Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1986, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR1986
29
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Chevrolet Impala
árg. 1978, 2ja dyra, 305 cub. vél, sjálf-
skiptur meö aflstýri, bíll í sérflokki. Á
sama staö til sölu Sharp videotæki, 3ja
ára, lítiö notaö. Uppl. í símum 11240 og
31405.
Skoda 110 L
árg. 1976 til sölu, ekinn aöeins 60 þús.
km, nýtt pústkerfi, nýr rafgeymir.
Ágætis samgöngutæki. Verö aðeins kr.
15 þús. til sýnis á bifreiöaverkstæöi
Bílson sf., Langholtsvegi 115. Uppl.
gefur Bjarki í síma 681090 eöa í síma
54646 eftir kl. 20.
Plymouth Volaré station
árg. ’78 til sölu, ekinn 114.000, 6 cyl.,
sjálfskiptur. Skipti á ódýrari. Benz 240
D, beinskiptur, árg. ’75, ekinn um
200.000. Góöir bílar, Uppl. í síma 99-
5662 eftir kl. 20 á kvöldin, 91-621033 á
daginn Ragnar.
Mazda 929 árg. '78,
4ra dyra, til sölu eöa í skiptum fyrir
ódýrari bíl, t.d. bO á 80.000—100.000.
Upplýsingar í síma 99-4626, Hvera-
geröi.
Ford-tjónbilar,
Ford Granada Ghia, (amerískur),
árgerö ’80, ekinn 70.000, tveggja dyra
með öllu. Glæsikerra. Til greina kemur
aö taka tjónbíla upp í sem greiðslu aö
hluta. Uppl. í síma 99-5838.
Dekk.
Góö sumardekk á felgum og 2 þokka-
leg vetrardekk á VW bjöllu til sölu.
Uppl. í síma 76784 kl. 19-21.
Ford Bronco '74
til sölu, 6 cyl., beinskiptur. Uppl. í sima
93-6267 fyrir kl. 19 virka daga.
Subaru 4 x 4 '77
til sölu, tvílitur, gott lakk, góö negld
snjódekk. Uppl. í síma 46794.
Tveir góðir:
Til sölu VW rúgbrauð, árgerö ’76, verö
53.000 kr. staögreitt, og Toyota Crown,
8 cyl. 283. Verö 40.000 kr. staðgreitt.
Uppl. í síma 44541 eftir kl. 19.
Fiat 131
til sölu, árg. ’77, 2ja dyra, þarfnast
viðgerðar. Verö 60.000. Sími 666728
eftir kl. 18.
Til sölu Dodge
powerwagon ’71, sex cyl. Bedford, dís-
il, skemmdur eftir umferðaróhapp.
Uppl. í síma 50517 eftir kl. 18.
Mazda 323 saloon
árg. ’85 til sölu, ekinn 8.000. Sjálf-
skiptur meö vökvastýri. Til sýnis í
Toyota-umboðinu á daginn, upplýsing-
ar á kvöldin í síma 74887.
Til sölu Wíllys '63 V6
Buick vél, Offenhauser millihedd, Kast-
er Tor, flækjur, vökvastýri, læst drif og
warn overdrive, góð dekk, nýspraut-
aöur, góöur bíll. Sími 92-2306.
Bronco XLT
árgerö ’79 til sölu. Góöur bíll. Uppl. í
síma 42627 eftirkl. 19.
Dodge Ramcharger 8 cyl.,
beinskiptur til sölu, mikið endur-
nýjaöur. Verö 350.000, skipti möguleg.
Til sýnis á Bílasölunni Höföa, síma
671720,14232 ákvöldin.
Lada 1500
til sölu, árg. ’77. Uppl. í síma 93-2916.
Daihatsu Charmant LC '82,
ekinn 44 þús. Skipti á Volvo ’82 eöa
’84—’85 af japönskum bíl koma til
greina. Milligjöf greidd á 21/2 mánuöi,
Sími 76756 eftirkl. 18.30.
