Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1986, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1986, Side 20
20 DV. LAUGARDAGUR1. FEBRÚAR1986. BBL in ÞJÓNUSTÁ nsr BIFREIÐAU|V SKEMMUVEGI4 W ^ K0PAV0GI |L|r SÍMI 7 78 40 1^11 ERKSTÆÐIÐ íastás SELJUM IMYJA OG NOTAÐA BÍLA Tegund BMW 520 automatic BMW 520 BMW 323i BMW 320 BMW 318i BMW 316 BMW 315 Renault 18 TL station Renault 18 GLT Renault 18 st. Renault 9 TC Renault 9 TC Galant Árg. 1980 1980 1980 1981 1981 1982 1982 1980 1980 1982 1983 1982 1980 Opið laugardag 1—5. KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 686633.^^^ BETRI ÁRANGUR MEÐ ATLAS COPCO Öruggur búnaður fyrir: 1. Mannvirkjagerð 2. Verktakastarfsemi 3. Þungaðiðnað 4. Léttan iðnað ATLAS COPCO er stærsti framleiðandi í heimi á loftþjöppum og tækjabúnaði fyrir þrýstiloft. Fyrirtækið þekkir hvernig minnka má framleiðslukostnað með notkun á loft- og gas- þjöppum, þurrkurum, síum, kælum, iðnaðarverkfærum og tækjum til yfirborðsmeðhöndlunar. ■■■■■ Fyrirtæki með framleiðslu er ■■■■■_. MtlasCopco tryggir Þér bætta arðsemi og MtlasCoocc —- ■■ góða þjónustu. Allar nánari upplýsingar gefur LANDSSMIÐJAN HF. ISÓLVHÓLSGÓTU 13 - REYKJAVlK SÍMI (91) 20680 VERSLUN: ÁRMÚLA 23 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 80. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Tjarnarbraut 13, Hafnarfirði, þingl. eign Harðar Zophaníassonar, fer fram eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. febrúar 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. 100 ÁR Eitt hundrað ár eru nú liðin frá því að fyrsti bíllinn var smíðaður og honum beint út á götur - heil öld síðan menn fóru að framleiða „sjálf- rennireiðar", eins og einhvem tíma stóð til að kalla þessi ökutæki. Það var fyrirtæki þeirra Daimler og Benz í Þýskalandi sem fyrst hóf framleiðslu vélknúinna farartækja, rúllandi á Qórum hjólum. Nú er Daimler-Benz orðið að stærsta auð- hring V-Þýskalands og virðist ekki geta nema stækkað. uteville hafi fyrstur allra smíðað sér fjögurra hjóla tæki. Það var árið 1884 - og það ár, segja franskir, var þessu bensínknúna ökutæki ekið um götur. Og í samræmi við þessa „söguskoð- un“ héldu Frakkar upp á aldaraf- mæli bílsins árið 1984. En franski uppfinningamaðurinn hætti að framleiða „sjálfrennireiðar“ og lét Þjóðverjum eftir að hefja fjöldaframleiðslu bifreiðar fyrir al- mennan markað. MB sig fyrir þeirri þróun sem enginn getur nákvæmlega sagt fyrir um hvemig verður: vel kann svo að fara að í framtíðinni hætti menn að brúka bensínknúna bíla og flutninga- vagna og þá verður betra að kunna eitthvað fyrir sér á sviði rafeindaiðn- aðar og flugs. Fjármagnsrisi Sammni þeirra fyrirtækja sem nefnd vom veldur því sjálfkrafa, að MB-bílar hafa löngumheillaðþá sem hafa með einhverju móti komist í gilda sjóði. T.d. kaupa ráðhcrrar og bankastjórar helst Mercedes- Benz-að minnstakostihér á íslandi. Þama erbíllinnhans TómasarÁrna- sonar-nema hann sé kominn á nýjan. Sem kunnugt er þá hafa þeir vold- ugu og ríku gert Mercedes Benz að sínum bíl - og ekki fyrr en verksmiðj- urnar hófu framleiðslu á „litlum" bíl að eftirspumin eftir bíl frá MB rauk upp úr öllu valdi; verksmiðjumar anna alls ekki eftirspurn eftir ný- justu útgáfunni frá sér. I næstu viku slær MB í V-Þýska- landi öðrum fyrirtækjum við, þegar það mun væntanlega ganga frá kaupum á öðm v-þýsku stórfyrirtæki -AEG. Með kaupunum