Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1986, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR1986. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir að kaupa snittvél. Uppl. í síma 54568. óska eftir Mudderdekkjum og Spokefelgum undii Bronco. Uppl. í síma 97-1989 eftir kl. 20. Kjarnabor. Oska eftir aö kaupa litla karnaborvél. Uppl. í síma 39483 eftir kl. 17. Teppi. Vantar ca 31—35 ferm notað teppi. Uppl. í síma 19488 og 10396. Eldavél óskast. Uppl. í síma 611246. Fatnaður Kápur, jakkar, kjólar. Kápur meðkuldafóðri (hagstætt verð), sauma eftir máli, á úrval af kápu- og dragtaefnum, skipti um fóður á káp- um. Kápusaumastofan Díana, Miðtúni 74, sími 18481. Verslun Jasmín auglýsir: Nýkomið: Armbönd, eyrnalokkar, bómullarklútar, satínskyrtur og bux- ur, einnig bómullarjakkar, pils, buxur, mussur, kjólar, sloppar og margt fleira nýtt. Jasmín hf., Barónsstíg, sími 11625. Heimilistæki Þéttikantar á kæliskápa. Framleiðum huröarþéttikanta á allar geröir kæliskápa og frystikistna eftir máli, einnig á huröir kæli- og frysti- klefa verslana og fleiri staöa. Sendum gegn póstkröfu. Páll Stefánsson, um- boös og heildverslun, Blikahólum 12, 111 Reykjavík, sími (91) 72530. Vil kaupa notaða Candy þvottavél, jafnvel bilaða. Til sölu er stór kæliskápur með frystihólfi. Sími 666751. Electrolux kæli- og frystiskápur til sölu, 175 cm á hæö. Uppl. í síma 73633. Húsgögn Ódýr rúm og náttborð. Erum að selja þessa dagana lítið notuð eða lítið útlitsgölluð rúm og náttborð á niöursettu verði. Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3, sími 81144. IMotað einstaklingsrúm úr tekki til sölu, verð tilboð. Uppl. í síma 16399. Ibenholt hillusamstæða til sölu, 3 einingar. Uppl. í síma 35324. Brúnt mahónirúm til sölu, 110 cm á breidd, 2 metrar á lengd. Dýna og borð fylgja. Verð 9.500. Uppl. í síma 79754 milli kl. 1 og 6. Sófasett, 3+2+1, til sölu. Uppl. í síma 77526. Siðasta tækifæri. Seljum vegna flutninga tvíbreiða svefnbekki frá kr. aðeins 8900. Bólstrun Guðmundar, Nönnugötu 16, sími 22890. Hljóðfæri Harmóníkur. Til sölu nýjar, ítalskar harmóníkur, 4ra kóra. Guðni S. Guðnason, Hljóð- færaviðgerðir, Langholtsvegi 75, sími 39332. Roland Cube 60 gítarmagnari til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 42617 eftir kl. 20. Óska eftir DX7. Oska eftir að kaupa Yamaha DX7 synthesizer. Uppl. í síma 52990 eftir kl. 18. Trommusett, trommusett. Vil' kaupa notað trommusett, allar stærðir koma til greina. Sími 35773 milli kl. 17 og 19 alla daga. Shure Vocal Master hátalarasúlur fyrir söngkerfi (stærri gerö) til sölu, einnig óskast lítið trommusett. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-609 Heimilisorgel til sölu, 8 mánaða gamalt, tegund Yamaha FE ™ TTnnl.ísíma685436 eftirkl. 19. Westbury bassi, Fender Bassman studio bassmagnari og Teisco gítarmagnari, 100 vatta, til sölu. Uppl. í sima 93-6373 eftir kl. 17. Teppaþjónusta Ný þjónusta Teppahreinsivélar: Utleiga á teppahreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar há- þrýstivélar frá Krácher, einnig lág- freyðandi þvottaefni. Upplýsingabækl- ingar um meðferö og hreinsun gólf- teppa fylgir. Pantanir í síma 83577, Dúkaland, Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatns- sugur. Tökum að okkur teppahreinsun í heimahúsum, stigagöngum og versl- unum. Einnig tökum við teppamottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39, Reykjavík. Vídeó Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Vídeosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosporti, Nýbýlavegi. Videonámskeið 3. —13. febrúar. Þú lærir aö gera eigin videomyndir. Stórkostlegir möguleikar meö einn áhrifaríkasta tjáningarmiðil nú- tímans. Tæki ekki nauðsynleg. Mynd- miðlun sf., sími 40056. Til sölu bacho af Ford 550, lítið slitið. Uppl. í síma 95- 4303 eftir kl. 20. Videoleigan Norðurbraut 39: Allar spólur á 50—100 kr. Nýtt efni vikulega. Opiö frá kl. 13—23.30. Simi 651818. Borgarvideo, Kárastíg 1, Starmýri 2. Opið alla daga til kl. 23.30. Okeypis videotæki þegar leigðar eru 3 spólur eða fleiri. Allar nýjustu mynd- irnar. Símar 13540 og 688515. 