Draumur frúarinnar —
veruleiki mannsins: Mazda 929 árg. ’79
(nýja lagiö), nýlega sprautuö, ný vetr-
ar- og sumardekk, útvarp. Ofdekraöur
bíll sem á engan sinn líka. Verö aðeins
220.000. Skipti, góö kjör. Sími 92-6641.
Viltu gefins Mini?
eða sama sem. Mini árg. ’76 til sölu, ek-
inn aöeins 55.000, ný nagladekk, út-
varp, góöur og þokkalegur bíll. Verö
aöeins 39.000. Uppl. í síma 92-6641.
Verktakar — húsbyggjendur:
Toyota Hi Ace sendibíll árg. ’78 (skráö-
ur ’77), til sölu, nýleg vél, sæti fyrir 5
manns, ný dekk, útvarp, góöur hiti,
góöur og traustur bíli. Verö aðeins
180.000. Góö greiöslukjör. Sími 92-6641.
Ford Escort
til sölu, árg. ’76, gullfallegur bill í topp-
standi. Upplýsingar gefnar í síma
42397.
Fiat Uno 45 árg. '84
til sölu, góöur, sparneytinn bdl, ekinn
33.000 km, vetrardekk, segulband o.fl.
aukahlutir. Góöur staögreiösluafslátt-
ur. Uppl. í síma 11513.
Willys '80 til sölu.
Skipti á ódýrari eöa skuldabréf. Uppl. í
súna 93-6642 á kvöldin.
Mazda 929 station
árg. ’83 til sölu. Uppl. í síma 671054
eftirkl. 20.
Pontiac Lemans
til sölu, árg. 1972, 8 cyl., 350 cub. með
bilaðri sjálfsk., rauöbrúnn meö hvítum
víniltoppi. Veröhugmynd 60—70.000.
Uppl. í síma 99-8956.
Bifreiðin R-686,
sem er Cortina árg. 1971, er til sölu.
Uppl. í síma 54436 -
Toyota Cressida
station árg. 77 og Lada Sport árg. 78
til sölu. Uppl. í síma 73126 eftir kl. 18.
Rétting, sprautun og viðgerðir.
Þarf bíllinn ekki að líta vel út fyrir
sölu? Önnumst allar réttingar, spraut-
un og aörar viögeröir á ódýran og fljót-
iegan hátt. Greiðslukjör. 10% stað-
greiösluafsláttur. Geisli, sími 42444,
heimasími 688907. Greiðslukort.
Húsnæði í boði
Húsnæði i boði
gegn lítils háttar heimilishjálp. Uppl. í
síma 651803.
Til leigu 4ra
herbergja íbúð viö Austurberg, laus nú
þegar. Sími 667190 eftir kl. 19.
Óska eftir herbergi
eöa lítilli íbúö. Góöri umgengni heitið,
reglusemi og skilvísum greiöslum.
Uppl. í síma 690195 eftir kl. 17.
22ja ára nuddari
óskar eftir einstaklings- eöa litilli íbúö.
Reglusemi og skilvísum greiöslum
heitiö. Upplýsingar: Ella, sími 12447,
ogvinnusími 23131.
Reglusamur maður
milli 50 og 60 ára óskar eftir herbergi
meö sér eldunaraðstöðu eöa ásamt 1—
2 öörum. Sími 16017 allan daginn.
Til leigu er vönduð
3ja herbergja íbúö í fjölbýlishúsi á
góöum staö í vesturbænum. Upplýsing-
ar sendist DV fyrir 11.02. merkt
„Reglusemi703”.
Roskin kona,
hress og sæmilega geögóö, getur fengiö
leigt herbergi með aögangi aö eldhúsi.
Mánaöargreiöslur. Algerrar reglu-
semi krafist. Uppl. í síma 32440.
Húsnæði óskast
52 ára ekkja
óskar eftir íbúö sem fyrst, engin börn.
Uppl. í síma 71058 á kvöldin og 33862 á
daginn.
Reglusamt par
við Háskóla Islands óskar eftir aö taka
íbúö á leigu á rólegum staö í borginni.
Uppl. í síma 32344.
Barnlaus hjón
á miðjum aldri óska eftir aö taka á
leigu litla íbúö, reglusemi og góöri um-
gengni heitið. Einhver fyrirfram-
greiösla möguleg. Uppl. í síma 686366 á
daginn (herbergi nr. 10).
