Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1986, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1986, Blaðsíða 28
28 DV. MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR1986. X-, Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bílartil sölu Tveir Austin Allegro '77 til sölu, þarfnast lagfæringar, annar á skrá. Uppl. í sima 92-1248 eftir kl. 19. Lada 1500 station árg. '80, ekinn 75 þús. km, dekurbíll, til sölu. Verð 120 þús., 50 þús. út. Uppl. í síma 618708 og 26356. Númerslaus Willys, upphækkaður með 6 cyl. Broncovél og breiöum dekkjum til sölu eða í skiptum fyrir góðan fólksbíl, upplagt fyrir jeppaáhugamenn. Sími 81759. Datsun Bluebird til sölu, grásilfurlitaöur, sjálfskiptur, lítur vel út. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 92-1808 milli 19 og 20. Land-Rover dísil árgerð ’75 til sölu, nýupptekinn gír- kassi og dísilvél. Uppl. í síma 37253. Cortina 1300 árg. '79 til sölu, selst fyrir 50 þús. út og 10 þús. á mánuði. Uppl. í síma 34989. Datsun 120 Y árgerö ’77 til sölu, veröhugmynd 60.000. Uppl. í síma 641107 eftir kl. 19. Lancer '80 til sölu, ekinn 74.000 km, á góðum dekkjum, lit- ur vel út. Verö 230.000, skipti á ódýrari Lada eöa Lada Sport. Sími 77568 eftir 19. Willys — Cherokee '75 til sölu, góöur bíll, V—8, sjálfskiptur. Skipti möguleg. Uppl. í sima 84250. Bronco '74 til sölu, 8 cyl., ársgömul sprautun, ný dekk, skipti möguleg. Milligjöf má greiða meö skuldabréfi meö jöfnum af- borgunum í eitt ár. Sími 52178 eftir kl. 18. Willys CJ5, árgerð '74, til sölu, ný skúffa, framsamstæða, blæja, Monster Mudder dekk, 8 cyl., 350 cub., 4ra gíra. Sími 37253. Volvo 142 árgerð '74 til sölu, sjálfskiptur. Uppl. á bílasölu Garðars, Borgartúni, sími 19615. Frambyggður Rússi '76 til sölu, innréttaður, mikið af varahlut- um, góöur bíll. Verð kr. 220 þús., skipti á ódýrari, sími 27990 og 72726. Datsun 280 C disil árgerð ’83 til sölu, ekinn 138.000, góður bíll, með öllu. Skipti á ódýrari eöa bein sala. Sími 92-2723 frá 17—20. Skoda 120 LS árgerð '82 til sölu, ekinn ca 50.000 km, allur yfir- farinn, mjög gott eintak. Verð 125.000. Sími 44250 og 46331 eftir kl. 20. Suzuki '81 til sölu, 2ja dyra, ekinn 80 þús. Verð 145 þús. Uppl. í síma 16786 eftir kl. 18. Datsun Cherry '79 til sölu, blásanseraöur, ný snjódekk, góð sumardekk, fallegur bíll. Góð greiðslukjör. Sími 92-7728 á kvöldin. Bílaviðskipti. Höfum ákveöiö að selja nokkrar bifreiðir en það eru: Oldsmobile Cutlass dísil, 6 cyl., 4 dyra ’78, Scout dísil ’77, allur upphækkaður, L Lada Sport ’80 og Mercury Comet ’74, 2 dyra, 6 cyl. Uppl. í síma 52647 á daginn og 40329 á kvöldin. Benz disil. Mercedes Benz árgerð ’66 dísil með mæli til sölu, vél sett ný í ’78, bíll í góöu lagi. Verð ca 180.000. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 32079 eftir kl. 19. Toyota Hilux árg. 1981 til sölu, yfirbyggður með de luxe innréttingu, góð negld dekk á Spokefelgum, blár að lit, mjög gott lakk. Ondvegis bíll. Skipti möguleg, góð kjör. Til sýnis og sölu hjá Bíla- sölunni Blik, Skeifunni 8, sími 686477. Til sölu Plymouth '66 R 49, númer fylgir, Benz ’79, 240 D, Bronco ’74, Peugeot 504 SS ’79 og Citroen sendi- bíll, D ’80. Uppl. í síma 41070. Tilboð óskast í BMW 318i ’81, skemmdan eftir árekstur. Uppl. í síma 95-5962 til kl. 18.30. VW Golf '79 til sölu í góðu ásigkomulagi. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 686902 eftir kl. 17. Frambyggður rússajeppi, innréttaður sem húsbíll til sölu, með sæti fyrir 10. Skiþti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 99-6381 e.kl. 20. Citroen. Til sölu vel útlítandi Citroén GSA Pallas árgerð ’80, ekinn 61.000 km. Uppl. í súna 79382 eftir kl. 19. Rétting, sprautun og viðgerðir. Þarf bíllinn ekki að líta vel út fyrir sölu? önnumst allar réttingar, spraut- un og aðrar viðgerðir á ódýran og fljót- legan hátt. Greiðslukjör. 