Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1986, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1986, Blaðsíða 5
DV. FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR1986 6 Stjórnmál Stjórnmál Sigurður E. Guðmundsson, borgarfulltrúi Alþýðuflokksins. Prófkjör Alþýðuflokksins: Siguröur E vill rannsókn Sigurður E. Guðmundsson hefur óskað eftir því að rannsókn fari fram á prófkjöri Alþýðuflokksins í Reykjavík. Hann sendi fulltrúaráði flokksins bréf þess efnis í gær. Sigurður óskar eftir þvi að kannað verði sérstaklega hvort myndun kosningabandalags samræmist regl- um flokksins um prófkjör. Hann tel- ur að þau Bjarni P. Magnússson og Bryndís Schram hafi myndað kosn- ingabandalag gegn sér í prófkjörinu. Sigurður óskar eftir málefnalegri og hlutlausri rannsókn á þessum þætti og einnig að henni verði lokið á sem skemmstum tíma. Einnig vill hann að gengið verði úr skugga um hvort félagsbundnir menn í öðrum stjórnmálaflokkum hafi tekið þátt í prófkjörinu. Sigurður segir í lok bréfs síns til fulltrúaráðsins að það sé mikilvægt að farið sé í saumana á þessu máli því íúllvíst sé að niðurstöðurnar eigi eftir að hafa áhrif á fjölmarga flokks- menn til væntanlegs borgarstjórnar- Iista. -APH Frumvarp um talnagetraunir íþróttasamband íslands, Ung- sem kveður á um stofnun talnaget- mennafélag íslands og Öryrkja- rauna. Samkvæmt því er gert ráð bandalag Islands hafa gert drög að fyrir að 60% ágóðans renni til samkomulagi um rekstur talnaget- íþróttahreyfingarinnar (ÍSÍ 46,67% rauna sem stundum hefur verið nefnt og UMFÍ 13,33%) en til Öryrkja- lottó. bandalagsins 40% Lagt hefur verið fram frumvarp -APH Sverrir mætir náms- mönnum íHáskólabíói Sverrir Hermannsson mennta- „Krefjum menntamálaráðherra og málaráðherra og fulltrúar þing- stjórnmálamennina um skýr svör. flokka sitja fyrir svörum á „baráttu- Nú er um líf eða dauða Lánasjóðs fundi um lánamál", sem samtök íslenskra námsmanna að tefla. námsmanna standa fyrir í Háskólab- Tryggjum jafnrétti til náms,“ segir í íói í dag klukkan 13.30. fundarboði. -KMU Útflutningur kjördæmanna Hvernig skiptist útflutningsverð- herra. mæti sl. þrjú ár eftir kjördæmum? Þingmaðurinn vill einnig fá að vita Þetta vill Þórður Skúlason, vara- hvernig útflutningurinn skiptist þingmaður Alþýðubandalagsins, niður á hvern íbúa í hverju kjör- vita. Hann hefur í því sambandi lagt dæmi. fram fyrirspurn til viðskiptaráð- -APH <Hs5&f STÁLPOTTAR Þola suöu án vatns • 18/10 gæðastál • Ofanfastar höldur að 280° • Gufulok • Þrefaldur hitaleiðnibotn • Gerið verðsamanburð. Stærðir: Verð: 1,4 skaftpottur 1.495,- 2,2 pottur 1.735,- 2,4 pottur 1.885,- 3.3 pottur 2.045,- 4.3 pottur 2.110,- 5,3 pottur 2.665,- 7,0 pottur 2.925,- Panna 24 cm 2.015,- Panna 28 cm 2.535,- Glæsibæ Álfheimum 74 sími: 686440 Sendum í póstkröfu. Einstakt VORTILBOÐ Eigum væntanlega í maímánuði örfáa 12 manna NISSAN VANETTE fólksflutningabíla Með þessum bílum má gera bókstaflega allt, hvort heldur að flytja fólk, vöru, eða hvorttvegggja. Pantið og staðfestið sem fyrst, því það verða margir um hituna. Aðalatriðið er svo verðið kr. 519.000.- (Gengi 3/2’86) ORLOFSHÚS Á SPÁNI FYRIRTÆKI-STARFSMANNAFÉLÖG Frekari upplýsingar á skrifstofunni Við komum til ykkar og kynnum þennan nýja að Laugavegi 28,2. hæð. möguleika. UMBOÐSSKRIFSTOF AN - Suomi Sun Spain - s. 622675.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.