28 ára kona,
nemandi í Kennaraháskóla Islands,
óskar eftir einstaklingsíbúð eöa lítilli
tveggja herbergja. Uppl. í síma 15669.
Hjúkrunarnemi óskar
eftir aö taka á leigu einstaklings- eöa
tveggja herbergja íbúð, helst í Hafnar-
firöi. Einhver fyrirframgreiösla mögu-
leg. Er mjög reglusöm. Uppl. í síma
651479 eftirkl. 19.00.
Einstaklingsibúð eða
gott forstofuherbergi óskast fyrir
reglusaman, einhleypan karlmann.
Einhver fyrirframgr. Uppl. í síma
14186.
Námsmaður óskar
eftir herbergi. Uppl. í síma 41483 eftir
kl. 18.
Óskum eftir 3—4ra
herbergja íbúö nú þegar, þrennt í
heimili. Vinsamlegast hringið í síma
12221.
Auglýsingastofa óskar
eftir íbúö. Auglýsingastofan Svona
gerum við óskar aö taka 2ja—3ja
herbergja íbúö á leigu fyrir einn starfs-
manna sinna. Vinsamlegast hafiö sam-
bandísíma 621711.
Atvinnuhúsnæði
Iðnaðarlóð
Til sölu er iðnaðarlóð á Seltjarnarnesi
ásamt teikningu aö 340 ferm húsi og
töluverðu af timbri. Uppl. í síma 623770
eftir kl. 19.
Atvinna í boði
Óskum eftir að
komast í samband viö mann, vanan
erlendum bréfaskriftum eöa telexi.
Uppl. í sima 666846 eöa 686838. Bjarni.
Smiður — verkstjórn.
Oskum eftir hæfum manni sem jafnvel
kæmi til meö aö geta stjórnaö dagleg-
um rekstri í trésmiöju okkar. Fariö
veröur meö allar umsóknir sem
trúnaöarmál. Hafið samband viö DV í
síma 27022 fyrir 12. febrúar.
H — 528.
Okkur bráðvantar
duglegar konur i heils dags og hálfs
dags störf. Upplýsingar i verslunm
Valgaröi, Leirubakka 36.
Óska eftir manni i sveit
á Noröurlandi. Uppl. í sima 92-7447.
Rösk og áreiðanleg stúlka
eöa kona óskast til afgreiðslustarfa.
Uppl. á staönum eöa í síma eftir kl. 13.
Álfheimabakarí, Hagamel 67, sími
21510.
Iðnfyrirtæki í Reykjavík,
sem flutt er í nýtt húsnæöi, óskar eftir
góöu starfsfólki í vélsal. Uppl. á staön-
um, Krókhálsi 6, eöa í síma 671900 milli
kl. 9 og 17.
Kona óskat til
eldhússtarfa í kjörbúö (viö heitan
mat). Vinnutími frá kl. 8—13.
Upplýsingar hjá ráðningaþjónustu KI,
Húsi verslunarinnar, 6. hæö.
i'.Uiðberar oskíisi
t.il dreifingarstarfa um allt land. Uppl.
í súna 91-641522 milli kl. 10 og 12 og 14
og 16 alla virka daga.
Atvinna óskast ...
Maður á besta aldri
óskar eftir næturvaröarstarfi, einnig
kemur til greina kjötskuröur og matar-
gerö. Uppl. í síma 651282 eftir hádegi.
36 ára kona óskar
eftir vel launaöri kvöld- og helgar-
vinnu. Margt kemur til greina. Vön öll-
um almennum skrifstofustörfum. Simi
672023 eftirkl. 17.
Ég er 69 ára gömul
og óska eftir ráöskonustööu á litlum
sveitabæ úti á landi. Simi 19917 eftir kl.
19.
33 ára fjölskyldumaður
óskar eftir vinnu í vetur. Margt kemur
til greina. Meöal annars meö próf frá
Kennaraháskóla íslands, meirapróf.
Uppl. í sima 45379.
Kvöld- og helgarvinna.
Rafvirki óskar eftir vinnu á kvöldin og
um helgar. Störf við rafvirkjun ekki
skilyrði. Sími 671834 eftir kl. 19.