10% stað- greiðsluafsláttur. Geisli, sími 42444, heimasími 688907. Greiöslukort. VW rúgbrauð '75 til sölu, þarfnast lagfæringar, innrétt- að aö hluta. Skipti möguleg á dýrari fólksbíl + peningar. Uppl. í síma 78981. Ford Mercury Monarch '76 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, afl- bremsur og electronisk kveikja. Verð 120.000, staðgreiösla aðeins 55.000. Sími 79665. Fallegur Bronco '72 til sölu, í sæmilegu ástandi, 8 cyl., bein- skiptur, nýtt lakk, sportfelgur, klædd- ur að innan, fæst meö 25.000 út, síðan 12.000 á mánuði, verð 169.000. Sími 79732 eftirkl. 20. Mazda 929 station '78 til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 79483 eftir kl. 19. Suzuki ST-90 bitabox ’82 til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 51887 eða 50192. Toyota Cressida station ’78 til sölu. Uppl. í síma 83017 eftir kl. 19. Subaru og Mazda: Subaru station 4X4 ’82 til sölu, verö 280.000, og Mazda 929 ’76,2ja dyra, nýtt lakk, góður bíll. Verö 125.000. Sími 75068 eftir kl. 19. Datsun 280 C '82 dísil til sölu, biluð vél. Gott verð. Uppl. í síma 651176 á kvöldin. Chevrolet Nova '74 til sölu, þarfnast viðgeröar á boddíi og vél, skoðaður 86. Verö tilboð. Góö kjör. Uppl. i síma 75416 eftir kl. 18. Húsnæði í boði Húseigendur: Höfum trausta leigjendur að öllum stærðum íbúðá á skrá. Leigutakar: Látið okkur annast leit að íbúö fyrir ykkur, traust þjónusta. Leigumiölunin, Síðumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og 13—17 mánudaga til föstudaga. Til leigu herbergi með aögangi að baði, eldhúsi o.fl. nálægt miöbænum. Uppl. í síma 13888 eftirkl. 18. 5 herb. sérhæð í Kópavogi til leigu strax. Tilboð leggist inn á DV, merkt „Kópavogur 603”. Herbergi til leigu í austurbænum í Kópavogi. Uppl. í síma 41164 eftirkl. 17. Falleg 2ja herb. ibúð til leigu í 7 mánuði, gott útsýni, garður. Tilboð óskast sent DV, merkt „Efsta- sund 557” fyrir 1. febr. 2ja herb. íbúð til leigu í 3 mán. frá 1. febr. til 1. maí. Uppl. í síma 42994. Hluti af ibúð til leigu, aðeins einstæð ung kona eöa einstæð móðir með 1 bam kemur til greina. Tilboð sendist DV Þverholti 11, fyrir 31. jan., merkt „Hluti 687”. í miðborginni: Til leigu húsnæði í rishæð í miðborg- inni. Um er að ræða stofu með eldunar- krók og 2 svefnherbergi ásamt snyrt- ingu. Laust 1. febr. 3ja mánaöa fyrir- framgreiðsla. Tilboð ásamt upplýsing- um sendist DV, Þverholti 11, fyrir 30. jan., merkt „Miðborg 684”. 2 góðar geymslur (önnur lítið herb.) leigist fyrir búslóðir eöa aöra geymslumuni í lengri tíma. Uppl. í síma 82606 eftir kl. 18. 4ra herb. ibúð í Breiðholti til leigu. Á sama stað er til sölu hjónarúm og ísskápur. Uppl. í síma 78541 eftir kl. 17. Til leigu 3ja—4ra herb. íbúð, ca 75 ferm í efra Breiðholti. Fyrirframgreiðsla 3—4 mánuðir. Áhugasamir sendi tilboö til DV merkt „Reglusemi 650”. 2ja herbergja ibúð í Vogahverfi til leigu í eitt ár. Tilboö sendist DV merkt „N 38”. í Vogahverfi. Rúmgóð 2ja herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiösla. Tilboð óskast sent ÐV merkt „Vogar 10” fyrir 5.2. ’86. Húsnæði óskast Hjálp! Erum á götunni. Vantar 2ja herbergja íbúö yfir höfuðið strax. Uppl. í síma 45981. Óska eftir að leigja 4—5 herbergja íbúð, parhús eöa jafnvel einbýlishús, helst meö bílskúr. Uppl. í sima 73737 eftir kl. 20 á kvöldin. Ungur bankastarfsmaður óskar eftir einstaklings- eða 2ja her- bergja íbúð, helst í vesturbæ eða ná- lægt miöbænum. Sími 29663 eftir kl. 19 (Sigurbjörn). Ung hjón óska eftir íbúð strax, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 13585. Óska eftir að leigja 2—3ja herb. íbúö frá 1. mars. Góöri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 18834 milli 18 og 19. 