Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1986, Blaðsíða 11
DV. FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR1986
11
VIL EYÐA ELUNNI í LITLU
ÞORPIA ÍTALÍU
Bryndís Schram er flestum lands-
mönnum kunn, fyrst og fremst vegna
veru sinnar í sjónvarpinu með þætt-
ina Stundin okkar og Gestir hjá
Bryndísi. Einnig er hún þekkt sem
kona Jóns Baldvins Hannibalsson-
ar. Hennar stjórnmólalegu afskipti
hafa aðallega verið fólgin í að standa
við hlið manns síns í baráttunni. Só
tími er nú liðinn. Hún skipar annað
sæti lista Alþýðuflokksins fyrir borg-
arstjómarkosningarnar í vor.
„Það sem fyrst og fremst ýtti mér
út í þetta var sú reynsla sem ég
öðlaðist á pólitískum ferðalögum
með manninum mínum út um allt
fynd. Ég sat fundi og hlustaði á sjón-
armið fólks úr öllum stéttum og frá
hinum ýmsu stöðum á landinu.
Almenningur virðist fyrirlíta stjórn-
málamenn en vill samt breytingar
og telur að stjórnmálamenn eigi að
framkvæma þær, án þess að vera
virkur sjálfur. Mér fannst það skylda
mín að gerast virk og vinna að breyt-
ingum á þessu þjóðfélagi sjálf. Það
gæti orðið hvatning til annarra. Nú
er svo komið í þjóðfélaginu að það
fer að verða spurning um lýðveldið
ísland.“
Bryndís er 47 ára, hún á fjögur
börn, það elsta 26 ára, það yngsta
15 ára. „Þau hafa ekki starfað'mikið
í pólitík, þau eru enn að hugsa sig
um. En þau fylgjast vel með okkur
hjónum."
Bryndís er uppalin í Reykjavík,
varð stúdent frá Menntaskólanum í
Reykjavík. Jafnhliða námi í Menntó
stundaði hún nóm í ballettdansi við
Þjóðleikhúsið og hafði raunar gert
frá 12 ára aldri.
„Ég hafði mikinn áhuga fyrir bal-
lettnámi og ætlaði mér framtíð í því
en ég var of há og hefði þess vegna
aldrei getað orðið atvinnudansari.
En í leikhúsinu vildi ég vera. Ég
byrjaði þess vegna í Leiklistarskóla
Þjóðleikhússins 62 og útskrifaðist 64.
Ég starfaði við leikhúsið til ársins
1970 en þó fluttumst við til ísafjarðar.
Ég eignaðist að vísu þrjú börn á
þessu tímabili, svo að ég gat ekki
stundað leiklistina af þeim krafti sem
ég hefði viljað."
En Bryndís var ekki aðgerðalaus á
árunum sem hún átti börnin. Hún fór
í Háskóla íslands og lauk B.A. prófi
í frönsku, ensku og latínu.
„Þess vegna hafði ég réttindi til
að kenna og kenndi þessi fög og
þýsku í Menntaskólanum ó Ísafírði.
Einnig var ég eitt ár skólameistari
þar í fjarveru Jóns. Mér fannst mjög
gaman að kenna og sú reynsla hefur
hjálpað mér mikið og mun eflaust
gera.“
Bryndís kynntist Jóni Baldvini
mjög ung og hafa þau verið saman
síðan.
- Eruð þið alltaf jafnskotin hvort
í öðru?
„Já, við höfum verið eins og kett-
irnir, höfum farið hvort sínar leiðir
en alltaf náð saman fyrir rest. Við
höfum ekki alltaf verið sammála um
leiðir i pólitíkinni. Jón er skynsem-
isvera, ég er tilfinningavera og hat-
rammari en hann. Ég hef þó líklega
fært hann til hins borgaralega lífs.
Ég kem frá borgaralegu umhverfi en
Jón er úr sjóvarplássi þar sem bar-
áttumálin voru aðalatriðið.
- Heldur þú að tengslin á heimilinu
breytist eitthvað núna er þú ert orðin
virk í pólitík?
„Þau hætta líklega að geta búist
við mér á matmálstímum. Ég hef
NOTAÐU HÖFUÐIÐ
OG KAUPTU HOLLA
KÓKÓMJÓLK í KASSAVÍS
Á LÆGRA VERÐI
Úr kókómjólk færðu m.a. A— og B—vítamín, prót’ein,
Allt nauðsynleg efni viljirðu viðhalda skýrri hugsun
og þreki allan dagínn.
kalk og járn.
framtíðardraumurinn er að eyða elli-
laununum í litlu þorpi við strönd ó
Italiu þar sem ég gæti unnið við að
þýða ítalskar spennusögur á is-
lensku. Ég hlakka bara til! Jón má
vera hjá mér ef hann nennir. En
hann vill helst alltaf vera heima hjá
sér. Það er verst að ekki kemst ég
til Italíu í sumar ef ég skyldi verða
borgarfulltrúi."
Um þessar taundir starfar Bryndís sem lausráðinn dagskrárgerðarmaður við
myndgerð. Þegar DV bar að garði var hún að vinna að heimildarmynd uta
aldrei búist við Jóni, pólitíkin er svo
tímafrek."
Eitt af aðaláhugamálum Bryn-
dísar eru ferðalög. Lengi vel var
Frakkland draumalandið, nú hefur
hún látið heillast af Ítalíu. Bryndís
hefur nefnilega starfað sem leiðsögu-
maður þar undanfarin sumur.
„Ég hef verið svo blönk síðan ég
’kom suður og þess vegna ekki farið
mikið til útlanda á eifrin veeum. En
NOfAW HOFUÐIÐ!
SKELITU í ÞIG KÓKÓMJÓLK
OG HALTU SELLUNUM GANGANEfl
Fyrntir með fréttirnar
Fréttaskotið,
síminnsemaldrei sefur
68-78-58
Viðtalið