Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1986, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 29. JANUAR1986. 23 óskast Vegna komu erlends hárgreiðslumeistara til kynn- ingar fyrir fagfólk á finnsku hársnyrtivörunum CUTRIN dagana 3., 4. og 5. febrúar óskast kven- og karlmódel. Upplýsingar veittar í síma 40181 milli kl. 9 og 18. Hafið samband sem fyrst. ARCTIC TRADING COMPANY Tippað á tólf—Tippað á tólf — Tippað á tólf—Tippað á tólf—Tippað á tólf—Tippað á tólf—Tippað Einar Ásgeirsson hjá Fylki skýrir út leyndardóma tölvunnar fyrir áhorfendum. DV-mvnd EJ Útisigur sjónvarpsleiknum Nú er það 1. og 2. deild ensku Cannon deildarinnar á ný á íslenska getraunaseðl- inum. Átta leikir úr 1. deild en fjórir úr þeirri annarri. Virðast vera frekar erfiðir leikir. Ég tel líklegt að Arsenal sigri Luton á heimavelli sínum Araenal hefúr gengið vel undanferið og Charlie Nicholas er kominn í gang. Luton hefiir átt frekar skiykkjóttu gengi að fenga og tapar sennilega. Aston Villa hefúr ekki verið sannfeerandi í vetur og keppir við Sout- hampton sem hefúr ekki ennþá unmð leik á útívelh. Ég tel að í þetta slripti muni Southampton sigra á útívelli. Ever- ton ætti að sigra Tottenham án erfiðleika þar sem Tottenhamliðið er alveg heillum horfið. Ipswidi feer Liverpool í heimsókn og verður sá leikur sýndur beint hér á íslandi. Liverpoolliðið er í miklu stuði og sigrar Ipswich þó á útívelli sé. Newcastle fær Coventry í heimsókn. Coventryliðið er svo til alveg lánlaust um þessar mundir og tapar. Nottingham Forest fær Q.PR. til að leika sér að og sigrar auðveldlega Davenport skorar sennilega tvö mörk Snjall leikmaður. Tvö af botnliðunum, Oxford og Birmingham, leika í Oxford. Birmingham hefúr einungis náð tveimur stigum úr seinustu sautján deildarleikjun- um og Oxford hefúr tapað síðustu fjórum deildarleikjunum Bæði liðin hafe verið slegin úr FA bikarkeppninni. Heimasigur. Sheffield Wednesday, hð Sigurðar Jóns- sonar, keppir við strákana hans Elton John í Watford. Sheffield sigrar í leik hinna háu spyma. Efeta hð 2. deildar, Norwich, sem féh úr þeirri 1. í fyrra vor, heimsælrir Bams- ley. Þó svo að Bamsleyliðið hafi ágætis árangur á heimavehi tel ég líklegast að Norwich sigri á útivehi. Bradford sigrar Wimbledon á heimavehi og einnig mun Leeds sigra Stoke á heimavehi. Sheffield United, sem hefúr yfir mjög góðum mannskap að ráða, nær jafntefli á heima- vehi gegn Brighton sem er á miklu skriði um þessarmundir. Brian Robson fyrirhði enska landsliðsins og Manchester United er búinn að ná sér eftir meiðsli og mun þessi bráðsnjahh leikmaður spila á Upton Park,leikvelh West Ham um næstu helgi er West Ham og Manchester United munu leiða saman hesta sína. i > O 2 Timinn 1 JOL Dagur £ < Útvarp Arsenal-Lufon 1 1 1 1 1 1 1 A. Villa-Southampt. 2 X X X X X X Everton-Tottenham 1 1 1 i 1 1 1 Ipswich-Liverpool 2 X 2 1 2 2 2 Newcastle-Coventry 1 1 1 1 1 1 1 Nottingh. F.-QPR 1 1 1 1 1 1 1 Oxford-Birmingham 1 1 1 1 1 1 2 Watford-Sheff.Utd 2 X 1 1 X 1 X Barnsley-Norwich 2 2 X 2 2 X 2 Bradford-Wimbledon 1 X 2 1 X 1 2 Leeds-Stoke 1 X 1 2 1 1 1 Sheff.Utd.—Ðrighton X X 1 2 X 1 X Tölvutipp Eins og ég sagði á miðvikudaginn var í þættinum Tippað á tólf þá er búið að hanna tölvutippseðla og hefur sýnishornum verið dreift til kvnningar. Fylkismenn hafa verið mjög áhugasamir um tölvutipp og eru þegar búnir að setja kerfi inn í tölvu og geta prentað út. Þeir verða með kvnningarkvöld hjá sér á fimmtu- daginn kemur klukkan 20.00. Möguleikar á tölvutippi eru ótelj- íiZXli andi. Hægt er að setja ýmiss konar kerfi í tölvuna og fá prentaða út seðla á stuttum tíma eða broti af þeim tíma sem það tekur manns- höndina að vinna verkið. Áætlað er að fyrstu tölvuseðlarnir. sem verða teknir gildir af íslenskum getraunum hf.. muni konia inn sið- ustu helgarnar í febrúar. Upp frá því verður ekki litið til baka. í Danmörku voru tölvutippseðlar teknir upp í september siðastliðnum og eru stöðugt að ná meiri út- breiðslu. Fjórir getspakir Að þessu sinni var potturinn krónur 1.581.037 en af því skiptust 1.106.726 krónur milli þeirra fjög- urra aðila sem voru með 12 rétta og hlaut hver aðili 276.680 krónur. 474.311 krónur skiptust milli 98 raða með 11 rétta í 2. vinning og hlaut hver röð 4.839 krónur. Konur sækja sífellt á í tippinu og var ein kona með 12 rétta. Hlutfall kvenna er að nálgast 50%. Búast má við að potturinn fari að stækka. Aukning hefur verið á sölu á þessu tímabili undanfarin ár. Ensku getraunlrnar Markajafntefli á ensku getrauna- seðlunum voru þessi. Nr. 2, 17, 23, 24,25,26,30,32,51,53 og markalaus jafntefli nr. 47 og 49. N Umsjón: □ríkur Jónsson Mest seldu JEPPADEKKIN á Islandi Kynníó ykkur veró og greióslukjör, P175 75R13 31xl0.50R15LT 35x12 50R15LT LT235 75R15 32x11.50R15LT 31xl0.50R16.5LT LT255 85R16 33xl2.50R15LT 33xl2.S0R16.5LT 30x9.50R15LT /M4R sf Vatnagörbum 14 Reykjavik s.83188

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.