Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1986, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1986, Blaðsíða 38
DV. FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR1986 Salur A Frumsýning: Biddu þér dauöa Glæný karatemynd sem er ein af 50 vinsælustu klvikmyndun- um i Bandarikjunum þessa dagana. Ninja-vigamaðurinn flyst til Bandaríkjanna og þarf þar að heyja harða baráttu fyrir rétti sínum, - það harða baráttu að andstæðingarnir sjá sér einung- is fært að biðja sér dauða. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Stranglega bönnuð • innan16ára. íslenskurtexti. SalurB Aftur til framtíöar Sýnd kl. 5,7,9og11.10. SalurC Vísindatruflun Gary og Wyatt hafa hannað hinn fullkomna kvenmann sem ætlar nú að uppfylla villtustu drauma þeirra um hraðskreiða bila, villt parti og fallegt kven- fólk. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall (16 candles, Breakfast Club), - Kelly LeBrock (Woman in Red) llan Mithell Smith. Leikstjóri: John Hughes (16 candles, Breakfast Club). Sýndkl.5,7,9og11. (slenskurtexti. Hækkað verð. Frumsýnir - Spennandi og stórbrotin ný kvikmynd um fæðingu sjálf- stæðrar þjóðar og mikil orlög nokkurraeinstaklinga. „Revolution er stórkostleg, ein- staklega mannleg, frábær leik- stjórn. Ein af þeim bestu á árinu Ein- kunn 10, verðskuldar meira." KCBS-TV, Gary Franklin. Aðalhlutverk: Al Pacino Nastassja Kinski Donald Sutherland. Leikstjóri: Hugh Hudson. Bönnuðinnan16ára. Sýndkl.5. TÓNLEIKAR kl. 20.30 TÓNABÍÓ Simi 31182 Undréiheimur eyðimerkurinnar Endursýnum í nokkra daga þessa frábæru og fallegu grín- mynd sem er eftir sama höfund og leikstjóra, Jamie Uys , og gerði hina frábæru mynd Voru guðirnir geggjaðir sem sýnd var í Tónabíói fyrir nokkrum árum við metaðsókn. Þetta er meist- araverk sem enginn húmoristi ætti að láta fara fram hjá sér í skammdeginu. Sýnd kl. 5,7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ UPPHITUN 3. sýning i kvöld kl. 20. rauð aðgangskort gilda. 4. sýning laugardag kl. 20, 5. sýn.miðvikudagkl. 20. VILLIHUNANG föstudag kl. 20, næstsiðastasinn. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Miðnætursýning laugardag kl. 23.30, sunnudag kl. 20. KARDIMOMMU- BÆRINN sunnudagkl.14. Miðasalakl. 13.15-20. Sími 11200. Athugið, veitingar öll sýn- ingarkvöld í Leikhúskjallar- anum. Tökum greiðslur með Euro og Visa i sima Skipagötu 13. Akureyri Afgreiðsla og smáauglýsingar Sími 25013 Ritstjórn Sími 26613 Heimasími blaðamanns 26385 Opið virka daga kl. 13-19 laugardaga kl. 11-13 Z7 s'!\ 11 ‘iW o Hefst kl, 19.30 Hœsti vinningur aö verömœti kr. 30 þús. Heildarverömœti vinninga yfir kr. 120 þús. Aukaumferö TEMPLARAHOLLIN ElfíiKSGÖTU 5 — SiMI 20010 St. Elmos Fire Þau binda sterk bönd, vináttu - ást, vonbrigði, sigur og tap. Tónlist David Foster„St. Elmo's Fire". Leikstjórn: Jael Schumacher. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. D.A.R.Y.L. Hver var hann? Hvaðan kom hann? Hann var vel gefinn, vinsæll og skemmtilegur. Hvers vegna átti þá að tortíma hon- um? Sjaldan hefur verið fram- leidd jafnskemmtileg fjöl- skyldumynd. Hún er fjörug, spennandi og lætur öllum líða vel. Aðalhlutverkið leikur Barret Oliver, sá sem lék aðalhlutverkið i „The Never Ending Story". Mynd sem óhætt er að mæla með. Aðalhlutverk: BarretOliver, Mary Beth Hurt, Michael Mckean. Leikstjóri: Simon Wincer, Sýnd i B-sal kl. 5,7,9. Hækkaðverð. DolbyStereo. Silverado Sýnd í B-sal kl. 11. Síðustusýningar Hækkaðverð. Simi 50184 Leikfélag Hafharfjarðar FÚSI FR0SKA GLEYPIR 24. sýning þriðjudag 4. febr. kl. 17.30. Allra siðustu sýningar. Miðapantanir allan sólar- hringinn i sima 50184. l.KiKFELAG RF.YKIAV1KUR SiM116620 LAND MÍNSFÖÐUR íkvöldkl. 20.30, uppselt. föstudag 7. febr. kl. 20.30, uppselt. laugardag 8. febr. kl. 20.30, uppselt, 80. sýning sunnudag kl. 20.30. uppselt. þriðjudag 11. febr. kl. 20.30, miðvikudag 12. febr. k. 20.30, fimmtudag 13. febr. kl. 20.30, örfáirmiðareftir, föstudag 14. febr. kl. 20.30, uppselt, laugardag 15, febr. kl. 20.30. uppselt, sunnudag 16. febr. kl. 20.30. Miðasalaisíma 16620. Miðasalan í l.