Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1986, Síða 5
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 4. FEBRÚAR1986
5
Stjórnmál
Stjórnmál Stjórnmál
Stjórnmál
Skólakrökkum smalað
Bæði Sigurjón og Guðmundur Þ.
hafa bent á það að reglur forvalsins
séu hæpnar. Það sem þeir eiga við í
þessu sambandi er sú staðreynd að
hlaupið var um allar jarðir og fólki
smalað í flokkinn á siðustu stundu.
„ Það var yfirgengileg smölun. Aðal-
lega var smalað saman skólakrökk-
um og þeim rétt blað í hendur sem
sagði þeim hvernig og hverja ætti
að kjósa," segir einn sem ekki er
sáttur við reglur forvalsins. Sagt er
að allt að 450 nýir félagar hafi látið
skrá sig í flokkinn síðustu daga fyrir
forvalið. 1 þessu sambandi er Hamra-
hlíðarskólinn nefndur. Þar gekk
lýðræðiskynslóðin rösklega til verks.
Það hefur einnig vakið athygli að
Skúli komst í sjötta sætið. Hugsanleg
skýring á því er að hann er kennari
í Hamrahlíð og sagður vinsæll.
Þó að sumir segi að þessir nýju
félagar séu aðallega úr hópi skóla-
krakka benda aðrir á að þeir hafi
komið úr öllum áttum. Gagnrýnis-
raddir benda einnig á að þetta nýja
fólk hafi aðeins látið skrá sig til að
kjósa í forvalinu og eigi ekki eftir
að styðja flokkinn í nánustu framtíð.
Ágætis blanda
Flestir viðmælendur DV er á því
að væntanlegur listi sé ágætis blanda
þeirra rótgrónu og þeirra sem vilja
róttækar breytingar. Síðan er bara
að sjá hvemig til tekst í baráttunni
við hinn illskeytta meirihluta sem
nú ræður ríkjum í borgarstjóm.
- APH
kemur í ljós þegar niðurstöður for-
valsins em kannaðar. Það fyrsta sem
vekur athygli er sú staðreynd að
Sigurjón Pétursson, sem verið hefur
oddviti Alþýðubandalagsins í borg-
arstjóm, rétt mer það að komast í
fyrsta sætið. Hann hefur aðeins 43
Skarphéðinsson og Skúli Thorodd-
sen. Þá er Tryggvi Þór Aðalsteinsson
einnig hallur undir þessa kynslóð
þrátt fyrir stuðning hans við Sigur-
jón í fyrsta sætið.
Staða Sigurjóns er því ekki mjög
sterk eftir þetta forval og ekki úr
eiginkona Gísla B. Björnssonar sem
var aðalsmali Siguijóns.
Þáttur össurar
Það vekur einnig athygli að það
munar aðeins 16 atkvæðum á Krist-
ínu og Sigurjóni 1 fyrsta sætinu.
En hver sem skýringin kann að vera
er ljóst að þarna hefur lýðræðiskyn-
slóðinni orðið á mistök.
Verkalýðshreyfingin hlýddi ekki
kalli
Þá þykir mörgum hlutur verka-
Er Siguijón fangi lýðræðiskynslóðarinnar í Alþýðubandalaginu? Hér dansar
hann með stæl á þorrablóti félagsmanna í Reykjavík. Bak við hann má greina
helsta keppinaut hans, Kristinu Á. Ólafsdóttur. Össur Skarphéðinsson, rit-
stjóri Þjóðviljans er til hægri, en á milli þeirra er Guðrún Ágústsdóttir, ekki
siður í sveiflu en Siguijón.
DV-myndGVA
Sigurjon fangi
lýðræðiskynslóðarinnar?
Það hefur aldrei verið barist eins
hart og gert var fyrir forval Al-
þýðubandalagsins sem fram fór nú
um helgina. Þar áttust við tvær fylk-
ingar innan flokksins. Annars vegar
hinir gömlu og rótgrónu félagar sem
oftast ganga undir nafninu flokks-
eigendur. Hins vegar barðist svoköll-
uð lýðræðiskynslóð. Hún hefur látið
allófriðlega undanfarið og vill að
gerðar verði gagngerar breytingar á
flokknum og til þess að það takist
verði að skipta um forystu í borgar-
stjórn.
Sigurjón fangi lýðræðiskyn-
slóðarinnar
Það er ýmislegt athyglisvert sem
prósent fylgi á bak við sig í fyrsta
sæti. Þetta þykir ekki mikið þegar
höfð er í huga fyrrverandi staða hans
innan borgarstjómar.
„ Siguijón rétt slapp í fyrsta sætið
og það glansar ekki mikið af honum
þar,“ sagði einn viðmælandi DV.
Annar sagði að það væri í raun vafa-
samt af Sigurjóni að þyggja fyrsta
sætið með svo lítið fylgi á bak við sig.