21 árs námsstúlka óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð miösvæðis í Reykja- vík. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 27022/262. Anna, ljósmyndadeild. Ungur Austfirðingur óskar eftir lítilli íbúð. Reyki hvorki né drekk. Sími 73322 frá 17—21 í dag (Sveínn). Mæðgur utan af landi óska eftir herbergi meö aðgangi að eldhúsi og snyrtingu mjög fljótlega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. h-665 íbúð óskast. Einhleypur maður á fertugsaldri óskar eftir íbúð í vesturbænum, þó ekki skil- yrði. Uppl. í síma 79251 eftir kl. 19. 2 ungir menn óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúö í Hafnarfirði. Fyrirframgreiöslu lofaö. Simi 24731 milli 17 og 19. Atvinnuhúsnæði Óskum eftir að taka á ieigu húsnæði sem hentaö gæti undir skyndi- bitastað, einnig stórt húsnæði sem gæti hentað fyrir skemmtistað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-548. lOOferm lagerhúsnæði í miðbæ Kópavogs til leigu nú þegar. Húsnæðið er upphitað og mjög hentugt til geymslu á t.d. pappír eöa öðrum við- kvæmum vörum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. h-440 Hlemmtorg. Til leigu götuhæð stutt frá Hlemm- torgi, hæöin er ca 100 ferm, fyrir verslun eöa þjónustustarfsemi. Uppl. í síma 21469 milli 9 og 18. Skrifstofa — verslun. Óskum eftir 50—100 ferm verslunar og/eða skrifstofuhúsnæði undir inn- flutningsverslun. Vinsamlegast hring- ið í síma 622025 frá kl. 9—19 næstu daga. Atvinna í boði Tvær 21 árs stúlkur óska eftir vinnu fyrir hádegi, allt kem- ur til greina. Sími 686372. Múrari óskar eftir v’nnu, hefur meirapróf, margt kemur til greina. Uppl. í síma 42653. 47 ára maður óskar eftir vel launuðu starfi, hluta- starf kemur til greina, hefur bíl. Uppl. ísíma 73633. Tölvubókhald. Kona með bókhaldsþekkingu óskast til að færa bókhald inn á tölvu, um er að ræða hlutastarf. Nánari uppl. í síma 685780 á daginn og 24845 á kvöldin. Afgreiðslustúlka óskast í bakarí frá 1. febrúar, hálfan daginn, vinnutími 14—18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-565 Óskum eftir nema eöa verkamanni í bakarí, mikil vinna. Uppl. á staðnum eftir hádegi. Gull- kornið, Garðabæ. Öskum eftir að ráða glaölyndan og áreiðanlegan starfs- kraft í afgreiöslu í líkamsræktarstöð 4 kvöld í viku og nokkra tíma eftir há- degi á laugardögum. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 3. febrú- ar, merkt „2134”. Starfskraftur óskast í sal, vaktavinna. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 17. Múlakaffi, Hallar- múla. Ráðskona óskast i sveit á Vesturlandi, þarf aö geta hafið störf fljótlega. Uppl. í síma 93-8851 milli kl. 18 og 23.30. Álfatún /Kópavogur. Kona óskast einu sinni í viku til heimilisaðstoðar, alls 4—5 tíma. Uppl. í síma 46016. Hress og duglegur starfskraftur óskast í sölutum í mið- bænum, þrískiptar vaktir, einnig kvöld- og helgarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-65S Öskum eftir að ráða húsgagnasmiö, vanan járnsmíöi. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-425. Óskum eftir að ráða duglega stúlku til afgreiðslustarfa strax. Tvískiptar vaktir. Upplýsingar á staðnum milli 18 og 20. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Hlín hf., sem framleiðir ullarfatnað til útflutnings og hinar þekktu Gazella kvenkápur, óskar eftir starfsfólki við saumastörf og á strau- borð. Góö vinnuaðstaða. Uppl. í síma 686999. Hlín hf., Ármúla 5, Reykjavík. Atvinna óskast . 20 ára stúdent af viöskiptasviði og 19 ára nemi í vél- virkjun óska eftir vel launuðu starfi, helst viö keyrslu en allt kemur til greina. Getum hafið vinnu strax. Sími 686016. Stúlka á 17. ári óskar eftir starfi nú þegar. Margt kem- urtilgreina. Uppl. ísíma 74089. . 22 ára fjölskyldumaður óskar eftir góðri vel launaðri vinnu strax. Allt kemur til greina, er vanur meiraprófsakstri, duglegur og sam- viskusamur. Sími 82435 í dag, Jóhann. 