á AEG gerir MB hvort tveggja að halda upp á 100 ára afmælið - og breyta sjálfu sér í há- tæknifyrirtæki, í raun ólíkt því sem það hefur verið. Það var Carl Benz vélvirki sem hannaði fyrsta bílinn. Sá bíll náði 15 km hámarkshraða og var bensín- knúinn. Sótt var um einkaleyfi fyrir fyrsta „Bensinn" þann 29. janúar 1886 og þann 3. júlí það sama ár kom ökutækið nýja fyrst fyrir sjónir almennings. Daimler og Benz Sama árið og Benz smíðaði sinn bíl smiðaði Gottlieb Daimler sinn. Sú „sjálfrennireið" var einnig fjög- urra hjóla og bensínknúin. Og í huga Þjóðverja em þeir Daimler og Benz „feður bifreiðarinnar“. En fleiri en þeir M og B geta gert eða gera tilkall til nafnbótarinnar „fyrsti bílasmið- urinn“. { Frakklandi segja menn, að Frakki að nafiii Edouard Delamare-Debo- Örlögin höguðu því svo þannig að þeir Daimler og Benz í Þýskalandi hittust aldrei. Og ekki gott að segja til um hvað þeir „félagar" hugsa í gröfum sínum, jafnan spyrtir saman eins og Gög og Gokke, Rogers og Hammerstein - og fleiri mikilvæg tvíeyki sögunnar. Frá árinu 1902 vom bílar Daimler- fyrirtækisins nefndir Mercedes í höfuðið á dóttur helsta viðskiptaað- ila fyrirtækisins. Fyrirtækið, sem ber nöfn þeirra Daimlers og Benz, var stofnað 1926, 26 ámm eftir dauða Daimlers og þremur árum áður en Benz lést. Og fyrirtækin mnnu ekki saman í eitt af hugsjón eða rómantískum draumi um að búa í sameiningu til „heimsins besta bíl“ - heldur vegna þess að í kreppunni, sem kom í kjölfar fyrri heimsstyrjaldarinnar, var það ein- faldlega skynsamlegast út frá við- skiptahagsmunum að hafa eitt fyrir- tæki fremur en tvö. Tæknirisinn Nú, sextíu árum síðar, er MB að breytast í risafyrirtæki. Með því að eignast AEG - í kjölfar- ið á yfirtöku á fyrirtækjunum MTU og Domier (sem er flugtæknifyrir- tæki) í fyrra, kemur MB höndum yfir þá tækniþekkingu sem mun reynast bílaframleiðendum nauðsyn- leg í harðnandi samkeppni næstu ára. Og með því að breyta bílafyrirtæk- inu í einn allsheijar tæknirisa ver MB (og félagar) fá á einu bretti samninga um vopnasmíð, sem áður hafa dreifst á margra hendur. Þegar nýja fyrirtækið, sannkallað- ur risi, verður kominn í það horf sem fyrirhugað er, mun hann framleiða allt frá sportbílum til gervitungla, straujáma og ryksuga. En ekki em allir á því að það sem telst gott fyrir Daimler-Benz sé endi- lega gott fyrir V-Þýskaland. Margir viðskipta- og stjómmálamenn eru órólegir yfir því valdi og þeim auði sem nú hefur safnast á einn stað. Þar við bætist að mönnum vex í augum það vald sem Þýski bankinn (Deutsc- he Bank) fær í V-Þýskalandi, en bankinn er helstur hluthafa í nýja risafyrirtækinu - og er sagður hafa valdið hvað mestu um það að AEG rann saman við bílafyrirtækið. Fyrir hundrað ámm var allt óvíst um framtíð Daimler-Benz. Þegar fyrstu bílamir birtust á götum þorpa og bæja urðu viðbrögðin fremur undmn og ráðvilla - enginn tiltak- anlegur fögnuður meðal almennings sem lét sér ekki detta í hug að „sjálf- rennireiðin“ yrði nokkru sinni al- mannaeign. Fyrstu bílamir voru kallaðir „djöflavagnar" og ollu ótta fremur en hrifningu. En það breyttist. Þjóðveijar áttu eftir að eignast sinn „alþýðuvagn“, öðm nafni Volkswagen - og svo Porsche, BMW, Audi og Opel. V-þýskur bílaiðnaður er nú sá þriðji stærsti í heiminum og veitir sjöunda hveijum manni í landinu atvinnu. -Tony Carritt/Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.