„Sigurjón er eins og fangi lýðræð-
iskynslóðarinnar þarna í fyrsta sæt-
inu og það er ljóst að það verður
ekki hann sem fer með völdin í borg-
arstjóm,“ segir einn viðmælandi. í
fyrstu 6 sætunum em þrír yfirlýstir
lýðræðiskynslóðarfulltrúar. Það eru
þau Kristín Á. Ólafsdóttir, Össur
vegi að minna á orð hans fyrir for-
valið.“ Því aðeins geta frambjóð-
endur verið sókndjarfir að þeir viti
að þeir hafi verið valdir til verksins
með víðtækri þátttöku og þannig
öflugum stuðningi."
Fréttaljós
ARNAR PÁLL
HAUKSSON
Síðan má ber.da á að Lena Rist
komst aðeins í 15. sæti. En hún er
Menn eru sammála um að þetta sé
góður árangur hjá henni. En hann
hefði getað verið betri. Þá líta menn
sérstaklega á þá staðreynd að Össur
fékk 60 atkvæði í fyrsta sætið. Ef
þessi atkvæði hefðu fallið í hlut
Kristínar hefði hún lent í fyrsta sæti.
Yfir þessu eru margir gramir. Skýr-
ingar á þessum atkvæðum Össurar
liggja ekki á lausu. Nefnt er að
Dagsbrúnarmenn hafi margir kosið
Össur. Þeir hafi ekki viljað konu í
fyrsta sætið og veðjað fremur á Öss-
ur. Önnur skýring er sú að þau Össur
og Kristín hafi ekki komið því nægi-
lega vel á framfæri að þau væru í
bandalagi- að hún stefhdi á fyrsta
sætið og Össur á annað til fimmta.
lýðshreyfingarinnar vera heldur rýr.
Verkalýðsforystan, undir forystu
Ásmundar Stefánssonar, óskaði eftir
því við meðlimi innan hreyfingarinn-
ar að þeir kysu Guðmund Þ. Jónsson.
Þessu kalli var greinilega ekki hlýtt.
Guðmundur beið mikinn ósigur í
forvalinu og hrapaði niður í 12. sæti.
Þetta telja margir áfall fyrir verka-
lýðsforystuna. Bent er á að Tryggvi
Þór Aðalsteinsson hafi hlotið fimmta
sætið og þáttur verkalýðshreyfingar-
innar sé því nokkur þrátt fyrir allt.
Hins vegar er Tryggvi ekki í beinu
sambandi við grasrótina innan
verkalýðshreyfingarinnar.
Annað áfall, en þó minna, er sú
staðreynd að Pálmar Halldórsson
hafnaði í 16. sæti. Hann er ritari
miðstjómar og eins konar tengiliður
við verkalýðsforystuna. Viðmælend-
ur benda á að þetta komi ekki svo
mikið á óvart því hann sé tiltölulega
nýr og enn óþekktur. Auk þess er
Pálmar bróðursonur Siguijóns Pét-
urssonar.
„ Það má segja að allir hafi sigrað
í þessu forvali og þeir hafi fengið þau
atkvæði sem þeir verðskulduðu.
Guðmundur fékk atkvæði í samræmi
við störf sín í borgarstjórn," sagði
einn viðmælandi DV. Guðmundur
fékk aðeins 121 atkvæði í þriðja
sætið. Honum til vorkunnar er rétt
að benda á að það voru margir sem
sóttust eftir þriðja sætinu og hart
barist um það.
i
Formennska til Bjöms Þórhallssonar eða Gunnars Ragnars:
Nýr aðalfundur verður væntan-
lega haldinn í næsta mánuði í hinu
nýstofnaða Þróunarfélagi fslands
hf. Sá fundur kemur í kjölfar af-
sagnar stjómarformanns og annars
stjómarmanns vegna afskipta for-
sætisráðherra af vali framkvæmda-
stjóra fyrir félagið.
Þeir Davíð Scheving Thorsteins-
son, sem var formaður, og Hörður
Sigurgestsson sögðu sig úr stjóm-
inni þegar Gunnlaugur Sigmunds-
son, fyrrum forstjóri Fram-
kvæmdastofnunar, var kosinn
framkvæmdastjóri. Báðir vildu
fremur Ingjald Hannibalsson,
framkvæmdastjóra Iðntæknistofri-
unar.
Reiknað er með því að haldinn
verði stjórnarfundur í Þróunarfé-
laginu í þessari viku. Þorsteinn
Ólafsson mun stjóma upphafi hans
sem varaformaður en síðan er búist
við að annaðhvort Bjöm Þórhalls-
son eða Gunnar Ragnars verði
kosinn formaður. Þeir koma inn í
stjómina sem varamenn Davíðs og
Harðar. - HERB