ðnó er opin kl. 14-20.30 sýningardaga en kl. 14-19 þá daga sem sýningar erueftir. Forsala í sima 13191 til 2. mars kl. 10-12 og 13-16 virka daga. Minnum á símsöluna með VISA ogEURO. SEXÍSAMA RÚMI Miðnætursýning i Austurbæjar- biói laugardagskvöld kl. 23.30. Miðasala hefst i dag kl. 16 í Austurbæjarbíói. M iðapantanir í síma 11381. KREOITKQHT Evrópufrumsýning á stórmynd Stallones „Rocky IV“ Stallone er mættur til leiks í bestu Rocky mynd sinni til þessa. Keppnin milli Rocky og hins hávaxna Drago hefur verið kölluð „Keppni aldarinnar'. Rocky IV hefur nú þegar slegið öll aðstóknarmet í Bandarikjun- um og ekki liðu nema 40 dagar þangað til hún sló út Rocky III. Hér er Stallone I sinu allra besta formi enda veitir ekki af þegar Ivan Drago er annars vegar. Aðalhlutverk: SylvesterStallone, Talia Shire Carl Weathers, Brigitte Nilsen, (og sem Drago) Dolph Lundgren. Leiktjóri: SylvesterStallone. Myndin er í Dolby stereo og sýnd i 4ra rása Starcope. ‘'' S.V. Morgunblaðið. Bönnuð innan 12ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Frumsýnir ævintýramyndina: Buckaroo Banzai Aðalhlutverk: John Lithglow, Peter Weller, Jeff Goldblum. Leikstjóri: W.D. Richter. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Undrasteinninn Sýndkl.7og11. Gauragangur í fjölbraut Sýnd kl. 5og 9. Grallararnir Sýndkl.5og 7. Hækkaðverð Bönnuð innan 10ára ökuskólinn Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaðverð. Miðasala hefst kl. 16. Heiður Prizzis Sýndkl.9. Hækkaðverð. Miðasala hefst kl. 16. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ sýnirá Kjarvalsstöðum TÐIM oo VÍV 5. sýn. fimmtudag 6. febr. kl. 20.30, ö.sýninglaugardag kl. 16, 7. sýningsunnudagkl.16, Pantanir teknar daglega frá kl. 14-19 f sfma 26131. Heimsfrumsýning: Veiðihár og baunir Gosta Ekmans komodi o tívRPM & fllíKjR « Marftarotla Krwk GösraEkmw I dag verður heimsfrumsýning á drepfyndinni gamanmynd, sem Gösta Ekman framleiðir og leikstýrir og leikur aðalhlutverk i. I tilefni af þessum merka atburði kom aðalleikkonan, Lena Nyman, til Islands og kynnti myndsína. Lena Nyman er kvikmynda- húsgestum kunn sem aðalleik- konan I myndunum Ég er forvit- in gul, Ég er forvitin blá og Haustsónatan eftir Bergman. Auk þess er hún ein virtasta leikkona Svíþjóðar og er fastr- áðinviðDramaten. Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.15. Ættargraf- reiturinn Hörkuspennandi hrollvekia. kl.3.05, 5.05,7.05 og , 11.05. Allt eða ekkert Sýndkl.9. Sjálfboðaliðar Sýndkl. 3.10, 5.10,7.10, 9.10og11.10. Þagnarskyldan Sýndkl.3.15,5.15,7.15, 9.15og11.15. Stigamenn Sýnd kl.3,5og7. Bolero Sýnd kl.9.15. H/TT LzÍkhÚsið 7. sýning föstudag 7. febrúar kl. 20.30. 8. sýning laugardag 8. febrúar kl. 20.30. Miðasala í Gamla bíói kl. 15-19. Slmi 11475. Minnum á símsöluna með VISA »/TT tvlkhúal) Kiallara- leikhúsið Vesturgötu 3. REYKJA- VÍKUR- SÖGUR ÁSTU 65. sýning föstudag kl. 21. 66. sýning laugardag kl. 17, 67. sýning sunnudag kl. 17. Aögöngumiðasala frá kl. 16 að Vesturgötu 3, sími 19560. LEIKFÉLAG AKUREYRAR SILFURTÚN GLIÐ eftir Halldór Laxness föstudag 7. febr. kl. 20.30, laugardag 8. febr. kl. 20.30. Jnlaanuntýri - byggt á sögu eftir Charles Dickens. fimmtudagkl. 20, uppselt. sunnudag9.febr. kl. 17, allra síðasta sýning. Miðasala opin I Samkomuhús- inu alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga fram aðsýningu. Sími í miðasölu 96-24073. Munið leíkhúsferðir Flug- leiðatil Akureyrar. SJmí T1544. Frumsýnir gamartmyndina Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga i höggiviðnæturdrottning- una Sóleyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilifeyris- þega og fleiri skrautlegar per- sónur. Frumskógadeild Vík- ingasveitarinnar kemur á vett- vang eftir ítarlegan bilahasar á götum borgarinnar. Með lögg- um skal land byggja! Líf og fjör! Aðalhlutverk. Eggert Þorleifsson, KarlÁgústÚlfsson Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýndidag kl.5,7, og9. 7. sýningarvika. Ath. kreditkortaþjónusta. Frumsýning: Æsileg eftirför Með dularfullan pakka I skott- inu og nokkur hundruð hestöfl undir vélarhlífinni, reynir ökuof- urhuginn að ná á öruggan stað en leigumorðingjar eru á háelum hans.... Ný spennumyfiö. I úrvalsflokki. Dolbystereo. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12ára. SALUR2 Lögregluskólinn 2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR3 MADMAX (Beyond Thunderdome) Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 5, 7, 9og 11. Hækkað verð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.