30-50 - 70-100 kr. eru verðflokkarnir. Um 2000 titlar, nýjar myndir, t.d. Ghostbusters, Exterminator 11, 13, At Dinner, Gremlins, Starman. Opið alla daga 14—23, Video Gull, Vesturgötu 11 (beint á móti Naustinu), sími 19160. Höfum opnað: Tökum á myndbönd t.d. skírnir, af- mæli, fermingar, giftingar, árshátíðir, ættarmót og aðrar heimildir samtím- ans. Við göngum frá myndunum fyrir þig og þetta er ódýrara en þú heldur. 1 versluninni tökum við í umboðssölu ný og notuð myndbandstæki, upptöku- tæki, sjónvörp, monitora og mynd- bönd. Við yfirfærum shdes-myndir á myndbönd og 8 mm kvikmyndir. Heimildir samtímans á myndbandi, Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Ath., allar myndir á kr. 80, ífott úrval, reynið viðskiptin. Opið frá kl. 17—23.30. Videoaugað, Brautarholti 22. Leigjum út góð VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma, mjög hagstæö vikuleiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viöskiptin. Myndbandaeigendur. Ef þið eigið átekin myndbönd sem þið viljið „klippa, stytta, hljóösetja eða fjölfalda” erum við til reiðu með full- komnasta tækjabúnaöinn og vana menn. Gullfingur hf., Snorrabraut 54, sími 622470. Stopp! Gott úrval af nýju efni, allar spólur á 75 kr. Videotæki á 450 kr. 3 fríar spólur með. Videoleigan Sjónarhóll, Reykja- víkurvegi 22, Hafnarfirði. Tölvur Sel launaforrit (launabókhald) fyrir Apple IIc og Ile, sýnir stöðu allra Uða frá áramótum. Kem og aöstoða við innsetningu for- ritsins. Sími 73331 á kvöldin. Prentari, Commodore 1526, fyrir Commodore 64 til sölu, einnig Sinclair QLtölva. Uppl. í síma 45149. Commodore óskast. Oskum eftir kaupum á Commodore 64 heimilistölvu. Uppl. í síma 43037. BBC tölva til sölu ásamt litaskjá, 650 K diskdrifi, BFS stýrikerfi og 40 leikjum á spólum. Selst eitt sér eða allt saman. Sími 621623 eftirkl. 19. Ljósmyndun Konica FS1 með 28,50 og 105 mm linsum, flass og taska. Selst á góðu veröi. Uppl. í síma 42617 eftir kl. 20. Passamyndavél til sölu með fjórum linsum og einu baki, teg. Cambo. Uppl. í síma 73331 á kvöldin. Til sölu Olympus OM 10 m/Manual Adapter í tösku. Selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 84353 (Egill) eftir kl. 20 á kvöldin. Sjónvörp Litsjónvarpstækjaviðgerðir samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Athugið: opið laugardaga kl. 13-16. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við bólstruö húsgögn. Mikiö úr- val af leðri og áklæði. Gerum föst verð- tilboð ef óskað er. Látiö fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím- ar39595 og 39060. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. OIl vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verötilboð yður að kostnaöarlausu. Formbólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Ásmundsson, 71927. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, sækjum og sendum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fjarðar- bólstrun, Reykjavíkurvegi 66, Hafnar- firöi, sími 50020, heimasímar, Jón Har- aldsson, 52872, og Jens Jónsson, 51239. Dýrahald Hestaflutningar. 