun eldri ökuréttinda. Túnaf jöldi viö
hæfi hvers og eins. Kenni allan daginn.
Greiðslukortaþjónusta.Sími 671358.
Ökukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath.: Með breyttri
kennslutilhögun verður ökunámiö
árangursríkara og ekki síst mun ódýr-
ara en verið hefur miðað við hefö-
bundnar kennsluaðferðir. Kennslubif-
reið Mazda 626 með vökvastýri,
kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125.
Halldór Jónsson, sími 83473, bílasími
|002-2390.
Bílartil sölu
Til sölu Land-Rover
dísil árg. 1971. Uppl. í síma 84009, og
eftir kl. 19 í síma 74091.
»’mtfTnTrFFTTTT7
MMC Colt árg. '81
til sölu, ekinn 61.000, gullfallegur bíll.
Uppl. í síma 38454 eftir kl. 17.30.
Kynnist
nýju sumartískunni frá WENZ.
Vörulistarnir eru pantaðir í síma 96-
25781 (símsvari allan sólarhringinn).
Verð kr. 200 + burðargjald. WENZ
umboöið, pósthólf 781,602 Akureyri.
Hjól
Honda ,,Big Red"
til sölu, nýtt þríhjól, 250 cc, fimm gíra.
Uppl. í sima 688416.
Ymislegt
ji_____________n__
----' WESTEU
---- dísilolíuhitarinn ,------
Fyrir bila og vinnuvólar.
Wester hefur nú þegar sannað gildi sitt
og fer sigurför um landið. Utsölustað-
ir: Reykjavík: HPH dísilstillingar,
sími 686615. Keflavík: Skipting, sími
92-3773, Heildsala H. Hafsteinssonar,
sími 92-1836 og 92-4675. Póstsendum.
Til sölu
jogme nn~Jyvirtceki
pappaoskjur
htntugariil
<þrjir stanir
Heimsendingarþjónusta.
Vinnuhæliö Litla-Hrauni, sölusími 99-
3104.
# ÞEKKING %
| ÞJÓNUSTA l
C\ iSlwnausIkl /l
yQ/Jr ei&umúlM 74, tfanl 82722. JJL
^ITI b\\S^
Bilanaust hf.
Fataskápar.
Búnir aö fá nýja sendingu af
fataskápum, 7 gerðir, 2 litir. Verð frá
kr. 5.450. Nýborg, Skútuvogi 4, sími
82470.
Kojur.
Massifar furukojur með stiga og
dýnum á kr. 12.950. Nýborg hf.,
Skútuvogi 4, sími 82470.
ÖRUGGT START (
FROSTOÖRKU VEIRARMS
Bílanaust hf.,
Síðumúla 7—9, sími 82722.
Ókeypis burðargjald kr. 115.
Dömufatnaður, herrafatnaður, barna- -
fatnaður. Mikiö úrval af garðáhöldum,
bamaleikföngtun, metravöru og m.fl.
Yfir 870 bls. af heimsfrægum vöru-
merkjum. ATH, nýjustu tískulistamir
fylgja í kaupbæti. Pantanasímar: 91-
651100 & 91-651101.
Otto sumarlistinn
er kominn, nýja sumartískan, mikið
úrval: fatnaöur, skófatnaður, búsá-
höld, verkfæri o.fl. Allt frábærar vörur
á góðu verði. Verslunin Fell, Tungu-
vegi 18 og Helgalandi 3, sími 666375 —
33249. Greiðslukortaþjónusta.
Siodroqa
SNYRTIVÖR UR
Madonna fótaaðgerfla- og
snyrtistofan, Skipholti 21, sími 25380.
Stofan er opin virka daga kl. 13—21. og
laugardaga frá kl. 13—18. Kynnið ykk-
ur verð og þ jónustu. V erið velkomin.