Lagtækur verkamaður
óskar eftir vinnu, kvöld- og helgar-
vinna kemur líka til greina. Tvíbreiöur
svefnsófi og þvottavél óskast til kaups.
Sími 21093.
Tveir hjúkrunarfræðingar,
sem eru búnir aö fá nóg af lélegum
launum hjá ríkinu, óska eftir vel laun-
aöri stööu (2) viö hjúkrun hvar sem er
á landinu. Hafiö samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
H-682.
25 ára stúlka
óskar eftir heils dags starfi, margt
kemur til greina. Uppl. í síma 75872.
25 ára cjamall
reglusamur maöur óskar eftir starfi.
Hefur víðtæka reynslu í smíöi, verslun-
ar- og sölustörfum, allt kemur til
greina. Sími 40675 og 13014.
21 árs stúlka
óskar eftir atvinnu, hefur stúdentspróf
og reynslu af ýmiss konar störfum,
getur byrjaö strax. Uppl. í síma 78993.
Ungur maður með
stúdentspróf óskar eftir fullu starfi
og/eða aukastarfi, hefur bíl til umráða
og meðmæli sé þess óskaö. Uppl. í síma
681349.
Tek að mér
hreingerningar og fleira í heimahúsum
á kvöldin og um helgar. Uppl. í sima
73515 eftir kl. 18.
21 árs gamall stúdent
(karlmaöur) óskar eftir mikilli vinnu
strax. Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 52220.
22 ára stúlku utan af
landi bráövantar vinnu eftir hádegi,
hefur stúdentspróf. Margt kemur til
greina en helst skrifstofustarf eöa
sambærilegt. Uppl. í síma 84219.
Barnagæsla
Tek börn i
gæslu, bý í Hafnarfiröi, hef leyfi. Sími
51123.
Get tekið börn
í gæslu. Er inni við Sund. Þórunn, simi
37857.
Hreingerningar
Hólmbræöur —
hreingerningastöðin,
stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum,
skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum
sem hafa blotnað. Kreditkortaþjón-
usta. Sími 19017 og 641043. Olafur
Hólm.
Þvottabjörn — nýtt.
Tökum aö okkur hreingerningar svo og
nreinsun á teppum, húsgögnum og
bilasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum
|.:p: valn Halirystiþvnttu:' iM.inhuss
o.fl. Föst tilboö eöa tímavinna. Orugg
þ jónusta. Símar 40402 og 54043.
Gólfteppahreinsun —
hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn meö há-
þrýstitækjum og sogafli, erum einnig
meö sérstakar vélar á ullarteppi, gef-
um 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Hreingerningaþjónustan Þrifafl.
Tökum aö okkur hreingerningar,
kísilhreinsun, rykhreinsun, sótthreins-
un, teppahreinsun, og húsgagnahreins-
un. Fullkomin tæki. Vönduö vinna.
Vanir menn. Förum hvert á land sem
er. Þorsteinn og Sigurður Geirssynir.
Símar : 614207 - 611190 - 621451.
Hreingerningar a
ibuðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppa- og húsgagnahreinsun.
F ullkomnar djúphreinsivélar meö
miklum sogkrafti sem skilar teppun-
um nær þurrum. Sjugum upp vatn ef
flæöir. Orugg og ódýr þjónusta.
Margra ára reynsla. Súni 74929.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gemingar á íbúöum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun met
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Líkamsrækt
Silver solarium Ijósabekkir,
toppbekkir til að slappa af í, meö eöa
an andlitsljósa. Leggjum áherslu á
góöa þjónustu. Allir bekkir sótthreins-
aöir eftir hverja notkun. Opið kl. 7—23
alla virka daga og um helgar kl. 10—
23. Sólbaösstofan Ánanaustum, sími
12355.
Myndbandaleikfimi
Hönnu Ólafsdóttur.
Spariö fé, tíma, fyrirhöfn. 3 mismun-
andi prógrömm. Hvert myndband er
klukkustundarlangt. Utsölustaði r •
Hagkaup, Fálkinn, Suöurlandsbraut,
Penninn, Hallarmúla. Heilsa og sport
sf., kvöld- og helgarsími 18054. Póst-
kröfusendingar.
36 pera atvinnubekkir.