7'ek aö mér hesta- og heyflutninga. Fer um allt land. Uppl. í síma 77054 og 78961. Fræðslufundur. Fimmtudaginn 30. janúar kl. 20.30 efnir fræðslunefnd Fáks til fræðslu- fundar. Fundarefni er reiðhallir og notkunarmöguleikar þeirra. Kvik- myndasýning frá alþjóðahestasýning- unni í Essen. Islenskir hestar og knapar koma fram. Einnig verður sýnd hálftímamynd með völdu efni frá f jóröungsmóti í Reykjavík. Veitingar á staðnum. Allir hestaunnendur vel- komnir. Fræðslunefnd Fáks. Hestamenn! Upplýsingar um tamningagjöld og folatolla. Aðeins í Bóndanum. Tímarit- iö Bóndinn, áskriftarsími 687474 kl. 9— 13 og 14—16. Sörlaskjól. Hestamannafélagið Sörli í Hafnarfirði opnar veitingasöluna í Sörlaskjóli laugardaginn i. febrúar 1986. Góöar veitingar á góðu verði. Skeifur til sölu, verð frá 570 gangurinn, hóffjaðrir 350 kr. pakkinn. Gúmmívinnustofan hf., Réttarhálsi 2. Vélbundið hey til sölu. Sími 641590 eftir kl. 17. Erum kaupendur að 8—10 tonnum af heyi. Uppl. í síma 672175. Oskaeftir hreinræktaðri scheffer! eða golden retriever tík, fær góða aðhlynningu. UppL ísíma 92-2637. Tamning — þjólfun, kaup — sala. Þorvaldur Sveinsson, Kjartansstöðum, sími 99-1038. Hestamenn. Fáki, Faxabóli, Víðidal. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Get bætt við mig 3 hestum í þjálfun frá 1. febr. Uppl. i hádeginu hjá Sveini Hjörleifssyni í SÍTTIO — Vetrarvörur Vélsleðafólk athugið. Vatnsþéttir, hlýir vélsleðagallar. Hjálmar með tvöföldu rispu- og móðu- friu gleri. Hlýjar leðurlúffur, vatnsþétt kuldastígvél, móðuvari fyrir gler og gleraugu. Skráum vélsleða í endur- sölu, mikil eftirspum. Hæncó. Suður-' götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst- sendum. Útsala í Veiðihúsinu. Utsala verður í Veiðihúsinu, Nóatúni, til 1. febrúar. Opið frá kl. 13—18 og 10— 16 laugardag. Veiðihúsið Nóatúni, sími 84085. Skammbyssur óskast, ýmsar gerðir koma til greina, einnig Husqvarna nr. 16 og Weaver K 6 eða K 8 sjónauki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-676. Haglabyssa til sölu, Remington 1100, 3ja tommu magnum, hálfsjálfvirk. Uppl. í síma 95-5771. Til bygginga Óska eftir að kaupa notað mótatimbur, bæöi uppistöður og klæðningu. Uppl. í síma 621916 og 651828. Sumarbústaðir.3 Eldri sumarbústaður í mjög góðu standi í Grímsnesi til sölu, mjög góð þjónustuaðstaða, t.d. sána, golf, sundlaug væntanleg. Góð kjör. Selst á skuldabréfum eða víxlum. Sími 622355. Fyrir veiðimenn Lax- og silungsveiðileyfi í Staðarhólsá og Hvolsá í Dölum til sölu, 4 stangir í 2—3 daga í senn, seljast allar saman. Frábært veiðihús. Uppl. gefur Dagur Garðarsson í sima 77840 kl. 8—18 alla virka daga. Hjól Varahlutir — bifhjól. Hjá okkur fáiö þið á mjög góðu veröi varahluti í flest 50cc hjól og einnig í stóru hjólin. Sérpantanir í stóru hjólin. Erum með yfir 100 notuð bifhjól á sölu- skrá. Ath.: engin sölulaun. Yfir 10 ára örugg þjónusta. Karl H. Cooper & Co. sf. v/Njálsgötu 47. Sími 10220. Hæncó auglýsir. Hjálmar, 10 tegundir, leðurjakkar, leðurbuxur, leðurskór, hlýir vatnsþétt- ir gallar, leðurhanskar, leðurlúffur, vatnsþétt kuldastígvél, tví- og fjór- gengisolía, demparaolía, O—hrings— keðjufeiti, loftsíuolía, leðurfeiti og leöurhreinsiefni, bremsuklossar, bremsuhandföng og fleira. Hæncó, Suöurgötu 3a. Símar 12052 og 25604. Póstsendum. Yamaha MR-Trail '81 til sölu, einnig varahlutir í Hondu CR 125 og í flest öll 50 cc hjól. Uppl. í síma 54062. Hjól i umboðssölu. Honda CB 900, 550, 500 CM 250, XL 500, 350, CR 480, 250, MT 50, MB 50, SS 50. Yamaha XJ 750, 600, XT 600, YT 175 YZ 490; 250 MR 50, RD 50. Kawasaki 'GPZ 1100, 