19 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir starfi nú þeg- ar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 74089. Spákonur Lesilófa, spái í spil á mismunandi hátt. Hvaö gerist 1986? Fortíð og framtíð. Góð reynsla alla daga. Sími 79192. Kennsla Kennum stærðfræði, bókfærslu, íslensku, dönsku o.fl. einka- tímar og fámennir hópar. Uppl. á Amtmannsstíg 2, bakhúsi, kl. 14—16, og í síma 622474 kl. 18—20. Grunnskólanemar: Tek aö mér nemendur í aukatíma í íslensku. Uppl. í síma 15765 eftir kl. 20 öll kvöld. Einkamál Maður um 30 ára óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri með tilbreytingu í huga. Svar sendist DV, merkt „584—’86” fyrir 31. jan. Ég er rúmlega fimmtug kona. Mig langar til að kynn- ast manni sem félaga, andlega og líkamlega. Ég hef yndi af bókum, dansi, ferðalögum o.m.fl. Sendu bara símanúmer og þitt viðhorf í stuttu máli og hvað þú ert kallaður til DV, merkt „Ein semerleið”. Við erum frjálslynt par og óskum eftir kynnum við konur á öllum aldri. Svar sendist DV, merkt „100% þagmælska”. Ymislegt Viltu tilbreytingu? Hefur þú séð pöntunarlistann frá Lady of Paris? Eingöngu spennandi og sexy nátt- og undirfatnaður. Listinn kostar aðeins 100 krónur G.H.G. pósthólf 11154,131 Reykjavík, símar 75661 eftir hádegi. Draumaprinsar og prinsessur, fáið sendan vörulista yfir hjálpartæki ástalífsins. Sendið kr. 300 eða fáið í póstkröfu, merkt Pan, póstverslun, pósthólf 7088, 127 Reykjavík. Sími 15145. Kreditkortaþjónusta. Vantar harðfisk til dreifmgar, einkum hjallþurrkaöan, óbarinn, einnig rikling. Hafiðsamband við auglþj. DV í síma 27022. H-402 Tapað-Fundið Svört, stór leðurtaska tapaðist við Engihjalla í Kópavogi. Uppl. í síma 43874 og 45827. Barnagæsla Dagmamma. 7 mánaöa gamla tvíbura vantar dag- mömmu í Árbæ 3 daga vikunnar. Uppl. í síma 671305. Barngóð stúlka óskast til aö gæta eins árs gamallar stúlku eitt og eitt kvöld og einstaka helgar. Uppl. í síma 622264. 12 ára stelpa óskast til að gæta barns í austurbæn- um. Uppl. í síma 12572. Óska eftir áð koma 6 mánaöa barni í gæslu allan daginn, í vesturbæ. Uppl. í síma 24965. Óska eftir samviskusamri stúlku til aö gæta 10 mánaða stelpu nokkur kvöld af og til. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-590 Dagvistun á Teigunum. Get tekið börn í dagvistun með góða inni- og útiaðstööu. Uppl. í síma 39132. Öska eftir 15—16 ára stelpu til að sækja mig á dagheimili og passa mig til kl. 20, á heima í miðbæn- um. Uppl. í síma 23973 milli kl. 15 og 17 ídag. Vesturbær. Kona óskast til að koma á heimili og gæta 2ja barna yfir daginn nokkra daga í mánuði. Má hafa meö sér barn. Sími 12412. Dagmamma. Tek börn í daggæslu hálfan eöa allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 73391. Óska eftir dagmömmu til að gæta 3ja mánaða barns 3 daga í viku 4 tíma í senn, fyrir hádegi. Uppl. í sima 82981. Sveit Ráðskona óskast í sveit á Vesturlandi, þarf aö geta hafið störf fljótlega. Uppl. í síma 93-8851 millikl. 18 og 23.30. Ég er 29 ára gamall og óska að komast á gott sveitaheimili, er reglusamur, gef byrjað strax. Uppl. í síma 19917. Skemmtanir Árshátíð — þorrablót!!! Erum með pottþéttar hljómsveitir og skemmtikrafta á skrá. Við uppfyllum óskir ykkar. Reyniö þjónustuna. Hringdu strax í kvöld, það kostar ekk- ert. Umboösþjónustan, Laugavegi 34b, sími 613193. Opiö frá kl. 18—22.00 virka daga. Ljúft, létt og fjörugtl Þannig á kvöldið að vera, ekki satt? Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu- dansa- og „singalong”-tónlist, ljósa- show, fjörugt Rock n’roll ásamt öllu því nýjasta. Ertu sammála? Gott! Diskótekið Dollý, sími 46666. Mundu: Ljúft, léttogfjörugt!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.