Sól Saloon fylgist meö því nýjasta og
býöur aöeins þaö besta, hollasta og
árangursríkasta. Lengdur opnunar-
tími, 7—23 virka daga, laugardaga og
sunnudaga til 20. Gufubaö innifalið.
Kreditkortaþjónusta. Sól Saloon,
Laugavegi 99, sími 22580 og 24610.
Ströndin.
Nýjar perur, bekkir meö og án andlits-
ljósa, rafmagnsnuddbekkur, Veleta
krem og olíur, perurnar mældar regia-
lega. Greiöslukortaþjónusta. Veriö
velkomin á Ströndina, Nóatúni 17, simi
21116.
KWIK SLIM - VOÐVANUDD.
LJÓS - GUFA.
Konur: Nú er tilvaliö aö laga línurnar
eftir hátíöarnar meö kwik slim.
Konur og karlar: Hjá okkur fáiö þió
vöövanudd. Góðir ljósalampar, gufu-
böö, búnings- og hvíldarklefar. Hrein-
læti í fyrirrúmi. Seljum einníg hinar
vinsælu heilsuvörur fyrir húöina. ^
Græna línan. Veriö ávallt velkomin.
Kaffi á könnunni. Opið virka daga fra
8—20, laugardaga 9.30—13.00. Heilsu-
brunnurinn, Húsi verslunarinnar, simi
687110.
Hressið upp á
útlitiö og heilsuna í skammdeginu. Op-
iö virka daga kl. 6.30—23, laugardaga
til kl. 20, sunnudaga kl. 9—20. Verið
velkomin Sólbaösstofan Sól og sæla,
Hafnarstræti 7, sími 10256.
Nýárstilboð.
Sólbaösstofan Holtasól, Dúfnahólum 4,
sími 72226, býöur 20 tíma á 1.000 krón-
ur. Ath., þaö er hálftími í bekk meö
nýjum og árangursríkum perum. Selj- m
um snyrtivörur í tískulitunum. Verið
velkomin á nýju ári.
Spákonur
Spái i spil og
lófa, Tarrot og LeNormand, Sybille og
Psy-cards. Uppl. í síma 37585.
Ökukennsla
Guðm. H. Jónasson ökukennari.
Kenni á Mazda 626, engin biö. Öku- » -
skóli, öll prófgögn. Aðsioða viö endur-
nýjun eldri ökuréttinda. Tímafjöldi viö
hæfi hvers og eins. Kenni allan daginn.
Greiöslukortaþjónusta. Sími 671358.
Ókukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath.: Meö breyttri
kennslutilhögun veröur ökunámið
árangursríkara og ekki síst mun ódýr-
ara en verið hefur miðaö viö hefð-
bundnar kennsluaöferðir. Kennslubif-
reiö Mazda 626 meö vökvastvri.
kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125.
Halldór Jónsson, sími 83473, bílasími
002-2390.
Ökukennsla, æfingatímar.
Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri.
Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur ,
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö.
Visa greiöslukort. Ævar Friöriksson
ökukennari, sími 72493.
Ökukennarafélag íslands
auglýsir:.
Jón Eiríksson s. 84780—74966
Volksvagen Jetta.
Guðbrandur Bogason s. 76722
Ford Sierra 84. bifhjólakennsla.
Kristján Sigurösson s. 24158—34749
Mazda 626 GLX 85.
Gunnar Sigurösson s. 77686
Lancer.
Snorri Bjarnason s. 74975
Volvo 340 GL 86 bílasími 002—2236. '*r
Jóhann Geir Guöjónsson s. 21924—
Mitsubishi Lancer Gl. 17384
Þór Albertsson s. 76541—36352
Mazda 626.
Sigurður Gunnarsson, s. 73152—27222
Ford Escort ’85 671112.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 81349
Mazda 626 GLX, ’85.
Olafur Einarsson s. 17284
Mazda 626 GLX, ’85.
Guömundur G. Pétursson, s. 73760
Nissan Cherry ’85. - *
Ornólfur Sveinsson, s. 33240
Galant 2000 GLS, ’85.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin biö. Endurhæfir
og aðstoöar viö endurnýjum eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli. 011 próf-
gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu-*"‘
kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla-
sími 002-2002.