550, KZ 1000,650, KDX 450, 175, KLX 250, KL 250, KX 500, 420, AE 50, Suzuki GS 550 L, TS 400, RM 500, 465, GT 50. Vespa 200, 80, og fleira. Hæncó, Suöurgötu 3a. Símar 12052 og 25604. Framtalsaöstoö Framtalsaðstoð við einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Vanur skattkerfismaður. Sími 16017 frá 9—21 yirka daga og um helgar. Tökum að okkur framtalsgerð fyrir einstaklinga. Skattar reiknaöir. Vanir menn. Sanngjarnt verð. Sími 651484 kl. 13—21 alla daga. Framtalsaðstoð. Aðstoð einstaklinga og atvinnurekend- ur við framtalsgerð, kærur og áætlun gjalda innifalið. 26 ára reynsla. Gunn- ar Þórir, sími 22920, Frakkastíg 14, xT indarpöt" 0A Framtalsaðstoð 1986. Aðstoðum einstaklinga við framtöl og uppgjör. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Innifaliö í veröinu er nákvæmur útreikningur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef meö þarf o.s.frv. Góð þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma og fáið uppl. um þau gögn sem meö þarf. Tímapantanir í símum 45426 og 73977 kl. 14—23 alla daga. Framtals- þjónustan sf. Skattskýrslur. Viðskiptafræðingur tekur aö sér fram- talsgerð fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. Sérstök þjónusta við kaup- endur og seljendur fasteigna. Okeypis heimsendingarþjónusta. Uppl. í síma 37179 milli 17 og 23 og um helgar. Viðskiptafræðingur tekur að sér skattframtöl. Uppl. í síma 32159 frá kl. 18—23 alla virka daga og um helgar. Viðskiptafræðingur getur tekið að sér aö aðstoöa einstak- linga við skattframtöl og útreikning skatta. Hagstætt verö. Uppl. í sima 54598. Skattframtal. Tökum aö okkur gerö skattframtala, viðskiptafræðingar, vanir framtölum. Reiknum út gjöld, sjáum um kærur. Allt í einu gjaldi. Sanngjarnt verð. Ath., sækjum heim sé þess óskað. Sími 45446 kl. 10-22 daglega. Fasteignir Raðhús. Rúmlega fokhelt raöhús til sölu viö Laxakvísl. Möguleiki að taka íbúð upp í kaupin. Uppl. í síma 6G6123 og 14314. Bókhald Bókhald, tölvufærsla, skattframtöl. Viðskiptafræðingur get- ur tekið að sér að tölvufæra bókhald fyrir einstaklinga með rekstur og fé- lög. Bestu fáanleg forrit. Mánaðarleg útskrift á rekstrar- og efnahagsreikn- ingum ásamt skýringum og skattfram- töl ef óskað er. Uppl. í síma 51523. Bókhald /tölvuvinnsla. Tökum að okkur bókhald fyrir fyrir- tæki og einstaklinga í atvinnurekstri. Einnig ársuppgjör húsfélaga. Vönduð vinna. Yfirsýn sf., sími 83912. Fyrirtæki Óskum eftir að kaupa arðbært fyrirtæki í innflutningi, útflutningi, þjónustu eöa framleiðslu. Traustir kaupendur. Uppl. leggist inn á EV merkt ,,Trúnaðarmál547”. Söluturn. Söluturn til sölu á góðum stað í Reykja- vík, vaxandi velta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-576 Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur að traustum við- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Markaösþjónustan, Skipholti 19, simi 26984. Helgi Scheving. Bátar 18—22 feta sportbátur óskast ekki eldri en 5 ára, helst með vagni og góðum búnaði. Staðgreiðsla fyrir góðan bát. Símar 96-71172 og 96- 71637.____________________________. Góð 5 tonna trilla fil sölu, dekkuð. Skipti möguleg á minni og ódýrari. Uppl. í síma 97-2498. Til sölu dýptarmælir og talstöð, VHF SEA HAWK14, loftnet. fylgir og botnstykki. Uppl. í síma 92- 7583 eftir kl. 19. Vantar varahluti í 60 ha. Chrysler utanborðsvél eða vél með skemmdu drifi. Uppl. í síma 54515. Notaðir grásleppunetateinar til sölu, gott verð. Uppl. í síma 93-1707. Varahlutir 4ra gata 13" krómfelgur undir Escort eða sambærileean bfl til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.